Winamp Logo
Á samviskunni Cover
Á samviskunni Profile

Á samviskunni

Icelandic, Social, 1 season, 18 episodes, 4 hours, 41 minutes
About
Í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar sóttust hundruð flóttamanna þriðja ríkisins, og þá sérstaklega gyðingar, eftir að flytjast til Íslands. Svar ríkisstjórnarinnar var nær undantekningarlaust neikvætt. Hvað varð um þetta fólk? Höfum við Íslendingar mannslíf á samviskunni? Umsjón: Anna Marsibil Clausen
Episode Artwork

1. þáttur: Þau sem vildu koma

Á Þjóðskjalasafni Íslands fundu Eric DeLuca og Julius Pollux Rothlaender bréf frá árunum 1935 til 1940, send af fólki sem vildi koma til Íslands. Einn hópur fólks fékk nær undantekningarlaust neitun.
1/27/20220
Episode Artwork

1. þáttur: Þau sem vildu koma

Á Þjóðskjalasafni Íslands fundu Eric DeLuca og Julius Pollux Rothlaender bréf frá árunum 1935 til 1940, send af fólki sem vildi koma til Íslands. Einn hópur fólks fékk nær undantekningarlaust neitun.
1/27/202224 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

2. þáttur: Þau sem vildu hjálpa

Katrín Thoroddsen læknir var um margt á undan sinni samtíð. Hún var frumkvöðull á sviði getnaðarvarna þegar vart mátti minnast á kynlíf í almannarými og í aðdraganda stríðsins lagði hún á ráðin um það sem hefði orðið hetjuleg björgun.
1/27/20220
Episode Artwork

2. þáttur: Þau sem vildu hjálpa

Katrín Thoroddsen læknir var um margt á undan sinni samtíð. Hún var frumkvöðull á sviði getnaðarvarna þegar vart mátti minnast á kynlíf í almannarými og í aðdraganda stríðsins lagði hún á ráðin um það sem hefði orðið hetjuleg björgun.
1/27/202217 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

3. þáttur: Þau sem fengu að vera

Árið 1938 fékk Melitta Urbancic leyfi til að koma til Íslands með börnin sín þrjú þar sem maðurinn hennar, tónlistarmaðurinn Viktor Urbancic, beið þeirra. Ferðalagið reyndist háskaför en áratugum síðar kom í ljós hversu hætt fjölskyldan var komin í raun, jafnvel þegar hún taldi sig komna í skjól.
1/27/20220
Episode Artwork

3. þáttur: Þau sem fengu að vera

Árið 1938 fékk Melitta Urbancic leyfi til að koma til Íslands með börnin sín þrjú þar sem maðurinn hennar, tónlistarmaðurinn Viktor Urbancic, beið þeirra. Ferðalagið reyndist háskaför en áratugum síðar kom í ljós hversu hætt fjölskyldan var komin í raun, jafnvel þegar hún taldi sig komna í skjól.
1/27/202222 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

4. þáttur: Sá sem sagði nei

Hann var forsætis-, dóms og kirkjumálaráðherra á árunum fyrir stríð og nær alvaldur um það hverjir fengu að koma og hverjir fengu að vera. Og örfáir gyðingar fengu að koma og vera en í yfirgnæfandi fjölda tilfella var Hermann Jónasson maðurinn sem sagði nei.
1/27/20220
Episode Artwork

4. þáttur: Sá sem sagði nei

Hann var forsætis-, dóms og kirkjumálaráðherra á árunum fyrir stríð og nær alvaldur um það hverjir fengu að koma og hverjir fengu að vera. Og örfáir gyðingar fengu að koma og vera en í yfirgnæfandi fjölda tilfella var Hermann Jónasson maðurinn sem sagði nei.
1/27/202223 minutes, 40 seconds
Episode Artwork

5. þáttur: Hver erum við?

Íslensk yfirvöld hafa aldrei beðist afsökunar á eða beinlínis viðurkennt að hafa hafnað gyðingum í seinni heimsstyrjöldinni sökum menningarlegs uppruna þeirra. Hvort vegur þyngra, orð eða gjörðir?
1/27/20220
Episode Artwork

5. þáttur: Hver erum við?

Íslensk yfirvöld hafa aldrei beðist afsökunar á eða beinlínis viðurkennt að hafa hafnað gyðingum í seinni heimsstyrjöldinni sökum menningarlegs uppruna þeirra. Hvort vegur þyngra, orð eða gjörðir?
1/27/202217 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Úr safni: Hilda og Harry

Umsjón: Erla Tryggvadóttir
1/27/20220
Episode Artwork

Úr safni: Hilda og Harry

Umsjón: Erla Tryggvadóttir
1/27/202249 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

Úr safni: Málið er 1

Saga Rottberger fjölskyldunnar Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir
1/27/20220
Episode Artwork

Úr safni: Málið er 1

Saga Rottberger fjölskyldunnar Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir
1/27/202251 minutes, 52 seconds
Episode Artwork

Úr safni: Málið er 2

Hans Mann Jakobsson og Helene Mann Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir
1/27/20220
Episode Artwork

Úr safni: Málið er 2

Hans Mann Jakobsson og Helene Mann Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir
1/27/202247 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Úr safni: Frjálsar hendur

Gyðingar á Íslandi árið 1853 Umsjón: Illugi Jökulsson
1/26/20220
Episode Artwork

Úr safni: Frjálsar hendur

Gyðingar á Íslandi árið 1853 Umsjón: Illugi Jökulsson
1/26/202225 minutes, 23 seconds