Winamp Logo
Kennsluvarpið Cover
Kennsluvarpið Profile

Kennsluvarpið

Icelandic, Education, 2 seasons, 16 episodes, 6 hours, 43 minutes
About
Kennsluvarpið upplýsir kennara um stefnur og strauma á sviði kennslufræðinnar en er ekki síst ætlað að veita innblástur fyrir mismunandi kennsluaðferðir - bæði nýjar sem gamlar. Markmið kennsluvarpsins er að deila kennslufræðilegri þekkingu við Háskóla Íslands með opnum umræðum við kennara frá ýmsum deildum innan háskólans. Kennsluvarpið er framleitt af Kennslumiðstöð Háskóla Íslands.
Episode Artwork

Fjarnám með Hólmfríði Árnadóttur

Hólmfríður Árnadóttir deildarstjóri Kennslumiðstöðvar leiðir okkur í allan sannleikann um fjarnám við Háskóla Íslands.
1/22/202420 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Áhugahvöt nemenda -með Ástu Bryndísi Schram

Ásta Bryndís Schram er lektor og kennsluþróunarstjóri við ⁠Heilbrigðisvísindasvið⁠ Háskóla Íslands auk þess sem hún starfar við kennsluráðgjöf hjá ⁠Kennslumiðstöð⁠. Hún ræðir hér um áhugahvöt (e. motivation), sjálfsmynd (e. identity), samsömun (e. identification), og samspil þessara þátta við kennsluaðferðir. Einnig kynnir hún niðurstöður rannsókna sinna á aðferðum er snerta uppbyggingu stuðnings við kennsluþróun og starfsþróun kennara.
10/2/20236 seconds
Episode Artwork

KENNSLUVARPIÐ

Kennsluvarpið upplýsir kennara um stefnur og strauma á sviði kennslufræðinnar en er ekki síst ætlað að veita innblástur fyrir mismunandi kennsluaðferðir - bæði nýjar sem gamlar. Markmið kennsluvarpsins er að deila kennslufræðilegri þekkingu við Háskóla Íslands með opnum umræðum við kennara frá ýmsum deildum innan háskólans. Kennsluvarpið er framleitt af Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. 
10/13/202038 seconds