Anna Gyða Sigurgísladóttir tekur hlustendur í ævintýraferð um heima tilfinningalífsins og mannlegs eðlis. Fjallað verður um allt frá kynlífi til dauða. Hormónar í hlaðvarpinu, RÚV.is/hladvarp á fimmtudögum og á föstudögum kl. 14:00 á Rás 1.
Sjúklingur
Hvaða hlutverki skipar „sjúklingurinn'' í lífi okkar? Í þessum þætti Hormóna er leitast við að skilja það hvernig við skilgreinum veikindi og heilbrigði með hjálp læknis, iðjuþjálfa, sálfræðings, og ungra einstaklinga sem glíma við sjúkdóma.
10/25/2023 • 46 minutes, 24 seconds
Adrenalín
Í þessum þætti Hormóna verður í fyrsta sinn einblínt á eiginleg hormón. Hvað vitum við í raun og veru um adrenalín? Adrenalíngarðurinn verður sóttur heim, spjallað verður við lífeðlisfræðing og adrenalínfíkla og konu sem lifði af hættulega árás - mögulega þökk sé adrenalíni.
10/25/2023 • 45 minutes, 30 seconds
Tilgangur
Allt frá tímum Platóns, og sennilega lengur, hafa heimspekingar velt fyrir sér spurningunni um tilgang lífsins. Spurningin er tímalaus, og hún er gjörsamlega án staðsetningar. Í þessum þætti Hormóna er tilgangurinn skoðaður. Tilgangur alls, tilgangur lífsins, tilgangsleitin. Ásamt því að skoða ríkjandi kenningar og birtingamyndir tilgangsins í menningu okkar og sögu, er tilgangurinn skoðaður með ólíkum aðilum samfélagsins.
10/25/2023 • 56 minutes, 19 seconds
Heimþrá
Hvað er heimþrá? Er heimþrá eitthvað sem að hrjáir aðeins ung börn eða er heimþrá tilfinning sem fylgir okkur alla ævi? Hvar er heima? Það virðist vanalega vera þannig að fólk kalli aðeins einn stað heima. En er hægt að líta á fleiri en einn stað sem heima? Hvað þýðir „Home is where the heart is?'' eða „Heima er best, heima er kært, heima er þar sem hjartað er?''. Í þessum þætti Hormóna er heimþráin m.a. skoðuð með sálfræðingi, fanga og íslendingum sem búa erlendis.
10/25/2023 • 52 minutes, 41 seconds
Raddir
Fyrsti þáttur Hormóna er tileinkaður röddinni en spurt er hvaða hlutverki gegna raddir í lífi okkar?
Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir.
10/25/2023 • 44 minutes, 36 seconds
Reiði
Í þessum þætti Hormóna verður reiðin skoðuð. Hvað er reiði? Hvenær er hún góð? Hvenær er hún slæm? Hverjar eru helstu birtingamyndir hennar? Tilfinningin verður skoðuð með hjálp fræðimanna, sálfræðinga, listamanna og prests.
8/5/2018 • 51 minutes, 33 seconds
Mæður
Í þessum þætti Hormóna verður móðurhlutverkið og hið svokallaða móðureðli skoðað nánar. Hvað er það að vera mamma? Hvernig er að vera mamma? Hvað gerist í heilanum er á meðgöngu stendur, og raunar eftir fæðingu líka? Hvað er síðan þessi tilfinning barnaþrá?
7/29/2018 • 47 minutes, 49 seconds
Dauðinn
Burtséð frá því hvort við viljum deyja eður ei, þá er margt honum tengt sem við hræðumst. Þessi þáttur Hormóna horfist í augu við það sem við hræðumst við dauðann: Líkhús, líkbrennslur, útfarastofur, kirkjugarða, tilfinningu forboðinnar spennu, forboðinnar forvitni eða Morbid Curiosity. Hversu óhugnanlegt er þetta allt saman í raun og veru? Og af hverju erum við skelfingu lostin?
7/22/2018 • 56 minutes, 7 seconds
Ástarsorg 2/2
Er eitthvað eitt eðlilegra en annað þegar það kemur að því hvernig við glímum við ástarsorg? Er til einhver lækning við þjáningunni sem virkar í raun og veru? Hvernig hugsum við annars um rómantíska ást og hverjar eru væntingar okkar til ástarinnar almennt? Skoðaðar eru hugmyndir hinna ýmsu fræðimanna og hugsuða, rætt er um kenningar taugalíffræðinga, og talað við sálfræðing, geðlækni, ástarfíkla. Einnig er heyrt í ungu fólki sem er annað hvort ástfangið eða í ástarsorg.
7/15/2018 • 52 minutes, 55 seconds
Ástarsorg 1/2
Í þessum þætti Hormóna er ástarsorgin og sambandsslit tekin fyrir. Hvaða áhrif hefur ástarsorgin á líf okkar? Hverniger eðlilegt að hegða sér er maður þjáist í ástarsorg? Er eitthvað tabú þegar það kemur að ástarsorginni? Hvers konar sorg er ástarsorg? Skoðaðar eru hugmyndir hinna ýmsu fræðimanna og hugsuða, rætt er um kenningar taugalíffræðinga, og talað við sálfræðing, geðlækni, ástarfíkla. Einnig er heyrt í ungu fólki sem er annað hvort ástfangið eða í ástarsorg.
7/13/2018 • 50 minutes, 37 seconds
Reiði
Í þessum þætti Hormóna verður reiðin skoðuð. Hvað er reiði? Hvenær er hún góð? Hvenær er hún slæm? Hverjar eru helstu birtingamyndir hennar? Tilfinningin verður skoðuð með hjálp fræðimanna, sálfræðinga, listamanna og prests.
3/10/2017 • 0
Reiði
Í þessum þætti Hormóna verður reiðin skoðuð. Hvað er reiði? Hvenær er hún góð? Hvenær er hún slæm? Hverjar eru helstu birtingamyndir hennar? Tilfinningin verður skoðuð með hjálp fræðimanna, sálfræðinga, listamanna og prests.
3/10/2017 • 0
Mæður
Í þessum þætti Hormóna verður móðurhlutverkið og hið svokallaða móðureðli skoðað nánar. Hvað er það að vera mamma? Hvernig er að vera mamma? Hvað gerist í heilanum er á meðgöngu stendur, og raunar eftir fæðingu líka? Hvað er síðan þessi tilfinning barnaþrá?
3/3/2017 • 0
Mæður
Í þessum þætti Hormóna verður móðurhlutverkið og hið svokallaða móðureðli skoðað nánar. Hvað er það að vera mamma? Hvernig er að vera mamma? Hvað gerist í heilanum er á meðgöngu stendur, og raunar eftir fæðingu líka? Hvað er síðan þessi tilfinning barnaþrá?
3/3/2017 • 0
Dauðinn
Burtséð frá því hvort við viljum deyja eður ei, þá er margt honum tengt sem við hræðumst. Þessi þáttur Hormóna horfist í augu við það sem við hræðumst við dauðann: Líkhús, líkbrennslur, útfarastofur, kirkjugarða, tilfinningu forboðinnar spennu, forboðinnar forvitni eða Morbid Curiosity. Hversu óhugnanlegt er þetta allt saman í raun og veru? Og af hverju erum við skelfingu lostin?
2/24/2017 • 0
Dauðinn
Burtséð frá því hvort við viljum deyja eður ei, þá er margt honum tengt sem við hræðumst. Þessi þáttur Hormóna horfist í augu við það sem við hræðumst við dauðann: Líkhús, líkbrennslur, útfarastofur, kirkjugarða, tilfinningu forboðinnar spennu, forboðinnar forvitni eða Morbid Curiosity. Hversu óhugnanlegt er þetta allt saman í raun og veru? Og af hverju erum við skelfingu lostin?
2/24/2017 • 0
Ástarsorg 2/2
Er eitthvað eitt eðlilegra en annað þegar það kemur að því hvernig við glímum við ástarsorg? Er til einhver lækning við þjáningunni sem virkar í raun og veru? Hvernig hugsum við annars um rómantíska ást og hverjar eru væntingar okkar til ástarinnar almennt? Skoðaðar eru hugmyndir hinna ýmsu fræðimanna og hugsuða, rætt er um kenningar taugalíffræðinga, og talað við sálfræðing, geðlækni, ástarfíkla. Einnig er heyrt í ungu fólki sem er annað hvort ástfangið eða í ástarsorg.
2/17/2017 • 0
Ástarsorg 2/2
Er eitthvað eitt eðlilegra en annað þegar það kemur að því hvernig við glímum við ástarsorg? Er til einhver lækning við þjáningunni sem virkar í raun og veru? Hvernig hugsum við annars um rómantíska ást og hverjar eru væntingar okkar til ástarinnar almennt? Skoðaðar eru hugmyndir hinna ýmsu fræðimanna og hugsuða, rætt er um kenningar taugalíffræðinga, og talað við sálfræðing, geðlækni, ástarfíkla. Einnig er heyrt í ungu fólki sem er annað hvort ástfangið eða í ástarsorg.
2/17/2017 • 0
Ástarsorg 1/2
Í þessum þætti Hormóna er ástarsorgin og sambandsslit tekin fyrir. Hvaða áhrif hefur ástarsorgin á líf okkar? Hverniger eðlilegt að hegða sér er maður þjáist í ástarsorg? Er eitthvað tabú þegar það kemur að ástarsorginni? Hvers konar sorg er ástarsorg? Skoðaðar eru hugmyndir hinna ýmsu fræðimanna og hugsuða, rætt er um kenningar taugalíffræðinga, og talað við sálfræðing, geðlækni, ástarfíkla. Einnig er heyrt í ungu fólki sem er annað hvort ástfangið eða í ástarsorg.
2/10/2017 • 0
Ástarsorg 1/2
Í þessum þætti Hormóna er ástarsorgin og sambandsslit tekin fyrir. Hvaða áhrif hefur ástarsorgin á líf okkar? Hverniger eðlilegt að hegða sér er maður þjáist í ástarsorg? Er eitthvað tabú þegar það kemur að ástarsorginni? Hvers konar sorg er ástarsorg? Skoðaðar eru hugmyndir hinna ýmsu fræðimanna og hugsuða, rætt er um kenningar taugalíffræðinga, og talað við sálfræðing, geðlækni, ástarfíkla. Einnig er heyrt í ungu fólki sem er annað hvort ástfangið eða í ástarsorg.
2/10/2017 • 0
Sjúklingur
Hvaða hlutverki skipar „sjúklingurinn'' í lífi okkar? Í þessum þætti Hormóna er leitast við að skilja það hvernig við skilgreinum veikindi og heilbrigði með hjálp læknis, iðjuþjálfa, sálfræðings, og ungra einstaklinga sem glíma við sjúkdóma.
2/3/2017 • 0
Sjúklingur
Hvaða hlutverki skipar „sjúklingurinn'' í lífi okkar? Í þessum þætti Hormóna er leitast við að skilja það hvernig við skilgreinum veikindi og heilbrigði með hjálp læknis, iðjuþjálfa, sálfræðings, og ungra einstaklinga sem glíma við sjúkdóma.
2/3/2017 • 0
Adrenalín
Í þessum þætti Hormóna verður í fyrsta sinn einblínt á eiginleg hormón. Hvað vitum við í raun og veru um adrenalín? Adrenalíngarðurinn verður sóttur heim, spjallað verður við lífeðlisfræðing og adrenalínfíkla og konu sem lifði af hættulega árás - mögulega þökk sé adrenalíni.
1/27/2017 • 0
Adrenalín
Í þessum þætti Hormóna verður í fyrsta sinn einblínt á eiginleg hormón. Hvað vitum við í raun og veru um adrenalín? Adrenalíngarðurinn verður sóttur heim, spjallað verður við lífeðlisfræðing og adrenalínfíkla og konu sem lifði af hættulega árás - mögulega þökk sé adrenalíni.
1/27/2017 • 0
Tilgangur
Allt frá tímum Platóns, og sennilega lengur, hafa heimspekingar velt fyrir sér spurningunni um tilgang lífsins. Spurningin er tímalaus, og hún er gjörsamlega án staðsetningar. Í þessum þætti Hormóna er tilgangurinn skoðaður. Tilgangur alls, tilgangur lífsins, tilgangsleitin. Ásamt því að skoða ríkjandi kenningar og birtingamyndir tilgangsins í menningu okkar og sögu, er tilgangurinn skoðaður með ólíkum aðilum samfélagsins.
1/20/2017 • 0
Tilgangur
Allt frá tímum Platóns, og sennilega lengur, hafa heimspekingar velt fyrir sér spurningunni um tilgang lífsins. Spurningin er tímalaus, og hún er gjörsamlega án staðsetningar. Í þessum þætti Hormóna er tilgangurinn skoðaður. Tilgangur alls, tilgangur lífsins, tilgangsleitin. Ásamt því að skoða ríkjandi kenningar og birtingamyndir tilgangsins í menningu okkar og sögu, er tilgangurinn skoðaður með ólíkum aðilum samfélagsins.
1/20/2017 • 0
Heimþrá
Hvað er heimþrá? Er heimþrá eitthvað sem að hrjáir aðeins ung börn eða er heimþrá tilfinning sem fylgir okkur alla ævi? Hvar er heima? Það virðist vanalega vera þannig að fólk kalli aðeins einn stað heima. En er hægt að líta á fleiri en einn stað sem heima? Hvað þýðir „Home is where the heart is?'' eða „Heima er best, heima er kært, heima er þar sem hjartað er?''. Í þessum þætti Hormóna er heimþráin m.a. skoðuð með sálfræðingi, fanga og íslendingum sem búa erlendis.
1/13/2017 • 0
Heimþrá
Hvað er heimþrá? Er heimþrá eitthvað sem að hrjáir aðeins ung börn eða er heimþrá tilfinning sem fylgir okkur alla ævi? Hvar er heima? Það virðist vanalega vera þannig að fólk kalli aðeins einn stað heima. En er hægt að líta á fleiri en einn stað sem heima? Hvað þýðir „Home is where the heart is?'' eða „Heima er best, heima er kært, heima er þar sem hjartað er?''. Í þessum þætti Hormóna er heimþráin m.a. skoðuð með sálfræðingi, fanga og íslendingum sem búa erlendis.
1/13/2017 • 0
Raddir
Fyrsti þáttur Hormóna er tileinkaður röddinni en spurt er hvaða hlutverki gegna raddir í lífi okkar? Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir.
1/5/2017 • 0
Raddir
Fyrsti þáttur Hormóna er tileinkaður röddinni en spurt er hvaða hlutverki gegna raddir í lífi okkar? Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir.