Winamp Logo
Samtöl atvinnulífsins Cover
Samtöl atvinnulífsins Profile

Samtöl atvinnulífsins

Icelandic, Finance, 1 season, 20 episodes, 6 hours, 38 minutes
About
Í Samtölum atvinnulífsins förum við vítt og breitt um ólíka kima atvinnureksturs á Íslandi. Nýjustu þættirnir lúta að umhverfismálum og hringrásarhagkerfinu í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins í október 2022. Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnulífs með sex aðildarsamtökum sem byggja á ólíkum atvinnugreinum; iðnaði, sjávarútvegi, verslun og þjónustu, ferðaþjónustu, orku- og veitu og fjármála. Yfir 2.000 fyrirtæki í fjölbreyttum greinum eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins, allt frá sjálfstætt starfandi frumkvöðlum til stærstu fyrirtækja landsins. Hjá aðildarfyrirtækjum SA starfa um 70% launafólks á almennum vinnumarkaði.
Episode Artwork

Innviðauppbygging orkuskipta, tækifæri og hindranir - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

Í þættinum ræðir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, við Guðmund Inga Þorsteinsson, framkvæmdastjóra sölu og þróunar hjá Orkunni.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is
11/28/202314 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

Undirstaða árangurs í orkuskiptum - Umhverfimánuður atvinnulífsins 2023

Í þættinum ræðir Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku við Sólrúnu Kristjánsdóttur, framkvæmdastýru Veitna og Kristínu Lindu Árnadóttur, aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is
11/23/202322 minutes, 1 second
Episode Artwork

Hver er staðan á orkuskiptum í vegasamgöngum? Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

Í þættinum ræðir Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar, við Björn Ragnarsson, forstjóra Icelandia og Maríu Jónu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is
11/21/202318 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

Hvert stefnir áliðnaðurinn í loftslagsmálum? Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

Í þættinum ræðir Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls við Sigríði Guðmundsdóttur sérfræðing Isal í kolefnisjöfnun og Guðlaug­ Bjarka Lúðvíks­son fram­kvæmda­stjóra ör­ygg­is-, um­hverf­is- og um­bóta­sviðs hjá Norðuráli.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is
11/16/202315 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Að vera á undan tækninni - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

Í þættinum ræðir Logi Bergmann, sérfræðingur í samskiptum og miðlun hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, við Hjörvar Kristjánsson, verkfræðing Samherja.Nóvember er umhverfismánuður hjá SA og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is
11/14/202317 minutes, 21 seconds
Episode Artwork

Græn fjármál - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

Í þættinum ræðir Ingvar Haraldsson, samskiptastjóri hjá Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu, við Kristrúnu Tinnu Gunnarsdóttur, forstöðumann stefnumótunar og sjálfbærni hjá Íslandsbanka og Pétur Aðalsteinsson, forstöðumann lánastýringar Íslandsbanka.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Föst á rauðu ljósi?sa.is
11/9/202319 minutes, 57 seconds
Episode Artwork

Alltaf sól á Neskaupsstað - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022

Benedikt Sigurðsson, upplýsingafulltrúi SFS ræðir við Gunnþór Ingvason, forstjóra Síldarvinnslunnar um hringrásarhagkerfið.Október er eyrnamerktur umhverfismálum hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að hringrásarhagkerfinu undir yfirskriftinni Auðlind vex af auðlind.  Hvern þriðjudag og fimmtudag í október njótum við 20 mínútna áhorfs á Samtöl atvinnulífsins þar sem hver atvinnugrein ræðir áskoranir og tækifæri í hringrásarhagkerfinu.sa.is
10/20/202217 minutes, 44 seconds
Episode Artwork

Skiljum ekkert eftir: Hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022

Lárus M. K. Ólafsson, sérfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins ræðir við Líf Lárusdóttur, markaðsstjóra Terra um hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu.Október er eyrnamerktur umhverfismálum hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að hringrásarhagkerfinu undir yfirskriftinni Auðlind vex af auðlind.  Hvern þriðjudag og fimmtudag í október njótum við 20 mínútna áhorfs á Samtöl atvinnulífsins þar sem hver atvinnugrein ræðir áskoranir og tækifæri í hringrásarhagkerfinu.sa.is
10/18/202218 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

Sjálfbærni, hringrás og ný verðmæti - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022

Í þættinum ræðir Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku við Sigurð H. Markússon, forstöðumann nýsköpunar hjá Landsvirkjun sem fer yfir sjálfbærni, hringrás og ný verðmæti hjá Landsvirkjun.Október er eyrnamerktur umhverfismálum hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að hringrásarhagkerfinu undir yfirskriftinni Auðlind vex af auðlind. Hvern þriðjudag og fimmtudag í október njótum við 20 mínútna áhorfs á Samtöl atvinnulífsins þar sem hver atvinnugrein ræðir áskoranir og tækifæri í hringrásarhagkerfinu.sa.is
10/13/202225 minutes, 13 seconds