Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.
#15 Aðalsteinn Arnarson - "Hvað eru efnaskiptaaðgerðir?"
Rætt var við Aðalstein Arnarson, kviðarholsskurðlækni, um lífið áður en hann valdi læknisfræðina, læknisfræðinám í Þýskalandi, sérnámið í Svíþjóð sem og efnnaskiptaaðgerðir og skurðaðgerðir sem hann sinnir mest í sínu starfi í dag.
Upphafsstef: Slaemi.
Logo: olafssonart.is
Styrktaraðillar þáttarins eru:
krauma.is
fiskfelagid.is
fitnessport.is
hudfegrun.is
definethelinesport.com
matarkjallarinn.is
keilir.net/heilsuakademia
3/12/2022 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#14 Sunna Snædal - "Hvað er skilunarmeðferð?"
Rætt var við Sunnu Snædal, lyf- og nýrnalækni, um lífið fyrir læknisfræðina, undirbúning í menntaskóla fyrir námið, áhugamálin hennar, saltjónaáhugann sem kviknaði snemma, sérnámið á Karolinska sem og starfið hennar í dag sem nýrnalæknir á Landspítalanum.
Upphafsstef: Slaemi.
Logo: olafssonart.is
Styrktaraðillar þáttarins eru:
krauma.is
fiskfelagid.is
fitnesssport.is
hudfegrun.is
definethelinesport.com
matarkjallarinnis
keilir.net/heilsuakademia
31/10/2022 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#13 Haukur Hjaltason - "Hvað er MS ?"
Rætt var við Hauk Hjaltason, taugalækni, um lífið áður en læknisfræðin varð fyrir valinu, sálfræðibakgrunn hans, ástina og fjölskyldulífið í námi, sem og sjúkdóminn Multiple Sclerosis, undirtýpur sjúkdómsins, framgang og framþróun í nýjum meðferðum MS.
Upphafsstef: Slaemi.
Logo: olafssonart.is
Styrktaraðillar þáttarins eru:
hudfegrun.is
fitnesssport.is
krauma.is
matarkjallarinn.is
kolrestaurant.is
fiskfelagid.is
definethelinesport.com
20/9/2022 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#12 Tómas Guðbjartsson - "Hvernig var að snerta hjarta í fyrsta sinn?"
Rætt var við Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlækni, um æskuna hans og fjölskyldulíf í námi, fjölbreyttar aðgerðir á hjörtum og lungum, hvernig hann kemst að hjartanu í opnum skurðaðgerðum, samfélagsmiðla og samskipti lækna við fjölmiðla og mikilvægi samkenndar sem og dómgreindar hjá læknum.
Upphafsstef: Slaemi.
Logo: olafssonart.is
Styrktaraðillar þáttarinns eru:
aukahlutir.is
kjotburid.is
prentsmidur.is
heilsuakademia.is
21/2/2022 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#11 Arna Dögg Einarsdóttir - "Hver er munurinn á líknarmeðferð og lífslokameðferð?"
Rætt var við Örnu Dögg Einarsdóttur, líknarlækni, um lífið sitt áður en hún valdi læknisfræðina, hvernig móðurhlutverkið var í þungu námi, leiðina að sérfræðingnum, og líknarlækningar í heild sinni.
Upphafsstef: Slaemi.
Logo: olafssonart.is
Styrktaraðillar þáttarins eru:
Aukahlutir.is - Kóðinn spjallid20 gefur afslátt af hulstrum og skjávörnum á síðunni.
Kjötbúrið.
Prentsmiður.
Heilsuakademía Keilis - heilsuakademia.is
12/12/2021 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#10 Hannes Sigurjónsson - "Hvað eru kynleiðréttingaaðgerðir?"
Rætt var við Hannes Sigurjónsson, lýtalækni frá Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi, um hans uppruna, afhverju læknisfræðin varð fyrir valinu, frumkvöðlaaðgerðir í kynleiðréttingum og hvernig var að læra á einu virtasta sjúkrahúsinu á Norðurlöndunum.
Upphafssstef: Slaeemi.
Logo: olafssonart.is
Styrktaraðillar þáttarins eru:
Aukahlutir.is - Kóðinn spjallid20 gefur afslátt af hulstrum og skjávörnum á síðunni.
Kjötbúrið
Prentsmiður.is - Kóðinn læknaspjallið gefur 15% afslátt af seglum, dagatölum og dagbókum á síðunni út október mánuð.
15/10/2021 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#9 Þórólfur Guðnason - "Hvað felst í því að vera sóttvarnarlæknir?"
Rætt var við Þórólf Guðnason, sóttvarnarlækni og smitsjúkdómalækni barna, um flutninga á fyrstu árum lífsins, persónuna sem er Þórólfur, að elta drauminn ásamt því að elta ástina, hreinskilnina í starfinu í dag, hvernig það er að starfa í svona ábyrgðarmiklu starfi og ótal margt fleira sem gerði þennan merka einstakling að manneskjunni sem hann er í dag.
Upphafsstef: Slaemi.
Logo: olafssonart.is
Styrktaraðillar þáttarins:
Aukahlutir.is - Kóðinn spjallid20 gefur 20% afslátt af hulstrum og skjávörnum á síðunni.
Kjötbúrið á Selfossi.
Prentsmiður.is - Kóðinn læknaspjallið gefur 15% afslátt af seglum, dagatölum og dagbókum á síðunni.
10/8/2021 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
#8 Tinna Baldvinsdóttir - "Hvernig var tilfinningin að taka á móti barni í fyrsta sinn?"
Rætt var við Tinnu Baldvinsdóttur, fæðinga- og kvensjúkdómalækni, um menntaskólaárin, inntökuprófið inn í læknadeildina, hvað legnám og keisaraskurðir væru og hvaða gleði fylgir því að fá að fylgjast með þegar nýjir einstaklingar koma inn í heiminn.
Upphafsstef: Slaemi.
Logo: olafssonart.is
Styrktaraðilli þáttarins er Heilsa og Útlit (heilsaogutlit.is)
10/7/2021 • 0 minutos, 0 segundos
#7 Pétur Guðmann - "Hvernig var tilfinningin að kryfja lík í fysta sinn?"
Rætt er við Pétur Guðmann, réttarlækni, um æskuna sína, tónskáldsdrauminn, afhverju hann fór að starfa í kringum látið fólk og hvað felst í réttarlækningum almennt. Einnig var rætt um hvort það væri eitthvað til í því að réttarlæknar væru introvertar og hvaða starfstéttir Pétur vinnur náið með eins og t.d. lögreglunni og hvernig tilfinningin er að mæta á vettvang morðmála.
Upphafstef: Slaemi.
Logo: olafssonart.is
Styrktaraðillar: Heilsa og Útlit.