Formúlu 1 podcastið. Kristján Einar og Bragi Þórðarson fjalla um allt tengt Formúlu 1, fara yfir allar keppnir og ræða stóru málin. Þættirnir skiptast í almenna þætti (#) og umfjöllun um einstök Formúlu 1 mót (R)
#77 Uppgjör 2023 (part 1/3)
SONAX - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - ARENA - VERKFÆRASALAN - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi byrja nýja árið með að gera upp það gamla! Hver var skemmtilegasta keppnin í fyrra?
1/3/2024 • 1 hour, 24 minutes, 59 seconds
#76 Gyllti B-Hundurinn 2023
SONAX - BÍLAUMBOÐIÐ ASKJA - DOMINOS - ARENA - VERKFÆRASALAN
Kristján Einar og Bragi gera upp Formúlu 1 árið eins og þeim einum er lagið! Gyllti B-Hundurinn er hlustendakönnun Pittsins þar sem verðlaun eru veitt fyrir m.a. bestu keppni, besta lið og besta ökumann.
12/31/2023 • 1 hour, 25 minutes, 27 seconds
#67 Upphafið á ferlinum (Vol. 3)
VERKFÆRASALAN - KALDI - SONAX - ASKJA - ARENA - OLÍS - DOMINOS
Kristján Einar og Bragi halda áfram að fara yfir ferla ökumanna á leið þeirra í Formúlu 1. Svo er að sjálfssögðu ferðasaga Braga til eyja og upphitun Kristjáns fyrir jepparallið um helgina.
8/8/2023 • 1 hour, 49 minutes, 53 seconds
#30 Upphitun fyrir prófanir 2022
VERKFÆRASALAN - OLÍS - VIAPLAY - BOÐLEIÐ
Kristján Einar og Bragi fara yfir helstu fréttir; Mazepin rekinn, RISA samningur Verstappen og fl. Svo hita þeir upp fyrir pre-season testing sem er um helgina.
3/8/2022 • 1 hour, 18 minutes, 13 seconds
YFIRTAKA - Mótorvarpið - Ferill Kristjáns Einars
Bragi heldur úti hlaðvarpinu Mótorvarpið (anchor.fm/motorvarpid) og á síðasta ári mætti Kristján Einar í mótorvarpið og fór yfir sögu sína í kappakstri.
Nú endurbirtum við hana hér á Pittinum fyrir þau ykkar sem hafið áhuga og hafið ekki fundið þáttinn hjá Mótorvarpinu.