Brotkast er hlaðvarpsveita með fjölbreyttu úrvali þátta. Þættirnir eru bæði í myndbandaformi og sem hefðbundin hlaðvörp eingöngu í hljóði. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á Brotkast. Hægt er að kaupa áskrift á brotkast.is þar sem allt efnið er inni með aðeins einni áskrift.
Götustrákar | S02E15 | Siggi Bond
Dreamteam saman komið í venjulegan þátt af Götustrákum. Skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti, hvor er meiri alpha, heitt eða kalt, hvað eiga þessir sameiginlegt? You are in for a treat.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Gott fólk á Twitter hefur ákveðið útvíkka skilgreininguna á nasisma og hefur þeim því fjölgað hressilega nýverið. Íslenskir kjósendur þurfa flokk sem leggur áherslu á ráðdeild í fjármálum ríkisins. Ísland er orðið spilltasta landi heims samkvæmt róttækum vinstrimönnum og flugvélaframleiðandinn Boeing hefur áttað sig á að fjölbreytileiki sé mikilvægasta málið í dag. Allt þetta og miklu meira í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Karlmaður vikunnar, söguhornið, smá röfl um FB málið, sturluð vinnubrögð lögreglu og fleira í þessum þætti.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
2/1/2024 • 7 minutes, 2 seconds
Min skoðun með Valtý Birni | #881 | Albert Guðm. í landsliðshópinn á ný
Komið þið sæl. Það er nóg um að tala í dag. Enski boltinn og Liverpool og Man.City. Við spáum í leikina í kvöld og um helgina. Formúla 1 kemur við sögu og þá að sjálfsögðu Ferrari. Íslenski körfuboltinn er til umræðu og þá Tindastóll. Reykajvíkurmótið og svo Rúnar Alex, Mikael Andersson og Albert Guðmundsson. Þetta og margt fleira. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
2/1/2024 • 3 minutes, 25 seconds
Götustrákar | S02E14 | Andri Björns
Tik-tok stjarnan mætti til okkar, þessi þáttur er eintómur fíflagangur margir liðir og mikið hlegið. Takk fyrir að koma vinur.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
2/1/2024 • 3 minutes, 19 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S02E10 | Vont fordæmi ef stjórnvöld sópa hvalveiðimálinu undir teppi
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdarstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Heiðrún ræðir í þessu viðtali um óljósa framtíð sjávarútvagsfyrirtækja í Grindavík, kvótakerfið og hina margumtöluðu sátt um sjávarútveginn. Heiðrún segist vona að íslenska ríkið muni sýna iðrun í hvalveiðibannsmálinu og hafi frumkvæði að því að greiða skaðabætur vegna þeirra brota sem matvælaráðherra Svandís Svavarsdóttir framkvæmdi á stjórnarskrárvörðum réttindum Hvals hf síðastliðið sumar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
2/1/2024 • 4 minutes, 1 second
Mín skoðun með Valtý Birni | #880 | Kidda finnst ekki flókið að velja landslið í kraftlyftingum
Komið þið sæl. Það er fjör hjá okkur í dag. Kiddi breytist í risaeðlu og hann er einn þrítugasti og annar Frakki og þar með evrópumeistari. Við tölum um Ívar Ingimars, Börk í Val, KSÍ og formannskjörið og fleira á þeim bænum. KRAFT er til umræðu og innanhússdeilur sem eru þar. Við spáum í enska boltann og tölum um Albert Guðmundsson, og fleira í fréttum og slúðri. Við gerum um EM í handbolta og förum í Subway deildina þar sem Tindastóll er enn án sigurs. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/30/2024 • 8 minutes, 32 seconds
Götustrákar | S02E13 | Ásdís Rán
Fengum fyrirsætuna og entrepreneur til okkar og fórum yfir ýmis mál. Vinkona hennar Ruja hvarf sporlaust fyrir 7 árum, eftir að hún stofnaði rafmyntina One Coin. Síðasta sem ég heyrði var að hún væri skorin í bita og hent í sjóinn úr snekkju í Grikklandi. “Systir mín var að rífa kjaft við mafíósa frá Búlgaríu.” “Karlmenn eiga að borga reikninginn.” “Karlmenn eru orðnir of soft eftir jafnréttisbaràttuna”
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/30/2024 • 1 minute, 43 seconds
Harmageddon | S02E08 | Starfsmenn skattsins fengið 260 milljónir í bónusa
Gætu lögregluþjónar líka fengið bónusa fyrir fleiri handtökur? Dómarar fyrir hverja sakfellingu? Eitthvað er verulega bogið við þetta fyrirkomulag. Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu Þjóðanna er líka skrýtið fyrirbæri með 30 þúsund starfsmenn og milljarðaveltu ár eftir ár. Einnig, við skoðum raunverulega nauðgunarmenningu, sem blómstrar í Suður Afríku. Allt þetta og miklu fleira í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/30/2024 • 13 minutes, 10 seconds
Norræn karlmennska | S02E10 | Við sjáum bara fréttir sem eru samþykktar af ríkinu
Layne Marr er Instagram “áhrifavaldur”, bóndi, fyrrum boxari og m.a. með síðu þar sem hún talar fyrir mikilvægi karlmennsku. Við ræðum allt þetta ásamt ótrúlegri ritskoðun í Kanada sem fæstir vita einu sinni af. (Ég biðst afsökunar á að það vanti inn á myndina af henni fyrri hluta myndbands)
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann telur engan vafa leika á því að Grindvíkingar eigi að fá eignir sínar bættar en segir pólitíkina þurfa í framhaldinu að taka stórar ákvarðanir um framtíð Reykjanessins. Hann segir stjórnmálamenn þurfa að marka sér stefnu um hvernig búa megi samfélagið undir frekari náttúruhamfarir á svæðinu. Í þessu viðtali ræðir hann einnig um þróun umræðunnar á samfélagsmiðlum, stjórnlyndi og dómhörku rétttrúnaðarins og ýmislegt fleira áhugavert.
F áðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/29/2024 • 5 minutes, 58 seconds
Norræn karlmennska | S02E09 | „ Þeir sem passa ekki upp á okkur eru verri en rasistarnir“
Deeya Khan er ung múslimsk kona sem unnið hefur til verðlauna fyrir heimildarmyndir sínar um unga múslima í Evrópu og hvað veldur því að þau sækjast svo mikið í ofbeldi og öfgar. Hún fer yfir hvernig hrækt var á hana af rasistum en hvernig fólkið sem leyfir, með kröfu sinni um þöggun, körlunum í hennar eigin menningu að kúga og hrella unga fólkið sitt sé enn verra.
https://youtu.be/WJo98LfIfEA?si=7vSL49PxaCEPg237
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Ég kem með smá yfirlýsingu vegna FB málsins, skoða margt athugavert við yfirlýsingu skólastjóra FB, Haukur Bragason gerir grín að sloppnum mínum og skilaboð frá áhyggjufullum foreldrum og íbúum vegna þessara mála.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/27/2024 • 8 minutes, 33 seconds
Götustrákar | S02E12 | „Ég lærði 9 ára að elda crack“
Haraldur Bogi mætti til okkar og áttum svona alkahólista spjall, fórum aðeins í söguna hans og bataferil, svo var þetta almennur spjallþáttur. Ef þú ert einstaklingur sem vilt hætta neyslu á áfengi eða vímuefnum, eða þekkir eitthvern nákominn sem er fastur í þeim vítahring, þá mælum við eindregið með að hlusta. Það er til lausn og betra líf.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Tónlistarfólki er í sjálfsvald sett hvort það taki þátt eða horfi yfir höfuð á keppnina. Krafan um að RÚV taki ekki þátt er skrípaleikur sem engu skilar. Hugmyndin um Metoo styttu í Reykjavík er byggð á gjaldþrota hugmyndafræði og bólusetningaefi er afsprengi lélegra bóluefna en ekki vanstilltrar umræðu. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/26/2024 • 13 minutes, 42 seconds
Norræn karlmennska | S02E07 | Þeir réðust inn í skólann
Foreldri nemanda sem staddur var í FB þegar vopnaðir menn réðust inn segir frá atburðarrásinni, umsátursástandi sem margoft hefur átt sér stað við skólann, hvernig skólinn og lögreglan hafa ítrekað reynt að þagga niður að víkingasveitin hafi þurft að mæta á svæðið að minnsta kosti 7 sinnum síðan skólaárið hófst.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/26/2024 • 7 minutes, 48 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #879 | Við erum frábær á lyklaborðinu
Heil og sæl. Í dag gerum við upp árangur íslenska landsliðsins í handbolta á EM. Sumt gott og sumt slæmt. Dómarar koma einnig við sögu. Við spáum í enska bikarinn. KSÍ og formannsslagurinn og félagaskipti leikmanna. Hákon Rafn fer til Brentford. Ágúst Hlyns kemur einnig við sögu, fréttir og slúður og dagatalið og sitthvað fleira. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól hreinsivörur.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/25/2024 • 2 minutes, 32 seconds
Götustrákar | S02E11 | „Ég ætlaði að vera með standup en stressið tók yfir“
Fannar Halldór mætti til okkar í 20 mín, ræddum Ísland Got Talent, tölvuleikina, eftirhermur og nokkra liði. Þvílíkur kóngur sem það er. Svo tóku við Jeppi og Ronni sem fóru með ykkur í gegnum að Fjölbrautaskólinn í Breiðholti er enn sá hættulegasti. Jeppi skeit í sig, Ronni skeit í sig, við skilum skömminni. 10 vinsælustu kynlífstækin og Hvað gerirðu í því?
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/25/2024 • 3 minutes, 36 seconds
Norræn karlmennska | S02E06 | Brjóst og rassar í aðalhlutverki í Idol
Idol stjörnuleit með mjög vafasama kynningu á keppanda, karlmaður vikunnar, Farið yfir væl um Barbie og skort á Óskarstilnefningum, stóra rannsóknin bakvið kynferðisofbeldi í Bandarískum Háskólum og margt fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/25/2024 • 7 minutes, 2 seconds
Til hlítar með Evu Hauks | S02E02 | Lítill áhugi á stöðu meðlagsgreiðenda
Enda þótt greiðsla barnameðlaga snerti hagsmuni mikils fjölda heimila hefur staða meðlagsgreiðenda lítið verið rædd á Alþingi og ekki er heldur um auðugan garð að gresja í skrifum lögfræðinga um þau mál. Ívar Örn Hauksson, lögfræðingur, telur tímabært að endurskoða reglur um meðlagsgreiðslur. Ívar er gestur Evu Hauksdóttur í þættinum Til hlítar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/25/2024 • 8 minutes, 36 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S02E08 | Leikskólamálin þjóðarskandall
Snorri Másson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Snorri hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir fjölmiðilinn sinn Ritstjóri.is sem hann stofnaði eftir að hafa sagt starfi sínu lausu á Stöð 2 þar sem hann upplifði innri togstreitu á milli væntinga yfirmanna sinna og eigin sannfæringa. Snorri ræðir hér um áherslur sínar og skoðanir sem hann viðurkennir að hafi orðið íhaldsamari með árunum þó hann hafi sennilega alltaf verið gömul sál. Rætt er um stöðu íslenskunnar, menntamál, leikskólamál, bókmenntir, femínisma og margt margt fleira í þessu mjög svo áhugaverða viðtali.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/24/2024 • 4 minutes, 47 seconds
Norræn karlmennska | S02E05 | Friendzone er til, þrátt fyrir að Öfgar segi annað
Ruglið í Öfgum um að Friendzone sé ekki til verður hrakið, karlmaður vikunnar er á sínum stað, kvikmyndagagnrýni á myndina ‘The Iron Claw’, geðheilsa Chester Bennington áður en hann tók eigið líf og fleira í þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/23/2024 • 11 minutes, 55 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #878 | Metnaðarleysi RÚV
Heil og sæl. Í dag er margt til umræðu hjá Svanhvíti og Kidda. Við förum ítarlega í landsliðið í handbolta, úrslit undanfarna daga og leikinn gegn Austurríki á morgun. Við ræðum fótboltann innanlands og VÍS bikarinn í körfu, lítill metnaður hjá RÚV þegar kemur að innanlands íþróttum. Enski boltinn kemur við sögu, ræðum stöðuna í Þýskalandi, slúður, krummasögur og margt fleira. Takk BK-kjúklingur, slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti, Taylor Swift í NFL og hvað hugsarðu þegar þú heyrir orðið. Fatcon er nýjasta con sem við ætlum í.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/23/2024 • 6 minutes, 27 seconds
Harmageddon | S02E06 | Baráttuhópur fyrir netníði og ofbeldi
Á samfélagsmiðlum eru starfræktir stórir íslenskir hópar sem stunda grímulaust persónuníð gegn nafngreindum einstaklingum undir formerkjum baráttu gegn ofbeldi. Bjarni Benediktsson varpaði sprengju inn í umræðuna á föstudag og við bíðum enn viðbragða Katrínar. Ölgerðin ákveður að taka sér stöðu gegn vönduðu málfari til að þjóna andstæðingum íslenskunnar og kampavínskommúnistar njóta ávaxta aukinnar ferðamennsku á sama tíma og þeir hatast við rútur og rútubílstjóra.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/23/2024 • 21 minutes, 24 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S02E07 | Segja Reykjavíkurborg beita kúgunum og ofbeldi
Hilmar Páll Jóhannesson hjá Loftkastalanum og Ólafur Guðmundsson, fyrrverandi varaborgarfulltrúi, eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Hilmar Páll segir borgina hafa með einbeittum brotavilja gert allt til að reyna að hrekja fyrirtæki hans, Loftkastalann, úr Gufunesi þar sem hann segir að ítrekuð mistök hafi verið gerð í skipulagi sem enginn vilji viðurkenna.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/22/2024 • 10 minutes, 21 seconds
Norræn karlmennska | S02E01 | Það sem þú sérð er fyrirfram ákveðið en alls ekki „fake“ | Þátturinn í heild sinni
William Carney stundaði Bandaríska fjölbragðaglímu í 9 ár og vann titla í minni samtökum. Íslendingar þekkja helst Hulk Hogan úr þessu sporti en þetta er eitt grófasta og líkamlega krefjandi íþrótt sem til er. William segir okkur það helsta um þennan mjög svo erfiða bransa í skemmtilegu viðtali.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/21/2024 • 1 hour, 11 minutes, 44 seconds
Norræn karlmennska | S02E04 | Ritskoðun er ykkur fyrir bestu svo við getum gert samfélagið betra!
Forseti Evrópusambandsins lofar að passa upp á það að ykkur verði einungis skammtaðar ríkis-samþykktar fréttir í framtíðinni, Ölgerðin með innihaldslausustu dyggðaskreytingu áratugarins, umskurður drengja, karlmaður vikunnar og fleira til.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/20/2024 • 6 minutes, 3 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #877 | Dómaraskandall á EM
Heil og sæl. Í dag er mikil og góð umfjöllun um íslenska handboltalandsliðið. Dómaraskandalinn sem átti sér stað í leiknum gegn Þýskalandi. Við rýnum í þetta. KSÍ var að framlengja við Hareide og og við tökum það fyrir ásamt öðru í íslenskum fótbolta. Enski boltinn er á sínum stað og góð umfjöllun þar. Íslenski körfuboltinn er til umfjöllunar. Fréttir og slúður hér á landi og úti í heimi. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/19/2024 • 5 minutes, 36 seconds
Norræn karlmennska | S02E03 | Það er svo margt sem ég vissi ekki um karlmenn…
Brittanie Jordan, sem gengur undir nafninu That Based Babe á samfélagsmiðlum er ung kona með tugi þúsunda fylgjenda sem hefur rætt allt milli himins og jarðar sem varðar samskipti kynjanna. Hún verður með mér í vikulegum þáttum þar sem slík málefni verða rædd.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/19/2024 • 7 minutes, 23 seconds
Götustrákar | S02E09 | Friendzone er ekki til
Tveir breiðir færa ykkur grænu flöggin, glæpahornið, hefurðu, skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti. Ekki keyra undir áhrifum og farið varlega.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/19/2024 • 5 minutes, 50 seconds
Harmageddon | S02E05 | Misnotkun harmleiks í pólitískum tilgangi
Gísli Marteinn vílaði ekki fyrir sér að nýta sér hryllilegt banaslys í mibænum til að réttlæta gremju sinna í garð bílaumferðar í Reykjavík. Þegar raunveruleg orsök slyssins kemur í ljós heyrist hinsvegar ekkert frá honum. Ísland fær margfallt hærra hlutfall af hælisumsóknum en nágrannaríkin en öll umræða um slíkt túlkast sem hundaflaut og rasismi. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/19/2024 • 6 minutes, 21 seconds
Götustrákar | S02E08 | HOTTEST CHIP IN THE WORLD
Átum sterkasta snakk í heimi. Red flags, hvað getur feitt fólk gert, skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti og margt margt fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/18/2024 • 8 minutes, 33 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S02E06 | Margir orðið fyrir skaða af bóluefnunum
Jóhannes Loftsson, formaður Ábyrgrar framtíðar, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er einn þeirra sem hélt á loft beittri gagnrýni á heilbrigðis- og sóttvarnaryfirvöld í faraldrinum mikla. Hann segist hafa upplifað mikla hræðslu fólks við að tjá sig enda hafi hann sjálfur fengið mikið bágt fyrir að benda á það sem hann taldi rangt og illa gert í viðbrögðum við vírusnum. Hann fullyrðir að skaði vegna bóluefnanna sé miklu meiri heldur en almennt er viðurkennt og telur nauðsynlegt að óháðir aðilar fái að gera úttekt á aðgerðunum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/18/2024 • 3 minutes, 54 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #876 | Íslenska landsliðið komið í milliriðla
Heil og sæl. Í dag er mikil umfjöllun um íslenska landsliðið í handbolta. Við segjum okkar skoðun. Svo er leikur á morgun gegn Þýskalandi og við spáum í spilin. Enski bikarinn kemur við sögu, íslenski boltinn fær umfjöllun og Krummasaga dagsins kemur úr íslenska boltanum. Mourinho er farinn frá Roma og við förum í FFP í enska boltanum. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/17/2024 • 10 minutes, 19 seconds
Götustrákar | S02E07 | Birna Rún Eiríksdóttir
Ein skemmtilegasta manneskja landsins kíkti á Götustráka. Stúúút fullur þáttur. Red flag, Alpha Wolf hornið, spurningar frá fans, heitt eða kalt og ótrúlega gáfandi og gefandi samtöl inn á milli.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/16/2024 • 2 minutes, 55 seconds
Harmageddon | S02E04 | Vinstra fólk yfir allt og alla hafið
Yfirlæti góða fólksins á sér engin takmörk. Lukkuriddarar spretta upp eins og gorkúlur í kringum embætti forseta Íslands og sófaskipuleggjendur vita best hvað á að gera í hamfaraástandi í Grindavík. Tekjutenging hraðasekta á ekki við þegar tekjulausir pabbastrákar keyra fullir og liðsmenn Íslamska ríkisins hreiðra um sig í höfuðstað Norðurlands. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Heil og sæl. Í dag er fjörug umræða hjá okkur. KR, Breiðablik og fleiri íslensk lið koma við sögu. Enski boltinn og við spáum í spilin í bikarnum. Körfuboltinn hér heima, EM í handbolta fær sinn skerf af umræðunni og við spáum í leikinn á morgun. Þið kæru hlustendur eigið svo að spá í leikinn á Facebook-síðu þáttarins, og í boði er fyrir sigurvegarann, 10.000 kr gjafabréf frá BK-kjúklingi. Takk fyrir BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/15/2024 • 11 minutes, 28 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S02E05 | Andlát mannsins í sprungunni stærsta höggið
Jón Gauti Dagbjartsson og Haukur Einarsson eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Þeir félagar eru Grindvíkingar í húð og hár og lýsa þeir í þessu viðtali hvernig þeir hafa upplifað hina ógnvænlegu atburði sem hafa dunið á bæjarfélaginu síðastliðin misseri. Báðir eru þeir sammála um að stjórnvöld þurfi að gera betur í því að taka utan um fólk sem nánast er á vergangi núna, fólkið sem ekki hefur mikið bakland til að halla sér að og hangir í lausu lofti hvað varðar húsnæði, atvinnu og fleira. Haukur segir helgina hafa verið mjög erfiða og á erfitt með að lýsa þeim tilfinningu sem bærðust innra með honum þegar fjölskylda hans horfði á hraunið flæða yfir bæinn í beinni útsendingu í gær. Gauti segir Grindvíkinga alla finna þó mest til með fjölskyldu utanbæjarmannsins sem hvarf ofan í sprunguna og segir það hafa verið það erfiðasta í þessu öllu. Heilt yfir vilja þeir báðir vera bjartsýnir og vonast til að geta búið áfram í Grindavík en gera sér þó grein fyrir að framtíðin er mjög óljós á þessum tímapunkti og ómögulegt annað en að lifa bara einn dag í einu í þessu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/15/2024 • 8 minutes, 8 seconds
Norræn karlmennska x Feðraveldið | S01E01 | Hatursorðræða, sósíalismi og allt sem því tengist! | Þátturinn í heild sinni
Feðraveldið er nýr þáttur á Brotkast þar sem ólíkur hópur fólks kemur saman og ræðir eldfim málefni sem tengjast samfélagsumræðunni án ritskoðunar. Í þessum þætti voru hatursorðræða og sósíalismi í brennideplinum. Fyrstu þættir verða í opinni dagskrá.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/15/2024 • 1 hour, 56 minutes, 53 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S02E04 | Mannfjandsamleg stefna Landverndar
Heiðar Guðjónsson fjárfestir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér hin ýmsu mál sem hafa verið í deiglunni undanfarið. Heiðar var nýverið staddur í Argentínu þegar nýr forseti, Javier Milei, tók við embætti en margir hægri menn hafa trú á því að sá maður geti sýnt veröldinni hvaða þýðingu það geti haft að innleiða reglur hins frjálsa markaðs á svæðum sem hafa áður verið holuð að innan af sósíalisma. Einnig er rætt um íslenska forsetaembættið, fjölmiðla og orkumál, en Heiðar vill meina að samtökin Landvernd reki mannfjandsamlega stefnu sem geti leitt Ísland til glötunnar fái hún að ráða.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/15/2024 • 5 minutes, 9 seconds
Norræn karlmennska | S02E02 | Það hefur orðið ákveðið siðrof í samfélaginu
Eldur Deville, formaður Samatakanna 22 hefur verið í skotlínunni undanfarna mánuði. Hann kom og ræddi nokkur eldfim málefni í þætti dagsins (pun intended).
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/12/2024 • 5 minutes, 1 second
Götustrákar | S02E06 | Þorkell Máni
Hann mætti til okkar umboðsmaðurinn, fótboltaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Máni, ræddum aumingjaskap, Ice guys, pólitík og umboðsmennsku.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/12/2024 • 7 minutes, 53 seconds
Harmageddon | S02E03 | Trump og Kennedy báðir góðir kostir
Ekkert af því sem fólk kallar brjálaðar samsæriskenningar hjá Robert F Kennedy Jr hefur verið hrakið. Það er ótrúlegt að við skulum ekki vera fá rannsókn og úttekt að Covid-19 aðgerðum yfirvalda. Rotnandi matarleifar í bréfpokum var aldrei góð hugmynd og 75% fanga á Íslandi eru erlendir ríkisborgarar. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/12/2024 • 23 minutes, 8 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #874 | Þorvaldur ræðir ítarlega framboð sitt og sínar áherslur
Heil og sæl. Þorvaldur Örlygsson er sérstakur gestur þáttarins í dag en Þorvaldur hefur boðið sig fram til formanns KSÍ. Við förum ítarlega í hans sýn á KSÍ, hvað þarf að laga, hvað gott, hvert yrði hans fyrsta verk sem formanns og svo mikið fleira. Við spáum í leikina um helgina í enska boltanum og að sjálfsögðu spáum við í landsleiki Íslands á EM í handbolta og á Mín skoðun á Facebook getið þið líka verið með. Takk fyrir BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/11/2024 • 2 minutes, 56 seconds
Til hlítar með Evu Hauks | S02E01 | Lögreglan neitaði að rannsaka málið
Lögreglu ber að rannsaka sakamál. Í því felst að lögreglan á að afla allra gagna sem þýðingu hafa í málinu áður en gefin er út ákæra og ber lögreglu og ákæruvaldi að horfa bæði til þess sem bendir til sektar og sakleysis. Því miður kemur þó fyrir að ákæra er gefin út án þess að mál hafi verið rannsakað til hlítar. Þráinn Gunnarsson varð fyrir því að lögreglan neitaði að rannsaka mál hans og rekur hann sögu sína í þættinum Til hlítar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/11/2024 • 6 minutes, 11 seconds
Götustrákar | S02E05 | Þetta er litla leyndarmálið okkar
Ronni, Jeppi, léttir og ferskir. Kúrufélagagrúppan, red flags og spjall.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/11/2024 • 14 minutes, 1 second
Götustrákar | S01E100 | Sölvi Tryggvason | Þátturinn í heild sinni
Var á hátindi ferilsins, en á einni viku hrundi allt. Útskúfaður úr íslensku samfélagi eftir falsfréttir. Upprisan er algjör hjá þessum meistara og við mælum með bókinni hans Skuggar. Götustrákar elska Sölva og þökkum honum innilega fyrir komuna.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/11/2024 • 1 hour, 20 minutes, 50 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S02E03 | Mundi reka alla ráðherra ríkisstjórnarinnar
Axel Pétur Axelsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Axel hefur tilkynnt formlegt framboð sitt til embætti forseta Íslands en fjölmiðlar hafa til þessa ekki sýnt honum neina athygli. Axel er fúlasta alvara með framboði sínu og hefur hann háleitar hugmyndir um hlutverk embættisins og hvað hann mundi gera næði hann kjöri. Hann mundi til dæmis vilja leggja af alla tekju- og eignaskatta og fara í það að þjóðnýta auðlindir í þágu almennings í landinu. Hann segir frímúrararegluna á Íslandi vera leynilega valdaklíku sem hafi til þessa ráðið alltof miklu og vill hann afnema tak hennar á stjórn landsins með því að reka alla ráðherra og embættismenn.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/10/2024 • 8 minutes, 3 seconds
Götustrákar | S02E04 | EM í handbolta x Teddi Ponza: Upphitun fyrir EM
Matti Geira mætti eldhress í settið og Ronnigonni tók hann í viðtal og komu þar misgáfulegir hlutir í ljós. Red flags, Glæpahornið, Swing á Íslandi. Teddi Ponza kemur í spjall í miðjum þætti og við hitum upp fyrir EM og strákana okkar. Ronni endar svo þáttinn á góðu símaati.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/10/2024 • 30 minutes, 19 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #873 | Snorri Steinn í viðtali, ætlar að vinna fyrstu þrjá leikina
Heil og sæl. Í dag er sérstakur aukaþáttur en viðmælandinn er Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik. Ísland mætir Serbíu á föstudag í fyrsta leik á EM í Þýskalandi og í spjalli okkar förum við yfir það helsta. Njótið og takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/9/2024 • 2 minutes, 7 seconds
Götustrákar | S02E04 | „Hún like-aði hjá Jordan Peterson, þetta er búið!“
Matti Geira mætti eldhress í settið og Ronnigonni tók hann í viðtal og komu þar misgáfulegir hlutir í ljós. Red flags, Glæpahornið, Swing á Íslandi. Teddi Ponza kemur í spjall í miðjum þætti og við hitum upp fyrir EM og strákana okkar. Ronni endar svo þáttinn á góðu símaati.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/9/2024 • 7 minutes, 15 seconds
Harmageddon | S02E02 | Kannabissölumenn í einbýlishúsum í Garðabæ
Íslenska ríkið verður af milljarðaveltu í svörtu hagkerfi fíkniefna á Íslandi. Hottintottar bjóða sig fram í embætti forseta Íslands og íslenska nasistalöggan er kominn á stjá á Twitter. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/9/2024 • 8 minutes, 4 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #872 | AC Milan að fylgjast með Alberti
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera að vanda. Við tölum mikið um Arsenal og Liverpool leikinn. Albert Guðmundsson heldur áfram að slá í gegn á Ítalíu og hann er væntanlega á förum frá Genoa til stórliðs. Fréttir og slúður, Mbappe, Krummasaga af betri gerðinni, íslenska landsliðið í handbolta er svo til umræðu hjá okkur ásamt fleiru. Takk fyrir okkur BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/8/2024 • 6 minutes, 13 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S02E02 | Fréttastofa Ríkisútvarpsins ótrúleg í sínum störfum
Helgi Áss Grétarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er íslenskur stórmeistari í skák, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi í Reykjavík sem varð heimsmeistari í unglingaskák árið 1994. Helgi hefur á undanförnum árum verið ötull í pistlaskrifum um þjóðfélagsmál og lögfræðileg álitaefni. Hann ræðir í þessu viðtali sérstaklega um slaufunarmenningu og þátttöku fjölmiðla í því fári sem ríkt hefur í íslensku þjóðfélagi siðastliðin misseri.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/8/2024 • 8 minutes, 16 seconds
Axel Pétur | S02E02 | Velkomin á frúin í hamborg leikana
Valdstjórnin er í boði frímúrarreglunnar sem núna hefur sett í gang frúin í hamborg leikana til að koma í veg fyrir framboð axel pétur. Fjölmellurnar dansa með eins og enginn sé morgundagurinn.
Þeim sem voga sér að styðja framboð mitt til forseta með undirskrift eða hvaða hætti sem er hefur verið hótað opinberlaga og margir tjáðu mér 2020 að þeir þorðu ekki að skrifa undir. Svona er ástandi í 1984 dystópíu og terraní ríkjum andskotans..
Hafið samband: axel@axelpetur.is eða axel@brotkast.is
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/6/2024 • 45 minutes, 19 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #871 | Krummasögur: Svört skýrsla KSÍ og útlistun sölu Eggerts Arons
Heil og sæl. Það er slatti um að ræða í dag. Krummasögur um tap KSÍ, útlistun á sölu Eggerts Arons til Elfsborg, og fleiri sögur. Við förum í körfuboltann hér heima, íþróttamann ársins, slúður í boltanum, bið spáum í enska bikarinn og dagatalið okkar fræga ásamt einhverju fleiru. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/5/2024 • 13 minutes, 53 seconds
Norræn karlmennska | S02E01 | Það sem þú sérð er fyrirfram ákveðið en alls ekki „fake“
William Carney stundaði Bandaríska fjölbragðaglímu í 9 ár og vann titla í minni samtökum. Íslendingar þekkja helst Hulk Hogan úr þessu sporti en þetta er eitt grófasta og líkamlega krefjandi íþrótt sem til er. William segir okkur það helsta um þennan mjög svo erfiða bransa í skemmtilegu viðtali.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/5/2024 • 8 minutes, 42 seconds
Götustrákar | S02E03 „Viltu að ég hringi á sjúkrabíl og bjargi þér eða viltu að ég drepi þig?“
Tinna Guðrún sem er með Sterk saman hlaðvarpið sem hefur gripið fólk með áhrifaríkum batasögum. Hún hefur sjálf átt afdrifaríka ævi og lent í hræðilegum áföllum. Rætt er um störf hennar í Það er von, fíknisjúkdóm, heilablóðfall, líkamsáras og Sterk saman.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/5/2024 • 13 minutes, 32 seconds
Harmageddon | S02E01 | Stóru málin sem rötuðu ekki í skaupið
Fyrsti þáttur Harmageddon á árinu 2024 er stútfullur af áhugaverðu efni. Við skoðum stóru málin sem engin þorði að rifja upp um áramótin. Hvað varð um áfrýjun Eddu Falak, Missögnina og Samsung símann sem RÚV keypti áður en byrlað var fyrir Páli skipstjóra? Hvernig hefði áramótaskaupið verið ef Brynjar Níelsson hefði verið handtekinn ofurölvi á Kíkí? Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/5/2024 • 15 minutes, 51 seconds
Götustrákar | S02E02 | „Það var framið morð í næstu íbúð“
Hvað pirrar þig sem nágranni þinn gerir, redflag já eða nei, bestu rapplögin, Glæphornið, Pílan búin, og tveir feitir sem counta macros og dæla í sig wegowy, keyra þig inn í þennan fimmtudag.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/4/2024 • 7 minutes, 42 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S02E01 | Öryggisventill í mikilvægustu málum þjóðarinnar
Arnar Þór Jónsson lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Hann segir þjóðfélagið standa á krossgötum varðandi sjálfstæði sitt þar sem fulltrúalýðræðið sé í raun hætt að virka og þingmenn gæti ekki lengur að hagsmunum þjóðarinnar í störfum sínum. Hann hefur áhyggjur af síauknu valdaframsali til alþjóðastofnanna og nefnir í því samhengi mál eins og Bókun 35, Orkupakkann og lögleiðingu viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. Arnar telur að þróunin undanfarin misseri sýni að forseti Íslands þurfi að vera einskonar öryggisventil í mikilvægustu málum þjóðarinnar og segist hann tilbúinn til þess að vera sá aðili ef að á reyni. Ekki missa af þessum magnaða þætti af Spjallinu með Frosta Logasyni.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/4/2024 • 9 minutes, 7 seconds
Axel Pétur | S02E01 | Trúðamellur valdstjórnarinnar mættar í cirkusinn
Hér heldur raunveruleika þáttur Axel Pétur á Bessó 2024 áfram þar sem atburðarrásin er ófyrirséð.
Hafið samband: axel@axelpetur.is / axel@brotkast.is
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/3/2024 • 37 minutes, 52 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #870 | Krummasögur: Nóg af peningum í íslenska boltanum
Heil og sæl og gleðilegt ár. Í þætti dagsins er nóg um að tala. Við förum í enska boltann, Krummasögurnar eru krassandi í dag. Björgvin Páll kemur við sögu og svo tökum við HM í pílu að sjálfsögðu fyrir og það ítarlega. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpol.is.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/3/2024 • 4 minutes, 37 seconds
Götustrákar | S02E01 | Nýtt ár - Keyrum það í gang
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla! Við förum yfir áramótin, skaupið, ný markmið, völvan mætir með hræðilegar fréttir og bluesky mætir á skjáinn.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/2/2024 • 5 minutes, 37 seconds
Götustrákar | S01E04 | Barnaperrar Exposed | Þátturinn í heild sinni
Ronni Gonni og Jeppakall fá til sín alþýðuhetjuna sem hefur verið að fletta ofan af perrum sem leita á börn í gegnum samfélagsmiðla.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
1/2/2024 • 48 minutes, 55 seconds
Axel Pétur | S01E24 | Framboð til forseta Íslands
Axel Pétur Axelsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta lýgræðis ísland.
Þeir sem vilja hafa samband eða leggja hönd á bagga er bent á tölvupóst: axel@axelpetur.is
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/31/2023 • 20 minutes, 37 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E79 | Alvarlegasti miskilningurinn að þetta sé dýraníð
Arnþór Guðlaugsson framkvæmdastjóri Ísteka er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ísteka er það íslenska líftæknifyrirtæki sem vinnur með blóð úr fylfullum hryssum og framleiðir úr því virkt lyfjaefni sem notað er í búfénað erlendis. Mikil umræða hefur verið um blóðmerahald undanfarið og bændur sakaðir um gróft dýraníð í því samhengi. Arnþór segir þessa umræðu á miklum villigötum og fullyrðir í raun að þau hross sem nýtt eru í þessari búgrein séu mun betur haldin en flest önnur húsdýr.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/30/2023 • 3 minutes, 37 seconds
Norræn karlmennska | S01E29 | Eru fangar líka fólk? | Þátturinn í heild sinni
Kristján Halldór Jensson og Atli Freyr Kristinsson mæta og fara yfir hvað sendir ungt fólk út á braut glæpa og hvað við getum gert til að koma þeim aftur inn í samfélagið.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/29/2023 • 1 hour, 11 minutes, 54 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #869 | Við veljum það besta og versta frá 2023
Heil og sæl. Í dag er lokaþáttur ársins hjá okkur. Við veljum besta íþróttafólk ársins, stuðningsmenn, félag, þjálfara, mistök ársins, skitu ársins og sitthvað fleira. Við förum yfir enska boltann og spáum í leikina í kringum áramótin. Fréttir og slúður og Gísli Þorgeir er tilnefndur sem bbesti leikstjórnandi heims í handboltanum. Þetta og margt fleira. Takk innilega fyrir að hlusta á okkur og takk, BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól. Takk fyrir árið 2023 og gleðilegt nýtt ár 2024.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/29/2023 • 2 minutes, 9 seconds
Götustrákar | S01E104 | Þórarinn Hjartarson
Ungt fólk er ekki að kjósa, Steini cancelaði sjálfum sèr. Box gefur fólki aga, kemur Edda Falak aftur?
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/29/2023 • 6 minutes, 43 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E78 | Pétur Einarsson
Pétur Einarsson, hagfræðingur, kvikmyndaframleiðandi og fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingarbanka, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Pétur hefur tekist á við ótal mismunandi verkefni á lífsleiðinni en hann hefur síðastliðinn ár helgað líf sitt því að hjálpa fólki í vímuefnavanda en hann hefur síðustu misserin verið við nám hjá Hazelden Betty Ford stofnuninni í Bandaríkjunum. Mjög áhugavert viðtal við við mjög lífsreyndan og áhugaverðan mann.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/28/2023 • 2 minutes, 53 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #868 | Arnar Gunnlaugs vill VAR í íslenska boltann
Heil og sæl. Í dag er Arnar Gunnlaugsson sérstakur gestur þáttarins og hann er svo sannarlega einlægur. Við förum um víðan völl, Norrköping, Víkingur, landsliðið, drauminn um þjálfarastarf í útlöndum. Við spáum í leiki enska boltans og svo margt, margt fleira. Takk fyrir BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/27/2023 • 2 minutes, 54 seconds
Götustrákar | S01E103 | „Jólaógeðið er á enda“
Kveðjum jólin, förum yfir vondar gjafir, gjafir frá fyrirtækjum og nýársheit.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/26/2023 • 4 minutes, 14 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #867 | Íþróttamaður ársins valinn
Heil og sæl. Jólaþáttur hjá okkur í dag. Enski boltinn, stórleikur Liverpool og Arsenal. Allir hinir leikirnir eru teknir fyrir. HM í pílu. Umræða um Arnar Gunnlaugs en hann verður áfram með Víking. Körfuboltinn og handboltinn fá sinn skerf, og svo hver verður íþróttamaður ársins? Við veljum okkar fólk. Takk Slysalogmenn.is, BK-kjúklingur og Marpól. Gleðileg jól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/22/2023 • 12 minutes, 5 seconds
Götustrákar | S01E102 | Jóla special: Maggi Mix
Okkar eini sanni Maggi mix mætti eldhress til okkar í jólaþátt, ræddum jólin og fórum í spurningakeppni, lagakeppni og margt skemmtilegt. Takk kærlega fyrir komuna mixari.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/22/2023 • 4 minutes, 22 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E77 | Gunnar Smári Egilsson
Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Gunnar Smári er með reynslumestu fjölmiðlamönnum landsins og nú er hann kominn í mikla sókn með Samstöðina sem er alhliða fjölmiðill og málgagn sósíalista. Í þessu viðtali er rætt við hann vítt og breytt um blaðamennsku, fjölmiðla, trúmál, skólakerfi, dómhörku samfélagsins og fleira og fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Heil og sæl. Í dag er góður gestur hjá okkur. Víðir Sigurðsson íþróttafréttamaður fer með yfir fótboltaárið og hvað er framundan. Hvert er stærsta afrekið á árinu í boltanum. Enski deildarbikarinn, slúður, þýski handboltinn, Hm félagsliða í fótbolta, HM í pílu og Krummasaga. Takk, BK-kjúklingur, Slysalögmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/20/2023 • 3 minutes, 37 seconds
Götustrákar | S01E101 | „Slaufaði hann sjálfum sér?“
Stofnandi „Karlmennskunnar“ var með allt lóðrétt niðrum sig þegar hann bað 22 þúsund fylgjendur sína að áreita Ester í Bónus, gos er hafið í Grindavík og fóru tveir stórir og stæðilegir menn fóru vel yfir það. Einnig kíkti Steinn Þór í heimsókn.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/20/2023 • 13 minutes, 22 seconds
Götustrákar | S01E100 | Sölvi Tryggvason
Var á hátindi ferilsins, en á einni viku hrundi allt. Útskúfaður úr íslensku samfélagi eftir falsfréttir. Upprisan er algjör hjá þessum meistara og getum við mælum með bókinni hans Skuggar. Götustrákar elska Sölva og þökkum honum innilega fyrir komuna.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Heil og sæl. Í dag er mikil umfjöllun um stórleikinn Liverpool-Man.Utd. Aðrir leikir eru að sjálfsögðu einnig til umfjöllunnar og verður Villa á toppnum um jólin? Íslenska landsliðið í handbolta fyrir EM var valið í dag og við tökum á því sem og körfuboltanum hér heima. Við höldum áfram að tala um formannskjör KSÍ. Krummasögurnar eru nokkrar í dag og mjög góðar. Víkingur var að fá þrjá leikmenn í fótboltanum. Dagatalið góða, HM í pílu og margt fleira. Njótið og takk fyrir Slysalögmenn.is, BK-kjúklingur og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/18/2023 • 18 minutes, 42 seconds
Götustrákar | S01E99 | „Hengdur upp með króka inni í bakinu á mér, í Keflavík“
Dagur Gunnars & Ólafur Laufdal, okkar færustu tattoo artistar á landinu komu og við fórum yfir tattoo heiminn. Ein rosaleg saga sem gerði Götustráka orðlausa.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/18/2023 • 6 minutes, 1 second
Norræn karlmennska | S01E42 | Fall Karlmennskunnar: Svik á þriðju vaktinni?
Kíkt verður á mál Þorsteins á Karlmennskunni seinustu daga og svo skilmálar sem virka vægast sagt vafasamir skoðaðir ofan í kjölinn.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/18/2023 • 11 minutes, 27 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #864 | Nýir leikmenn í Skagann og FH
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera hjá okkur. Valtýr er mættur aftur og hélt uppi fjörugum umræðum að vanda. Við förum yfir stefnumál Guðna sem er að bjóða sig fram til formanns KSÍ, ræðum Laugardalsvöll og hvað þarf að gera þar. Við förum ítarlega yfir körfuboltann, handboltann hér á landi og erlendis. Skoðum leik Liverpool og Manchester United um helgina og spáum í spilin. Þetta og svo margt margt fleira í þættinum í dag. Dagarnir okkar eru svo sjálfsögðu á dagskrá. Við viljum þakka BK-kjúkling, Marpól og slysalögmenn.is fyrir stuðninginn.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/15/2023 • 7 minutes, 5 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #864 | Nýir leikmenn í Skagann og FH
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera hjá okkur. Valtýr er mættur aftur og hélt uppi fjörugum umræðum að vanda. Við förum yfir stefnumál Guðna sem er að bjóða sig fram til formanns KSÍ, ræðum Laugardalsvöll og hvað þarf að gera þar. Við förum ítarlega yfir körfuboltann, handboltann hér á landi og erlendis. Skoðum leik Liverpool og Manchester United um helgina og spáum í spilin. Þetta og svo margt margt fleira í þættinum í dag. Dagarnir okkar eru svo sjálfsögðu á dagskrá. Við viljum þakka BK-kjúkling, Marpól og slysalögmenn.is fyrir stuðninginn.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/15/2023 • 7 minutes, 5 seconds
Götustrákar | S01E98 | TEITUR92
Tik tok stjarnan Teitur92 kíkti á okkur eftir fjölda áskoranna, stútfullur þáttur af svörtum húmor. Fórum yfir heimskulega hluti, ef þú ert viðkvæm/ur, vinsamlegast ekki horfa.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/15/2023 • 7 minutes, 29 seconds
Götustrákar | S01E98 | TEITUR92
Tik tok stjarnan Teitur92 kíkti á okkur eftir fjölda áskoranna, stútfullur þáttur af svörtum húmor. Fórum yfir heimskulega hluti, ef þú ert viðkvæm/ur, vinsamlegast ekki horfa.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/15/2023 • 7 minutes, 29 seconds
Harmageddon | S01E94 | Aðgerðaráætlun gegn málfrelsi
53% unglinga þora ekki að segja það sem þeim raunverulega finnst. Skiljanlega því það vill enginn láta klína á sig hatursorðræðu stimplinum. Við eigum að fagna fjölbreytileikanum en getum á sama tíma ekki liðið fjölbreyttar skoðanir. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/15/2023 • 11 minutes, 56 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E76 | Skoðanir þínar mælikvarði á hversu góð manneskja þú ert
Þórarinn Hjartarson, hlaðvarpsstjórnandi og samfélagsrýnir, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hér fara þeir félagar yfir mörg þeirra mála sem mikið hafa verið í deiglunni undanfarið. Ísrael – Palestína, þriðja vaktin, umburðarlyndisfasismi, öfgareglur KSÍ, uppgangur hægri afla og margt margt fleira. Ekki missa af þessum þætti.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/14/2023 • 3 minutes, 55 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #863 | Íslendingur að taka við Norrköping
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera hjá okkur. Við förum yfir meistaradeildina í gær, FCK komið í 16 liða úrslit og Manchester United heldur áfram að valda vonbrigðum. VÍS bikarinn í körfubolta, íslenska kvennalandsliðið í handbolta og hvort verður það Arnar eða Jói Kalli sem fá starfið hjá Norrköping. Við spáum í meistaradeildina í kvöld sem og Evrópu og Sambandsdeildina á morgun og dagarnir okkar góðu eru svo sjálfsögðu á sínum stað. Þökkum BK-kjúkling, Marpól og slysalögmenn.is fyrir samstarfið. Njótið vel.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/14/2023 • 7 minutes, 49 seconds
Götustrákar | S01E97 | „Ég útúrsteraður með bara risa svarthol inní mér sem var aldrei hægt að fylla“
Ronni er búinn að vera edrú í 2 ár og fáum einlæga skýrslu frá honum. Alpha WOLF hornið.
Er Þorsteinn V neikvæðasti Íslendingurinn? Fórum yfir óþægileg moment og hvort myndirðu frekar. Og fórum yfir mikilvæg málefni líðandi stundar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/12/2023 • 13 minutes, 20 seconds
Harmageddon | S01E93 | Woke-isminn á hröðu undanhaldi
Við sjáum mikið af bitrum rétttrúnaðarriddurum sem skynja að hugmyndafræði þeirra nálgast endalok sín. RÚV afhjúpar hræsni sína í Júróvisjónmálum og lögreglan gerir góða hluti í Auschwitz. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/12/2023 • 19 minutes, 53 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #862 | Stóru liðin í enska boltanum í brasi
Heil og sæl.
Í dag er mikið um að vera hjá Kidda og Svanhvíti, skipstjórinn sat veikur heima í dag en við létum það ekki á okkur fá og fórum ítarlega yfir íþróttir helgarinnar.
Enski boltinn er á dagskrá, er Aston Villa í titlbaráttu? Allt í rugli í rauða hluta Manchester og er Moyes sá næsti sem verður rekinn?
Við förum yfir handboltann hér heima, árangur kvennalandsliðsins á HM, körfuna hér heima og margt fleira. Slúðrið, meistaradeildar spáin og dagarnir okkar góðu eru að sjálfsögðu á sínum stað.
Takk BK-kjúklingur, slysalögmenn.is og Marpól hreinlætisvörur.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/11/2023 • 2 minutes, 16 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E75 | Sigmundur um mál Ingós Veðurguðs: „Skiptir máli í hvaða liði þú ert“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Farið er um víðan völl í viðtalinu en hann ræðir meðal annars þá óheillaþróun að í auknum mæli sé nú horfið frá þeirri grundvallarreglu vestræns réttaríkis að allir skuli vera jafnir fyrir lögum. Sigmundur segir að nú sé farið að skipta meira máli hvaða hópi fólk tilheyrir þegar skera á úr um réttindi fólks og skyldur.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/11/2023 • 2 minutes, 4 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #861 | Tóti Dan vill Valtý á listamannalaun
Heil og sæl. Í dag er svo mikið fjör að það hálfa væri nóg. Þórhallur Dan er í heimsókn hjá okkur Kidda og Svanvhíti og þar er ekki töluð vitleysan. Við förum bókstaflega yfir allt íþróttasviðið, KSÍ, handbolti, körfubolti, aðstöðuleysi, listamannalaun, spáin fyrir helgina og ég er örugglega að gleyma einhverju. Takk BK-kjúklingur, Slysalögmenn.is og Marpól hreinlætisvörur.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/8/2023 • 7 minutes, 52 seconds
Götustrákar | S01E96 | „Þú getur verið lögga í roleplay“
Aron kaus Bjarka sem mann ársins fyrir stórleik sinn á Friðbert Albert, frétt dagsins, glæpahornið, 5 hlutir sem þú myndir gera á Tenerife og 5 hlutir sem þú myndir gera ef þú værir druglord. Jeppinn tekin í Ronna quiz og margt skemmtilegt í þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/8/2023 • 5 minutes, 6 seconds
Harmageddon | S01E92 | Mæðraveldið Ísland
Við rifjum upp þegar Donald Feeney fékk að kynnast íslenska mæðraveldinu. Við skoðum hvers vegna íslensk bómullarbörn eru með lökustu námsmönnum heims. Við skoðum vonlausa forsetaframbjóðendur og tölum um endalaust fjáraustur borgarinnar. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/8/2023 • 20 minutes, 17 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E74 | Stjórnmálaflokkarnir hafa verið ríkisvæddir
Diljá Mist Einarsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún hefur nú lagt fram frumvarp sem mælir fyrir um lækkun á styrkjum hins opinbera til stjórnmálaflokka. Það telur Diljá að muni miða að því að auka sjálfstæði þeirra og óhæði gagnvart hinu opinbera.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/7/2023 • 5 minutes, 24 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E73 | Vill ekki brenna kertið báðum megin
Óskar Logi Ágústsson, gítarleikari og söngvari Vintage Caravan, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hljómsveit hans hefur notið gríðarlegrar velgengni á undanförnum árum en strákarnir hafa unnið hart að því að koma sér á framfæri allt frá 11 ára aldri. Óskar Logi tók snemma þá ákvörðun að láta eiturlyf, sem oft fylgja rokkara lífstílnum, ekki eyðileggja fyrir markmiðum sínum og hefur algjörlega sneitt framhjá öllum slíkum freistingum. Vintage Caravan mun halda langþráða tónleika á Íslandi föstudaginn 8. desember í Iðnó. Miðasala fer fram á Tix.is
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/7/2023 • 4 minutes, 24 seconds
Götustrákar | S01E95 | Gummi Kíró
Fræðandi og skemmtilegt spjall við Gumma. Tískan, kíro, lykt og með því. Heitt eða kalt, hvort myndirðu frekar og spurningar frá hlustendum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/7/2023 • 3 minutes, 57 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #860 | Magnús Ragnarsson hjá Símanum vandar Samkeppniseftirlitinu ekki kveðjurnar
Það er nóg um að vera í þætti dagsins. Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum er í viðtali í dag og þar förum við í nýjan samning ensku úrvalsdeildarinnar og Magnús vandar Samkeppniseftirlitinu ekki kveðjurnar. Hann tjáir sig um fullt af öðrum hlutum. Svanhvít og Kiddi fara síðan yfir gang mála í enska boltanum, íslenska kvennalandsliðinu. Körfuboltinn hér heima, handboltinn, fjölmiðlabann Man.Utd., dagatalið fræga og margt fleira. Takk fyrir okkur, Slysalögmenn.is, BK-kjúklingur og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/6/2023 • 3 minutes, 38 seconds
Götustrákar | S01E94 | „Nei bíddu er þetta Strap on? Takk kærlega!“
Tveir feitlagnir karlmenn eru enn og aftur mættir til að fræða ykkur um mál málanna. Fimman verður tekinn fyrir, Alpha WOLF hornið hjá Jeppa þar sem hann mun kenna ykkur á fore-play. Kona kvartar undan micro penis hjá manninum á Mæðratips og við komum til bjargar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/5/2023 • 3 minutes, 1 second
Harmageddon | S01E91 | Sértrúarsöfnuður berst með kjafti og klóm fyrir leiðtoga sinn
Kona sem situr í gæsluvarðhaldi vegna ítrekaðra lögbrota segir allt vera öðrum að kenna og dreifir lygum og óhróðri um blaðamenn sem fjallað hafa um mál hennar. Mesti svikahrappur mannkynssögunnar hafði tengingar við Ísland og eitthvað er verulega bogið við fyrirkomulag listamannalauna. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/5/2023 • 14 minutes, 36 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E72 | Börn verða fyrir aðkasti vegna umræðunnar | Þátturinn í heild sinni
Þórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi sem eru bæði í blóðmerarhaldi, en það er búgrein sem hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarið. Dýraverndunarsinnar hafa að þeirra mati málað upp mjög skakka mynd af búgreininni með því að birta opinberlega samanklippt myndefni sem sýni undantekningartilvik sem eigi alls ekki við um alla blóðmerarbændur. Þau segja greinina vera undir mjög miklu og góðu eftirliti og ekkert sem sýni annað en að skepnurnar þeirra hafi það mjög gott. Umræðan hefur að þeirra mati verið mjög ósanngjörn og óvægin. Þá fullyrða þau að ákveðnir þingmenn á Alþingi hafi farið með ítrekaðar rangfærslur um málið á opinberum vettvangi og furða sig á að slíkt hafi engar afleiðingar. Þórdís og Orri vita bæði um dæmi þess að börn blóðmerabænda hafi orðið fyrir aðkasti og jafnvel þurft að vera flutt á milli skóla vegna eineltis sem komið hefur upp út frá þessari umræðu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/4/2023 • 54 minutes, 2 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #859 | Íslendingar eignast fleiri þjálfara á Norðurlöndunum
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Enski boltinn og spáin.( ítalski boltinn, þýski boltinn, spænski og fleira)...Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á HM,
Íslenska kvennalandsliðið í Þjóðadeildinni mætir Danmörku úti á morgun.
Arnar Gunnalaugs og Jóhannes Karl eru orðaðir við Norrköping.
Fréttir og slúður hér innanlands og útí heimi. Stjarnan lék tvo æfingaleiki á laugardag í fótboltanum hér heima. Hvað er að frétta með þennan fjölda frábærra fótboltastráka í Garðabænum? Evrópukeppni félagsliða í handbolta er til umræðu, Valur og FH fóru áfram en ÍBV féll úr leik. Ætlar Þorvaldur Örlygs fram til formanns KSÍ? Þetta og sitthvað fleira. Takk fyrir að hlusta á okkur á Brotkast.is.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/4/2023 • 5 minutes, 2 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E72 | Börn verða fyrir aðkasti vegna umræðunnar
Þórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi sem eru bæði í blóðmerarhaldi, en það er búgrein sem hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarið. Dýraverndunarsinnar hafa að þeirra mati málað upp mjög skakka mynd af búgreininni með því að birta opinberlega samanklippt myndefni sem sýni undantekningartilvik sem eigi alls ekki við um alla blóðmerarbændur. Þau segja greinina vera undir mjög miklu og góðu eftirliti og ekkert sem sýni annað en að skepnurnar þeirra hafi það mjög gott. Umræðan hefur að þeirra mati verið mjög ósanngjörn og óvægin. Þá fullyrða þau að ákveðnir þingmenn á Alþingi hafi farið með ítrekaðar rangfærslur um málið á opinberum vettvangi og furða sig á að slíkt hafi engar afleiðingar. Þórdís og Orri vita bæði um dæmi þess að börn blóðmerabænda hafi orðið fyrir aðkasti og jafnvel þurft að vera flutt á milli skóla vegna eineltis sem komið hefur upp út frá þessari umræðu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/4/2023 • 11 minutes, 20 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #858 | Enginn þorir fram gegn Guðna
Heil og sæl. Í dag er mikið fjör förum við um víðan völl. FIFA listinn þar sem Ísland er ekki að gera góða hluti. Formannskjör KSÍ, íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að spila gegn Wales og við tölum um það. Við spáum í leiki kvennalandsliðsins í handbolta á HM. VIð spáum í spilin í enska boltanum og fleiri deildum um helgina. Kiddi er með athyglisverðan punkt varðandi Guðna Bergsson. EM félagsliða í handbolta er í gangi hjá þremur íslenskum liðum um helgina. Ætli HSÍ viti af því hvaða lið eru að mæta íslensku liðunum? Fréttir og slúður hér innanlands of utanlands. Blikar eru til umræðu og margt, margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa á okkur á Brotkast.is og við þökkum BK-kjúklingi og Slysalögmönnum(slysalogmenn.is) kærlega fyrir okkur.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/1/2023 • 8 minutes, 1 second
Götustrákar | S01E93 | Smakkaðu brjóstamjólk úr konunni minni, ha er það ekkert skrýtið?
Það var gestagangur Háski kynnti nýtt jólalag og Gunnar sem gerði þættina Lífið á biðlista. Hvað myndiru gera ef þú værir woke? Jeppi gefur Ronna jólagjöf, hvað myndiru gera ef þú værir à Litla Hrauni og kynþokkafyllstu feitu menn landsins. Hvernig leit P***hub wrapped út hja þér? Buckle up cuz your in for a ride.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/1/2023 • 5 minutes, 54 seconds
Harmageddon | S01E90 | Mikill stuðningur við marg dæmda ofbeldiskonu
Hópur Íslendinga virðist sem dáleiddur þegar kemur að stuðningi við konu sem marg ítrekað hefur brotið lög og virt alla dómsúrskurði að vettugi. Eitthvað yrði sagt ef kynjunum yrði snúið við í þessu dæmi.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/1/2023 • 9 minutes, 10 seconds
Lífsleikni 2.0 | S01E04 | Föstur og sníkjudýr
Í þessum þætti fá þeir Lífsleiknibræður seiðkarlinn, Ívar Orra Ómarsson, til að ræða við sig um ýmiskonar heilsutengd snjallráð sem gott er að vita vilji maður bæta líf sitt og vellíðan. Fóru þeir meðal annars yfir hvað föstur gera fyrir fólk auk þess að tala um hvernig sníkjudýr herja á líkama okkar og hvað sé hægt að gera til að bregðast við þeim.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
12/1/2023 • 7 minutes, 23 seconds
Norræn karlmennska | S01E41 | „Maður er að nauðga sjálfum sér“
Edda Lovísa Björgvinsdóttir mætti í þáttinn og ræddi reynslu sína af Onlyfans, en hún starfar ekki lengur við það. Hún fer út í hvernig hún fór út í það, hvaða áhrif það hafði á hana og hvað hún myndi segja við stelpur sem eru að íhuga að byrja í þessu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/30/2023 • 5 minutes, 37 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #857 | Hláturinn lengir lífið og Kiddi heldur að hann sé Múhameð
Heil og sæl. Það er mikið bull og bull í þætti dagsins. Hláturinn lengir lífið er einhversstaðar sagt og það eru orð að sönnu. Nýr jólasveinn er kynntur til leiks. Meistaradeildin, Blikar í Evrópu. Kvennalandsliðið í handbolta, Körfuboltinn hér heima, örlítið um HSÍ og svo fréttir af karlaliðum okkar í evrópukeppni. Fréttir og slúður hér innanlands, m.a. af formannskjöri KSÍ. Dagatalið okkar er á sínum stað og margt margt fleira. Takk takk fyrir að hlusta á okkur á Brotkast.is.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/29/2023 • 13 minutes, 28 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E71 | Rannsóknarskýrsla Alþingis eldist ekki vel
Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, gekk í gegnum lífsreynslu sem fáir munu nokkurn tíman reyna þegar bankinn sem hann hafði stýrt í sautján mánuði hrundi með öllu fjármálakerfi Íslands á haustmánuðum 2008. Á einni nóttu snerist heilt þjóðfélag gegn bankamönnunum sem höfðu árin á undan verið álitnir óskabörn þjóðarinnar. Í kjölfarið tóku við mörg ár af dómsmálum hjá Lárusi en hann hefur lýst þessum atburðum vel í bókinni Uppgjör bankamanns sem hér er til umfjöllunnar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/29/2023 • 4 minutes, 6 seconds
Götustrákar | S01E92 | „Þú verður bara að hringja í lögregluna“
Ronni mættur með skýrslu frá Danmörku, nákvæm matarskýrsla. Læstur inni á klósetti á Kíkí, wyd? Fylgdu leiðbeiningum hjá jeppa til að breytast í ALPHA WOLF. Ronni hringir í Fellin og lætur vita af neyslubæli í geymslunni.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/28/2023 • 8 minutes, 19 seconds
Axel Pétur | S01E23 | Þú skalt deyða bæði karla og konur, börn og brjóstmylkinga, naut og sauðfé, úlfalda og asna
Þjóðarmorðin á Gaza eru veikasti hlekkur mannkyns núna og ef þú passar þig ekki gætir þú og þínir endað sem Amalek.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Einmanaleiki drepur fleiri ungan karlmenn á Vesturlöndum en næstum allt annað og það er í formi sjálfsvíga. Það verður farið í hvað veldur og hvernig kynnt er undir því. En einnig er karlmaður vikunnar á sínum stað, ákæra á hendur konu fyrir að hafa logið til um nauðgun sem varð til þess að ungur maður fyrirfór sér, sjáum brot af Chester Bennington opna sig um sjálfsvígshugsanir og fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera og það er fjör hjá okkur í þætti dagsins. Enski boltinn og markið hans Garnacho. Við veljum besta hjólhesta-spyrnumark hin síðari ár og minnum á kosninguna á Facebook síðu þáttarins. Við förum ítarlega í leiki helgarinnar. Handboltinn er til umræðu sem og körfuboltinn. Við spáum í leikina í Meistaradeildinni. Dagatalið er á sínum stað. Þetta og margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa á okkur á Brotkast.is.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/27/2023 • 4 minutes, 30 seconds
Harmageddon | S01E89 | Ekkert tiltökumál að þingmaður sé handtekinn af lögreglu
Píratar eru að gera gott mót í skemmtanalífi Reykjavíkur. Það þykir ekki tiltökumál fyrir þá að vera ofurölvi niður í bæ þó annað gildi um aðra. Þá eru kannabisreykingar í ráðhúsinu orðnar vinsælar og maður veltir fyrir sér hvert stefnir. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/27/2023 • 12 minutes, 12 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E70 | „Vantar í þig alla mannúð Brynjar?“
Brynjar Níelsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni.
Hann segir mikilvægt að stjórnvöld nái betri tökum á útlendingamálum. Hann telur kerfið þurfa virka þannig að þeir sem vilji sækja um hæli geri það áður en þeir komi til landsins. Þannig að íslenskir skattgreiðendur þurfi ekki að bera kostnað af þeim sem sannarlega eigi ekki rétt á alþjóðlegri vernd.
Í þessu viðtali ræðir hann um fylgi Sjálfstæðisflokksins og hvað hann telji flokkinn þurfa að gera til að bregðast við því. Hann vill að forysta flokksins skýri stefnu flokksins betur og tali fyrir henni. Að talað sé fyrir velferð með öflugu atvinnulífi en ekki öflugu ríkisvaldi. Hann segir mikilvægustu verkefni stjórnvalda um þessar mundir vera að ná tökum á efnahagsmálum, orkumálum og útlendingamálum. Hann segir alltof mikinn rétttrúnað ríkja í orkumálum þjóðarinnar sem komi beint niður á hagsmunum landsmanna. Brynjar segir ofstækisfólk á vinstrivængnum hafa fundið sér nýjan farveg í rétttrúnaðinum eftir að kommúnisminn hrundi og það fólk kalli nú þá efnhagslega hægristefnu sem skapaði velsæld vesturlanda popúlisma og ofstæki.
Brynjar talar um nauðsyn þess að samstaða náist í glímunni við verðbólguna, segir stjórnvöld þurfa að draga úr útgjöldum og álögum á meðan verkalýðshreyfingin sýni hófstillingu í launakröfum. Hann segir mikið reyna nú á varaformann flokksins, Þórdísi Kolbrúnu, og segir hana mjög líklega til að verða næsti formaður Sjálfstæðisflokksins. Að því gefnu að henni takist að sína leiðtogahæfileka sína í fjármálaráðuneytinu á næstu mánuðum þegar þjóðin gengur í gegnum ólgusjó vaxta, verðbólgu og kjaraviðræðna.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/25/2023 • 6 minutes, 12 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #855 | Meðan laufin (HSÍ) sofa liggja spaðarnir andvaka
Heil og sæl. Stóra HSÍ málið er til umræðu í dag. FH og Hafnarfjarðarbær eru í átökum og Arnar Grétars við KA. Við spáum í enska boltann, ítalski boltinn og körfuboltinn hér heima og dagatalið að sjálfsögðu ásamt einhverju fleiru. Takk fyrir að hlusta á okkur á Brotkast.is.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Það er ótrúlegt en satt ekki góð hugmynd að fylgja í blindni öllu því sem vísindin segja okkur. Vinstri lúserar væla um um heim allan vegna skipbrots stefnu sinnar. Til þess að fá í gegn umbætur í fangelsismálum þarf að setja fókus á kvenfanga. Og við viljum Guðna aftur í formannsstól KSÍ. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/24/2023 • 10 minutes, 28 seconds
Götustrákar | S01E91 | HJ-Elite
Hann er alkahólisti eins og við, fórum yfir meðferðina hjá honum og leiðina til baka. Fasteignasöluna, hótelbransann og grilluðum vel í kallinum. Endilega tjekkið á þessum meistara.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/24/2023 • 11 minutes, 54 seconds
Norræn karlmennska | S01E39 | Stríðni á Reddit og Fyndnir Frændur
Karlmaður vikunnar, nokkrar hetjudáðir í tilefni feðradagsins og International Men’s Day og síðast en ekki síst verður farið yfir skilaboð frá “haters” á Fyndnir Frændur og Reddit/Iceland.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/23/2023 • 5 minutes, 59 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #854 | Haukur Guðberg ræðir framtíð Grindavíkur og Halli Björns að hætta | Þátturinn í heild sinni
Heil og sæl. Í dag er Haukur Guðberg Einarsson í viðtali og fer yfir málin hjá fótboltanum í Grindavík. Hvernig er staðan þar á bæ? Svanhvít og Kiddi eru í spjalli þar sem við förum yfir landsliðið í fótbolta, Heimi Hallgríms, Brasilía-Argentína og undankeppni EM. Staðan hjá Man.Utd. er tekin fyrir og við förum yfir gang mála í Olís deildinni og Subway deildinni. Fréttir og slúður og dagatalið okkar. Takk fyrir að hlusta á okkur á Brotkast.is og Slysalögmenn.is og BK kjúklingur fá okkar bestu þakkir.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/22/2023 • 1 hour, 28 minutes, 14 seconds
Götustrákar | S01E90 | "Ertu í alvörunni á leiðinni til Danmerkur að horfa á tölvuleik?"
Hverju myndir þú útrýma ef þú gætir? Hvað myndirðu gera ef þú myndir deyja á morgun Jeppi gerir Ronna tilbúinn fyrir föðurhlutverkið.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/21/2023 • 10 minutes, 52 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #853 | Þórðargleði Íslendinga
Heil og sæl. Í dag er geggjað spjall um strákana okkar í landsliðinu í fótbolta. Það eru ekki allir sammála og þannig er það nú oft. Var þetta góður leikur þrátt fyrir enn eitt tapið? Nánari umræða um EM og hugsanlega mótherja okkar í umspilinu ef við förum þangað? Við tölum um körfuboltann hér heima, fréttir og slúður og Kiddi fer í pílu umræðu. Þetta og margt fleira. Takk fyrir að hlusta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/20/2023 • 7 minutes, 14 seconds
Harmageddon | S01E87 | Fíknivandann í fókus
Aðstandendur vímuefnafíkla þurfa að leita á náðir undirheima þegar lögleg úrræði eru ekki til staðar. Íslensku þjóðinni bráðvantar stjórnmálamenn sem tala fyrir ráðdeild og sparnaði eins og hægri geitin sem rétt í þessu var að vinna forsetakosningar í Argentínu. Og stjórnvöld á Íslandi skilja ekki mikilvægi ómengaðrar blaðamennsku. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þ ætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/20/2023 • 9 minutes, 27 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E69 | Grindvíkingar fái aðstoð við kaup á húsnæði
Vilhjálmur Árnason, þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, segist sannfærður um að Grindavík mun byggjast upp að nýju og að fólk muni vilja snúa aftur til síns heima. En þangað til það gerist vill hann að óvissu Grindvíkinga sé eytt með aðkomu fjármálastofnanna, seðlabanka og stjórnvalda. Vilhjálmur vill þannig að Grindvíkingum sé gert kleyft að kaupa fasteignir á höfuborgarsvæðinu með hlutdeildarlánum fyrir útborgun og afborgunum á lægri vöxtum en nú er boðið upp á. Þá vonast hann til að fyrirtæki fái að hefja starfsemi á ný sem fyrst jafnvel þó íbúar fái ekki að búa strax á svæðinu. Margt áhugavert sem fram kemur í þessu viðtali.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/19/2023 • 11 minutes, 54 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #852 | Dagskránni lokið hjá þjálfarateymi landsliðsins - Hringja í Arnar
Heil og sæl. Það var fjör hjá okkur í dag. Landsliðið var tekið fyrir og staða landsliðsþjálfara rædd. Á KSÍ ekki að hringja í Arnar Gunnlaugsson núna? Einnig spáðum við í spilin í öðrum EM leikjum og spáum sérstaklega í Portúgalsleikinn. Þetta og miklu, miklu meira í þætti dagsins. Góða helgi og takk fyrir að hlusta og horfa.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/17/2023 • 17 minutes, 12 seconds
Götustrákar | S01E89 | Þráinn Farestveit
Edrú í 36 ár, bjó á Vernd, vinnur nú á Vernd. Hefur misst tugi manns úr alkahólisma, hvernig er hægt að bæta meðferðaheimili og fangelsi? Er skólakerfið að bregðast þessum jaðarsetta hópi?
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/17/2023 • 8 minutes, 38 seconds
Harmageddon | S01E86 | Dómsmálaráðherra sem fylgir ekki lögum
Íslensk stjórnvöld sinna ekki skyldu sinni í máli þar sem börnum hefur verið rænt frá forsjáraðila. Dómsmálaráðherra er á villigötum. Við ræðum líka gerendameðvirkni Ríkisútvarpsins sem birti í vikunni drottningarviðtal við dæmdan geranda. Einnig, Grindvíkingar eru ekki að fá þá aðstoð sem þeir ættu að vera fá. Allt þetta og Meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/17/2023 • 8 minutes, 14 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E68 | Veðsettu foreldra sína og vonuðu það besta
Guðvarður Gíslason, betur þekktur sem Guffi í Gamla Bíó, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Guffi hefur upplifað tímana tvenna en hann er einn af reyndustu mönnum veitingageirans á Íslandi. Hann hefur opnað og rekið ótal marga sögufræga staði og hefur verið meira og minna á sömu kennitölunni í um það bil hálfa öld. Staðir eins og Gaukur á Stöng, Jónatan Livingstone Mávur, Apótekið og Gamla Bíó eru bara lítill hluti af því sem Guffi hefur sýslað í gegnum tíðina. Hér stiklar hann á stóru af ferli sínum og segir meðal annars frá hvernig menn blönduðu hið sögufræga bjórlíki sem var gríðarlega vinsælt á meðan bjórinn var bannaður hér á landi. Guffi byrjaði með tvær hendur tómar og þurfti að veðsetja móður sína til að koma ferlinum af stað en dugnaður og gott hugmyndaflug tryggði honum farsæld í starfi og síðan eru liðin öll þessi ár.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/16/2023 • 6 minutes, 6 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #851 | Gísli Þorgeir ætlar að vera klár í slaginn
Heil og sæl. Í dag erum við þríeykið saman á ný. Gísli Þorgeir Kristjánsson handbolta snillingur er í frábæru spjalli? Er hann að verða klár í slaginn eftir meiðslin og aðgerðina? Við fáum svar. Ísland mætir Slóvakíu á morgun í undankeppni EM. U21 er líka að spila. Það er allt í rugli hjá Man.Utd. Fer Arnar Gunnlaugs til Svíþjóðar? Fréttir og slúður og margt fleira. Takk fyrir að horfa og hlusta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/15/2023 • 4 minutes, 40 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E67 | Mikil gremja út í peningakerfið – Bitcoin býður upp á lausnirnar
Kjartan Ragnars, lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segist aldrei hafa verið jafn bjartsýnn fyrir framtíð Bitcoin og hann er í dag. Mikil hækkun hefur verið á rafmyntinni að undanförnu og margt sem bendir til þess að sú hækkun muni halda áfram. Við förum yfir málið með Kjartani í þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/14/2023 • 8 minutes, 36 seconds
Götustrákar | S01E88 | Flóttamaður frà Sýrlandi
Abdulgani Kalachini. Hann mætti til okkar og ræddi um stríðið, hvernig er að flýja sitt eigið land og aðlagast nýju landi. Spillinguna sem ríkir þarna yfir. Og hvernig það var að heimsækja Sýrland tíu árum seinna, 100 dollarar gera þig að kónginum þarna, menn reyna við stelpur með byssum. “Ég var bara með AK47- í Bakaríi”
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/14/2023 • 1 minute, 21 seconds
Mín skoðun | #850 | Stendur HSÍ með félögunum í landinu?
Heil og sæl. Í dag er stútfullur þáttur hjá okkur Kidda, Svanhvíti og Stebba. Við förum ítarlega í enska boltann og góða stigasöfnun Manchester United þessa dagana. Einnig ræðum við körfuboltann, skoðum stóra HSÍ skandalinn og kvennalið ÍBV. Slúðrið er að sjálfsögðu á sínum stað og dagarnir okkar góðu og margt fleira. Takk fyrir að hlusta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/13/2023 • 14 minutes, 41 seconds
Harmageddon | S01E85 | Mannleysa dæmd í Landsrétti
Aumkunaverð viðleitni karlfemínista til þess að komast undir sæng hjá ofstækiskonum var dæmd brotleg fyrir helgi. Viðkomandi mannleysa kann samt ekki að skammast sín og lætur sér dóminn í réttu rúmi liggja enda hafði íslenskur auðmaður áður boðist til að borga brúsann. Einnig ræðum við í þessum þætti um undarleg morðmál á Íslandi, jarðhræringar á Reykjanesi, fóstureyðingar og margt margt fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/13/2023 • 10 minutes, 57 seconds
Harmageddon | S01E84 | Heilaþvottur unga fólksins
Krakkarnir í Skrekk hafa fengið nóg af óréttlæti á vinnumarkaði og boða mikla byltingu. Píratar flagga stjórnlyndi sínu en ættu kannski frekar að fara í meðferð með hugvíkkandi efnum. Þetta og miklu meira í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/10/2023 • 6 minutes, 4 seconds
Mín skoðun | #849 | Eru Færeyingar að taka framúr Íslendingum í íþróttum?
Heil og sæl. Þátturinn í dag er með tveimur frábærum gestum en Andri Steinn og Stebbi Sæbjörns koma í þáttinn til að leysa af Valtý og Svanhvíti sem eru erlendis. Í dag tölum við um Meistaradeildina, Evrópudeildina, Sambandsdeildina, Enska boltann, Spurningakeppni, fréttir í íslenska boltanum, og svo margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/10/2023 • 9 minutes, 20 seconds
Götustrákar | S01E87 | “Settu munnboltann upp í þig”
Bjarki er nýbakaður faðir og Haukur Bragason er mummi vikunnar. Fórum yfir skotárásina sem var um daginn og fram koma upplýsingar sem hafa aldrei litið dagsins ljós þegar Bjarki kynntist konunni sinni.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/10/2023 • 2 minutes, 3 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E66 | Þetta var áfall – hún var uppáhalds systir mín
Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Glúmur fer hér um víðan völl og ræðir skrautlegt lífshlaup sitt til þessa. Um feril sinn hjá alþjóðastofnunum, Sameinuþjóðunum og NATO og hvernig það hefur verið að vera sonur Bryndísar Schram og Jóns Baldvins Hannibalssonar, eins áhrifamesta stjórnmálamanns lýðveldissögunnar. Glúmur ræðir líka hið miklu áfall sem fjölskylda hans varð fyrir þegar systir hans Snæfríður Baldvinsdóttir varð bráðkvödd í janúar 2013 en þar með segist Glúmur hafa misst tvær systur, því Aldísi eldri systur sína hefur hann ekki hitt í meira en áratug. Hún hefur borið föður sinn þungum sökum og ræðast þau ekki lengur við.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/10/2023 • 5 minutes, 8 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E65 | Segir eftirlitsaðilum hafa verið kunnugt um hættulegar aukaverkanir
Alexandra Latypova er fyrrum stjórnandi rannsókna-og þróunarfyrirtækja í lyfjaiðnaðinum. Hún hefur átt og stjórnað nokkrum rannsóknafyrirtækjum og framkvæmt klínískar rannsóknir fyrir yfir 60 lyfjafyrirtæki um heim allan. Hún segist hafa átta sig á að ekki væri allt með felldu þegar eftirlitsaðilar og sérfræðingar tóku upp á því að rægja aldagömul og gagnleg lyf sem þeir sjálfir vissu að væru öruggar og áhrifaríkar meðferðir. Þá leist henni ekki á blikuna og fór að rannsaka málin nánar. Hún útskýrir að fyrstu rannsóknargögn hafi sýnt að bóluefnin væru í raun að valda Covid og að mRNA tæknin væri hættuleg til notkunar fyrir almenn þýði sem innihéldu meðal annars barnshafandi konur. Hún segir að það sem áður hafði verið nefnt genameðferð hafi nú verið endurnefnt bóluefni. Eftirlitsaðilum og fleirum hafi verið kunnugt frá upphafi um aukaverkanir af þessari tækni og að í raun væri ekki hægt að kalla bóluefnið lyf.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/9/2023 • 8 minutes, 9 seconds
Mín skoðun | #848 | Eru Valsmenn svona ríkir eins og sagt er? Ætlar hann í formann KSÍ?
Heil og sæl. Í dag er Börkur Edvards formaður knattspyrnudeildar Vals í ítarlegu viðtali. Ætlar hann að bjóða sig fram til formanns KSÍ? Kiddi Hjartar kemur svo og við tölum um Meistaradeildina, Evrópudeildina, Sambandsdeildina, landsliðið í fótbolta, Tottenham - Chelsea , fréttir í íslenska boltanum, og svo margt fleira. Takk fyrir að hlusta og horfa.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/8/2023 • 2 minutes, 11 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E64 | Værum með evru í dag ef Samfylking hefði ekki slitið stjórnarsamstarfi
Benedikt Jóhannesson fyrrverandi fjármálaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali rifjar hann meðal annars upp þá tíma þegar Bjarni Benediktsson var ötull talsmaður upptöku evru á árunum 2008 og 2009. Hann veltir upp þeim möguleika að ef Samfylking hefði ekki slitið stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn í febrúar 2009 hefðu hlutirnir að öllum líkindum þróast með talsvert öðrum hætti. Þá ræðir hann líka tímann í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokk og Bjartri Framtíð og þegar síðarnefndi flokkurinn eyddi sjálfum sér með því að rjúka til og slíta stjórnarsamstarfi. Þetta og margt fleira í nýjasta þætti Spjallsins.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/8/2023 • 5 minutes, 12 seconds
Götustrákar | S01E86 | Margrét Edda Gnarr
Var lögð í einelti í æsku, hefur glímt við slæmt samband við mat, og drakk illa en hefur náð bata frá þessum hlutum. Á lífsleiðinni varð hún heimsmeistari í fitness, Íslandsmeistari í taek-won-do en í dag er hún frábær mamma og þjálfari. Takk kærlega fyrir að koma Margrét.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/7/2023 • 6 minutes, 3 seconds
Mín skoðun | #847 | Enn er allt vitlaust út af VAR í enska boltanum. Hvernig endar þessi vitleysa? | Þátturinn í heild sinni
Heil og sæl. Í dag er fjör hjá mér, Kidda og Svanhvíti. Íslenska handboltalandsliðið fer vel af stað undir stjórn Snorra Steins. Það var allt á hvolfi í enska VAR boltanum um helgina en það er víst sagan endalausa. Meistaradeildin er á morgun. Harry Kane, Rashford, Tottenham - Chelsea, dagatalið og svo margt fleira. Takk fyrir að hlusta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Þegar eldfjöll gjósa getum við treyst yfirvöldum til að loka aðgengi, senda ferðamenn og borgarbúa í fjögurra klukkutíma gönguferðir til að sjá hættulaus túristagos. Nema ekki núna…
Hvers vegna ætli það sé?
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/6/2023 • 2 minutes, 31 seconds
Mín skoðun | #846 | Er Kiddi að hætta að halda með Man Utd?
Heil og sæl. Í dag komum við Kiddi og Svanhvít víða við. Íslenski fótboltinn, íslenska landsliðið í handbolta mætir Færeyjum í tvígang um helgina. Subway deildin er til umræðu. Enski boltinn og er Kiddi búinn að gefast upp á Man.United? Slúður úr íslenska fótboltanum, dagatalið vinsæla og margt fleira. Takk fyrir að hlusta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/3/2023 • 4 minutes, 50 seconds
Harmageddon | S01E82 | Þegar yfirvöld bregðast börnum
Sýslumaður, lögregla og barnavernd virðast fullkomlega vanhæf til að sinna hlutverki sínu í máli þar sem börnum hefur verið rænt af manneskju sem hlítir engum dómsúrskurðum. Við ræðum einnig órakaða fótleggi femínista og styttur sem rétttrúnaðurinn vill burt í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/3/2023 • 22 minutes, 58 seconds
Götustrákar | S01E85 | Davíð Thugfather
"Mayweather labbaði bara upp að mér, ég hugsaði það hlýtur að vera einhver bakvið mig, svo tók hann í hendina á mér og ég hugsaði bara: Mom I made it!"Davíð er nýr landsliðsþjálfari Íslendinga í hnefaleikum, þjálfari í World Class boxing gym og stofnandi Ice box sem verður haldið þann 11. nóvember nk. og verður stærsti viðburðurinn til þessa.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/3/2023 • 9 minutes, 32 seconds
Mín skoðun | #845 | Hvað gerir formaður KSÍ?
Heil og sæl. Í dag eru Kiddi og Svanhvít með mér. Kvennalandsliðið í gótbolta er til umræðu,rýnum til gagns. Haaland eða Messi? Gylfi Þór er dottinn í gírinn og Albert heldur áfram að slá í gegn á Ítalíu. Ætlar Vanda að vera áfram formaður KSÍ? Við ræðum það. Enski deildarbikarinn, Subwaydeildin og fréttir og slúður að ógleymdu dagatalinu okkar. Takk fyrir að hlusta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
11/1/2023 • 11 minutes, 57 seconds
Götustrákar | S01E84 | Frosti Logason
Hann er sjóarinn síkáti, stofnandi Harmageddon, stofnandi Brotkast, fengum Frosta til okkar í tveggja klukkutíma spjall. Fórum yfir æskuna, fyrsta sopann, rokkið og fullt af góðu stuffi. Mínus í Gamla bíó þann 18. maí 2024, miðasala hefst 2. nóvember. Takk fyrir allt Frosti.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/31/2023 • 10 minutes, 31 seconds
Harmageddon | S01E81 | Barnarán verðlaunuð
Ísland átti alltaf að samþykkja ályktun um tafarlaust og langvarandi vopnahlé á Gasa. Allt annað er fyrirsláttur. Íslenskir fjölmiðlar segja ekki sannleikann um barnarán íslenskrar tálmunarmóður og Píratar gera í brókina í stóra hvalveiðibanninu. Allt þetta og meira til í sérstökum hrekkjavökuþætti Harmageddon.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/31/2023 • 5 minutes, 31 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E63 | Alræði alþjóða-heilbrigðisstofnunnarinnar
Philipp Kruse er svissneskur lögmaður sem hefur að undanförnu rekið fjölmörg mál gegn svissneska ríkinu vegna þess sem hann kallar misnotkun valds gegn fólki og fyrirtækjum í kóvid faraldrinum. Hann vill meina að margar aðgerðir, sem stjórnvöld um heim allan réðust í, svo sem lokanir á fyrirtækjum og einangrun einstaklinga sem skipað var í sóttkví, hafi í mörgum tilfellum ekki staðist stjórnarskrá viðkomandi ríkja. Þá hefur hann einnig rekið mál gegn svissnesku lyfjastofnuninni fyrir það sem hann kallar ólögleg markaðsleyfi á tilraunabóluefnum byggðum á MRNA tækni. Philipp ræðir líka um nýjan faraldursáttmála Alþjóða heilbrigðisstofnunnarinnar sem hann segir öll aðildaríki muni gangast undir ef þjóðþing þeirra andmæli ekki.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/30/2023 • 8 minutes, 9 seconds
Mín skoðun | #844 | Er allt í rugli allsstaðar?
Heil og sæl. Í dag förum ég og Kiddi Hjartar yfir sviðið í sportinu. Kvennalandsliðið, ráðning KR á þjálfara, meira í íslenska boltanum. Enski boltinn og Ten Hag. Bellingham heldur áfram að slá í gegn. Ítalski boltinn, Lyon og Ajax, og dagatalið vinsæla og margt fleira. Takk fyrir að hlusta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/30/2023 • 6 minutes, 8 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E62 | Púðurtunna fyrir botni Miðjarðarhafs
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor segir ástandið í Palestínu vera eldfimt og bendir á að Hezbollah samtökin í Líbanon og klerkaveldið í Íran geti hæglega blandast í átökin á næstu dögum. (Viðtal tekið 18. október)
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/30/2023 • 5 minutes, 35 seconds
Mín skoðun | 843 | Á hvaða vegferð er kvennalandsliðið?
Heil og sæl elskurnar. Í dag er farið um víðan völl íþróttanna. Íslenski fótboltinn, hvernig fór spáin okkar í evrópubiltanum? Messi, Dagur Dan, Moyes. Tonali, og bannið og hvað ætlar Newcastle að gera gegn Milan? El Clasico, Olisdeildin og Subwaydeildin og að sjálfsögðu Ísland-Danmörk kvenna í fótboltanum. Á hvaða vegferð er kvennalandsliðið? Dagatalið er á sínum stað. Njótið og góða helgi.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/27/2023 • 8 minutes, 10 seconds
Götustrákar | S01E83 | Ingimar Elíasson
Var hasshaus með álpappírshatt á hausnum og elskaði samsæriskenningar, er í dag à beinu brautinni og er tæknimaður í Harmageddon. Einnig kom email frá Svavari í Fitness-Sport og Dýraríkinu sem Ingimar þurfti að svara fyrir.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/27/2023 • 8 minutes, 48 seconds
Harmageddon | S01E80 | Hærri laun fyrir minni vinnu
Jaðarsettir héldu vel heppnaðan samtöðufund í vikunni og mótmæltu fúlum körlum sem f á alltaf allt fyrir ekkert. Það er kominn tími á breytingar og við förum yfir málið í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/26/2023 • 2 minutes, 51 seconds
Mín skoðun | 842 | Hversu góð er ráðning Fram með Rúnar Kristins og hver er að taka við KR?
Heil og sæl og velkomin til leiks. Ég, Kiddi og Svanhvít tökum frábært spjall í dag. Rúnar Kristins er nýr þjálfari Fram. Hver verður þjálfari KR? Ólafur Kristjans er nýr þjálfari Þróttar kvenna, og er Sigurvin að taka við karlaliðinu? Leikmannaspjall, Meistaradeildin þar sem við spáum í leikina. Evrópudeildin, Sambandsdeildin og Breiðablik, körfuboltinn hér heima og svo smá sögustund í lokin ásamt dagatalinu okkar. Þetta og eitthvað fleira. Takk fyrir að hlusta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/25/2023 • 14 minutes, 32 seconds
Harmageddon | S01E79 | Falsfréttir af fjárkúgunarmáli
Fjárkúgunarmál gegn Vítalíu og Arnari Grant var fellt niður á mjög hæpnum forsendum. Við förum yfir það og margt fleira í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/24/2023 • 11 minutes, 14 seconds
Götustrákar | S01E82 | "Gefið þessum stelpum bara það sem þær vilja svo allir hætti að væla"
Gleðilega kvennréttindabaráttu Götustráka. Nýr stútfullur tæplega 2 tíma þáttur, fórum i sögustund, Aron fékk spurningar frá aðdáendum og svo tókum við umræðu afhverju þessi barátta er í gangi.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/24/2023 • 15 minutes, 8 seconds
Mín skoðun | #841 | Ólafur Ingi að taka við KR
Heil og sæl. Það er fjör í dag. Ég, Kiddi og Svanhvít förum í íslenska boltann, þjálfaramál og leikmannamál. Enski boltinn er tekinn fyrir að vanda, Meistaradeildin, ítalski boltinn, Evrópu flakk, Olísdeildin, fréttir og slúður og margt fleira. Njótið og takk fyrir að hlusta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/23/2023 • 6 minutes, 54 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E61 | Safnaði í sig kjark til að spjalla við Billy Corgan
Aðalbjörn Tryggvason, eða Addi í Sólstöfum, hefur marga fjöruna sopið en hljómsveit hans hefur á undanförnum áratug spilað á öllum helstu rokkhátíðum heims. Sólstafir er ein sú íslenskra hljómsveita sem starfar mest á erlendri grundu og eru tónleikaferðirnar um heim allan orðnar alltof margar til að hægt sé að telja þær. Addi hætti sjálfur að drekka fyrir 10 árum síðan og segir það vera eitt það besta sem hafi nokkurn tíman hent hann.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/23/2023 • 6 minutes, 12 seconds
Mín skoðun | #840
Heil og sæl. Í dag er af nógu að taka hjá mér, Kidda Hjartar og Svanhvíti. Íslensku boltinn og þjálfarar og leikmenn. Enski boltinn rúllar af stað um helgina, Olisdeildin og Subwaydeildin eru á sínum stað. Ítalski boltinn og svo tökum við fyrir veðmál í fótboltanum og veðmálafíkn þar sem Kiddi segir frá sinni reynslu. Slúðrið er a sínum stað og svo dagatalið og margt, margt fleira. Njótið helgarinnar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/20/2023 • 3 minutes, 2 seconds
Harmageddon | S01E78 | Karlafrímánuður
Konur og kvár ætla leggja niður störf á þriðjudag. Ef karlar myndu gera það sama, miðað við vinnuframlag, þyrftu þeir að taka frá heilan mánuð. Það er alla vega hugmynd. Við ræðum þetta og margt fleira í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/20/2023 • 4 minutes, 45 seconds
Götustrákar | S01E81 | "Guilty pleasure að vera með grifflur í gymminu"
Góða fólkið hatar íslenska landsliðið í fótbolta, við fáum að kynnast Jeppa betur og fórum yfir undanfarnar vikur.
Fáðu þér áskrift og sjá ðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/20/2023 • 7 minutes, 40 seconds
Norræn karlmennska | S01E38 | Elsku strákar: Svar við pistli á Visir.is
Við ætlum að svara pistli sem birtist á Vísi.is og var beint til okkar strákanna.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/20/2023 • 5 minutes, 6 seconds
Lífsleikni 2.0 | S01E03 | Afhverju er kuldinn mikilvægur
Í þættinum fara þeir Kristján Gilbert, Kristján Þórðar og Gummi Emil yfir það hvernig við getum notað hitasig til að bæta heilsuna.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/20/2023 • 5 minutes, 16 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E60 | Innrásin í Úkraínu ekki tilefnislaus
Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, segir Bandaríkjamenn hafa átt drjúgan þátt í að egna til þeirra átaka sem leiddu til innrásar Rússlands í Úkraínu í febrúar 2022. Ekki nóg með það, heldur segir hann Bandaríkin einnig leggja allt kapp á að koma í veg fyrir að stríðinu þar ljúki. Í þessu viðtali ræðir hann við Frosta Logason um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, stríðið í Úkraínu og uppgang fasismans í svokölluðum frjálslyndum vestrænum lýðræðisríkjum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/19/2023 • 8 minutes, 56 seconds
Mín skoðun | #839 | Ólafur Kristjánsson
Heil og sæl. Í dag er sérstakur gestur þáttarins, Ólafur Kristjánsson fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki. Kom brottreksturinn honum á óvart? Við förum yfir málin. Kristinn Hjartar og Svanhvít koma svo þar var heldur betur hlegið og ruglað um boltann. Margar skemmtilegar sögur og ein Krummasaga. Njótið vel.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/18/2023 • 6 minutes, 44 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E59 | Þegar alræði sérfræðinga tekur yfir
Mattias Desmet er prófessor í sálfræði við háskólann í Gent í Belgíu. Hann er vel þekktur í akademískum hópum fyrir rannsóknir sínar á svikum innan akademíunnar. Hann er einnig þekktur sem einn helsti sérfræðingur heims í kenningum um fjöldamyndun og hefur greint hvernig hún braust sterkt fram í nýlegum heimsfaraldri. Í nýrri bók sinni, The Psychology of Totalitarianism, gerir hann grein fyrir því hvernig það hugarfar sem leiðir til hópamyndunnar mótast sögulega og sálfræðilega. Frosti Logason spjallar hér um þessi mál við Mattias Desmet í mjög áhugaverða viðtali.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/18/2023 • 5 minutes, 33 seconds
Harmageddon | S01E77 | Ofbeldi að styðja landsliðið
Við skoðum hryllilegar myndir af vettvangi hroðalegs glæps, þegar þjóðin sýndi íslenska karlalandsliðinu stuðning í gær. Förum yfir kvennaverkfall í þjóðfélagi jafnlaunavottunnar og ræðum stríðsátök Palestínu og Ísrael. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/17/2023 • 7 minutes, 25 seconds
Götustrákar | S01E80 | Kjartan Guðbrandsson
"Hún kemur inn, þá var Bubbi hoppandi á sófanum öskrandi og Jón Páll búinn að rífa sig úr að ofan inni í stofu, eldrauður að labba fram og til baka, hún lítur á okkur og labbar aftur út"
Kjartan Guðbrands kíkti til okkar. Einkaþjálfari fræga fólksins, 40 ára reynsla og á viðburðaríka ævi. Kjartangudbrands.is Afreksfolk.is
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/17/2023 • 8 minutes, 10 seconds
Norræn karlmennska | S01E37 | Feministi lifir sem karlmaður í 18 mánuði. Tekur eigið líf.
Í þættinum skoðum við karlmann vikunnar, 3. vaktina, sjáum konu sem klæðir sig upp sem karlmann til að vera með uppistand og sanna að kyn skiptir máli í húmor og horfum á stutta heimildarmynd um feminíska lesbíu sem lifir sem karlmaður í 18 mánuði og tók eigið líf í kjölfarið.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/17/2023 • 6 minutes, 47 seconds
Mín skoðun | #838
Heil og sæl og velkomin til leiks. Í dag er mikil landsliðs umræða hjá mér, Kidda og Svanhvíti. Einnig ræðum við um eiganda skipti Man.Utd. Óskar Hrafn, KR, handbolta rifrildi, körfubolti kemur við sögu og margt margt fleira. Takk fyrir að hlusta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/16/2023 • 9 minutes, 12 seconds
Götustrákar | S01E79 | Hinrik Ingi Óskarsson
"Allir mínir glæpir, og öll mín afbrot, eru undir áhrifum"
"Er alltaf búin að eiga fínustu og dýrustu bíla landsins, vera með allt til alls og peninga, og ég er kominn í strætó."
Átti að enda sem sá besti i Crossfit, neitaði að fara í lyfjapróf 2016, féll svo á lyfjaprófi 2019, við tók undirheimurinn. Ofbeldi, Fíkniefni, Glæpir og fangelsi. Þetta er í fyrsta skipti sem Hinrik kemur í viðtal og fer í gegnum fortíðina sína.
Þátturinn í heild sinni birtist áskrifendum Brotkast á http://brotkast.is og hlaðvarpsveitum kl 06:00 í fyrramálið.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Samfélagsmiðlastjörnur fara til Dubai til að láta moldríka perverta kúka á sig. Karlmaður vikunnar, Hollywood útrýmir rauðhærðum, hræðilegar afleiðingar þess að velja sér ranga konu og dyggðaskreytarar á Twitter eru meðal þess sem fjallað er um í þessum þætti.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/15/2023 • 8 minutes, 1 second
Axel Pétur | S01E22 | Zæónistan lýsir yfir vilja til að fremja þjóðarmorð á gaza
Hugsanlega var atburðurinn í zæónistan falskur fáni til að réttlæta þjóðarmorð á gaza. Þegar þetta er ritað þá hafa 614 börn látið lífið á gaza og zæónistan lýsir því yfir að þetta sé bara upphitun.
Gagnrýni og athugasemdir: axel@brotkast.is
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/15/2023 • 6 minutes, 59 seconds
Norræn karlmennska | S01E35| Vöggustofuhryllingurinn er enn inni í kerfinu og við gerum ekkert í því | Þátturinn í heild sinni
Ef þú vissir af vöggustofu-ofbeldinu sem átti sér stað, hefðir þú sagt eitthvað? Sara Pálsdóttir hefur bent á ótrúlegt ofbeldi sem bæði börn og foreldrar verða fyrir af hálfu ómanneskjulegs kerfis sem barnavernd starfar ennþá eftir og viðgengst fyrir allra augum. Sara hefur reynt að vekja athygli á málefninu í mörg ár en það er bara enginn sem vill hlusta!
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/14/2023 • 55 minutes, 41 seconds
Lífsleikni 2.0 | S01E02 | Andlegi þátturinn
Lífsleikni 2.0 er samansett af Kristjáni Gilbert, Gumma Emil og Kristjáni Þórðarsyni. Þættirnir fjalla um mikilvægasta málefni fyrr og síðar sem er heilsan okkar og hvernig við getum hámarkað hana. Vinirnir eru miklir áhugamenn um heilsu og hafa verið með þráhyggju fyrir þessu málefni í yfir áratug. Farið verður á dýptina um bæði andlega og líkamlega heilsu frá mismunandi sjónarmiðum. Hvaða tæki og tól er hægt að nýta sér í nútíma samfélagi til að bæta heilsuna og lengja lífið. Áskoranir og tilraunir eru gerðar á strákunum með nýjum uppgötvunum, nútíma tækni og mælingum. Hvatningar til hlustenda til að hámarka lífsgæðin sín og gestir eru velkomnir til að ræða mismunandi málefni sem tengjast heilsunni. Málefnin eru matreidd ofan í hlustendur á einfaldan og skiljanlegan máta, á léttum og skemmtilegum nótum.
Fyrirvari:
Velkomin í Lífsleikni 2.0! Við viljum taka það fram að allt sem að kemur fram í þessum þætti er byggt á okkar eigin upplifunum og hvernig við túlkum vísindin. Við erum ekki vísindamenn og mælum við með að fólk geri sína eigin rannsóknar vinnu á málefnum þáttarins. Einnig erum við alltaf opnir fyrir ábendingum og leiðréttingum sem eiga við.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/14/2023 • 4 minutes, 42 seconds
Lífsleikni 2.0 | S01E01 | Kynning á Lífsleikni 2.0
Í þessum fyrsta þætti fara þeir Gummi Emil, Kristján Gilbert og Krissi Þórðar yfir það sem þeir ætla að fjalla um í þáttunum Lífsleikni 2.0 á Brotkast.Fyrirvari:Velkomin í Lífsleikni 2.0! Við viljum taka það fram að allt sem að kemur fram í þessum þætti er byggt á okkar eigin upplifunum og hvernig við túlkum vísindin. Við erum ekki vísindamenn og mælum við með að fólk geri sína eigin rannsóknar vinnu á málefnum þáttarins. Einnig erum við alltaf opnir fyrir ábendingum og leiðréttingum sem eiga við.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/14/2023 • 4 minutes, 40 seconds
Mín skoðun | #837
Heil og sæl. Í dag er stuð hjá mér, Kidda og Svanhvíti. Landsliðs umræða er mikil og ekki allir sammála. Hver verður t.d næsti þjálfari og fleira. Hvað með Rúnar Kristins, Óskar Hrafn og Arnar Gunnlaugs? Handboltinn er á sínum stað og umfjöllun um heimasíðu HSÍ. Körfuboltinn, fréttir utan úr heimi, slúður og EM. Njótið vel og áfram Ísland.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/13/2023 • 9 minutes, 40 seconds
Götustrákar | S01E78 | Guðmundur Fylkisson
Guðmundur er lögreglumaður sem hefur unnið með strokubörn og hlotið margar viðurkenningar fyrir sín störf, byrjaði ungur í lögreglunni á Ísafirði og brennur fyrir það að hjálpa fólki, hann segir þetta snúast um heiðarleika fyrst og fremst “Þó ég viti að það mun taka einn til tvo daga í viðbót í leit þá segi ég já ef krakkinn spyr hvort hann eigi að fara á Stuðla”
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/13/2023 • 7 minutes, 1 second
Harmageddon | S01E76 | Öllum fréttum skal taka með fyrirvara
Sá fréttamiðill sem við getum 100% treyst er ekki til. Allt sem þú lest er lygi sagði skáldið. Ný lög um sanngirnisbætur ná yfir alla þá sem orðið hafa fyrir misgjörðum af hendi ríkissins sem kallar á spurninguna um öll fórnarlömb falsfrétta á RÚV. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/13/2023 • 14 minutes, 34 seconds
Götustrákar | S01E77 | Bitcoin Víkingur | Þátturinn í heild sinni
Bitcoin Víkingurinn kíkti á okkur í dag en hann er með fræðslu og ráðgjöf varðandi bitcoin og hann hjálpaði okkur við að skilja bitcoin heiminn betur. Er Bitcoin pýramídasvindl? Hvar kaupi ég Bitcoin? Hvernig virkar þetta? Er búið að prenta út of mikið af peningum? Hvað á ég að eyða miklu í Bitcoin? Getur venjulegur lagerstarfsmaður byrjað að safna?
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/13/2023 • 1 hour, 4 minutes, 29 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E58 | Nauðsynlegt að fara í uppgjör á kóvid aðgerðum
Óli Björn Kárason, stjórnarþingmaður, sem nýverið sagði sig frá embætti þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins dregur í efa að lagalegur grundvöllur hafi verið fyrir öllum aðgerðum sem gripið var til í heimsfaraldrinum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta þætti Spjallsins með Frosta Logasyni.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/13/2023 • 3 minutes, 54 seconds
Mín skoðun | #836 | Rúnar Kristinsson
Heil og sæl og velkomin í þátt dagsins. Rúnar Kristinsson fyrrum þjálfari KR er í viðtali hjá mér í dag. Við förum víðan völl, uppsögnin hjá KR, landsliðið, aðstöðuna hjá KR, ætlar hann að þjálfa áfram og svo margt og svo margt. Langt viðtal við frábæran mann. Njótið vel.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/11/2023 • 3 minutes, 39 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E57 | Tekur tíu til fimmtán ár að þróa og rannsaka bóluefni
Pálmi Einarsson, iðnhönnuður, starfaði við klínískar rannsóknir hjá stoðtækjaframleiðandanum Össur í hátt í 20 ár og er þannig með víðtæka reynslu af rannsóknar- og þróunarstörfum. Hann segir mörgum stórum spurningum ósvarað varðandi þróunarferli bóluefnanna sem notuð voru um heim allan í Covid faraldrinum enda sé, að hans sögn, algjörlega ómögulegt að þróa, prófa og setja á markað nýtt bóluefni á sex til tólf mánuðum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/11/2023 • 19 minutes, 25 seconds
Norræn karlmennska | S01E35 | Vöggustofuhryllingurinn er ennþá inni í kerfinu og við gerum ekkert í því!
Ef þú vissir af vöggustofu-ofbeldinu sem átti sér stað, hefðir þú sagt eitthvað? Sara Pálsdóttir hefur bent á ótrúlegt ofbeldi sem bæði börn og foreldrar verða fyrir af hálfu ómanneskjulegs kerfis sem barnavernd starfar ennþá eftir og viðgengst fyrir allra augum. Sara hefur reynt að vekja athygli á málefninu í mörg en það er bara enginn sem vill hlusta!
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/11/2023 • 13 minutes, 4 seconds
Götustrákar | S01E77 | Bitcoin Víkingur
Bitcoin Víkingurinn kíkti á okkur í dag en hann er með fræðslu og ráðgjöf varðandi bitcoin og hann hjálpaði okkur við að skilja bitcoin heiminn betur. Er Bitcoin pýramídasvindl? Hvar kaupi ég Bitcoin? Hvernig virkar þetta? Er búið að prenta út of mikið af peningum? Hvað á ég að eyða miklu í Bitcoin? Getur venjulegur lagerstarfsmaður byrjað að safna?
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/10/2023 • 11 minutes, 12 seconds
Harmageddon | S01E75 | Að réttlæta fjöldamorð á konum og börnum
Þátturinn í dag er tileinkaður hryllingnum fyrir botni Miðjarðarhafs. Hvað fær heilbrigðar manneskjur til að þess að fagna hryðjuverkum þar sem saklausir borgarar eru helstu skotmörkin? Dómgreindarbrestur eða fjöldafirring. Allt það helsta í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/10/2023 • 10 minutes, 11 seconds
Norræn karlmennska | S01E34 | Versta ákvörðun allra tíma?
Vissir þú: Bretar og Frakkar höfðu færi á að stöðva seinni heimsstyrjöldina í fæðingu en einn maður ákvað að trúa ekki eigin njósnurum. Í þættinum verður farið yfir hvernig þeir hefðu getað stöðvað hana en afhentu Þjóðverjum Frakkland á silfurfati í staðinn.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/9/2023 • 2 minutes, 12 seconds
Axel Pétur | S01E21 | Falla sæónistar undir skilgreiningu svörtulaga um skrímsli
Er palestína hertekin af ísræl ? . . þetta er grundvallarspurning sem skrímsli vilja ekki svara enda hentar þeð illa stríðsáróðurslygunum sem fjölmellur satans æla yfir okkur daginn langann.
Núna er tíminn að vakna til raunveruleikans ellegar munt þú vakna á gaza einn morguninn.
Munið að boða væntanlegum ásum fagnaðaerindið með áskrift að brotkast.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/9/2023 • 5 minutes, 15 seconds
Mín skoðun með Valtý Birni | #835 | Þátturinn í heild sinni
Heil og sæl. Í þætti dagsins er nóg um að tala. Ég, Kiddi og Svanhvít förum yfir Bestu deildina. Hver voru valin best og allt það. Hvað er í gangi í Kópavogi? Hver tekur við KR? Íslenska boltanum eru gerð góð skil að vanda. Enski boltinn, Onana, United, Arsenal, City Liverpool, West Ham, Newcastle og fleiri. Stefán Teitur Þórðarson og landsliðið. Körfuboltinn hér heima, handboltinn, fréttir og slúður og t.d af Man.Utd. Njótið og takk fyrir að hlusta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/9/2023 • 1 hour, 26 minutes, 27 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E56 | Seðlabankinn viðurkennir ekki sinn þátt í hagstjórnarmistökum
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR veltir fyrir sér hvort fasteignabólan sem hér varð síðast, þegar Seðlabankinn snarlækkaði stýrivexti árið 2020, hafi verið mistök eða hvort ástandið sem síðar skapaðist hafi verið kallað fram af ásettu ráði. Hann bendir á að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sé reyndur hagfræðingur sem hafi yfirgripsmikla þekkingu á bólum á húsnæðismarkaði og hafi vel geta gert sér grein fyrir afleiðingum slíks vaxtastigs án nokkurra mótvægisaðgerða. Hann segir stefna í allsherjar uppgjör á næstu mánuðum þegar fólk mun standa frammi fyrir því að missa ofan af sér húsnæði í stórum stíl.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/8/2023 • 18 minutes, 8 seconds
Axel Pétur | S01E20 | Upplýsingaóreiða, stríðsáróður og falsfréttir í boði fréttastofu andskotans
Sannleiksráðuneyti íslenZZku valdstjórnarinnar leggur blessun sína yfir upplýsingaóreiðu, hreinar lygar og óstaðfestar fullyrðingar sem enga stoð eiga í ruanveruleikanum. Þetta er alltaf sama ballið þar sem alifuglarnir falla fyrir sömu lygasögunni í hvert einasta skipti og gullfiskaminnið tryggir að engin man hverni síðasta lygasaga fór. axel@brotkast.is
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/8/2023 • 4 minutes, 16 seconds
GötuSport | S01E15 | Premier League
7. umferð.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/7/2023 • 8 minutes, 58 seconds
Mín skoðun | 834 | Þátturinn í heild sinni
Mín skoðun með Valtý Birni er kominn á Brotkast. Í þættinum er farið yfir það helsta sem er að gerast í fótboltanum, handboltanum og körfuboltanum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/6/2023 • 1 hour, 10 minutes
Harmageddon | S01E74 | Hefnd álhattanna
Það getur verið ágætt að búa á Íslandi en það er ömurlegt að flytja hingað. Álhattaráðstefna í Reykjavík og margt fleira í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/6/2023 • 6 minutes, 34 seconds
Götustrákar | S01E76 | Þórarinn Hjartarson
Woke-ismi. Cancel culture. Heimilislausir. Innflytjendur. Alkahólistar. Karlmennskan/Þorsteinn V. Þessi þáttur er einn sá áhugaverðasti og fræðilegasti, takk kærlega fyrir komuna Þórarinn.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/6/2023 • 9 minutes, 50 seconds
Norræn karlmennska | S01E33 | Það er fyndið að nauðga karlmönnum
Við ætlum að líta í Spegilinn, karlmann vikunnar, “upplýsingaóreiðu” um transmenn og íþróttir og ræða um stríð og unga karlmenn.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/6/2023 • 5 minutes, 34 seconds
Axel Pétur | S01E19 | "Neglum Trump" nornaveiðarnar eru réttarfarsmorð aldarinnar
Neglum Trump glæpagengið fremur réttarmorð og kosningatruflanir með látlausum réttarfarslegum hryðjuverkum. Það er ekki gott að sjá hvar öll þessi strulun endar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/6/2023 • 3 minutes, 45 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E55 | Áróður og sviksemi í lyfjaiðnaði
Dr. Pierre Kory er sérfræðingur í gjörgæslulækningum, lungna- og lyflækningum og höfundur fjölda vísindagreina og kennslubóka í læknisfræði. Hann fullyrðir að þær rannsóknir sem öll helstu stóru virtu læknatímaritin hafi birt um Ivermectin hafa verið falsaðar með markvissum hætti og allar aðrar martækar rannsóknir verið þaggaðar niður með vel þekktum áróðurs aðferðum. Í upphafi nýlegs veirufaraldurs kom Pierre fljótlega fram á sviðið með harða gagnrýni á stefnu stjórnvalda sem hann hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir og í ágúst síðastliðnum var hann sviptur læknaleyfi í ákveðnum ríkjum bandaríkjanna.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/5/2023 • 13 minutes, 57 seconds
Harmageddon | S01E73 | Ólöf Tara enn ekki beðist afsökunnar
Slaufun Sölva Tryggvasonar var tilefnislaus árás sem enginn hefur verið látinn axla ábyrgð á. Baráttufólk fyrir ofbeldi lætur þó lítið fyrir sér fara í augnablikinu. Vonandi hefur þjóðfélagið lært eitthvað af ástandinu. Þetta og margt fleira í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/3/2023 • 16 minutes, 21 seconds
Götustrákar | S01E75 | Ólafur Laufdal
Húðflúrarinn og Garðbæingurinn kíkti til okkar og ræddum tattoo heiminn. 18+ hornið. Versta húðflúr og fullt af fróðlegum hlutum sem koma fram sem meðal maðurinn veit ekki. Geggjaður þáttur.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/3/2023 • 9 minutes, 43 seconds
Axel Pétur | S01E18 | Mannorðsmorðingjar dómstóls götunnar sleppa aftur með glæpinn
Dómstóll götunnar með mannorðsmorðingja í fararbroddi leiða okkur inná nýja Brennuöld enda virðist það vera refsilaus starfsemi.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
10/3/2023 • 3 minutes, 31 seconds
Axel Pétur | S01E17 | Vandi Viðbrögð Lausn aðgerð í boði sameinuðu andskotanna
Falskir haustfánar svífa nú yfir Íslandi í boði sameinuðu þrjótanna sem vilja blekkja í gegn ólög sem þagga niður í öllum nema heimskunni í þeim sjálfum. Var atburðurinn sviðsettur af spæógenginu sem fer um eins og hver annar feraðasirkus með sitt sjów.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/30/2023 • 4 minutes, 47 seconds
GötuSport | S01E14 | Sverrir Már
Vestri - AFTURELDING, umferð 6 í Premier League og umferð 7 í Premier League.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/29/2023 • 9 minutes, 28 seconds
Harmageddon | S01E72 | Múgsefjun fyrr og nú
Guðmundur Kamban var afgreiddur af dómstóli götunnar, án dóms og laga. Reyndist vera saklaus. En æ, við lærum ekki neitt. Þetta og margt fleira í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/29/2023 • 8 minutes, 18 seconds
Götustrákar | S01E74 | Edda Lovísa
"Ég hef fengið svona beiðni, að það var gaur sem bað mig um að traðka á pungnum á sér í hælaskóm" Edda Lovísa kíkti til okkar í einlægt spjall. Fórum yfir hvernig lífið á OnlyFans er, björtu og dökku hliðarnar á klámi. Ný bíómynd sem Edda leikur í, kemur út í janúar, eltihrelli og gerpi, kærasta, og áföll sem hún hefur orðið fyrir. Skrýtnar beiðnir, chansluts, fíkniefni og lífið sem hún lifir í dag. Við þökkum Eddu kærlega fyrir komuna og óskum henni alls hins besta.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/29/2023 • 10 minutes, 45 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E54 | Segir rannsóknir sem sýndu skaðsemi Covid bóluefna hafa verið þaggaðar niður
Helga Birgisdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún starfaði í 36 ár sem hjúkrunarfræðingur (m.a. á bráðageðsviði) og ljósmóðir og er í dag NLP meðferðar- og markþjálfi. Hún segir heilbrigðiskerfið á Íslandi í raun vera orðið helsjúkt þar sem of mikil áhersla sé lögð á lyf og sjúklingar fái ekki næga athygli frá umönnunaraðilum. Helga segist hafa fengið hálfgert áfall þegar hún fylgdist með kollegum sínum í heilbrigðisstétt hvetja fólk í Covid bólusetningar með efnum sem rannsóknir höfðu sýnt að væru bæði gagnslaus og hættuleg. Hún segir að fjöldi virtra fræðimanna hafi reynt að benda á skaðsemi bólusetningana en þeir hafi jafn harðan verið teknir niður af fjölmiðlum og ráðandi öflum í heilbrigðisstétt.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/27/2023 • 17 minutes, 28 seconds
Norræn karlmennska | S01E32 | OnlyFans er hakkavél sem er ekkert skárra en annað klám
Edda Lovísa Björgvinsdóttir hættir á OnlyFans og gefur upp ástæður sem voru allar taldar upp í OnlyFans umfjöllun okkar fyrr á árinu. Við skoðum karlmann vikunnar, skoðum nasista-hausaveiðara og skoðum af hverju Þorsteinn á Karlmennskunni vill ekki leyfa fólki að hlæja.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/27/2023 • 5 minutes, 42 seconds
Harmageddon | S01E71 | Þurfum að ræða hvað það er að vera trans
Við þurfum að geta skoðað og skýrt hvers vegna það hefur átt sér stað margfeldisvöxtur í kynamatilfellum. Við þurfum að geta spurt spurninga án þess að fólk sé stimplað haturs- og fordómafullt. Slíkir merkimiðar skila okkur engu nema aukinni gremju og skautun í samfélaginu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/26/2023 • 3 minutes, 21 seconds
Götustrákar | S01E73 | Enok
"Ég var stunginn, skal sýna ykkur videoið, en ég var að biðja strákana að hætta kýla gaurinn en á meðan var hann að stinga mig"
"Án alls djóks hvað kostaði gender revealið?"
"Dýrasta sem ég á? Birgitta Líf og hundarnir"
Hann mætti til okkar kóngurinn Enok Jónsson, fyrverandi gemsi, núverandi sjó og iðnaðarmaður. Nýbúin að panta þyrlu í kynjaveislu on the balcony í Skuggahverfinu. Fórum yfir neikvæð comment frá misgáfulegu fólki á fréttamiðlum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/26/2023 • 8 minutes, 35 seconds
Norræn karlmennska | S01E31 | Hvernig búum við til sterkari börn?
Sigursteinn Snorrason hefur kennt þúsundum barna bardagalistir og það sem mikilvægara er, hvernig hægt er að yfirfæra þær á lífið sjálft.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/25/2023 • 7 minutes, 9 seconds
Götustrákar | S01E72 | Ronni Gonni klessir á: "Mér leið eins og hálfvita"
Föstudagsþátturinn mætir inn. Kuldi, íslenska bíómyndin, 360 gráðu greining. Ronni Gonni nýi Paul Walker. Jeppi er manipulator og förum yfir sms hjá vini Jeppa ásamt fullt fullt af öðru.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/22/2023 • 11 minutes, 11 seconds
Harmageddon | S01E70 | Höfundarréttur á hatursorðræðu
Hvatning til ofbeldis er ekki hatursorðræða þegar það kemur frá góða fólkinu. Þá er það bara höfundaréttarvarin orðasamsetning. Meirihlutinn hefur nær alltaf rangt fyrir sér og einokunarverslun ríkissins lagar ekki áfengisvanda þjóðarinnar. Allt þetta og meira til í Harmageddon dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/22/2023 • 8 minutes, 42 seconds
GötuSport | S01E13 | Siggi Bond - Premier og Champions League
Síðasta umferð ensku, næsta umferð ensku og Champions League.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/22/2023 • 11 minutes, 31 seconds
Axel Pétur | S01E16 | Kolla Kölskadóttir þarf að hundskast heim til Góbalistan
Skömm íslendinga hún Kolla Kölskadóttir segir upp áratuga vinasambandi við rússa og lokar sendiráði þeirra á íslandi. Kominn tími á að hún segi af sér og flytji til glóbalistan ásamt vinum sínum í rikisstjórninni.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/22/2023 • 3 minutes, 54 seconds
Norræn karlmennska | S01E30 | Jarðsprengjusvæði í samfélagsumræðunni
Björn Björnsson, eða Björn Boxing, kemur aftur í þáttinn og við ræddum allt milli himins og jarðar í frjálslegu spjalli.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift/
9/22/2023 • 7 minutes, 5 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E53 | Vond tilfinning að verða undir í slagsmálum
Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni.
Hann gaf nýverið út sína fyrstu ljóðabók sem hann kallar Hugleiðingar; miðaldra, hvítur, íslenskur, sískynja, gagnkynhneigður karlmaður yrkir um samtímann og farinn veg.
Jökull hefur mikla reynslu af löggæslustörfum en hann segir í viðtalinu frá nokkrum erfiðum upplifunum sem hann hefur gengið í gegnum sem lögreglumaður. Hann segir íslenska lögreglumenn illa varða í réttarkerfinu þar sem þar sem árásir á lögreglumenn séu ekki litnar eins alvarlegum augum og í löndunum í kringum okkur.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/21/2023 • 5 minutes, 24 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E52 | Almenningur þarf að heyra hina hliðina líka
Erna Ýr Öldudóttir blaðamaður er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún er nýkomin heim frá Úkraínu þar sem hún fylgdist með kosningum á hernumdu svæðum í Kherson-héraði. Þar var verið að kjósa til embætta héraðsstjóra, á héraðsþing og í ýmis borgar- og bæjarráð. Íslensk stjórnvöld hafa fordæmt kosningarnar og segja þær í trássi við alþjóðalög, eins og allur stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu. Þá hefur íslenska Utanríkisráðuneytið sagt ekki útilokað að erlend ríki muni grípa til aðgerða gegn Ernu og félaga hennar Konráði Magnússyni sem var með í för.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/20/2023 • 11 minutes, 18 seconds
Götustrákar | S01E71 | Einar Ágúst
Þáttur í boði Waterclouds, Fitness sport og Ísbjarnarins. Góðvinur þáttarins mætti til okkar og við ræddum daginn og veginn, fórum í þaulmarga liði, ræddum Jón stóra þegar hann breytti vitnisburði fyrir Einsa, STÚT fullur þáttur!
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/19/2023 • 7 minutes, 7 seconds
Harmageddon | S01E69 | Stjórnmálafólk á móti fjölskyldunni
Hefðbundin fjölskyldumynstur eru á undanhaldi og sumir virðast elska það. Framhaldsskólanemendur fengu fína lexíu um mikilvægi málfrelsis og kvennaslagsmál má aldrei stöðva. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/19/2023 • 14 minutes, 47 seconds
Axel Pétur | S01E15 | Russell Brand mættur fyrir dómstól götunnar í boði mæ56
Hér fjallar axel pétur um nýjasta fórnarlamb dómstóls götunnar þar sem aðferðir nornaveiða er normið.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Axel Pétur, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/19/2023 • 3 minutes, 44 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E51 | Heimurinn að verða tvípóla aftur
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins hjá Frosta Logasyni. Hann segir stríðið í Úkraínu vera fyrir löngu orðið það sem kalla mætti leppa stríð (e.proxi war) þar sem Bandaríkin heyja stríð gegn Rússlandi í gegnum NATO. Hilmar bendir á að Vesturlönd hafa lengi viljað endurskapa heiminn í sinni mynd. Þau hafa ekki viljað sætta sig við að sumar þjóðir vilji aðra stjórnhætti og þjóðfélagsskipan en þau. Þetta hefur nú þjappað öðrum löndum saman undir forystu Kína í BRICS bandalaginu (nú BRICS+) þar sem Saudi Arabía, Íran og fleiri eru að bætast við. Hilmar segir þetta vera þróun í þá átt að heimurinn verði aftur tvípóla, líkt og þegar Sovétríkin sálugu voru og hétu. Þá segir hann ljóst að Ísland, eins og önnur smáríki, þurfi að vera klókt og vera tilbúið til að nýta sér þá stöðu sem smáríki hafa í tvípóla heimi. Afar athyglivert viðtal.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/18/2023 • 11 minutes, 39 seconds
Götustrákar | S01E27 | Einar Ágúst | Þátturinn í heild sinni
Förum yfir sögu Einars, frægðina, neysluna og tímana. Svo förum við með honum beint i ruglið.Hver er maðurinn, hvað segirðu við því, hvort myndirðu frekar og margt margt fleira. Einar fokkin Ágúst.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/17/2023 • 2 hours, 12 minutes, 54 seconds
Götustrákar | S01E57 | Snjóhátíð í Eyjum | Þátturinn í heild sinni
Förum yfir víðan völl samfélagsins snjóhátíð í Eyjum eða Berjadagar á Ólafsfirði? Risa tilkynning frá Kleina lesin upp af lesblindum manni. Jeppi fer yfir fjórar nostalgíur úr æsku sinni og Jón Hilmar Hallgrímz handtekinn af sérsveitinni útaf rottu í garðinum. Var framið morð útaf smá dópi?
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
9/16/2023 • 1 hour, 27 minutes, 46 seconds
Harmageddon | S01E68 | Hatrið hefur sigrað
Hljómsveitin Hatari reyndist sannspá þegar hún spáði sigri hatursins í BDSM klæðnaði fyrir nokkrum árum. Við kíkjum á orðræðuna í nýjasta þjóðfélagsfárinu. Ekki missa af Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/15/2023 • 14 minutes, 52 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E50 | Kynfræðslustríðið
Atli Þór Fanndal er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir Samtökin 22 vera haturssamtök sem standi í engu vörð um hagsmuni samkynhneigðs fólks og þar af leiðandi hafi enginn áhuga á samtali við þau. Við ræðum við hann um hinseginfræðslu, kynfræðslu og YouTube-bannið sem efnisveitan Brotkast varð fyrir í síðustu viku.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/15/2023 • 7 minutes, 53 seconds
Götustrákar | S01E70 | Sogæðanudd með kjaftinum
Fengum til okkar áhuganuddarann og fyrrverandi fanga, Kristján Eiríksson en hann er áhuganuddari og fer sérkennilegar leiðir. Við fáum að sjá og heyra hvernig Ronni Gonni mun standa sig ef Björn Bragi fær hann eitthvern tímann í Kviss. Jeppi er með nýjan lið sem heitir Tekuru'því? Eigið góða helgi.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/15/2023 • 8 minutes, 8 seconds
Til hlítar með Evu Hauks | S01E09 | Tjáningarfrelsi í tengslum við transumræðuna
Ganga stjórnvöld og opinberar stofnanir nærri tjáningarfrelsinu í tengslum við trans-umræðuna? Einar Gautur og Eva ræddu málin í þættinum Til hlítar, með Evu Hauks.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Til hlítar, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/15/2023 • 9 minutes, 7 seconds
Götusport | S01E12 | Handbolti
Fengum nýja Valsmanninn, bikarmeistarann hann Monza, og Ægi Líndal handboltageitina, formaður, spilari og þjálfari - hann er allt. Fórum yfir handboltann á Íslandi og nýja liðið sem Götustrákar eru proud sponsors: Hvíti riddarinn.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/13/2023 • 9 minutes, 36 seconds
Harmageddon | S01E67 | Umræðan um kynfræðslu barna
Við ræðum um það sem ekki má ræða í Harmageddon þætti dagsins. Dönsum á línunni og vonumst til að verða ekki fordæmdir á YouTube. Einnig ræðum við um 9/11 samsæriskenningar og förum yfir góðan skammt af fólki sem hagar sér eins og fífl á opinberum vettvangi. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/12/2023 • 9 minutes, 56 seconds
Götustrákar | S01E69 | Þáttur 69 - Samtökin 69
Friðbert Albert mætir í heimsókn í létt spjall fyrir hönd Samtakana 69. Úrræðaleysi í meðferðamálum. ADHD lyf og virkir og óvirkir fíklar. Geðheilsa fanga í afplánun á Íslandi. Hvernig áttu að nálgast einhvern nákominn þér sem er í neyslu ef þú vilt reyna að hjálpa honum útúr því og Ronni tekur Jeppa í hversu vel þekkiru mig?
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/12/2023 • 8 minutes, 15 seconds
GötuSport | S01E11 | Ljósleiðaradeildin í CS:GO
Við fengum rafíþróttaspilarann og sérfræðinginn í að lesa í deildina með okkur. Fórum yfir öll lineup. Stríð milli Dusty og Tension. Drama milli Dusty og Ármann heldur áfram er leikmenn Ármanns finna hníf í bakinu á sér. Hverjir vinna, hverjir falla, hverjir verða MVP og hverjir koma á óvart! Þetta er upphitunar þáttur fyrir ljósleiðaradeildinna!
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/11/2023 • 8 minutes, 10 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E49 | Helga hættir á þingi
Helga Vala Helgadóttir kom öllum á óvart og sagði sig frá þingmennsku á dögunum. Það gerði hún til að snúa sér að lögmennsku og til að geta gert meira af því að hjálpa fólki á sínum erfiðustu stundum. Hún segir stemmninguna á þingi hafa dalað frá því hún kom þar inn fyrst og að hún hafi fundið það sterkt hjá sjálfri sér að hún yrði að breyta til.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/11/2023 • 5 minutes
Götustrákar | S01E68 | Frikki 5G er þolandi rafsegulsviðs
Fengum Frikka 5G sem er með álpappírs pensara, Hvalur 8 búinn að ná í þrjár hrefnur, hvernig myndiru mótmæla? Hvort myndiru frekar og glæpahornið á sínum stað.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/8/2023 • 5 minutes, 59 seconds
Harmageddon | S01E66 | BDSM fyrir börnin í Reykjavík
Hinseginfræðsla Samtakanna 78 í grunn- og leikskólum Reykjavíkurborgar er ekki til umræðu. Foreldrar hafa ekkert um hana að segja. Hvalveiðimótmælendur líkja valdstjórn Íslands við klerkana í Íran á meðan Bandarísk stjórnvöld fangelsa sína andstæðinga. Allt þetta og meira til í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/8/2023 • 19 minutes, 17 seconds
Axel Pétur | S01E14 | Hátt glymur í heimskum kerlingatunnum
Í dag förum við yfir sturlun alþjóðlega kerlingatunnusafnaðarins sem varast ber sem heitann eldinn.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Axel Pétur, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/7/2023 • 3 minutes, 30 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E48 | Ekki lengur kúl að vera karlmaður
Ívar Ómarsson hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir boðskap sinn um heilbrigðan lífstíl og mataræði. Hann varð einhverskonar sjálflærður næringarsérfræðingur þegar hann sjálfur greindist með sykursýki og nú miðlar hann þekkingu sinni áfram til allra sem heyra vilja. Við mælum sterklega með þessu viðtali.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/6/2023 • 5 minutes
GötuSport | S01E10 Premier League
Fengum þann veikasta, El Jóhann, til þess að rýna vel í leiki helgarinnar, en hann er einn af veikari stuðningsmönnum í Arsenal samfélaginu. Var Garnacho rangstæður? Er Kai Havertz eins og eiginkona sem heldur alltaf framhjá en Arteta fyrirgefur í hvert einasta skipti? Fórum yfir alla leikina í Premier League. Gleðilegt landsleikjahlé.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Allir fengu eitthvað fyrir sinn snúð þegar opnað var fyrir flóðbylgju vandlætingar og mannhaturs á samfélagsmiðlum um helgina. Það er jú hetjulegt að sparka í mann þegar allir aðrir eru að gera það. Hvalavinir standa sig líka vel en mættu ef til vill finna til álíka samkenndar þegar menn eins og Julian Assange eru sviptir lífi sínu og mannréttindum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/5/2023 • 5 minutes, 27 seconds
Götustrákar | S01E67 | Damir Muminovic
Hann nennir aldrei í viðtöl, en þegar rukkunin kom frá Götustrákum þá mætti sá Evrópuóði. Hvernig var að mæta til Íslands og enda með 1,6 í meðaleinkun? Hvað raunverulega gerðist í Víkingur RVK - Breiðablik? "Ég sagði við strákanna að ég væri að byrja að gráta þegar 5 mínútur voru eftir af leiknum." Damir skrifaði söguna og er mættur með Breiðablik í Europa Conference. Takk Damir.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/5/2023 • 8 minutes, 26 seconds
Götusport | S01E09 | Roadmane: Rocket League og Slots
Guðjón Kristófer Rocket League spilari í bestu deild Íslands og slots streamerinn Roadmane á Coolbet streyminu þar sem flestir þekkja hann. Rocket League stærri en fólk heldur og ekki bara hasshausar sem spila það. Og hér minnum við þrír á ábyrga spilahegðun þegar kemur að spilakössum og sports bets á netinu.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/1/2023 • 9 minutes, 38 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E47 | Heimir Hannesson og fréttir vikunnar
Í þættinum fara þeir Frosti Logason og Heimir Hannesson yfir fréttir vikunnar.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/1/2023 • 3 minutes, 45 seconds
Götustrákar | S01E66 | Einn í drug-testi meðan læknir þreifar á Ronna
Óábyrgt spjall sem keyrir ykkur inn í helgina. Jeppinn fór í drug-test eftir að hafa verið margásakaður að vera útúr kókaður. Karlmaður á fimmtugsaldri snerti typpið á Ronna meðan hann lá stjarfur.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/1/2023 • 4 minutes, 51 seconds
Harmageddon | S01E64 | Lygar Eddu Falak súrrealískt rugl í anda Tvíhöfða
Verður RÚV ekki sem opinber stofnun að afhenda lista yfir það fólk sem nýtur verndar hjá stofnuninni? Elliær gamalmenni stjórna Bandaríkjunum og undirheimamenn á Íslandi þarfnast rækilegrar endurmenntunnar. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/1/2023 • 15 minutes, 37 seconds
Axel Pétur | S01E13 | Tucker spáir stríði milli USA og Rússlands árið 2024
Axel Pétur fer yfir yfirlýsingu Tucker Carlson um að yfirlýst stríð muni bjrótast út milli USA og Rússlands á næsta ári vegna pólitísk ástands.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Axel Pétur, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
9/1/2023 • 1 minute, 27 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E46 | Gæti verið þrautalending að stofna nýjan flokk
Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir valdaframsal það sem átt hefur sér stað í tengslum við loftslagsmál, málfrelsi og til dæmis Covid-19 málaflokkinn oft á tíðum ekki hafa verið í samræmi við stjórnarskrá og veltir fyrir sér hvort í einhverjum tilfellum hafi mátt túlka slíkt sem landráð. Hann segir alvarlegt ef flokkur hans ætli ekki að standa betri vörð um lýðræði, sjálfstæði, fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar en raun ber vitni. Arnar segir eftirspurn eftir rödd sem talar fyrir þessum málum og útilokar ekki að stofna þurfi sérstakan flokk til þess.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/30/2023 • 5 minutes, 43 seconds
GötuSport | S01E08 | Sverrir Már Smárason
Premier League, Víkingur vs Breiðablik og ÍA vs Afturelding.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/30/2023 • 9 minutes, 54 seconds
Harmageddon | S01E63 | Engin áfrýjun frá Falak - Staðfest
Þrátt fyrir digurbarkalegar yfirlýsingar um falsfréttaflutning og rangar ásakanir hefur það nú endanlega verið staðfest að Edda Falak höfðaði ekki áfrýjunarmál í Landsrétti. Sérstök söfnun fyrir áfrýjun var því svikin með öllu og engin áform virðast uppi um endurgreiðslu.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/29/2023 • 7 minutes, 18 seconds
Axel Pétur | S01E12 | Orkuvopn notuð til hópmorða í skjóli loftlagsbreytinga
Allt bendir til að orkuvopnum hafi verið beytt á Maui til að "hreinsa" til fyrir framkvæmdum WEF . . .
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Axel Pétur, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/29/2023 • 3 minutes, 30 seconds
Götustrákar | S01E65 | Ási Guðna
Grínisti, sjóari, pöbb kvissari, skemmtikraftur og kóngur kíkti á okkur. F órum i heimska hluti, sjóinn, grínið og hvort myndiru frekar.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/29/2023 • 7 minutes, 9 seconds
Harmageddon | S01E63 | Skaðleg áhrif stopphormóna staðfest
Umræðan um transmeðferðir barna er þögguð niður með markvissum hætti á Íslandi. Í nágrannalöndum hefur slíkum tilraunum verið hætt eftir að rannsóknarblaðamenn köfuðu í rannsóknir og greindu frá niðurstöðum. Við ræðum þetta og margt fleira í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/29/2023 • 5 minutes, 25 seconds
Axel Pétur | S01E11 | Kolla og Kata eru kærustur kölska í boði andskotans
Angar alþjóðlega sataníska söfnuðsins tegir sig í gegnum fulltrúa sína beint í efstu sæti valdastigans á íslandi. Kominn tími á að kalla út stórhættulegar hugsjónir sem þetta fólk trúir og boðar dagana langa.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Axel Pétur, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/28/2023 • 3 minutes, 30 seconds
Axel Pétur | S01E10 | Sviðsetti Yevgeny Prigozhin dauða sinn og fór 6 neðanjarðar ?
Axel Pétur skoðar hugsanlega sviðsettan atburð í boði síæey og Yevgeny Prigozhin. Ekki er allt sem sýnist þegar alþjóðlegi hernaðarkomplexinn framkvæmir voðaverk sín.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Axel Pétur, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/27/2023 • 3 minutes, 24 seconds
Axel Pétur | S01E09 | Trump & co ákærð, "mug" mynduð og fangelsuð
Axel Pétur fjallar hér um sögulega atburði í bananasýðveldinu USA.
https://www.youtube.com/embed/4mr7eI8X4yc?si=VphUiaTZggXP1MUQ
https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-08-25-trump-gaf-sig-fram-vid-yfirvold-i-georgiu-390349
https://www.youtube.com/watch?v=07iVMflDRxI
https://www.youtube.com/watch?v=G9q0OtNG0v0
https://www.youtube.com/watch?v=MXqKcVS05rY
https://www.youtube.com/watch?v=c3p2zKPQSgI
https://www.youtube.com/watch?v=HWNf34B2aTs&t
https://www.youtube.com/watch?v=nJpI1vN5CM4
https://www.amazon.com/Get-Trump-Liberties-Process-Constitutional/dp/1510777814
https://www.redbubble.com/i/t-shirt/Trump-s-Mug-Shot-in-Pixels-Artistic-Political-Satire-by-axelssonDesign/151043577.FB110
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Axel Pétur, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/26/2023 • 5 minutes, 54 seconds
Harmageddon | S01E53 | Oft má satt kyrrt liggja | Þátturinn í heild sinni
Fjölmiðlar góða fólksins láta sannleikann ekki þvælast fyrir góðum ásetningi. OnlyFans úrkynjunin nær hæstu hæðum og hljómsveitin Creed hefur aldrei verið jafn nauðsynleg og nú. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift á https://brotkast.is/askrift/
8/25/2023 • 1 hour, 26 minutes, 22 seconds
Götustrákar | S01E64 | Kolli The Ice Bear
Kolbeinn The Ice Bear er eini atvinnumaðurinn í hnefaleikum á Íslandi, með score-ið 13-0. Búinn að rota þó nokkra, Ræddum Tyson Fury vin hans, en Kolli og Fury eru með sama þjálfara. Hann er sirka 2 bardögum frá titilbardaga. Jake Paul er ágætur og KSI er gerpi. Yfir og út.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/25/2023 • 14 minutes, 25 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E45 | Útlendingamálin skána ekki fyrr enn allt verður komið í óefni
Guðbjörn Guðbjörnsson fer yfir fréttir vikunnar með Frosta Logasyni.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/25/2023 • 5 minutes, 12 seconds
Harmageddon | S01E62 | Ofbeldi RÚV afhjúpast
Fjölmiðlar falla aftur og aftur í sömu gryfjuna í svokölluðum Lúkasarmálum. Hlaupa apríl í miklum hasar, en svo reynist ekki fótur fyrir neinu. Hvar er afsökunarbeiðnin þegar komi ð hefur í ljós að nánast allt sem Vítalía sagði reyndist haugalygi?
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/25/2023 • 7 minutes, 29 seconds
Axel Pétur | S01E08 | Síæey með puttana í flugslysi, BRICS með risa ráðstefnu og orkuvopn á Maui.
Axel Pétur fjallar um heimsmálin og hvernig kolkrabbar tengjast í sturluðum samsærum.
https://www.youtube.com/watch?v=d7r_BgO2lfc
https://www.youtube.com/watch?v=o1W_Rz56zMA
https://www.dailymail.co.uk/news/article-12437935/Private-plane-believed-transporting-Wagner-chief-Yevgeny-Prigozhin-crashes-Russia.html
https://odysee.com/@RT:fd/Hinkle:a
https://www.visir.is/g/20232453832d/flugvel-prigozhin-sogd-hafa-verid-skotin-nidur
https://frettin.is/2023/08/23/wagner-foringinn-sagdur-latinn-eftir-flugslys/
https://www.youtube.com/watch?v=pM3pZrzrkWI
https://timesofindia.indiatimes.com/world/rest-of-world/brics-summit-2023-live-updates-pm-modi-to-attend-15th-brics-meeting-in-south-africa-today/liveblog/102923297.cms
https://en.wikipedia.org/wiki/15th_BRICS_summit
https://www.youtube.com/watch?v=7PSYNqZqAVs
https://www.youtube.com/watch?v=Pm4t-4PEDqk
https://www.youtube.com/watch?v=bLMdBPwDx3Q
https://www.ruv.is/frettir/erlent/2023-08-11-furda-sig-a-ad-vidvorunarsirenur-hafi-ekki-farid-i-gang-389558
https://www.youtube.com/watch?v=Wlb1bdU-G7o
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Axel Pétur, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/24/2023 • 9 minutes, 42 seconds
Norræn karlmennska | S01E29 | Eru fangar líka fólk?
Kristján Halldór Jensson og Atli Freyr Kristinsson mæta og fara yfir hvað sendir ungt fólk út á braut glæpa og hvað við getum gert til að koma þeim aftur inn í samfélagið.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/24/2023 • 8 minutes, 27 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E44 | Bóluefnin í raun efnavopn þróuð af hernaðaryfirvöldum
Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir Pfizer, lyfjaeftirlit og sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna hafa vitað þegar í nóvember 2020 að bóluefnin veittu ekki vörn gegn smiti, sýki eða dauða vegna Covid-19, heldur þverrt á móti hafi þau aukið á ástandið. Allar fullyrðingar um 95% vörn og annað hafi þannig verið hreinar lygar. Þá bendir hann á að komið hafi í ljós í málsóknum vestanhafs gegn Pfizer að ábyrgð á þróun efnanna liggi í raun ekki hjá lyfjarisunum heldur hjá bandarískum hernaðaryfirvöldum. Í ljósi þessa segir Guðmundur Karl að umframdauðsföll þurfi að skoðast í samhengi við þessar upplýsingar.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/23/2023 • 9 minutes, 32 seconds
GötuSport | S01E07| Teddi Ponza
Fyrsti þáttur af GötuSport er mættur, hér verðum við með þætti um fótbolta og rafíþróttir einu sinni í viku. Tvær umferðir búnar af Premier league sem þýðir að við förum vel yfir fantasy og fyrstu tvær umferðir deildarinnar. VAR & Top 8 liðin eru rædd. Teddi Ponza eða FPL Ponza eins og hann er kallaður hjálpar okkur með Fantasy liðin. Hverja á að skipta út, hverja skal varast. Thank you Ponzi.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/23/2023 • 5 minutes, 9 seconds
Harmageddon | S01E61 | Ekki leyfilegt að ræða transmeðferðir barna
Í dag má hvorki ræða transmeðferðir barna né tala um líffræðileg kyn. Ef þú gerir annað af hvoru ertu annað hvort nasisti eða meðlimur KKK. Svo hljómar rökfræði góða fólksins sem allt er leyfilegt. Ræðum þetta og margt fleira í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/22/2023 • 18 minutes, 51 seconds
Götustrákar | S01E63 | Hversu heimskur ertu?
Þá erum við mættir tveir í settið galvaskir, förum yfir menningarnótt, brunann, Akureyri og förum í nokkra góða liði eins og hversu heimskur ertu.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift a ð öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/22/2023 • 8 minutes, 51 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E43 | Símabann ódýrasta leið til að bæta lífsgæði barna
Jón Pétur Zimzen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hannræðir hér um grunnskólamál og Unesco skýrsluna sem tekur af allan vafa um þann skaða sem hlýst af snjallsímanotkun barna á skólatíma.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/22/2023 • 5 minutes, 54 seconds
Harmageddon | S01E60 | Alþingiskona gengur erinda ofstækisfólks
Hinsegin aktívistar vilja þagga niður í Samtökunum 22 og hafa ráðist að auglýsendum Harmageddon. Ísland kaupir aflátsbréf vegna mengunar þrátt fyrir að vera heimsmethafi í endurnýjanlegri orku og nazistar hafa hreiðrað um sig í Hafnafirði. Allt þetta og meira til í Harmageddon.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/18/2023 • 6 minutes, 50 seconds
Götustrákar | S01E62 | Fékk mér e-pillu með pabba mínum
Fengum til okkar nafnlausan einstakling með ÓTRÚLEGA fortíð. Var kominn snemma í sprautubæli með pabba sínum og byrjaði ungur að ræna og nota fíkniefni. Hann er edrú í dag og sannar að það er hægt að snúa lífi sínu við.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/18/2023 • 8 minutes, 41 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E42 | Viðskiptaþvinganir haft þveröfug áhrif
Haukur Hauksson, fréttaritari í Moskvu, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir þær viðskiptaþvinganir sem Ísland hefur tekið fullan þátt í gegn Rússum hafa misheppnast gjörsamlega. Efnahagur Rússlands blómstri sem aldrei fyrr þar sem viðskiptum þeirra hafi í auknum mæli verið beint til annarra voldugra ríkja eins og Kína, Indlands, Suður Afríku og Brasilíu. Hann spáir því að Rússlandi muni takast ætlunarverk sitt í Úkraínu og að Ísland hafi þar með eignast voldugan óvin til framtíðar á alþjóðasviðinu.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/17/2023 • 7 minutes, 26 seconds
Norræn karlmennska | S01E28 | Fjármálalæsi: "Mikill hluti fólks hefur alltof litla þekkingu á eigin fjármálum."
Hallgrímur Viðar kemur og ræðir undirstöðuatriði fjármálalæsis sem allir ættu að þekkja, eins og mun á debet- og kreditkortum, bestu leiðir til að spara, muninn á verðtryggðum og óverðtryggðum vöxtum, hvað eru vextir og margt fleira.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Barnaskólar eru langt um mikilvægari en háskólar sem hafa verið gjaldfelldir með ruglgreinum og aktívisma. Samtökin 78 eru orðin stofnun sem níðist á grasrótarsamtökum og Reykjavíkurborg minnir á að karlmenn eru viðbjóður.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/15/2023 • 17 minutes, 4 seconds
Götustrákar | S01E61 | Úlfhildur Arna
Fengum þessa frábæru stelpu til okkar sem er algjör fyrirmynd og við ræddum hennar feril í lyftingum. Ólympískar lyftingar, fimmfaldur Íslandsmeistari, Norðurlandameistari, 7. best í heiminum og næst best í Evrópu. Fórum í hvað er og hvort myndiru frekar og ræddum einnig kvíða og fleira.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/15/2023 • 5 minutes, 26 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E41 | Ný lög gegn bælingarmeðferðum gera transmeðferðir barna ólöglegar
Eldur Deville er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann fer fyrir Samtökunum 22 en þau samtök hafa frá stofnun þurft að þola linnulausar árásir frá hinseginaktívistum. Um nýliðna helgi voru gerðar fjölmargar árangurslausar tilraunir til að eyðileggja málþing sem samtökin stóðu fyrir. Við heyrum hvað það er sem aktívistarnir vilja þagga niður í þessu viðtali.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/14/2023 • 5 minutes, 40 seconds
Harmageddon | S01E58 | Gylfi Sigurðsson og fjölskylda ofsótt af netníðingum
Ölgerðin ætlar að hreinsa út alla fordóma hjá starfólki sínu enda vakandi fyrirtæki á markaði. Sérfræðingar segja engin tengsl milli hjartavandamála og bólusetninga þó dæmin sýni annað og netníðingar eru ósáttir með að kanselaðir fái að lifa áfram. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/11/2023 • 9 minutes, 55 seconds
Götustrákar | S01E60 | Premier League
Sérstakur fótboltaþáttur þar sem við erum með fantasy leik! Siggi Bond og Baldvin Borgars kíktu til okkar og fórum yfir top6, bestu kaupin og spurningarkeppni. Ronni Gonni kann ekki að nota otrivin eins og kom einnig í ljós.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/11/2023 • 10 minutes, 16 seconds
Norræn karlmennska | S01E25 | Börnin ykkar eiga ekki möguleika | Þátturinn í heild sinni
Róbert og Inga, útskriftarnemendur úr HR, mæta í þáttinn og ræða "algoriþma" og hvernig hann er meðal annars notaður til að festa börnin ykkar við skjáinn. Einnig skoðum við hvernig hægt er að ljúga án þess að segja ósatt með tölfræði og margt annað tengt þessu málefni.
8/9/2023 • 1 hour, 30 minutes, 17 seconds
Götustrákar | S01E59 | Götu masculinity
Fengum Norræna karlmennsku í heimsókn, fórum yfir Steina V að rota okkur, fréttatíminn, woke fólkið og þjóðhátíð.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/8/2023 • 2 minutes, 33 seconds
Harmageddon | S01E57 | Þurfum að horfast í augu við kóvid-fárið
Í þætti dagsins ræðum við um leikskólamál, barnaníðinga og bergmálshella. Einng tölum við um kanselkúltúr Þjóðminjasafnsins og nauðsyn þess að fá opna umræðu um aðgerðir yfirvalda í kóvid ástandinu mikla.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/8/2023 • 19 minutes, 45 seconds
Harmageddon | S01E56 | Íslensk tónlist á hraðferð til helvítis
Þegar við höldum að tónlist geti ekki orðið verri koma íslenskir rapparar alltaf sterkir inn. Robert F Kennedy Jr ætlar að halda áfram með Trump vegginn en vinstri menn láta barnamansal ekki eyðileggja fyrir sér drauminn um opin landamæri.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/4/2023 • 10 minutes, 9 seconds
Götustrákar | S01E58 | Tómas A. Tómasson (Tommaborgari)
Frá því að skrapa saman 500 krónum yfir í að leigja David Beckham og fjölskyldu veitingastaðinn sinn. Frá alkahólisma og vonleysi, yfir í fjölskyldu og hamingju. Keypti sér íbúð við strendur Miami en flutti aftur eftir 3 vikur til Íslands því hann var skotinn í konu. Hann hatar óréttlæti og þolir ekki þegar fólk leggur í stæðið hans. Tommi á Hamborgarabúllu Tómasar á skrautlega ævi og förum yfir hana í geggjuðum þætti, Tommi er sá allra heiðarlegast. Njótið þáttarins og farið varlega um verslunarmannahelgina.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/4/2023 • 10 minutes, 47 seconds
Harmageddon | S01E55 | Bankanum þínum er sama um þig
Sanngjörn bankaviðskipti eru ekki til á Íslandi. Bændasamtökin komin á kaf í kannabissið og Twitter losnar við vandlætingarfasistana. Allt þetta og meira til í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/1/2023 • 13 minutes, 12 seconds
Götustrákar | S01E57 | Snjóhátíð í Eyjum
Förum yfir víðan völl samfélagsins Snjóhátíð í Eyjum eða Berjadagar á Ólafsfirði? Risa tilkynning frá Kleina lesin upp af lesblindum manni. Jeppi fer yfir fjórar nostalgíur úr æsku sinni og Jón Hilmar Hallgrímz handtekinn af sérsveitinni útaf rottu í garðinum. Var framið morð útaf smá dópi?
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
8/1/2023 • 5 minutes, 11 seconds
Til hlítar | S01E08 | Misbrestir í gæða- og öryggiseftirliti Landlæknis
Eftirlit með íslenska lyfjagagnagrunninum er á ábyrgð embættis landlæknis og í því felst bæði gæðaeftirlit og öryggiseftirlit. Nýlega var embættið sektað vegna mistaka við öryggiseftirlit þar sem persónuupplýsingar voru óviðkomandi aðgengilegar. En hvernig ætli embættið hafi staðið sig í gæðaeftirlitinu? Lyfjafræðingurinn Ingunn Björnsdóttir ræddi þau mál við Evu Hauksdóttur í þættinum Til hlítar.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Til hlítar, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Konur fá frípassa þegar kemur að tálmunum í jafnréttisparadísinni. Bandarískir hermenn segja okkur frá heimsóknum geimvera og fríköfun er hættulegasta sport í heimi. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/28/2023 • 12 minutes, 19 seconds
Götustrákar | S01E56 | Ekki setja MDMA í sjampóbrúsa
Tveggja klukkutíma sleikur í brekkunni, verið vingjarnleg við fíkniefnahunda. Þjóðhátíðarupphitun top 5 hlutir sem þú átt að gera og ekki gera, lögreglan skoðar Þórhildi, er BARBIE woke? Bjarki horfir ekki á Oppenheimer aftur. Tweet video dagsins á sínum stað.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Arnar Sigurðsson, kaupsýslumaður, hefur vakið athygli fyrir baráttu sína fyrir afnámi einokunar ríkissins á vínsölumarkaði. Hann ræddi um það mál og mörg fleiri í nýjasta þætti Spjallsins með Frosta Logasyni.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/26/2023 • 11 minutes, 52 seconds
Harmageddon | S01E53 | Oft má satt kyrrt liggja
Fjölmiðlar góða fólksins láta sannleikann ekki þvælast fyrir góðum ásetningi. OnlyFans úrkynjunin nær hæstu hæðum og hljómsveitin Creed hefur aldrei verið jafn nauðsynleg og nú. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/25/2023 • 15 minutes, 41 seconds
Götustrákar | S01E55 | Sveddi tönn
Fórum yfir feril Íslandsmeistarans í fíkniefnainnflutningi. Heyrðum í æskuvin hans, kókaín, hass og vændishús í Ármúla, dópgreni í Amsterdam og fangaklefi Svedda í Brasilíu.
Margt sem við heyrum eru skoðanir, ekki staðreyndir.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/25/2023 • 4 minutes
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E39 | Dökku hliðar sjómennskunar
Hlynur Freyr Vigfússon er fiskimaður af lífi og sál sem starfar sem skipstjóri í Noregi. Hann elskar sjómennskuna en segir hana eiga sér hliðar sem stundum hafa farið illa með marga góða menn. Hlynur hratt nýlega af sta ð átaki sem ætlað er að styðja við sjómenn sem glíma við andlega erfiðleika eins og þunglyndi, kvíða og alkóhólisma. Hann ræddi þetta og margt fleiria í Spjallinu með Frosta Logasyni.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/24/2023 • 5 minutes, 5 seconds
Götustrákar | S01E54 | Ronni gráti nær í Auschwitz og Telegram hornið
Mættir eftir sumarfrí, djöfull er gott að vera kominn aftur og geta hlustað á sjálfa okkur á Spotify. Heimsreisan hans Ronna og aðgerðarsaga Jeppa. Jeppi vikunnar betlar með 120 þús króna AirPods Max í eyrunum. Telagram hornið: Escort býður 25k fyrir deepthr*at og fórum yfir Fantasy deildina.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/21/2023 • 4 minutes, 19 seconds
Harmageddon | S01E52 | Fíklar eru líka fólk
Við tökum fíknivandann alls ekki nógu alvarlega. Ásmundur Einar í vandræðum og Joe Biden mun ekki bjóða fram í næstu kosningum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/21/2023 • 4 minutes, 58 seconds
Norræn karlmennska | S01E27 | Aumingjavæðing karlmanna í kvikmyndum og þáttum
Farið verður yfir slæma þróun í kvikmyndum og sjónvarpi, trans barnaperri lætur aftur til skarar skríða, karlmaður vikunnar, maður dulbýr sig sem feminista og white supremacist úr röðum Ásatrúarfélagsins opinberaður.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/20/2023 • 7 minutes, 47 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E38 | 130 milljón króna flugmiði út í geim
Gísli Gíslason, athafna- og ævintýramaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Gísli hefur átt ævintýralegt lífshlaup og er hvergi nærri hættur. Hann er óumdeildur frumkvöðull rafbílavæðingar á Íslandi og kynntist sjálfur Elon Musk þegar hann var að stíga sín fyrstu skref með Tesla. Gísli er líka eini Íslendingurinn svo vitað sé sem á pantaðan og full greiddan flugmiða með fyrirtæki Richard Bransons, Virgin Galactic, út í geim en fyrirtækið fór með sína fyrstu farþega út fyrir gufuhvolf jarðar í síðasta mánuði.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/19/2023 • 8 minutes, 39 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E37 | Íslenski stríðsfréttamaðurinn í Úkraínu
Óskar Hallgrímsson er blaðamaður og ljósmyndari sem hefur verið búsettur í Úkraínu um árabil. Hann og kona hans ákvaðu strax í upphafi innrásar Rússa í fyrra að þau skyldu halda kyrru fyrir og hafa þau dvalið mestan part stríðsins í Kænugarði. Óskar hefur ferðast um landið vítt og breitt, til átaka og hamfarasvæða, til að miðla þaðan upplýsingum í íslenska fjölmiðla og hefur hann orðið þar vitni að hlutum sem fæst okkar munum nokkurn tíman upplifa.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/18/2023 • 8 minutes, 4 seconds
Götustrákar | S01E53 | Björgvin Karl
"Jeppi, manstu þegar ég fékk selfie með þér í áramótapartýinu á Skaganum?" - "Jájá ég man vinur!" BK Kjúklingurinn eins og Jeppi kallar hann er að fara enn og aftur á heimsleikana í CrossFit. Björgvin hefur verið á top10 á Cross Fit heimsleikunum síðustu 8 ár. Það er litla helvítis afrekið. Hann ætlar sér stóra hluti og vill jafnvel sjá okkur Götustrákana prófa CrossFit, við ætlum að skoða það. Farið í yfir 100 lyfjapróf og aldrei fallið, annað en Jeppinn. Tókum hann í Hvort myndiru frekar sem var helvíti skemmtilegt. HITAÐU UPP FYRIR HEIMSLEIKANA MEÐ GEGGJUÐU VIÐTALI VIÐ BK KJÚKLINGINN.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/17/2023 • 4 minutes, 22 seconds
Harmageddon | S01E51 | Launalausi netníðingurinn
Listamenn á launum frá skattgreiðendum hika ekki við að níða niður sjálfstæða atvinnurekendur. Íslendingar gera það gott í erlendum sakamálum og almenn skynsemi virðist vera brjótast fram í málaflokki útlendingamála. Allt þetta og meira til í Harmageddon dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/17/2023 • 9 minutes, 43 seconds
Harmageddon | S01E50 | Ómenning sem beygir dómstóla
Lögreglukona var áminnt fyrir að tjá sig um lögleysu á persónulegri facebooksíðu. Karlmaður ætlar að verða fallegasta kona í heimi og Sjálfstæðisflokkurinn gleymir sínum eigin stefnumálum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/14/2023 • 15 minutes, 32 seconds
Götustrákar | S01E52 | Fór í viðtal í feminísku podcasti, kom of vel út úr því, svo það kom ekki út
Beggi Ólafs eða Jordan Peterson Íslands? Þú ræður. Einlægur einstaklingur sem hefur ástríðu fyrir að hjálpa fólki að þroskast og öðlast innihaldsríkt líf. Hætti í fótbolta eftir að hann fattaði að hann gæti ekki spilað fyrir Barcelona og í dag heldur hann fyrirlestra. "Maður á að vera stoltur af því að vera karlmaður. Karlmennska er dyggð. Það er kominn tími til að við tölum karlmenn og unga drengi upp." Götustrákar APPROVED.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/14/2023 • 9 minutes, 28 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E36 | Ef einhver er Illuminati þá er það Bjarni Ben
Guðjón Heiðar Valgarðsson hefur lengi verið einn helsti sérfræðingur landsins í öllum heimsins samsæriskenningum. Mörgum hefur oft fundist hann gjörsamlega galinn í gegnum tíðina en margt af því sem hann hefur sagt hefur bara reynst alveg laukrétt. Við ræðum um nokkrar þessara kenninga í Spjallinu í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Helgi Flex Guðmundsson og Björn Björnsson sem samtals hafa áratuga reynslu af bardagaíþróttum setjast niður og ræða hvers vegna allir ættu að æfa eitthvert form af þeim.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/13/2023 • 4 minutes, 5 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E35 | Afgönsk kona með barn sett á götuna | Þátturinn í heild sinni
Afgönsk kona og barn hennar, sem vilja komast burt frá Íslandi, geta það ekki því íslenska ríkið hefur vegabréf þeirra í fórum sínum. Mæðginin hafa fallið milli skips og bryggju í kerfinu, fá engin svör og verður hent út á guð og gaddinn í dag. Eva Hauksdóttir segir okkur allt um málið í Spjallinu.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/13/2023 • 25 minutes, 32 seconds
Áríðandi tilkynning frá Brotkast
Nú geta áskrifendur okkar hlustað á alla þætti Brotkasts frá upphafi á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Hér í myndbandinu er útskýrt hvernig þetta er gert. Sannkallaður game-changer!
Fáðu þér áskrift inni á brotkast.is/askrift
7/11/2023 • 2 minutes, 17 seconds
Götustrákar | S01E51 | Sara Pálsdóttir
Jeppinn hefur reynslu af Söru Páls en hún kom með dáleiðslutíma þar sem maður átti að læra að elska sjálfan sig skilyrðislaust, auka sjálfstraust og eyða neikvæðum vana. Ef þú vilt betrumbæta líf þitt og sérstaklega andlegri heilsunni þá þarft þú að hlusta á þennan þátt. Sara Pálsdóttir er dáleiðari, orkuheilari og lögmaður. Hún vinnur við það að breyta lífi fólks til hins betra. Hugsarðu neikvætt, talarðu neikvætt við sjálfan þig, ertu með kvíða?
https://www.facebook.com/groups/frelsifrakvida
www.sarapalsdottir.is
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/11/2023 • 3 minutes, 51 seconds
Harmageddon | S01E49 | Marxískir femínistar alltaf í boltanum
Joe Biden fer í sögubækurnar sem lélegasti Bandaríkjaforseti allra tíma. Íslensk OnlyFans stjarna er með 300 milljónir á mánuði og heldur snekkjubrúðkaup í kvöld. Aðbúnaður kvenna í fangelsum er óboðlegur því þær búa við sama aðbúnað og karlarnir. Allt þetta og meira til í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/11/2023 • 8 minutes, 20 seconds
Götustrákar | S01E50 | ISSI: Peningar, glingur og rappa með Gísla Pálma
Frá því að vera smástrákur með rappdrauma þá rankar hann við sér með goðsögninni Gísla Pálma að gera tónlist. Tókum hann í skemmtilega liði. Búinn að vera í leiknum í nokkur ár en samt enn mjög ungur. Eru menn að flexa Gucci belti með maxaðan netgíró reikning? Þarf maður að mæta í viðtöl með 10 goons með sér? Þetta er kóngur! Okkar helsta vonarstjarna Íslands. Rapparinn ISSI.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/7/2023 • 5 minutes, 45 seconds
Harmageddon | S01E48 | Edda Falak safnar fyrir Toscana
Edda Falak efndi til landsöfnunnar fyrir áfrýjun dóms sem hún fékk fyrir lögbrot í héraði. Landsmenn söfnuðu tveimur og hálfri milljón en engin varð áfrýjunin. Edda skellti sér hins vegar í langþráð frí og hefur notið lífsins á Ítalíu undanfarið. Við óskum henni til hamingju með það.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/7/2023 • 17 minutes, 24 seconds
Norræn karlmennska | S01E25 | Börnin ykkar eiga ekki möguleika
Róbert og Inga, útskriftarnemendur úr HR, mæta í þáttinn og ræða "algoriþma" og hvernig hann er meðal annars notaður til að festa börnin ykkar við skjáinn. Einnig skoðum við hvernig hægt er að ljúga án þess að segja ósatt með tölfræði og margt annað tengt þessu málefni.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/6/2023 • 7 minutes, 48 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E34 | Guðleysi trúarbrögð og hugvíkkandi efni
Kristinn Theodórsson var á árum áður alræmdur fyrir beitt skrif gegn trúarbrögðum og íslensku Þjóðkirkjunni. Hann var meðlimur í Vantrú og mjög vísindahyggjusinnaður. Nýlega hefur hann hins vegar vakið athygli fyrir greinar þar sem hann lýsir veröld efnishyggju trúleysingjans sem hundleiðinlegri. Eitthvað mikið hefur breyst. Hlustið á viðtalið til að heyra meira.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/5/2023 • 4 minutes, 37 seconds
Götustrákar | S01E49 | Aron Mola: Frá Snapchat, yfir í Ayahuasca, yfir í leiksigur
Hann féll úr leiklistaskólanum, byrjaði á Snapchat, fór svo til Suður-Ameríku í að finna sjálfan sig og hann fer vel yfir það í þættinum. Síðan hann var Snapchat stjarna þá hefur líf hans og vinsældir vaxið gífurlega. Stórkoslegur í 9 líf leiksýningunni, orðinn virtur leikari og hefur leikið í Svörtu sandar, Ófærð, Verbúðinni og átti leiksigur í þáttaröðinni Aftureldingu. Ótrúlega skemmtilegur þáttur sem þú mátt ekki missa af.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/4/2023 • 7 minutes, 35 seconds
Harmageddon | S01E47 | Lækka þarf laun knattspyrnumanna til jafns við konur
Hvers vegna er Jói Berg með margföld laun Söru Bjarkar? Hvað á að kalla kynhlutlausa afa? Og hvernig er kynáttunarvandi ekki geðsjúkdómur? Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
7/4/2023 • 8 minutes, 40 seconds
Götustrákar | S01E48 | Götustrákar fá fyrrverandi neysluhund í viðtal
Förum yfir mál líðandi stundar, video dagsins, tvít dagsins og tókum viðtal við neysluhund og hraunara.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/30/2023 • 4 minutes, 50 seconds
Harmageddon | S01E46 | Jákvæð mismunun aldrei jákvæð
Birna bankastjóri hefði aldrei verið látin fara ef hún væri ekki kona segja spjátrungarnir. Hæstiréttur Bandaríkjanna samþykkir ekki mismunun góða fólksins og Dagur borgarstjóri stekkur á dyggðarvagn Justin Trudeau. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/30/2023 • 5 minutes, 34 seconds
Norræn karlmennska | S01E24 | Beggi Ólafs: Af hverju er svona óvinsælt að verja karlmennsku?
Begga Ólafs þarf vart að kynna fyrir áhorfendum Brotkasts. Hann mætti í gott spjall þar sem við fórum yfir þegar hann setti íslenska Twitter á hliðina, eitraða karlmennsku, hvernig við getum byggt upp sjálfstraust og margt fleira!
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/29/2023 • 6 minutes, 2 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E33 | Get Woke - Go Broke
Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður, kíkti í spjall um fréttir vikunnar. Rétttrúnaðarruglið sem holaði Íslandsbanka að innan. Nauðgunaruppboð í Reykjanesbæ, hvalveiðar og ríkisstjórnarsamstarfið sem hangir á bláþræði. Allt þetta og meira til í Spjallinu.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/29/2023 • 7 minutes, 52 seconds
Norræn karlmennska | S01E23 | Þetta mun versna áður en það mun skána, því miður
Kennari tjáir sig nafnlaust um stöðu drengja í skólakerfinu. Við skoðum einnig karlmann vikunnar, notum spegillinn á áhugaverðan pistil frá konu og fleira!
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/28/2023 • 4 minutes, 46 seconds
Götustrákar | S01E47 | Götustrákar, labbið út í sjó og hættið að sóa súrefni
Förum yfir atvik vikunnar og fengum líka einn neysluhund i viðtal.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/27/2023 • 13 minutes, 30 seconds
Harmageddon | S01E45 | Banksterar í stuði
Stjórnarandstaðan heimtar blóð í kjölfar bankaósómanns. Rússneska byltingin varð algjört antíklímax og bandarískir leyniþjónustunasistar koma upp um sig. Allt þetta og meira til í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/27/2023 • 8 minutes, 37 seconds
Norræn karlmennska | S01E22 | Þið eruð ekki einir!
Hallgrímur Viðar, sem er einstæður faðir, knattspyrnudómari og fullt af öðrum hlutum, kemur í stúdíóið og ræðir hvernig hann vann sig útúr sjálfsvígshugsunum, ofbeldissambandi og hvernig hann lagðist í mikla sjálfsvinnu í kjölfarið.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/27/2023 • 10 minutes, 23 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E32 | Röð áfalla gerðu Sævar að manni götunnar
Sævar Líndal er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er einn þeirra einstaklinga sem hefur verið heimilislaus í Reykjavík undanfarin ár. Saga Sævars er vægt til orða tekið átakanleg en hún gefur góða innsýn í hvernig venjulegar manneskjur geta oft lent í hræðilegum aðstæðum og hvernig samfélagið bregst þeim sem mest þurfa á hjálp að halda.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/26/2023 • 7 minutes, 55 seconds
Götustrákar | S01E46 | Twitter öfgafemínistar
Öfgafólk okkar Götustráka sýna sitt rétta andlit í nýjasta þættinum. Finnbogi Karl kíkir í DM, video dagsins og tweet dagsins. Tanja betlar fyrir kettinum sinum sem átti að deyja en dó síðan ekki, en nóg af pening fékk hún.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/23/2023 • 3 minutes, 29 seconds
Harmageddon | S01E44 | Landslið laust við öfgafulla hælbíta
Það er gott að þjóðin hafi áttað sig á ofstækinu og styðji áfram strákana okkar. Það eru forréttindi að búa á Íslandi en ekkert til að skammast sín fyrir. Og ríkistjórnin deilir um þriðju vaktina á stjórnarheimilinu. Allt þetta og meira til í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/23/2023 • 11 minutes, 7 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E31 | Þegar tjáning veldur þjáningu
Frosti og Jónsi halda áfram yfirferð sinni um lendur transhugmyndafræðinnar og greina orðræðu og hugtök baráttunnar útfrá skoðanapistlum og fréttatilkynningum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/22/2023 • 5 minutes, 43 seconds
Götustrákar | S01E45 | Operation Telegram
Komnir með síma frá the Dark Web. Gæinn sem átti hann er búnn að sitja inni 12 sinnum og við höfðum upp á fíkniefnasölum. Svo sýndum við ykkur frá vopnamarkaði á Telegram og skiptihópi fyrir fíkniefni.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/20/2023 • 6 minutes, 3 seconds
Harmageddon | S01E43 | Ljótt að gera grín að fórnarlömbum fjársvika
Við fáum góða punkta frá hlustendum og tökum þá alltaf til greina. Umræðan um útlendingamál er komin á dagskrá og góða fólkið lætur þar sitt ekki eftir liggja. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/20/2023 • 6 minutes, 44 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E30 | Ísland brennir brýr í samskiptum við Rússa
Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann furðar sig á ákvörðun utanríkisráðherra að loka sendiráði Íslands í Moskvu. Með því sé Ísland að senda mjög hvöss skilaboð sem leggist alls ekki vel í Rússa. Ísland er eina landið í heiminum sem hefur gert slíkt og Úkraínu eina ríkið sem hefur fagnað þeirri tilhögun. Afleiðingarnar segir Hilmar enn óljósar en ljóst sé að ákvörðunin muni hafa áhrif á framtíðarsamskipti ríkjanna til langs tíma.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/19/2023 • 4 minutes, 15 seconds
Harmageddon | S01E42 | Fjölmiðlafrelsi andskotans
Meðferðin á Julian Assange er öllum hinum vestræna heimi til skammar. Alkar eru ekki betur settir þó áfengið sé falið fyrir þeim og hljómsveitin Kaleo mun ekki leysa ófriðin fyrir botni Miðjarðarhafs. Allt þetta og meira til í Harmageddon dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/17/2023 • 4 minutes, 14 seconds
Götustrákar | S01E44 | Kílo var nálægt því að lenda í fangelsi í Þýskalandi útaf Tvíhöfða sketch
Í nýjasta þætti Götustráka kom Garðar Kilo Kef City snapchatstjarna og rappari sem hefur átt stormasama ævi. Hann var eini hvíti maðurinn í bænum, hann átti stormasama æsku sem var uppmáluð af ofbeldi, niðurlægingu og ótta. Hann horfði upp á systur sína nefbrotna þegar hún var þriggja ára og var látinn ganga í stuttbuxum sem í raun og veru voru eldri manna boxers nærbuxur. Kókaín, spilafíkn og græddi einu sinni 15 milljónir í rúllettu en tapaði svo öllu aftur. Kilo segir frá skemmtilegri sögu þar sem hann endaði næstum því í fangelsi í Þýskalandi út af Tvíhöfða sketchnum Juden swein. Í dag er Kílo búin að vinna mikið í sjálfum sér síðustu 2 árin og hefur líf hans snúist algjörlega við og er hann einlægasti og ljúfasti drengur sem Götustrákar hafa fengið í settið.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/17/2023 • 5 minutes, 15 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E29 | Stjórnmálin í dag eintómar dyggðarskreytingar
Brynjar Níelsson er nýjasti gestur þáttarins Spjallið með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um þær breytingar sem dómsmálaráðherra vill gera á lögreglulögum. Auknar rannsóknarheimildir, skipulagða glæpastarfsemi, útlendingamál, listamannalaun, hvalveiðar og stöðu Jóns Gunnarssonar í ríkisstjórn. Þá er einnig rætt um verðbólgudrauginn en Brynjar segir ljóst að stjórnvöld þurfa að taka óvinsælar ákvarðanir og draga verulega úr ríkisútgjöldum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/14/2023 • 4 minutes, 6 seconds
Götustrákar | S01E43 | Viðar Örn Kjartansson
Hataður af landsliðsþjálfurum, elskaður af þjóðinni. VÖK vélin kíkti til okkar í frábært spjall, fórum yfir ferilinn hans og tókum smá fíflalæti líka.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/13/2023 • 4 minutes, 47 seconds
Harmageddon | S01E41 | Andfélagslegt samfélag
Stórir fjölmiðlar sniðganga stórar fréttir ef sannleikurinn er þeim óþægilegur og gamlir karlar hneykslast á ungu kynslóðinni að gefnu tilefni. Allt þetta og meira til í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/13/2023 • 11 minutes, 16 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E28 | Byrlun Páls skipstjóra
Gögnum úr síma Páls Steingrímssonar skipstjóra var stolið á meðan hann lá meðvitundarlaus á Landspítalanum eftir byrlun í maí 2021. Upp úr þeim gögnum voru svo unnar fréttir til birtingar á Kjarnanum og Stundinni.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/12/2023 • 4 minutes, 39 seconds
Harmageddon | S01E40 | Stríðsbrölt og hagsmunir
Saksóknari hefur ákveðið að fella niður rannsókn á stærsta fjárkúgunarmáli aldarinnar. Bubbi Morthens verður ungur að eilífu og Julian Assange segir okkur hvers vegna stórveldin vilja endalaus stríð. Allt þetta og meira til í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/10/2023 • 8 minutes, 24 seconds
Götustrákar | S01E42 | Moldríkur afastrákur eða farsæll tónlistarmaður? PBT
Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason kíkti til okkar í geggjað spjall.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Í þættinum í dag erum við með karlmann vikunnar, kvikmyndagagnrýni, stórkostlegar FEMINÍSKAR pickup línur og förum yfir vandamál sem ungir drengir lenda í strax í byrjun skólagöngu!
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/8/2023 • 5 minutes, 59 seconds
Harmageddon | S01E39 | Blaðamenn og byrlarar
Komið hefur í ljós að starfsmenn RÚV höfðu gert ráðstafanir til að unnt væri að afrita síma Páls Steingrímssonar áður en byrlað var fyrir honum. Endurmenntun Háskóla Íslands hefur sent út skýr skilaboð gegn málfrelsi starfsmanna og Háskólinn í Reykjavík virðist ekki hafa áhuga á að fá fleiri stráka í nám hjá sér. Allt þetta og meira til í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/6/2023 • 13 minutes, 39 seconds
Götustrákar | S01E41 | Jeppinn í Hamborg
Þáttur fram í tímann vegna þess að Jeppinn er í Hamborg en að sjálfsögðu tókum við upp þátt. Consistancy is key. Er Ronni Gonni söngvari? Jeppinn fór í Eurovision partý hjá Svavari í Fitness sport, Freyja Haralds orðin mamma, video dagsins og margt fleira.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/6/2023 • 3 minutes, 33 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E27 | Segir símastuldinn hafa verið skipulagðan
Páll Vilhjálmsson blaðamaður er nýjasti gestur Frosta Logasonar. Hann hefur sagt blaðamenn RÚV og Heimildarinnar eiga beina eða óbeina aðild að byrlun Páls samherjaskipstjóra og fékk á sig meiðyrðadóm fyrir vikið. Hann segist enn standa við þá fullyrðingu sína að blaðamennirnir hafi keypt sérstakan síma til þess að afrita síma Páls áður en eitrað var fyrir honum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/5/2023 • 5 minutes, 46 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E27 | Játning um byrlun Páls skipstjóra liggur fyrir
Páll Vilhjálmsson blaðamaður er nýjasti gestur Frosta Logasonar. Hann hefur sagt blaðamenn RÚV og Heimildarinnar eiga beina eða óbeina aðild að byrlun Páls samherjaskipstjóra og fékk á sig meiðyrðadóm fyrir vikið. Hann segist enn standa við þá fullyrðingu sína að blaðamennirnir hafi keypt sérstakan síma til þess að afrita síma Páls áður en eitrað var fyrir honum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/5/2023 • 6 minutes, 31 seconds
Harmageddon | S01E38 | Refsing eða betrun
Það kemur betur og betur í ljós að ruslið sem við flokkum endar allt í einum graut og hvalirnir sem við veiðum fara allir í gáma til að rotna. Við spyrjum líka hvort við viljum fá fangana okkar úr fangelsum betri eða verri en þeir voru áður en þeir fóru inn og hvað voru Biden feðgar eiginlega að reykja í Úkraínu. Allt þetta og meira til í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/2/2023 • 5 minutes, 1 second
Götustrákar | S01E40 | Keyrum ykkur í helgina
Götustrákar mættir með stútfullan þátt. Jeppi fer á Iron Man, heimsreisuRonni fer yfir stöðuna. Hvor er líklegri? Hvort myndiru frekar? Video dagsins, förum yfir Kleina fréttir og margt margt fleira.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/2/2023 • 3 minutes, 34 seconds
Norræn karlmennska | S01E20 | Hvað er aðlaðandi við karlmenn frá augum kvenna?
Þorbjörg Eva Magnúsdóttir mætir í þáttinn og hjálpar til við að kryfja hvað karlmenn þurfa að hafa og hvernig þeir eigi að bera sig að til að heilla kvenþjóðina með langtímakynni í huga!
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
6/1/2023 • 5 minutes, 39 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E26 | Veröldin eftir Covid
Helgi Bjarnason lífefnafræðingur er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hvað gerðist? Hvers vegna? Hvernig var brugðist við? Hvað var gott og slæmt og hvaða lærdóm við getum dregið af þessu öllu saman?
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/31/2023 • 2 minutes, 39 seconds
Götustrákar | S01E39 | Aron Einar Gunnarsson
Götustrákar fengu EXCLUSIVE viðtal við fyrirliða og stolt okkar Íslendinga, Aron Einar Gunnarsson. Við fórum létt yfir söguna, EM, HM og ferilinn yfir höfuð. Þetta var ekki hefðbundið viðtal því Götustrákar hentu honum í góða þvælu. STÚTFULLUR TVEGGJA TÍMA ÞÁTTUR!
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/30/2023 • 8 minutes, 53 seconds
Harmageddon | S01E37 | Rasíski þjóðernissinninn
Ráðamenn þjóðarinnar ausa olíu á eld verðbólgubálsins á meðan leikskólakennarar þurfa að drýgja tekjurnar á OnlyFans. Góða fólkið frussar síðan af bræði á meðan þáttastjórnandi breytist á einu augabragði í rasískan þjóðernissinna. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/30/2023 • 17 minutes, 47 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni x Norræn karlmennska | S01E25 | Að rökræða við rætið innræti
Framhaldsumfjöllun Frosta og Norræn-karlmennsku Jónsa um það hvernig transhugmyndafræðin hefur verið að birtast þeim sem leikmönnum á þessu sviði. Rætt er um transkonur í íþróttum, hatursorðræður og fleira.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/29/2023 • 3 minutes, 12 seconds
Norræn karlmennska | S01E19 | Karlmaður vikunnar, Fast X og einelti
Við förum í nokkra hluti í þættinum í dag og tökum fyrir spurningu sem okkur barst um einelti.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/29/2023 • 2 minutes, 34 seconds
Götustrákar | S01E38 | Ronni nálgast 99 kg
Hvað segirðu við því, hvort myndirðu frekar, video dagsins, Jeppi vikunnar og svo fengum við frétt dagsins LIVE og fórum vel yfir það.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/26/2023 • 3 minutes, 44 seconds
Harmageddon | S01E36 | Neyðarlínan ekki í neyðartilfellum
Við megum ekki syngja þjóðsönginn lengur á 17. júní enda innflytjendur bráðum fleiri heldur en Íslendingar í Reykjavík. Fjölmiðillinn Heimildin heldur áfram að verja siðblinda brjálæðinga og neyðarlínan svarar ekki í neyðartilfellum. Allt þetta og miklu meira í Harmageddon þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/26/2023 • 6 minutes, 37 seconds
Til hlítar | S01E07 | Dómar oft grundvallaðir á sönnunargögnum sem sanna ekki eitt né neitt
Einar Gautur Steingrímsson er gestur þáttarins Til hlítar með Evu Hauks. Rædd eru áhrif samfélagsumræðu á dómaframkvæmd, hliðstæður samfélagsumræðu og réttarfars nútímans og miðalda og fleira því tengt.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Til hlítar, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/25/2023 • 7 minutes, 11 seconds
Harmageddon | S01E35 | Játning Vítalíu
Gögn sýna að hið sögulega viðtal sem Vítalía Lazareva fór í hjá Eddu Falak var sett upp af annarlegum hvötum. Það var ekki sannleikanum samkvæmt. Þar var um að ræða hefndaraðgerð konu sem taldi sig svikna af ástmanni sínum. Hvaða l ærdóm má draga af upphlaupinu sem fylgdi í kjölfarið. Var það kannski ekki svo góð hugmynd að varpa reglum réttarríkissins fyrir róða eftir allt saman? Við förum yfir málið í Harmageddon.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/23/2023 • 28 minutes, 41 seconds
Götustrákar | S01E37 | Jeppi á leiðinni í svuntuaðgerð og fitusog
Er í lagi að kærastan kalli mann litla músin mín og pósti á TikTok? Uppáhalds TikTok stjarnan hans Jeppa komin á fast með spænskri fyrirsætu, fólk fær einnig að sjá tæknimanninn í sínu rétta ljósi sem Rick and Morty hasshaus. Svo ber Gonni tattoo krem á Jeppa en hann gleymir hönskum og verður dofinn.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/23/2023 • 4 minutes, 18 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni x Norræn karlmennska | S01E24 | Logið um trans fólk
Hvað eiga Nýnasistar, hormónablokkerar og kynrænt sjálfræði sameiginlegt? Jú allt kemur þetta fyrir í umfjöllun Frosta og Norræn- karlmennsku Jónsa um það hvernig transhugmyndafræðin hefur verið að birtast þeim sem leikmönnum á þessu sviði.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/20/2023 • 2 minutes, 57 seconds
Harmageddon | S01E34 | Dyggðaskreytingar sem ekki þola dagsljósið
Skemmtilegt hvernig riddarar á Twitter þola ekki að bullið í þeim fari út fyrir búbbluna þeirra. Vextir halda áfram að hækka og VR Ragnar er okkar eina von. Allt þetta og miklu meira í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/19/2023 • 8 minutes, 9 seconds
Götustrákar | S01E36 | Götustrákar x LilCurlyHAHA
Fengum vinsælasta áhrifavald Íslands í spjall, helvíti skemmtilegur drengur. Lilcurly sá 7undi í röð sem vill drepa Jeppann í ríða giftast drepa. Hann elskar að fólk pirri sig þegar hann er að DJa og hann getur varla gengið óáreittur í gegnum Smáralind. Takk kærlega fyrir komuna Arnar Gauti, we appreciate you.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/19/2023 • 3 minutes, 58 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E23 | Meginþorri Rússa ekki framið neina glæpi
Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri segir Vesturlönd gera mistök með því að taka ekki tillit til þeirrar sérstöðu sem Úkraína hefur gagnvart Rússlandi.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/17/2023 • 2 minutes, 46 seconds
Harmageddon | S01E33 | Traustasta heimildin kannski ekki traust eftir allt saman
Þótt ótrúlegt megi virðast hefur nú komið í ljós að Vítalía Lazareva er ekki öll þar sem hún er séð. Ætli stóra uppflettingamálið hafi bara ekkert með stóru fjárkúgunina að gera? Við skoðum málið í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/16/2023 • 6 minutes, 50 seconds
Götustrákar | S01E35 | Jeppi er að verða faðir og Ronni losnar við gyllinæðina
Förum yfir mál málanna, gyllinæðina, svöruðum spurningum frá fans og tókum "Try not to laugh challange"
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/16/2023 • 5 minutes, 21 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E22 | Allsherjar fjármálahrun ekki óhugsandi
Kjartan Ragnars starfar sem regluvörður Myntkaupa. Hér ræðir hann um gegndarlausa peningaprentun og óstjórn efnahagsmála á Vesturlöndum og hvernig sú þróun geti hæglega endað í allsherjar hruni.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/16/2023 • 6 minutes, 58 seconds
Harmageddon | S01E32 | Allir tollverðir á Kef liggja undir grun
Við fáum upplýsingar um að lítið mál sé að skera úr um hvort Vítalía hafi sagt satt eða ekki. Það virðist bara engin fjölmiðill hafa áhuga á því. Donald Trump rúllar upp góða fólkinu á CNN og Svíar ætla hjálpa okkur með kynskiptiaðgerðir. Allt þetta og meira til í Harmageddon.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/12/2023 • 7 minutes, 18 seconds
Götustrákar | S01E34 | RÓSAGOON
Goonhunterinn mætti til okkar og þetta er GEGGJAÐUR þáttur! Tölva á Netgíró, spila counter-strike sem stelpa, hún er streamer, og hun er með Eddezen. Rósagoon á von á barni og svo förum við yfir skilaboð sem rósagoon fékk frá honum Ronna Turbo Gonna árið 2018.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/12/2023 • 3 minutes, 20 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E21 | Einföld skýring á gremju menntamanna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur lokið farsælum ferli sem prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann er þó hvergi nærri hættur og stundar fræðistörf áfram af miklum eldmóð. Hér fer hann yfir kenningu Robert Nozick um hvers vegna flestir menntamenn verða vinstrisinnaðir og hvaðan gremja þeirra í garð kapítalisma er sprottin.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/11/2023 • 4 minutes, 59 seconds
Götustrákar | S01E33 | Karl Finnboga mætti reiður
Viðtal við Karl Finnbogason sem er að reyna bjarga kvenfólki frá hrottum, hann er nonbinary lbktq og vill fá alla flóttamenn í landið. Jeppi og Ronni tóku fótboltastöðuna, liðir, Mummi vikunnar, Jeppi vikunnar. Lögfræðingur að nauðga??? Förum yfir það.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/9/2023 • 7 minutes, 53 seconds
Harmageddon | S01E31 | Alvarlegar ásakanir eða bara létt grín?
Við ræðum hvernig okkur finnst ekkert tiltökumál þegar alvarlegar ásakanir eru settar fram í hálfkæringi eða gríni. Stóra Simma Vill málið er tekið fyrir og margt fleira í þessum þætti af Harmageddon.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/9/2023 • 5 minutes, 30 seconds
Götustrákar | S01E32 | Sagan hans Bjarka
Jeppi fer í gegnum söguna sína og hvað hann gerði til þess að komast á staðinn sem hann er á í dag. Niðurlægingar, leikrit, einelti, var 13 ára þegar hann tók fyrsta amfetamín lykillinn og lögreglan heimsótti Jeppa oft í skólann. Jeppi fer í gegnum hvað lífið í neyslu er mikil niðurlæging og vonleysi, og hvað hann gerði til þess að komast á staðinn sem hann er á í dag. Ef þig vantar hjálp, eða eitthvern til að tala við, geturðu alltaf haft samband við gotustrakar á Instagram, eða ronniturbogonni eða bjarkiv91. Við erum tilbúnir að hjálpa.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/5/2023 • 4 minutes, 18 seconds
Harmageddon | S01E30 | Bankanum þínum er sama um þig
Stóru bankarnir þrír skiluðu 20 milljarða hagnaði fyrstu þrjá mánuði ársins. Á sama tíma heldur kaupmáttur almennings áfram að rýrna. Eru að skapast hér kjöraðstæður fyrir þjóðnýtingu og sósíalisma? Við ræðum þetta og margt fleira í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/5/2023 • 5 minutes, 43 seconds
Götustrákar x eSport | S01E06 | THOR of Dusty
ÞorsteinnF mætti til okkar og fór í gegnum ferilinn sinn með okkur, hvenær hann byrjaði og hvað framtíðin ber í skauti sér. Svaraði allmörgum spurningum, kíktum á Dusty tölvurnar, þjálfunina fyrir unga krakka og fórum svo yfir Counter Strike 2. Thor var valinn besti leikmaður tímabilsins og er í dag einn besti Counter Strike spilari landsins. Þetta er MUST SEE fyrir Gamera eða rafíþrótta áhugamenn.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Götustrákar x eSport, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/5/2023 • 5 minutes, 14 seconds
Til hlítar | S01E06 | Hvers vegna lög um mannanöfn?
Úrskurðir mannanafnanefndar vekja oft líflegar umræður og vegast þá jafnan á ákveðin sjónarmið annars vegar um frelsi foreldra til að velja börnum sínum nöfn og hinsvegar sjónarmið um málvernd og jafnvel að vernda þurfi börn gegn ónefnum. Eru lög um mannanöfn tímaskekkja og hefur hlutverk þeirra breyst í gegnum tíðina? Þetta og fleira tengt mannanöfnum er umræðuefni þáttarins til Hlítar að þessu sinni.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Til hlítar, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/4/2023 • 6 minutes, 43 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E20 | Segir stjórnvöld fela fyrir almenningi hvað gekk á hjá Innheimtustofnun
Stjórnendur Innheimtustofnunnar sveitafélaga (IS) eru til rannsóknar hjá héraðssaksóknara og hefur Ríkisendurskoðun verið falið að gera úttekt á starfseminni aftur til ársins 2015. Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur og fyrrverandi formaður Samtaka meðlagsgreiðenda furðar sig á að útektin nái ekki lengra aftur í tímann enda hafi hann sjálfur kært IS til héraðssaksóknara árið 2015 eftir að hafa þá í mörg ár bent viðeigandi aðilum á að ekki væri allt með felldu hjá stofnunni. Hann segist fullviss um að mikil fjársvik hafi átt sér stað á árunum á undan og segir þann grun sinn vel studdan með opinberum gögnum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/3/2023 • 6 minutes, 47 seconds
Götustrákar | S01E31 | Gyllinæð eða æxli?
Ronni fer til læknis, það er núbull í rassinum á honum og á því þarf að checka. Hjólreiðafólk er það veikasta fólkið? Hvað segirðu við því? Strákarnir af götunni ferskir eftir helgina og eru tilbúnir í stríð, fórum yfir gamlar profile myndir þar sem Ronni er sá allra veikasti.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/2/2023 • 4 minutes, 39 seconds
Harmageddon | S01E29 | Fáum lánaða dómgreind í sambandsslitum
Allir lenda að minnsta kosti einu sinni á ævinni í ástarsorg. Viðbrögð við slíku eru ekki kennd í grunnskóla en ættu kannski að vera það. Við förum yfir hvernig best er að bregðast við slíkum aðstæðum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/2/2023 • 11 minutes
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E19 | Senda samfélaginu fokkmerki úr héraðsdómi
Davíð Bergmann hefur mikla reynslu af vinnu með ungmennum sem farið hafa útaf brautinni í lífinu. Hann segir umræðuna um aukið ofbeldi á Íslandi vera langþreytta og síendurtekna. Hann talar um breyttar nálganir og nýjar áherslur sem gætu skikkað ungmenni í afbrotum til að læra af mistökum og axla ábyrgð á gjörðum sínum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
5/1/2023 • 8 minutes, 39 seconds
Götustrákar | S01E30 | Kristófer Acox
Útvarpsmaður og körfuboltastjarna, við gáfum honum tips til að bæta leik sinn í körfunni, fórum yfir hans glæsta ferill í körfubolta. Einnig var stutt í fíflalætin þar sem við reyndum að cancela kallinum í 60 mínutur. En það gekk ekki vel enda gæðablóð hér á ferð. Kristófer fucking Acox dömur mínar og herrar.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/28/2023 • 6 minutes, 52 seconds
Harmageddon | S01E28 | Mannréttindi að reykja hass og fokka upp lífi sínu
Einu sinni voru til stjórnmálamenn á vinstri vængnum sem skildu gang lífsins. En margt hefur breyst. Almenningur í Frakklandi lætur síðan ekki bjóða sér helminginn af því sem við erum látin kyngja og það er engin alvöru umræða tekin á stóru fjölmiðlunum. Allt þetta og meira til í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/28/2023 • 5 minutes, 13 seconds
Götustrákar | S01E18 | Rúnar hroði | Þátturinn í heild sinni
Rúnar Hroði kíkti á okkur Götustráka í dag og við erum ekki frá því að þetta sé okkar alheiðarlegasti gestur. Jeppi öfundar Hroðann af typpastærðinni og einnig að Hroðinn myndar gellur fyrir cash, hann er kraftlyftingamaður, ljósmyndari, rokkari, söngvari, eiginmaður og faðir. Jeppinn fékk secret tips til að minnka fituprósentu. Þetta er hugsanlega okkar besti þáttur til þessa.
Guðmundur Hrafn Arngrímsson er formaður Leigjendasamtakanna. Hann telur nauðsynlegt að ríkið grípi til aðgerða til þess að verja leigjendur gagnvaert botnlausu okri á leigumarkaði.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/27/2023 • 5 minutes, 50 seconds
Götustrákar x eSport | S01E05 | Ronni "Blazter" vs Jeppi "BDSM"
Fara í 1 v 1 í CS GO! Blazter top 5 í Ljósleiðaradeildinni, Jeppi gamall og lúinn en með reynslu. Hver vinnur?
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Götustrákar x eSport, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/27/2023 • 3 minutes, 32 seconds
Götustrákar x eSport | S01E04 | Trausti Kutter Tryggvason
Eitt af þessum CS legends, yfir 20 ár í senunni og fleiri titlar að baki. Liðsfélagi Jeppa í 13 ár.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Götustrákar x eSport, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/26/2023 • 4 minutes, 54 seconds
Harmageddon | S01E27 | Föðurleysi framkallar heift og ójafnvægi
Farið er yfir einstaklega óheiðarlega færslu ríkisstyrkta karlfemínistans Þorsteins V.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/26/2023 • 15 minutes, 1 second
Götustrákar | S01E29 | Fyrstu símaötin - Gjafaþáttur
Fórum yfir aldamótatónleikana, þar sem Einar Ágúst og Beggi í Sóldögg voru kóngarnir. Marri tæknimaður tók quiz þar sem kemur i ljós hver er gáfaðari, Jeppi eða Ronni. Hringdum í Hreyfil og Sæluna, fyrstu símaötin okkar. Jeppi viðurkenndi að hafa mígið í taxann og var með Covid-23 í Sælunni. Drógum út vinninga í gjafaleik Götustráka og fengum fallega gjöf frá happatreyjur.is þar sem við fengum 2 treyjur úr mystery boxi.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/25/2023 • 8 minutes, 16 seconds
Harmageddon | S01E27 | Fjárkúgun ekki nógu spennandi fyrir fjölmiðla
Nú þegar komið hefur í ljós að stóra heitapottsmálið hennar Vítalíu snerist fyrst og fremst um stærstu fjárkúgunartilraun Íslandssögunnar virðast fjölmiðlar ekki hafa jafn mikin áhuga á því og áður. Við ræðum það og margt fleira í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/25/2023 • 14 minutes, 55 seconds
Til hlítar | S01E05 | Mismunað vegna aldurs
Samkvæmt lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði er m.a. ólöglegt að mismuna umsækjendum um störf á grundvelli aldurs. Á þetta reyndi fyrir dómi í fyrsta sinn í mars sl. en Héraðsdómur Reykjavíkur komst þá að þeirri niðurstöðu að umsækjanda um kennarastöðu við framhaldsskóla hefði verið mismunað á grundvelli aldurs og voru honum dæmdar miskabætur vegna þess. Fjártjón var þó ekki viðurkennt. Stefnandi málsins, Stefán Erlendsson, er gestur Evu Hauksdóttur í þættinum Til hlítar.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Til hlítar, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/24/2023 • 8 minutes, 29 seconds
Harmageddon | S01E26 | Geðlæknir á asnaeyrum
Maður var úrskurðaður ofbeldismaður af geðlækni sem hann hafði aldrei hitt. Afsökunarbeiðni Péturs Jesú var að sjálfsögðu ekki nógu góð og Rússarnir ætla að slíta í sundur sæstrenginn okkar. Þetta og margt fleira í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/21/2023 • 5 minutes, 56 seconds
Götustrákar | S01E28 | Daniil Rappari
Daniil kíkti til okkar á þessum föstudegi og í sameiningu keyrum við ykkur inn í helgina. Förum létt yfir æskuna hans, tónlistina, giggin og enduðum þetta á léttu sprelli. Einlægur og heiðarlegur mömmu strákur sem hefur komið inn með hvelli inn í íslensku rapp senuna og látið vel til sín taka.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/21/2023 • 3 minutes, 27 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E17 | Fóstureyðingar og trans- hugmyndafræðin
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, er nýjasti gestur þáttarins Spjallið með Frosta Logasyni. Hér er farið ítarlega yfir áhrif þeirrar plágu sem kölluð er wokismi í daglegu máli og hvernig hún hefur meðal annars dreift úr sér á sviði stjórnmálanna á undanförnum árum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Óprúttnir starfsmenn lyfjaverslana geta komið viðkvæmum upplýsingum um þig áfram til þriðja aðila. Án nokkurra afleiðinga að því er virðist vera. Elon Musk treður sokk ofan í þá sem telja sig vita allt best og slaufunarkúltúrinn er farinn að kosta mannslíf á Íslandi. Við ræðum þetta og margt fleira í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/18/2023 • 3 minutes, 27 seconds
Götustrákar | S01E27 | Einar Ágúst
Förum yfir sögu Einars, frægðina, neysluna og tímana. Svo förum við með honum beint i ruglið.Hver er maðurinn, hvað segirðu við því, hvort myndirðu frekar og margt margt fleira. Einar fokkin Ágúst.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/18/2023 • 5 minutes, 21 seconds
Harmageddon | S01E24 | Gylfi Sigurðsson laus allra mála
Stelpurnar í Öfgum eru stíflaðar af gremju á meðan þjóðin fagnar endalokum óréttlætisins. Ræðum þetta og margt fleira í Harmageddon.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/14/2023 • 10 minutes, 37 seconds
Götustrákar | S01E26 | Baldur Freyr
Ömurleg æska og ömurleg spil á hendi. Baldur Freyr var einn sá maður sem fólk óttaðist mest í undirheimum Reykjavíkur. Hann átti þátt í því að verða manni að bana, fór í fangelsi og lifði lífi stórglæpamanns. Hann átti svo eftir að snúa lífi sínu algjörlega við og eftir 16 ára göngu í átt að heilbrigðara líferni, hefur hann menntað sig er enn að feta menntabrautina, hann stofnaði hlaðvarpið “Von ráðgjöf” ásamt konu sinni. Þau eiga ásamt öðrum hjónum Lausnina, fjölskyldu og áfallamiðstöð þar sem u.þ.b., 1300 manns fara í gegn á mánuði og leita sér aðstoðar. Baldur skrifaði ævisögu sína “Úr heljargreipum” sem Götustrákar mæla með að allir lesi. ÞVÍ ÞAÐ EIGA ALLIR VON.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/14/2023 • 5 minutes, 42 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E16 | Útlit fyrir að Landlæknisembættið hafi falsað gögn
Þorsteinn Siglaugsson, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi, fylgdist sérstaklega vel með þróun Covid 19 faraldursins og skrifaði heilmikið af greinum um aðgerðir stjórn- og heilbrigðisyfirvalda. Í þessu viðtali fer hann yfir margt af því sem hann og fleiri vöruðu við á sínum tíma. Til dæmis aukaverkanir bóluefna, óþarflega harðar lokanir og takmarkanir, ritskoðun, umframdauðsföll og margt fleira sem lítur frekar einkennilega út í baksýnisspeglinum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/12/2023 • 6 minutes, 18 seconds
Harmageddon | S01E23 | Að kunna ekki gott að meta
Hvað á maður að gera við matvanda krakka sem neita að smakka besta mat í heimi? Einnig, er fyrsta manneskja til að verða 200 ára kannski nú þegar fædd? Við ræðum allt þetta og margt margt fleira í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/12/2023 • 8 minutes, 42 seconds
Götustrákar | S01E25 | Ronni Gonni
Byrjaði ungur að nota amfetamín og hélt að hann vissi hvað lífið snerist um en eftir mörg ár af sársauka og vonleysi reif hann sig í gang og varð stjarna á Twitter. Nú í dag er hann með hlaðvarp hjá Brotkast og er bara góður drengur.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/12/2023 • 3 minutes, 40 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E15 | Staðan er bara að fara versna
Ragnar Þór Ingólfsson er ómyrkur í máli þegar hann ræðir um stöðu efnahagsmála. Hann spáir enn hækkandi vöxtum frá Seðlabankanum, enda telur hann bankann og stjórnvöld leynt og ljóst stefna að meðvitaðri og stórri eignatilfærslu frá hinum verr settu til þeirra efnuðu.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/8/2023 • 5 minutes
Götustrákar | S01E24 | Páskastrákarnir mættir
Við styttum þér stundir á föstudeginum langa. Viðtal við Brunna miðil. Ronni Gonni með plummer í grunnskóla. Gefum páskaegg fyrir gamla góða 100 þúsund kallinn og hvor er liklegri?
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/7/2023 • 5 minutes, 32 seconds
Harmageddon | S01E22 | Transfóbía eða réttmæt upplifun?
Hvað finnst konum um að keppa á móti líffræðilegum körlum í íþróttum? Skiptir álit þeirra máli? Einnig, eru börnin okkar á leið til glötunar? Þetta og margt fleira í Harmageddon á föstudaginn langa.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/7/2023 • 7 minutes, 2 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E14 | Miskunarlaust samfélag
Sigmundur Ernir, ritstjóri Fréttablaðsins sáluga, ræðir áhyggjur sínar af þróun fjölmiðlalandslagsins. Hann segir að með færri ritstýrðum miðlum aukist harkan í þjóðfélaginu og samfélagið verður minna friðsælt fyrir vikið. Hvað finnst þér?
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/5/2023 • 3 minutes, 31 seconds
Harmageddon | S01E21 | #afsakið
Af öllum internetherfer ðum sögunnar er þessi líklegast sú vitlausasta. Við ræðum um #afsakið og allt það helsta úr fréttum líðandi stundar.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/4/2023 • 7 minutes, 32 seconds
Götustrákar | S01E23 | Biðjum fyrir leiðinlegu fólki / Jeppi aftur byrjaður í átaki
Götustrákar mættir eins og alla þriðjudaga, stappaðir af liðum. Finnbogi Karl & Gummi Elís saman a sjóstöng og Venezuela er ekki höfuðborg Kolumbiu.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/4/2023 • 6 minutes, 34 seconds
Norræn karlmennska | S01E18 | Vinsælasta Red Pill Podcast heims fær nauðgara í viðtal
Red Pill podcasts geta sum verið fín en flest eru þau eingöngu til þess að halda mönnum reiðum til þess að þeir gefi pening til að fá réttlætingu fyrir því að halda áfram að vera reiðir út í konur. Við ætlum að skoða glórulausa skitu hjá stærsta Red Pill podcasti heims.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
4/3/2023 • 3 minutes, 7 seconds
Harmageddon | S01E20 | Samkynhneigð bönnuð
Gísli Marteinn heldur að enginn annar en hann kunni að hjóla. Ráðamenn í Uganda þola ekki homma og Rússar gera sig líklega til að núka okkur aftur til tímabilsins þegar sjónvarpsþættirnir Friends þóttu bara vera í fínu lagi.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/31/2023 • 7 minutes, 31 seconds
Norræn karlmennska | S01E17 | Dads Don’t Babysit
Við ræðum við Nate Feathers sem er með síðuna Dads Don’t Babysit á Instagram, en hann er með rúmlega 140 þúsund fylgjendur. Við förum í gegnum föðurhlutverkið og mikilvægi þess fyrir börn að hafa sterka karlmanns-fyrirmynd ásamt fullt af öðrum hlutum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/31/2023 • 2 minutes, 58 seconds
Harmageddon | S01E19 | Enginn friður nema á klósettinu
Kókaínneysla er í blússandi uppsveiflu þrátt fyrir háa vexti og verðbólgu. Það er miklu betra að pissa sitjandi en standandi og í góðu lagi að ljúga ef þú ert í rétta liðinu. Allt þetta höfum við lært á undanförnum dögum og fjöllum um í Harmageddon.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/28/2023 • 8 minutes, 10 seconds
Götustrákar | S01E21 | Fyrsta viðtal okkar við öfgafemínistann Karl Finnborga
Fengum Kalla í létt spjall um lífið í dag. Svo restina leiðir Ronni og Jeppi ykkur í gegnum þáttinn. Jeppi er orðinn feitastur í Götustrákum (staðfest).
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/28/2023 • 1 minute, 32 seconds
Götustrákar | S01E20 | Kleini áhrifavaldur | Þátturinn í heild sinni
Einn umtalaðasti áhrifavaldur/sjómaður landsins kom til okkar í heimsókn, ræddum um litríkt líf hans og hvernig hann endaði bakvið lás og slá í Malaga. Þetta var algjör negla sem fólk má ekki missa af, hver er uppáhalds stellingin hjá Kleina og Kleini hittir loksins Gregory á skjánum.
3/27/2023 • 1 hour, 5 minutes, 21 seconds
Norræn karlmennska | S01E16 | #Afsakið
Enginn þeirra sem beðist hafa afsökunar til stuðnings Eddu Falak hafa beðið Sölva Tryggva eða drengina í MH afsökunar.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/27/2023 • 3 minutes
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E13 | Ofbeldi barnaverndar gegn börnum
Sara Pálsdóttir er lögmaður sem fullyrðir að ofbeldi og mannréttindabrot séu framin innan barnaverndarkerfisins á Íslandi. Hún segir ofbeldið dulbúið í meintri hagsmunagæslu barnanna en sé í raun ekkert annað en pyntingar og ómannúðleg, vanvirðandi meðferð fyrir þá sem verða fyrir henni.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/27/2023 • 4 minutes, 29 seconds
Götustrákar | S01E20 | Kleini áhrifavaldur
Einn umtalaðasti áhrifavaldur/sjómaður landsins kom til okkar í heimsókn, ræddum um litríkt líf hans og hvernig hann endaði bakvið lás og slá í Malaga. Þetta var algjör negla sem fólk má ekki missa af, hver er uppáhalds stellingin hjá Kleina og Kleini hittir loksins Gregory á skjánum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/24/2023 • 2 minutes, 55 seconds
Götustrákar | S01E19 | Ingólfur OnlyFans / Vilt þú og Ósk taka senu með Ronna Gonna?
Shit, þetta er þáttur. Ingólfur OnlyFans stjarna með frægasta tittling Íslands kíkti til okkar og við ræddum ALLT. Þú verður að hlusta!
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/24/2023 • 3 minutes, 47 seconds
Götustrákar | S01E18 | Ólst upp í fangelsi / fékk sér flúr á tittlinginn
Rúnar Hroði kíkti á okkur Götustráka í dag og við erum ekki frá því að þetta sé okkar alheiðarlegast gestur. Jeppi öfundar Hroðann af typpastærðinni og einnig að Hroðinn myndar gellur fyrir cash, hann er kraftlyftingamaður, ljósmyndari, rokkari, söngvari, eiginmaður og faðir. Jeppinn fékk secret tips til að minnka fituprósentu. Þetta er hugsanlega okkar besti þáttur til þessa.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/24/2023 • 3 minutes, 55 seconds
Norræn karlmennska | S01E15 | VISSIR ÞÚ: Að epískasta atriði kvikmyndasögunnar er byggt á sönnum atburðum?
Eitt magnaðasta atriði kvikmyndasögunnar er byggt á sannsögulegum atburðum sem eru jafnvel enn lygilegri og epískari en það sem við sjáum í kvikmyndinni!
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/23/2023 • 1 minute, 2 seconds
Götustrákar x eSport | S01E03 | Palli bóndi / Íslandsmeistari í CS eða frekjudós af skaganum?
Pallibóndi kíkti á okkur og ræddi Stórmeistaramótið, ljósleiðara titilinn og fórum í gegnum nokkrar sögur af bónda og BDSM. Ræddum legends í counter strike sem eru búnir að missa legend titilinn i dag. Hver er maðurinn, Counter strike edition, spurningar úr sal, top 5 bestu mómentin, verstu, o.s.frv. með BDSM.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Götustrákar x eSport, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/22/2023 • 3 minutes, 47 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E12 | Muna ekki hvernig þeir seldu úr Lindarhvoli
Þorsteinn Sæmundsson fyrrum þingmaður Miðflokksins hefur reynt að fá svör um Lindarhvolsmálið frá árinu 2018. Hann skýrir hér á mannamáli frá helstu atriðum málsins þar sem ýmislegt grunsamlegt hefur komið í ljós.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/20/2023 • 5 minutes, 48 seconds
Til hlítar | S01E04 | Verkfræðingur rekur dómsmál
Árið 2009 ákvað Ingimar Hansson að höfða dómsmál gegn erlendu fyrirtæki til innheimtu ógreiddra reikninga. Það sem í fyrstu virtist einfalt innheimtumál snerist fljótt upp í deilur um gildi sönnunargagna. Kostnaðurinn jókst og þótt Ingimar sé ólöglærður ákvað hann að spara lögmannskostnað og reka dómsmálið sjálfur. Ingimar hefur nú gefið út bókina "Réttlæti hins sterka" þar sem hann greinir rekstur dómsmáls út frá sjónarhorni ólöglærðs borgara. Í þættinum til Hlítar segir Ingimar frá reynslu sinni af dómskerfinu, sem hann telur langt frá því að vera lítilmagnanum vinsamlegt.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Til hlítar, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/20/2023 • 7 minutes, 18 seconds
Götustrákar | S01E17 | Jeppi tekur Ronna í sálfræðitíma þar sem ýmislegt kemur í ljós
Í þessum þætti kemur fram að Jeppi sem er með minnimáttarkennd gaslýsir Ronnan en nær að draga ýmislegt upp úr honum. Hver er maðurinn, sálfræðitími, trúnó með Jeppa og báðir eru þeir Dawgy menn.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/17/2023 • 5 minutes, 21 seconds
Harmageddon | S01E17 | Edda Falak afhjúpuð
Edda Falak hefur sagst ætla að hækka siðferðisþröskuld samfélagsins. Nú er komið í ljós að hennar eigin siðferðisþröskuldur virðist ekki vera til staðar. Við förum vandlega yfir málið í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/17/2023 • 9 minutes, 2 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E11 | Skólinn á að vera jöfnunartæki sem tryggir öllum sömu tækifæri
Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri og Hermundur Sigmundsson, prófessor hafa báðir verið óþreytandi í að benda á mikilvægi þess að gerðar verði úrbætur á núverandi stefnu í menntamálum hér á landi. Hafa þeir báðir miklar áhyggjur af leskilningi og félagsfærni íslenskra barna en rannsóknir sýna að þau komi vægast sagt illa úr samanburði við nágrannaþjóðir okkar. Þeir félagar brenna mjög heitt fyrir þessum málaflokki og eru hoknir af reynslu. Það er því hrein unun að heyra þá ræða hugmyndir sínar og áherslur.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/16/2023 • 4 minutes, 52 seconds
Harmageddon | S01E16 | Óumflýjanlegt bankahrun í vændum
Málsmetandi menn sem koma að stjórn efnahagsmála segja enga hættu á hruni bankanna en það sögðu þeir líka síðast. Einnig, landsþekktur öfgafemínisti fær að kenna á sinni eigin fortíð, öllum að óvörum. Þetta og margt fleira í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/16/2023 • 6 minutes, 18 seconds
Götustrákar | S01E16 | Fullt hús í Pubquiz
Gonni og Jeppi fara yfir helgina, nútíðina og framtíðina, líklegast sjaldan verið með jafn lágt IQ en þeir reyna sitt besta. Jeppi fær sjokk að heyra að Mjódd er i Breiðholti, Aron gerir ekki annað en að njóta ásta.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/16/2023 • 6 minutes, 20 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E10 | Treystir dómstólum ekki fyrir sakamálum og vill kviðdóm
Einar Gautur Steingrímsson hefur verið starfandi lögmaður í 35 ár. Hann segist sannfærður um að dómarar í íslensku réttarkerfi dæmi menn stundum seka án þess að hafa hugmynd um hvort þeir séu það í raun. Af hans reynslu segist hann því ekki treysta dómstólum fyrir sakamálum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/14/2023 • 6 minutes, 45 seconds
Norræn karlmennska | S01E14 | Þorsteinn V. og Karlmennskan fær stuðning úr óvæntri átt
Þegar ég fann að það hlakkaði í mér við að sjá frétt þess eðlis að Þorsteinn V. væri eltihrellir vissi ég að þetta voru ekki þau viðbrögð sem ég hafði vonast eftir. Við skulum ræða mál Þorsteins og af hverju þessi viðbrögð mín voru röng!
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/14/2023 • 3 minutes, 7 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E09 | Verst að hafa ekki forræði yfir eigin lífi
Ragnar Erling Hermannsson hefur marga fjöruna sopið um ævina. Undanfarið hefur hann vakið mikla athygli sem talsmaður heimilislausra í Reykjavík. Við ræðum við Ragga um áföll hans og fortíð, kókaínsmyglið í Brasilíu og hugmyndir hans um lausnir fyrir heimilislausa.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/13/2023 • 3 minutes, 35 seconds
Norræn karlmennska | S01E13 | Slaufunarmenning
Það er mikið rætt þessa dagana að slaufunarmenning sé ekki raunveruleg vegna þess að svo margir sem búið er að “cancela” eiga afturkvæmt út í samfélagið. Hvers vegna? Komumst að því.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/12/2023 • 2 minutes, 43 seconds
Götustrákar | S01E15 | Atvinnuskemmtikraftar
8 kg farinn hjá Ronna Gonna og Jeppi að baila á Ronna um helgina. Ronna quiz á sínum stað, fyrsta pubquiz Götustráka á 220 bar og farið er yfir fíkniefnavandamálið á Selfossi þar sem er verið að sjúga 99% perú eins og ryksugur af skrifborðum. Einnig þökkum við Ólöf Töru fyrir nýlega áskrifendur útaf umfjöllun af hennar hálfu. Myndin er dreginn upp á skjáinn þegar Jeppi vaknar í fiskikari og margt fleira gott.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/10/2023 • 3 minutes, 54 seconds
Norræn karlmennska | S01E12 | Skilningsleysi milli kynjanna: Áreitni og ásakanir
Umræðan um allskonar málefni getur verið full of reiði og heift og stundum er það vegna þess að kynin eiga erfitt með að setja sig í stöðu hvors annars. Köfum í tvær af ástæðum þess.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Við komumst að því hvers vegna Gísli Marteinn stendur alltaf með netníðingum og nornabrennum. Einnig ræðum við um menningarnám og öll hin litlu snjókornin sem voru í fréttum þessa vikuna.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/10/2023 • 8 minutes, 22 seconds
Til hlítar | S01E03 | Skuggahliðar útlendingafrumvarpsins
Í næstu viku er gert ráð fyrir atkvæðagreiðslu á Alþingi um frumvarp til breytinga á útlendingalögum. Frumvarpið snýr sérstaklega að umsækjendum um alþjóðlega vernd og er mjög umdeilt. Aníta Scheving tilheyrir grasrótarheyfingu ungmenna sem mótmæla þessum breytingum undir slagorðinu "fellum frumvarpið". Aníta var gestur Evu Hauksdóttur í þættinum Til hlítar og ræddu þær helstu skuggahliðar frumvarpsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Til hlítar, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/9/2023 • 3 minutes, 27 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E08 | Ekkert auðvelt að drepa dýrin
Ævar Austfjörð hefur verið áberandi talsmaður aukinnar kjötneyslu og leggur áherslu á „carnivore“ mataræði þar sem einstaklingar neyta einungis dýraafurða. Hann er nú fluttur í sveit og farinn að rækta eigin gripi eftir umhverfisvænni leið með minni aðkomu tækja.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/8/2023 • 5 minutes, 45 seconds
Götustrákar x eSport | S01E02 | One strong Caster - IZEDI
Tommi izedi mætti og við fórum yfir málin í deildinni, söguna hans, nick. Fórum yfir efnilegustu leikmenn, lið, skitu ársins, vanmetnasti leikmaðurinn o.s.frv. Nánast allir leikmenn í deildinni komu fram í þessum þætti á einhverjum tímapunkti. CS:Go HraðaQuiz þar sem okkar "svokölluðu sérfræðingar" Tommi izedi og Ronni "blaZter" kepptu í og var samfélaginu ekki til sóma.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/7/2023 • 4 minutes, 49 seconds
Götustrákar | S01E14 | Dó tvisvar á 13 dögum eftir 8 ára edrúmennsku
Biggi Ben, góðvinur Götustráka og raunverulegur götustrákur hér áður fyrr, mætti til okkar og fór með okkur yfir söguna sína. Hann var að vinna á Gistiskýlinu en var orðinn vistmaður þar á 2-3 vikum en hann er með 38 innlagnir á meðferðarstofnanir á baki, háður ritalíni. Í dag er Biggi Ben fjöldskyldumaður, góður faðir og fyrirmynd fyrir alla aðra. Hvernig hann náði að snúa lífi sínu við er aðdáunarvert, mörg áföll, misst marga ástvini, en er í dag fullur kærleiks og þakklæti þess að vera á lífi og er að hjálpa öðrum að snú lífi sínu við, dag frá degi. Götustrákar þakka Bigga fyrir að koma í þáttinn og við erum þakklátir fyrir að kalla þig vin.
R.I.P. Óli litli, við elskum þig og söknum þín.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/7/2023 • 1 minute, 46 seconds
Harmageddon | S01E14 | Kraftsprengjan Diljá
Söngkonan Diljá Pétursdóttir sannaði um helgina að það er vel mögulegt að gera svalt stöff í Júróvisíon á meðan Gísli Marteinn sannaði að hann bregst aldrei vondum málstað. Við ræðum þessi mál og mörg fleiri í þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/7/2023 • 8 minutes, 11 seconds
Norræn karlmennska | S01E11 | Sambandsslit og ástarsorg
Hlustandi skrifaði okkur bréf sem verður umfjöllunarefni þáttarins í dag. Margir eiga erfitt með að eiga við sambandsslit og þær tilfinningar sem fylgja í kjölfarið, enda vandmeðfarið. Við förum yfir nokkra punkta um það.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/4/2023 • 3 minutes, 30 seconds
Götustrákar | S01E13 | Karlmennskan þögul sem gröfin
Kærleiksbirnirnir Ronni og Jeppi ræða um atburði vikunnar, TikTok kónginn, Ronna quiz og hvaða lag er þetta?
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/3/2023 • 9 minutes, 10 seconds
Harmageddon | S01E13 | Ástráður forðar okkur frá glötun
Er kínverski kommúnistaflokkurinn kominn inn á þitt heimili í gegnum snjallforritið TikTok? Við ræðum það og allar helstu fréttir vikunnar í Harmageddon.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/3/2023 • 6 minutes, 40 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E07 | Verkföll hafa reynst okkur vel
Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson er nýjasti gestur þáttarins Spjallið með Frosta Logasyni. Þeir félagar ræða fjölmiðlun stjórnmálaflokka, efnahagsástandið á Íslandi og stéttarbaráttu Eflingar gegn Samtökum atvinnulífsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/2/2023 • 6 minutes, 52 seconds
Norræn karlmennska | S01E10 | Lygar og rógburður í opnu bréfi
Við lesum opið bréf til Ívu Marínar frá aktivista sem birtist á Visir.is og köfum í það sem þar er sagt.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
3/1/2023 • 3 minutes, 4 seconds
Götustrákar | S01E12 | Hjálmar tengdaafi Jeppa
Hjálmar kom til okkar í lengsta spjall til þessa. Geðveikt að fá hann í settið. Ronnin kom með Gonnaquiz og voru 10 þúsund íslenskar krónur í boði, Jeppi dagsins, og svo voru staaanslausar sögur frá Hjammanum, kaggi, hvítvínskonan og með því.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/28/2023 • 2 minutes, 31 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E06 | Dauðvona í prófkjöri
Þegar Egill Þór Jónsson var í framboði fyrir sveitastjórnarkosningarnar síðustu fékk hann þær fréttir að eitilfrumkrabbameinið sem hann var að kljást við væri búið að dreifa sér í flest öll mikilvægustu líffæri hans. Hann vissi sem var að líkur hans væru ekki góðar en með nýrri tækni náðu læknar þó að ráðast að meininu þannig að hann hefur náð undraverðum bata í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/28/2023 • 2 minutes, 58 seconds
Harmageddon | S01E12 | Við erum að fara í allsherjar kreppuástand
Vextir eru í hæstu hæðum og verðbólgan ekki að fara neitt. Eftir nokkra mánuði verður Ísland komið í skæða efnahagskreppu. Þetta og margt fleira var rætt í Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/28/2023 • 5 minutes, 39 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E05 | Engin staða verri en að vera heimilislaus fíkill
Arnar Gunnar Hjálmtýsson, forstöðumaður áfangaheimilisins Betra líf, er nýjasti gestur þáttarins Spjallið með Frosta Logasyni. Eftir að bruni kom upp í húsnæðinu fyrr í þessum mánuði hefur Arnar verið gagnrýndur fyrir að reka rándýrt úrræði fyrir einn veikasta hóp samfélagsins og að heimilið sé þar auki stórhættuleg dauðagildra vegna ónægra brunavarna. Þessu hafnar Arnar með öllu og segir þá umræðu vera á miklum villigötum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/27/2023 • 3 minutes, 3 seconds
Norræn karlmennska | S01E09 | Konur og OnlyFans
Í seinasta þætti kíktum við á Onlyfans og karlmenn. Í þessum þætti ætlum við að kafa aðeins í “content creators” og Onlyfans.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/27/2023 • 1 minute, 37 seconds
Götustrákar x eSport | S01E01 | CEO of Dusty - BJOXX
Ásbjörn Daníel Ásbjörnsson kemur til okkar í stúdíóið og svarar skandalnum sem átti sér stað í íslensku CS GO senunni, við förum yfir feril bjöxx, hvað Dusty er og framtíð Dusty og hvernig er hægt að gera senuna og deildina betri. Blicks undrabarnið kemur fram sem öll lið hljóta að vera á eftir. Förum yfir tölfræði úr Ljósleiðaradeildinni og hvernig leikmenn haga sér á samfélagsmiðlum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Götustrákar x eSport, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/24/2023 • 4 minutes, 24 seconds
S01E11 | Konur sem hata karla
Dómsmálaráðherra stendur í lappirnar og stendur með nýstárlegum leiðum til að hlúa að fólki. Við förum yfir staðreyndir mála í hinu upplogna kynjastríði og ræðum um heift marxista á vinnumarkaði.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/24/2023 • 8 minutes, 47 seconds
Götustrákar | S01E11 | Fitufordómar í tveimur feitum
Í þætti dagsins fáum við að vita hvað kærustur okkar þola ekki við okkur, smjattar Ronni í alvörunni svona hátt? Er Jeppi ad tala of hátt í símann? Seinna i þættinum kemur i ljos að tveir hlunkar geta verið með fitufordóma og að fólk eigi aldrei að monta sig af árangri. Svo sjáið þið líka hve jeppi er góður í landafræði. Þessi þáttur er fyrir alla.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/24/2023 • 4 minutes, 33 seconds
Til hlítar | S01E02 | Hömlur á kynhegðun almennings
Þórunn Valdimarsdóttir er rithöfundur og sagnfræðingur. Meðal verka hennar er Bærinn brennur, þar sem hún segir frá síðustu aftöku Íslandssögunnar. Í þættinum koma Eva Hauksdóttir og Þórunn Valdimarsdóttir víða við og ræða m.a. ástæður þess að yfirvöld hafa í gegnum tíðina reynt að setja hömlur á kynhegðun almennings en það er einnig eitt af viðfangsefnum Þórunnar í nýrri bók hennar - Lítil bók um stóra hluti.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Til hlítar, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/24/2023 • 10 minutes, 53 seconds
Götustrákar | S01E10 | Götustrákar X Tommi Steindórs og Siffi G
Klikkaðar kynlífssögur karlmennsku edition mætti í settið á mánaðarafmæli Brotkast. Ræddum Hnetu fjós, fiska og HMFU. Fórum yfir neysluveski og endalaust fleira.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/21/2023 • 6 minutes, 15 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E04 | Ekkert jafn spennandi og hugvíkkandi efni
Dr. Kári Stefánsson er ekki hrifinn af forræðishyggju þegar kemur að hugvíkkandi efnum en segir líklegt að þau geti gagnast venjulegu heilbrigðu fólki jafnvel betur en þeim sem eru lasnir.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/21/2023 • 2 minutes, 53 seconds
Harmageddon | S01E10 | Eurovision en ekki Freakovision
Farið er um víðan völl í þætti dagsins. Twitter tapaði enn einni kosningunni og margverðlaunaður rannsóknarblaðamaður segir Bandaríkin hafa sprengt upp Nord Stream 2 gasleiðsluna.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/21/2023 • 5 minutes, 59 seconds
Götustrákar | S01E09 | Götu X BH spjall - Gonni og Jeppi fara í rímnastríð - BH frumflytur nýtt lag
Við fengum Birgi Hákon í heimsókn og tókum létt spjall og hringdum í fórnarlamb hnefans hjá Bigga sem er með dæld í enninu. Ótrúlega gott símaat, og svo fóru Gonni og Jeppi í 8 mile fíling böttluðu hvorn annan. Hver ætli vinni það? Svo í lokin frumflytur Birgir Hákon nýtt lag af mixteipi sem er væntanlegt.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/18/2023 • 2 minutes, 31 seconds
Harmageddon | S01E08 | Vann í banka eða ekki banka
Frosti les upp pósta frá áskrifendum þar sem ýmislegt áhugavert kemur fram. Einnig eru allir helstu dagsrárliðir á sínum stað.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/17/2023 • 9 minutes
Norræn karlmennska | S01E08 | Karlmenn og OnlyFans, fyrri hluti
Við ætlum að fara yfir Onlyfans og skaðsemi þess og í þessum fyrri hluta þá munum við að byrja á karlmönnum og sambandi þeirra við Onlyfans.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/17/2023 • 2 minutes, 1 second
Norræn karlmennska | S01E07 | Það er Karlmennska(n) að sparka í fatlað fólk. En bara ef það er liggjandi.
Í þessum þætti ætlum við að fara yfir það hvernig viðkvæmir hvítir, miðaldra karlmenn geta komist upp með að níðast á fötluðum og samkynhneigðum. Ef þau eru bæði þá er það bara bónus.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/15/2023 • 1 minute, 35 seconds
Götustrákar | S01E08 | Tveir hlunkar vikta sig - Deyja þeir úr offitu eða rífa þeir sig í gang?
Valentinusardagurinn fallegi, munnbolti, svipa og Slave hálsmenn, Jeppi var með typpi dagsins hja Siggu Dögg og Aron var með siðblindasta Hvort myndiru frekar undirheima útgáfuna til þessa, í lok þáttar verða þeir vigtaðir og fitumældir af VikFit. Hvað eru þeir þungir? Hvað eru þeir í fituprósentu?
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/15/2023 • 4 minutes, 52 seconds
Harmageddon | S01E08 | Ástin er vitur og hatrið er heimskt
Jarðskjálftarnir í Tyrklandi minna okkur á hversu lítilfjörleg vandamál okkar eru og á bakvið netníðinga liggur oft djúpstæður sjálfsmyndarvandi. Þetta og miklu fleira í nýjasta þætti af Harmageddon í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/14/2023 • 5 minutes, 14 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E03 | Byssurnar alltaf hættulegar í vitlausum höndum
Ómar Helenuson er sjóðheitur skotvopna og veiðiáhugamaður. Hann býður upp á ferðir til bandaríkjanna þar sem í boði er kennsla á allskonar vopnum og veiðibúnaði. Þar er einnig hægt að veiða bæði dádýr og ýmiskonar rándýr með hálfsjálfvirkum AR-15 rifflum. Hér er linkur á þjónustuna sem um ræðir í þættinum: facebook.com/orionsoutfittershuntingandtactical
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/14/2023 • 2 minutes, 38 seconds
Norræn karlmennska | S01E06 | Viðtal við Buck Angel og málefni transfólks
Trans maðurinn og fyrrverandi klámstjarnan Buck Angel er ötull baráttumaður fyrir málefnum trans fólks. Hann kemur í viðtal og ræðir skort á upplýsingum til bæði trans fólks og foreldra ungra trans barna.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/12/2023 • 2 minutes, 13 seconds
Götustrákar | S01E07 | 80 kg smygl í Danmörku, barnsmóðir mín stakk mig 14x
Götustrákar keyra ykkur inn í helgina á þessum föstudegi, með sannan götustrák sem hefur setið inni bæði í Danmörku og á Íslandi förum yfir æskuna hjá Ága Csillag hvernig þróaðist neyslan út í innbrot. Litla hraun aðeins 16 ára gamall, 10 ára dómur aðeins tvítugur. 80kg af amfetamíni. Eðlilegt fólk hefur aldrei heyrt annað eins. Barnsmóðir hans stakk hann 14 sinnum með hníf og margt fleirra sem kemur í ljós.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/10/2023 • 4 minutes, 50 seconds
Til hlítar | S01E01 | Aftökur á Íslandi
Gestur Evu í þættinum er Lára Magnúsardóttir, sagnfræðingur. Lára hefur m.a. rannsakað refsingar á Íslandi og ekki síst það sem lesa má um aftökur og framkvæmd þeirra úr myndskreytingum í miðaldahandritum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Til hlítar, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/10/2023 • 4 minutes, 15 seconds
Harmageddon | S01E07 | Offita er nú samt heilsuspillandi
Það er engin vanvirðing að viðurkenna þá staðreynd að ekki sé gott fyrir heilsuna að vera feitur. Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/10/2023 • 7 minutes, 50 seconds
Norræn karlmennska | S01E05 | Ræktin
Af hverju ættirðu að íhuga að fara í ræktina? Er það ekki bara fyrir montna skyrhausa? Heldur betur ekki og við ætlum að hjálpa þér að koma þér af stað ef þú ert byrjandi!
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/8/2023 • 2 minutes, 13 seconds
Norræn karlmennska | S01E04 | Karlmennska
Hvað er Karlmennska? Getur einhver svarað því í raun og veru? Líklega ekki, en við skulum ræða það aðeins engu að síður.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/8/2023 • 1 minute, 58 seconds
Norræn karlmennska | S01E03 | Hugtök og orðatiltæki – Seinni hluti
Þegar þú vilt taka þátt í umræðum á netinu er nauðsynlegt að kunna skil á hugtökum og orðatiltækjum sem notuð eru. Við ætlum að klára að fara yfir það sem við komumst ekki yfir í öðrum þætti.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/8/2023 • 3 minutes, 1 second
Norræn karlmennska | S01E02 | Hugtök og orðatiltæki – Fyrri hluti
Við ætlum að fara yfir hugtök og orðatiltæki sem notuð eru í umræðum á netinu. Gott er að þekkja sem flest þó þau verði mis-mikið notuð í þessum þáttum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/8/2023 • 3 minutes, 30 seconds
Norræn karlmennska | S01E01 | Á okkar forsendum
Í þessum fyrsta þætti ætlum við að fara yfir hvað við munum fjalla um í þáttunum og hvers vegna þess er þörf.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Norrænnar karlmennsku, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/8/2023 • 3 minutes, 15 seconds
Harmageddon | S01E06 | Líffræði er bara kenning
Það fæðist enginn sem strákur eða stelpa lengur og kyn er bara hugarburður fólks sem heldur að lífræði sé alvöru vísindagrein. Hvernig væri að taka upplýsta umræðu um málið?
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/7/2023 • 5 minutes, 16 seconds
Götustrákar | S01E06 | Pablo Excobar og Sveddi Tönn
Götustrákar stytta vikuna ykkar með brakandi ferskum þætti á þessum fallega þriðjudegi, Jeppi og Ronni segja frà skemmtilegum djammsögum. Glæpahornið er nýr liður þar sem Ronni fer yfir gamalt mál með Sverrir Þór, Jeppakall og Ronni verða með spurningarkeppni fyrir hvorn annan sem tekst misvel að svara. Einnig er rætt um mann sem skeit á bíl. Jeppinn lagði fyrir framan ruslatunnurnar í blokkinni hjá kærustunni og átti að rukka hana 70þúsund útaf því og margt fleirra skemmtilegt.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/7/2023 • 5 minutes, 46 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E02 | Mismunað vegna pólitískra skoðana
Ivu Marín Adrichem var slaufað af Ferðamálastofu vegna pólitískra skoðana sinna. En þar með er ekki öll sagan sögð því mömmu hennar var líka sagt upp starfi hjá Pírötum fyrir það eitt að vera mamma hennar.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/6/2023 • 3 minutes, 48 seconds
Harmageddon | S01E05 | Einangrun sem refsing
Frosti rifjar upp kynni sín af hinni goðsagnakenndu hljómsveit Fugazi. Talað er um pyntingar í hinu íslenska refsivörslukerfi og hvernig störfin á pizzumarkaðnum geta gert unga drengi að mönnum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/3/2023 • 4 minutes, 52 seconds
Götustrákar | S01E05 | Hjón löbbuðu inn á Jeppakarlinn – Ronni fýlar sokka
Götustrákar keyra ykkur inn í helgina, Jeppakall69 segir frá mest niðurlægjandist reynslu lífi hans, er Ronni með sokka fetish eða er það misskilningur? Grafarvogs og Akranes geiturnar verða taldnar upp, hvort myndiru frekar undirheima útgáfa. Mummi vikunnar er nýr liður og það er ólíklegt kæri hlustandi ef þú ert með áskrift að þú lendir í honum. Jeppi spyr Ronna spurningar fyrir 4 ára og tekst Ronna Gonna illa að svara.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/3/2023 • 1 minute, 43 seconds
Axel Pétur | S01E01 | Axel Pétur kynning
Axel Pétur mættur á Brotkast með allt sitt havurtask. Markmiðið er að opna á leyndardóma samsæringaheims og finna hvar raunveruleikinn liggur.
Truman Show er áhugaverð bíómynd sem fjallar um barnið Truman sem er keypur var til að alast upp í tilbúnum óraunverulegum heimi. Í myndini kemur fram að Truman trúir þeim veruleika sem hann elst upp í en fer að efast raunveruleikann á fulorðinsárum. https://www.imdb.com/title/tt0120382/
Sanngjörn notkun: Þetta myndband getur innihaldið höfundarréttarvarið efni sem hefur ekki alltaf verið leyft sérstaklega af eiganda höfundarréttar. Þetta efni er gert aðgengilegt í þeim tilgangi að greina og gagnrýna, sem og til að efla skilning á stjórnmála-, fjölmiðla- og menningarmálum.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Axels Péturs, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/1/2023 • 6 minutes, 40 seconds
Harmageddon | S01E04 | Vinnumarkaður logar
Samfélagsumræðan er eitruð og náungakærleikurinn á undir högg að sækja. Harmageddon fer yfir málefni líðandi stundar og allir fastir liðir eru á sínum stað.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/1/2023 • 7 minutes, 27 seconds
Götustrákar | S01E04 | Barnaperrar Exposed
Ronni Gonni og Jeppakall fá til sín alþýðuhetjuna sem hefur verið að fletta ofan af perrum sem leita á börn í gegnum samfélagsmiðla.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/1/2023 • 3 minutes, 46 seconds
Spjallið með Frosta Logasyni | E01S01 | Hefur aðstoðað á fimmta hundrað manns með hugvíkkandi efnum
Sífelt fleiri Íslendingar nýta sér nú hugvíkkandi meðferðir gegn þunglyndi, kvíða og ýmis konar áföllum. Efnin eru eru strangt til tekið ólögleg hér á landi og fólk sækir meðferðirnar hjá einstaklingum sem eru ófaglærðir. Sumir þeirra eru þó gríðarlega reynslumiklir og Pétur Guðmundsson er einn þeirra.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/1/2023 • 5 minutes, 11 seconds
Harmageddon | S01E03 | Siðprúði húmanistinn og hökulausi maðkurinn
Frosti ræðir afhverju lögreglumenn eigi að fá að bera rafbyssur og hver munurinn sé á kynþáttahatri og kynþáttagríni. Fastir liðir eins og Fólk sem hagar sér eins og fífl og Sprengja dagsins á sínum stað.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/1/2023 • 5 minutes, 42 seconds
Götustrákar | S01E03 | Ronni Gonni á sterum – Jeppakall69 ber að ofan
Í þessum þætti förum við yfir hvernig við litum út í fortíðinni, “Hvort Myndiru Frekar Undirheima Útgafa “ á sínum stað eins og alltaf. Hvort velur jeppinn rassa kókain eða hinn valmöguleikan?
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/1/2023 • 1 minute, 43 seconds
Harmageddon | S01E02 | Það vökvar enginn blóm með bensíni
Frosti segir frá rafvirkjanum sem tók hann í ósmurðan afturendann. Farið er út með ruslið og fastir liðir eins og Fólk sem hagar sér eins og fífl, Sprengja dagsins og Fimm fyrirsagnir eru allir á sínum stað.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/1/2023 • 3 minutes, 14 seconds
Harmageddon | S01E01 | Feðraveldið er uppdiktuð bullukollukenning
Fyrsti þáttur af Harmageddon video-podcasti er kominn í loftið. Frosti fer yfir það hvaða áhrif sjómennskan hafði á líf hans auk þess sem allir fastir dagskrárliðir eru á sínum stað.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/1/2023 • 5 minutes, 3 seconds
Götustrákar | S01E02 | Lítil typpi stækka mest – 500 pillur grafnar i Guðmundarlundi
Götustràkar, grófir og einlægir. Í þessum þætti fara þeir yfir hvernig Gonni tapaði innborgun á íbúð í einni ferð til Tenerife. Jeppi vaknar á fiskitogara á þjóðhátíð. Jeppi vikunnar og “Hvort myndiru frekar“ undirheima útgáfa á sínum stað Er box bardaginn on? Er Ronni Gonni svar okkar islendinga við Butterbean? Kleini fær símtal úr fangelsinu fra genginu sínu i Malaga og margt margt fleira.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
2/1/2023 • 1 minute, 17 seconds
Götustrákar | S01E01 | Fastar fléttur – kaffikvörn í töskunni
Kynningarþáttur af Götustrákum með jeppakall69 og Ronna Gonna. Þeir fara yfir sögu Arons, hvernig byrjaði twitterferillinn, hvar er hann í dag. Einnig verður rætt um Snapchat sögu Bjarka og hvernig allt byrjaði hjá honum. Hvernig þeir sameinuðust mörgum árum seinna sem tvíeyki. Sprenghlægileg saga sem þið viljið ekki missa af. Síðan fara þeir með ykkur í nokkra áhugaverða liði sem hafa ekki verið gerðir áður, “Hvort myndiru frekar” undirheima útgáfa og Jeppi vikunnar. Þeir munu einnig deila niðurlægjandi reynslum úr fortíð sinni sem þeir hafa mikinn húmor fyrir í dag.
Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.