Spilahópurinn Svörtu tungurnar talar um spunaspil. Þátturinn er tekinn upp í hvert skipti áður en við setjumst við spil í Svörtuloftum.
#0039 Tveir boltar og tvær kleinur
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Boltar og kleinur bera saman bækur sínar.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Sjóvá er bakhjarl Hljó ðkirkjunnar.
– Mættir: Bjarni, Hlynur, Lúðvík, Ólafur
– Tónlist: Maddening Darkness
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Stjórnandi – Björn
Ágúst Ólafur Stefánsson – Hilmir
Friðrik Stormur – Hannes
Gísli Berg – Hjörtur
Grettir Axelsson – Snæbjörn
Rikki Dan – Tryggvi
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
27/1/2024 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0038 Sammála eða ósammála?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Magnþrungið spjall um tilfinningar. Og það er nóg til.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Bjarni, Hilmir, Hlynur, Lúðvík
– Tónlist: Bones of the Earth
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Stjórnandi – Björn
Ágúst Ólafur Stefánsson – Hilmir
Friðrik Stormur – Hannes
Gísli Berg – Hjörtur
Grettir Axelsson – Snæbjörn
Rikki Dan – Tryggvi
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
13/1/2024 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0037 2023 eða 2024?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Hvernig var árið sem leið? Og hvað er framundan?
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Hannes, Hilmir, Lúðvík
– Tónlist: Weird
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
6/1/2024 • 0 minutos, 0 segundos
#KD02 Spil | Köldudyr – Seta 2: Heimur án húsgagna
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Stjórnandi – Björn
Ágúst Ólafur Stefánsson – Hilmir
Friðrik Stormur – Hannes
Gísli Berg – Hjörtur
Grettir Axelsson – Snæbjörn
Rikki Dan – Tryggvi
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
30/12/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0036 Silfurtungurnar: Dauðinn er engin endastöð — Bölvun Strahd
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Yfirtaka! Silfurtungurnar ræða afrek sín.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Bjarni, Hlynur, Lúðvík, Tryggvi
– Tónlist: Dark Star
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
22/12/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#KD01 Spil | Köldudyr – Seta 1: Mávunum kastað
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Stjórnandi – Björn
Ágúst Ólafur Stefánsson – Hilmir
Friðrik Stormur – Hannes
Gísli Berg – Hjörtur
Grettir Axelsson – Snæbjörn
Rikki Dan – Tryggvi
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
16/12/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#KD01 Spil | Köldudyr – Seta 1: Mávunum kastað
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Stjórnandi – Björn
Ágúst Ólafur Stefánsson – Hilmir
Friðrik Stormur – Hannes
Gísli Berg – Hjörtur
Grettir Axelsson – Snæbjörn
Rikki Dan – Tryggvi
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
16/12/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0035 Svindl eða siðprýði?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Má svindla? Hvað er svindl í raun og veru?
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Björn, Hilmir, Hjörtur, Snæbjörn
– Tónlist: Weird
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
9/12/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0034 Dót og drasl
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Allt dótið og allt draslið sem fylgir spunaspilum. Nauðsynlegt eða alger óþarfi?
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Bjarni, Hilmir, Lúðvík, Tryggvi
– Tónlist: Mighty Fortress
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
2/12/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0033 Þema eða ekki þema?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Tilvistarkreppa! Svörtu tungurnar ræða ástand og stöðu þessa hlaðvarps. Hvernig höldum við áfram? Þarf að vera þema í hverjum þætti? Eigum við kannski bara að hætta þessu? HJÁLP!
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Hannes, Hilmir, Tryggvi, Snæbjörn
– Tónlist: Time Stop
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
25/11/2023 • 0 minutos, 0 segundos
#0032 Heimur eða kerfi?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Hvort skiptir meira máli, heimurinn sem spilið gerist í eða kerfið sem heldur utan um allt saman? Er þetta kannski órjúfanleg heild sem hefur áhrif hvort á annað?
Endilega takið þátt í umræðum og komið með tillögur að umræðuefnium í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Bjarni, Hilmir, Hjörtur, Tryggvi
– Tónlist: Reality Break
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
18/11/2023 • 1 hora, 1 minuto, 0 segundos
#0031 Topplisti: Spunaspilakerfi
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Topplisti! Við mætum allir með topp 3 yfir uppháhaldsspunaspilakerfin okkar. Endilega takið þátt í umræðum og segið frá ykkar uppáhalds í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Björn, Hilmir, Snæbjörn, Tryggvi
– Tónlist: Crown of Stars
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
11/11/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0030 Topplisti: Galdrar í D&D
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Topplisti Við mætum allir með topp 3 yfir uppháhaldsgaldrana okkar í D&D. Endilega takið þátt í umræðum og segið frá ykkar uppáhalds í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Hilmir, Hjörtur, Hlynur, Lúðvík
– Tónlist: Daylight
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
4/11/2023 • 0 minutos, 0 segundos
#0029 Topplisti: Skrímsli í D&D
Þátturinn er í boði Quest Portal.
U-beygja. Fyrsti topplistinn. Við mætum allir með topp 3 yfir uppháhaldsskrímslin okkar í D&D. Endilega takið þátt í umræðum og segið frá ykkar uppáhalds í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Hlynur, Ólafur, Snæbjörn, Tryggvi
– Tónlist: Mental Prison
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
7/10/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0028 Fáir eða fjöldi?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Umræðuefni dagsins kemur frá hlustanda á umræðugrúppunni okkar: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Hver er „réttur“ fjöldi spilara við borðið? Ertu kostir sem fylgja miklum fjölda eða er alltaf betra að hafa hópinn stærri? Hvernig hefur þetta áhrif á spilið sjálft?
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Hannes, Hilmir, Hjörtur, Tryggvi
– Tónlist: Aura of Life
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
30/9/2023 • 1 hora, 1 minuto, 0 segundos
#0027 Fjall eða franskbrauð?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Umræðuefni dagsins kemur frá hlustanda á umræðugrúppunni okkar: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Hjörtur Freyr Sæland segir: Er ánægjulegra að hafa háa statta og berjast við skrímsli og vondu kalla á hærra stigi eða er skemmtilegra að vera ræfill og að allt sé hættulegt?
Frábært umræðuefni og mjög skemmtilegar umræður. Og gríðarlega hátt spennustig vegna þess að framundan var fyrsta spilastund í nýrri Call of Cthulhu-marghleypu sem Hlynur og Tryggvi stjórna saman. Hvílík spilastund sem það var! Meira um það í næstu viku.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Hannes, Hilmir, Ólafur, Snæbjörn
– Tónlist: Frostbite
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
23/9/2023 • 1 hora, 0 segundos
#0026 Live | Midgard 2023 (English)
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Þáttur vikunnar er upptaka frá Midgard þar sem Svörtu tungurnar tóku upp þátt frammi fyrir áhorfendum — á ensku. Umræðuefnið var tekið af umræðuhópnum á Facebook: Hittast á krá eða fara á stjá? Takk fyrir uppástunguna, Símon Böðvarsson!
Kærar þakkir Midgard, fyrir að bjóða okkur að vera með. Sjáumst á næsta ári!
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Ljósmynd: Gunnar Freyr Photography. Fleiri myndir hér: www.facebook.com/groups/svortutungurnar/posts/3169272473381629/
– Mættir: Björn, Hilmir, Hjörtur, Tryggvi
– Tónlist: Imprisonment
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
16/9/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0025 Mörk eða martraðir?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Hrollvekjur eru aðalumræðuefni þáttarins. Hvenær er of langt gengið, hvað má og hvað má ekki? Hvað einkennir góðan horror? Og svo fórum við og gerðum nýjar personur í Call of Cthlulhu.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Hilmir, Hjörtur, Hlynur, Ólafur
– Tónlist: Calm Emotions
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
9/9/2023 • 0 minutos, 0 segundos
#0024 Edrú eða ekki?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Á áfengi heima við spilaborðið (og jafnvel aðrir vímugjafar) eða bara alls ekki? Við fórum fullkomlega á trúnó í þættinum, sögðum reynslusögur og viðruðum óhreina þvottinn.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Björn, Hlynur, Snæbjörn, Tryggvi
– Tónlist: Lesser Restoration
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
2/9/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0023 Grín eða grámygla?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Hversu hátíðlega eigum við almennt að taka okkur? Má hlæja og fíflast eða er þetta allt háalavarlegt? Að auki tókum við umræðuna um High Fantasy vs. Low Fantasy. Hvernig íslenskum við það? Háórar eða lágórar?
Bjarni var gestur í þættinum.
Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook. Endilega látið í ykkur heyra þar og komið með uppástungur.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Bjarni, Hilmir, Snæbjörn, Tryggvi
– Tónlist: Message
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
26/8/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0022 Gamalt eða nýtt?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Hvort er meira gaman að halda áfram með söguna sem verið er að spila, eða byrja reglulega á einhverju upp á nýtt? Halda áfram með sömu persónur endalaust eða skipta reglulega um? Spila alltaf sama kerfið eða kynna sér nýjungar og spila allskonar og allt í kross?
Þetta málefni er í raun samblanda af fleiri en einu málefni sem lagt var til á umræðugrúppunni á Facebook. Endilega látið í ykkur heyra þar.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Hannes, Snæbjörn, Tryggvi
– Tónlist: Gravity Sinkhole
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
19/8/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0021 Kukl eða kylfa?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Galdrar eða vopn? Hvort viljum við halda flóknar spjaldskrár yfir galdrabækur eða sveifla bara sverðinu þar til einhver verður fyrir? Hvernig smitast þetta yfir í önnur kerfi en D&D? Eru galdrar raunverulega flóknari en vopn — eða hefur það breyst?
Hlaðvarpið fyrir fyrsta spil eftir frí. Eftirvænting og slatti af galsa. Gaman.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Hannes, Hilmir, Hjörtur, Snæbjörn
– Tónlist: Heroism
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
12/8/2023 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#0020 Silfurskotturnar eða Svörtu tungurnar?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Fyrsti þáttur eftir sumarfrí og við fengum Bjarna og Lúlla í heimsókn. Þeir eru í spilahópnum sem deilir húsnæði með Svörtu tungunum, sjálfum Silfurskottunum!
Frábært að koma til baka eftir sumarfrí. Takk fyrir að hlusta.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Snæbjörn, Björn, Bjarni, Lúðvík
– Tónlist: Minor Illusion
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor