Winamp Logo
Sunnudagssögur Cover
Sunnudagssögur Profile

Sunnudagssögur

Icelandic, Music, 1 season, 363 episodes, 14 hours, 22 minutes
About
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradótti, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir
Episode Artwork

Steingrímur Jón Þórðarson

Í þessum mánuði kynnumst við fólkinu sem stendur fyrir aftan myndavélina í kvikmynda og sjónvarpsbransanum. Fólkið sem vinnur mest og sér til þess að efnið skil sér til áhorfandans en fær minnsta hólið fyrir því það sést aldrei sjálft á skjánum. Í þessum þætti ræðir Andri Freyr Viðarsson við Steingrím Jón Þórðarson sem hefur fært okkur Sjálfstætt fólk, Bílasport, Sporðaköst, Hver ertu?, Paradísarheimt, Veisluna og miklu fleira.
1/7/20240
Episode Artwork

Steingrímur Jón Þórðarson

Í þessum mánuði kynnumst við fólkinu sem stendur fyrir aftan myndavélina í kvikmynda og sjónvarpsbransanum. Fólkið sem vinnur mest og sér til þess að efnið skil sér til áhorfandans en fær minnsta hólið fyrir því það sést aldrei sjálft á skjánum. Í þessum þætti ræðir Andri Freyr Viðarsson við Steingrím Jón Þórðarson sem hefur fært okkur Sjálfstætt fólk, Bílasport, Sporðaköst, Hver ertu?, Paradísarheimt, Veisluna og miklu fleira.
1/7/20241 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Sonja B. Jónsdóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Sonju B. Jónsdóttur sem sagði frá uppvextinum í Norðurmýrinni, óvæntri óléttu á menntaskólaárunum og dásamlegu dótturinni sem hún átti svo ung. Þær mæðgur voru nánar, en Harpa, dóttir Sonju, lést í bílslysi aðeins 19 ára gömul. Sonja sagði frá því hvernig óttinn heltók hana þegar hún eignaðist annað barn og í marga mánuði sleppti hún ekki takinu af litla drengnum. Smám saman lærði hún að taka lítil skref í rétta átt og sleppa takinu, en sorgin fylgir henni alltaf. Nú hefur Sonja skrifað ljóðabókina Í myrkrinu fór ég til Maríu til minningar um Hörpu þar sem hún rekur ævi hennar og þeirra saman, missinn og söknuðinn í einlægum og áhrifamiklum texta.
12/10/20230
Episode Artwork

Sonja B. Jónsdóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Sonju B. Jónsdóttur sem sagði frá uppvextinum í Norðurmýrinni, óvæntri óléttu á menntaskólaárunum og dásamlegu dótturinni sem hún átti svo ung. Þær mæðgur voru nánar, en Harpa, dóttir Sonju, lést í bílslysi aðeins 19 ára gömul. Sonja sagði frá því hvernig óttinn heltók hana þegar hún eignaðist annað barn og í marga mánuði sleppti hún ekki takinu af litla drengnum. Smám saman lærði hún að taka lítil skref í rétta átt og sleppa takinu, en sorgin fylgir henni alltaf. Nú hefur Sonja skrifað ljóðabókina Í myrkrinu fór ég til Maríu til minningar um Hörpu þar sem hún rekur ævi hennar og þeirra saman, missinn og söknuðinn í einlægum og áhrifamiklum texta.
12/10/202349 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Silja Úlfarsdóttir

Hulda Geirsdóttir ræddi við Hafnfirðinginn Silju Úlfarsdóttur um krefjandi íþróttaferil sem hófst snemma, leiddi Silju til Bandaríkjanna þar sem hún vann með þjálfara í fremstu röð og gerði hana að einni fremstu frjálsíþróttakonu Íslands. Hún var gríðarlega metnaðarfull og gaf aldrei tommu eftir sem á endanum varð til þess að ferlinum lauk snögglega og fyrr en Silja hefði viljað. Silja hefur tekist á við fleiri erfið verkefni í lífinu, missi og sorg, meiðsl og málaferli svo eitthvað sé nefnt , en hún leggur áherslu á velferð barna sinna sem hafa líka þurft að takast á við sorg og missi. Fjölskyldan er þó á góðum stað í dag og Silja horfir bjartsýn til framtíðar og íþróttirnar eru aldrei langt undan.
12/3/20230
Episode Artwork

Silja Úlfarsdóttir

Hulda Geirsdóttir ræddi við Hafnfirðinginn Silju Úlfarsdóttur um krefjandi íþróttaferil sem hófst snemma, leiddi Silju til Bandaríkjanna þar sem hún vann með þjálfara í fremstu röð og gerði hana að einni fremstu frjálsíþróttakonu Íslands. Hún var gríðarlega metnaðarfull og gaf aldrei tommu eftir sem á endanum varð til þess að ferlinum lauk snögglega og fyrr en Silja hefði viljað. Silja hefur tekist á við fleiri erfið verkefni í lífinu, missi og sorg, meiðsl og málaferli svo eitthvað sé nefnt , en hún leggur áherslu á velferð barna sinna sem hafa líka þurft að takast á við sorg og missi. Fjölskyldan er þó á góðum stað í dag og Silja horfir bjartsýn til framtíðar og íþróttirnar eru aldrei langt undan.
12/3/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Alma Ýr Ingólfsdóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ölmu Ýri Ingólfsdóttur formann ÖBÍ réttindasamtaka. Alma ólst upp í Ólafsvík en veiktist alvarlega 17 ára gömul sem leiddi til þess að hún missti báða fætur neðan við hné og framan af níu fingrum. Þá missti hún litla dóttur sína, en hefur tekist á við allar sínar stóru áskoranir af miklu æðruleysi og einstökum krafti. Hún hefur m.a. menntað sig í útlöndum og eignast kraftaverkabarn ein. Nú er hún nýkjörin formaður ÖBÍ og berst fyrir bættum réttindum öryrkja sem hún segir engan vegin ásættanleg.
11/26/20230
Episode Artwork

Alma Ýr Ingólfsdóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ölmu Ýri Ingólfsdóttur formann ÖBÍ réttindasamtaka. Alma ólst upp í Ólafsvík en veiktist alvarlega 17 ára gömul sem leiddi til þess að hún missti báða fætur neðan við hné og framan af níu fingrum. Þá missti hún litla dóttur sína, en hefur tekist á við allar sínar stóru áskoranir af miklu æðruleysi og einstökum krafti. Hún hefur m.a. menntað sig í útlöndum og eignast kraftaverkabarn ein. Nú er hún nýkjörin formaður ÖBÍ og berst fyrir bættum réttindum öryrkja sem hún segir engan vegin ásættanleg.
11/26/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Hrönn Sveinsdóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Hrönn Sveinsdóttur framkvæmdastjóra hjá Bíó Paradís. Þær ræddu ævintýragirni, uppreisn og áskoranir á fjölbreyttri lífsins leið Hrannar sem fór frá því að vera uppreisnargjarn unglingur yfir í að verða blússuklæddur siðameistari í sendiráði. Undanfarin ár hefur Hrönn leitt starfsemi Bíó Paradísar og tekist á við ótal áskoranir, en lætur ekkert stoppa sig.
11/5/20230
Episode Artwork

Hrönn Sveinsdóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Hrönn Sveinsdóttur framkvæmdastjóra hjá Bíó Paradís. Þær ræddu ævintýragirni, uppreisn og áskoranir á fjölbreyttri lífsins leið Hrannar sem fór frá því að vera uppreisnargjarn unglingur yfir í að verða blússuklæddur siðameistari í sendiráði. Hrönn sagði frá uppvextinum í Kópavogi og sveitadvöl frá unga aldri, ævintýrinu í kringum þátttöku hennar í Ungfrú Ísland.is og gerð myndarinnar Í skóm drekans, sem endaði í réttarsal. Þá ræddi hún námsárin í New York og fleiri viðkomustaði hennar í lífinu, en undanfarin ár hefur Hrönn leitt starfsemi Bíó Paradísar, tekist á við ótal áskoranir og lætur ekkert stoppa sig.
11/5/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Berglind Rán Ólafsdóttir

Gestur Hrafnhildar er Berglind Rán Ólafsdóttir forstýra ORF líftækni. Berglind segir sögur af uppvexti í Kópavoginum, menntaskólaárunum í MS en hún ákvað að feta á nýjar slóðir þegar hún valdi menntaskóla. Hún sagði frá háskólaárunum, starfinu hjá íslenskri erfðagreiningu, meistaranámsárum á Spáni, starfi hjá orku náttúrunnar og núverandi starfi hjá ORF líftækni. Hún segir einnig sögur af fjölskyldu, áhugamálunum en Berglind ákvað að hefja nám í trommuleik fyrir nokkrum árum og stefnir á að sinna því áhugamáli betur ásamt ýmsu öðru meðfram vinnu og fjölskyldu.
10/29/20230
Episode Artwork

Berglind Rán Ólafsdóttir

Gestur Hrafnhildar er Berglind Rán Ólafsdóttir forstýra ORF líftækni. Berglind segir sögur af uppvexti í Kópavoginum, menntaskólaárunum í MS en hún ákvað að feta á nýjar slóðir þegar hún valdi menntaskóla. Hún sagði frá háskólaárunum, starfinu hjá íslenskri erfðagreiningu, meistaranámsárum á Spáni, starfi hjá orku náttúrunnar og núverandi starfi hjá ORF líftækni. Hún segir einnig sögur af fjölskyldu, áhugamálunum en Berglind ákvað að hefja nám í trommuleik fyrir nokkrum árum og stefnir á að sinna því áhugamáli betur ásamt ýmsu öðru meðfram vinnu og fjölskyldu.
10/29/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Thelma Kristín Kvaran

Gestur Hrafnhildar er Thelma Kristín Kvaran sérfræðingur í ráðningum og einn af eigendum Intellecta. Thelma segir frá uppvaxtarárunum í Garðabæ hvar hún lék sér mest með strákum í strákaleikjum. Hún sagði frá sárum foreldramissi, fyrirtæki foreldranna sem hún og systur hennar sátu með í fanginu eftir fráfall þeirra. Hún segir einnig frá fjölskyldunni, áhugamálunum og starfinu.
10/22/20230
Episode Artwork

Thelma Kristín Kvaran

Gestur Hrafnhildar er Thelma Kristín Kvaran sérfræðingur í ráðningum og einn af eigendum Intellecta. Thelma segir frá uppvaxtarárunum í Garðabæ hvar hún lék sér mest með strákum í strákaleikjum. Hún sagði frá sárum foreldramissi, fyrirtæki foreldranna sem hún og systur hennar sátu með í fanginu eftir fráfall þeirra. Hún segir einnig frá fjölskyldunni, áhugamálunum og starfinu.
10/22/20231 hour, 1 minute, 36 seconds
Episode Artwork

Lilja Björk Einarsdóttir

Gestur Hrafnhildar er Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans. Hún sagði frá uppvextinum í Breiðholti, námsárunum í versló, síðar Hí og svo í Bandaríkjunum. Hún sagði frá starfi sínu á gróðrastöð ömmu sinnar og afa, valkvíðanum þegar kom að því að velja háskólanám, kærastanum og síðar eiginmanninum, fjölskyldunni og áhugamálunum. Hún sagði frá dvölinni í USA þar sem hún stundaði framhaldsnám í háskóla, flutningi til Bretlands og starfinu hjá Landsbankanum þar sem hún hefur starfað í fjölmörg ár og er nú bankastjóri.
10/15/20230
Episode Artwork

Lilja Björk Einarsdóttir

Gestur Hrafnhildar er Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans. Hún sagði frá uppvextinum í Breiðholti, námsárunum í versló, síðar Hí og svo í Bandaríkjunum. Hún sagði frá starfi sínu á gróðrastöð ömmu sinnar og afa, valkvíðanum þegar kom að því að velja háskólanám, kærastanum og síðar eiginmanninum, fjölskyldunni og áhugamálunum. Hún sagði frá dvölinni í USA þar sem hún stundaði framhaldsnám í háskóla, flutningi til Bretlands og starfinu hjá Landsbankanum þar sem hún hefur starfað í fjölmörg ár og er nú bankastjóri.
10/15/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Hrefna Sigfinnsdóttir

Gestur Hrafnhildar er Hrefna Sigfinnsdóttir framkvæmdastjóri CreditInfo. Hrefna segir frá uppvextinum á sveitabæ á suðurlandi, árunum í MH, síðar HÍ og því hvernig hún endaði á því að starfa í fjármálageiranum. Hún segir frá fjölskyldu, áhugamálum, og því hvernig hún brennur fyrir starfinu sem snýr mjög mikið að sjálfbærniverkefnum. Hún segir frá slysi sem hún varð fyrir í skíðaferð og því hvernig slíkt áfall hefur áhrif á lífð og því hvernig maður lærir að meta það á öðruvísi hátt.
10/8/20230
Episode Artwork

Hrefna Sigfinnsdóttir

Gestur Hrafnhildar er Hrefna Sigfinnsdóttir framkvæmdastjóri CreditInfo. Hrefna segir frá uppvextinum á sveitabæ á suðurlandi, árunum í MH, síðar HÍ og því hvernig hún endaði á því að starfa í fjármálageiranum. Hún segir frá fjölskyldu, áhugamálum, og því hvernig hún brennur fyrir starfinu sem snýr mjög mikið að sjálfbærniverkefnum. Hún segir frá slysi sem hún varð fyrir í skíðaferð og því hvernig slíkt áfall hefur áhrif á lífð og því hvernig maður lærir að meta það á öðruvísi hátt.
10/8/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

01.10.2023

10/1/20230
Episode Artwork

Pétur Már Halldórsson

Gestur Hrafnhildar er Pétur Már Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Nox Medical og núverandi stjórnarmaður í Nox Health. Hann segir frá uppvextinum, hinum ýmsu störfum sem hann hefur fengist við í gegnum tíðina, fjölskyldunni og áhugamálunum. Hann segir sögu Nox Medical sem framleiðir lækningatæki sem notuð eru af heilbrigðisstarfsfólki um allan heim til greiningar á svefni og svefnvandamálum. Hann segir frá áföllum sem hann lenti í árið 2020 og hvernig hann vann sig út úr því og hvernig hann lítur lífið öðrum augum.
10/1/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Rakel Sigurðardóttir

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Rakel Sigurðardóttur andlegan einkaþjálfara um líf hennar og starf. Rakel ólst upp í Grafarvoginum, lífsglöð og hress stelpa sem var dugleg í íþróttum, félagslífi og leiklist en gekk ekki alveg jafn vel í skólanum. Rakel glímdi við lesblindu og skólinn reyndist krefjandi og á tímum erfiður fyrir hana. Með elju og dugnaði og hjálp foreldra tókst Rakel að klára stúdentspróf og þaðan lá leið hennar til Ástralíu þar sem hún starfaði sem Au Pair í 8 mánuði. Eftir það lá leiðin í HÍ en Rakel fann sig ekki og var hún staðráðin að sækja um í leiklistarnám. Hún komst ekki í gegnum síuna hér á landi en ákvað þá að fara til Englands í leiklistarnám. Rakel upplifði kvíða að námi loknu og fór að vinna með sjálfa sig í sjálfsrækt sem hún hafði alltaf haft mikinn áhuga á. Í dag starfar hún sem andlegur einkaþjálfari og nýtur sín mjög í því starfi.
5/28/20230
Episode Artwork

Rakel Sigurðardóttir

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Rakel Sigurðardóttur andlegan einkaþjálfara um líf hennar og starf. Rakel ólst upp í Grafarvoginum, lífsglöð og hress stelpa sem var dugleg í íþróttum, félagslífi og leiklist en gekk ekki alveg jafn vel í skólanum. Rakel glímdi við lesblindu og skólinn reyndist krefjandi og á tímum erfiður fyrir hana. Með elju og dugnaði og hjálp foreldra tókst Rakel að klára stúdentspróf og þaðan lá leið hennar til Ástralíu þar sem hún starfaði sem Au Pair í 8 mánuði. Eftir það lá leiðin í HÍ en Rakel fann sig ekki og var hún staðráðin að sækja um í leiklistarnám. Hún komst ekki í gegnum síuna hér á landi en ákvað þá að fara til Englands í leiklistarnám. Rakel upplifði kvíða að námi loknu og fór að vinna með sjálfa sig í sjálfsrækt sem hún hafði alltaf haft mikinn áhuga á. Í dag starfar hún sem andlegur einkaþjálfari og nýtur sín mjög í því starfi.
5/28/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Vilmundur Hansen

Gestur þáttarins er Vilmundur Hansen garðyrkjugúru sem hefur flakkað vítt og breitt um heiminn, lært grasamannfræði og stýrir safaríferðum um Afríku. Umsjón: Snærós Sindradóttir Grace Jones - La vie en rose. Eivör Pálsdóttir - Purple flowers. Nanna - How to Start a Garden. MEZZOFORTE - Garden Party.
5/21/20230
Episode Artwork

Vilmundur Hansen

Gestur þáttarins er Vilmundur Hansen garðyrkjugúru sem hefur flakkað vítt og breitt um heiminn, lært grasamannfræði og stýrir safaríferðum um Afríku. Umsjón: Snærós Sindradóttir Grace Jones - La vie en rose. Eivör Pálsdóttir - Purple flowers. Nanna - How to Start a Garden. MEZZOFORTE - Garden Party.
5/21/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Steinunn Árnadóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Steinunni Árnadóttur organista og dýravin, en hún hefur barist ötullega fyrir bættri dýravelferð og vakið athygli á slæmum tilfellum vanrækslu. Hún hefur hlotið bæði lof og hvatningu fyrir, en líka verið hótað. Hún heldur þó ótrauð áfram.
5/14/20230
Episode Artwork

Steinunn Árnadóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Steinunni Árnadóttur organista og dýravin, en hún hefur barist ötullega fyrir bættri dýravelferð og vakið athygli á slæmum tilfellum vanrækslu. Hún hefur hlotið bæði lof og hvatningu fyrir, en líka verið hótað. Hún heldur þó ótrauð áfram.
5/14/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Andrés James Andrésson

Gestur Guðrúnar Dísar Emilsdóttur í Sunnudagssögum er Andrés James Andrésson flugþjónn og innanhúsarkitekt. Andrés segir meðal annars frá magnaðari mánaðarferð hans hringinn í kringum jörðina á einkaþotu.
5/7/20230
Episode Artwork

Andrés James Andrésson

Gestur Guðrúnar Dísar Emilsdóttur í Sunnudagssögum er Andrés James Andrésson flugþjónn og innanhúsarkitekt. Andrés segir meðal annars frá magnaðari mánaðarferð hans hringinn í kringum jörðina á einkaþotu.
5/7/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Unnsteinn Jóhannsson

Gestur Sigga Gunnars í Sunnudagssögum er Unnsteinn Jóhannsson sem deilir með hlustendum reynslu sinni af því að vera fósturforeldri. Unnsteinn hefur unnið ötullega að málefnum er varða ættleiðingar samkynhneigðra undanfarin ár auk þess að starfa á sviði stjórnmála og ýmiskonar mannréttindimála. Við heyrum áhugaverða sögu Unnsteins í þættinum. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
4/30/20230
Episode Artwork

Unnsteinn Jóhannsson

Gestur Sigga Gunnars í Sunnudagssögum er Unnsteinn Jóhannsson sem deilir með hlustendum reynslu sinni af því að vera fósturforeldri. Unnsteinn hefur unnið ötullega að málefnum er varða ættleiðingar samkynhneigðra undanfarin ár auk þess að starfa á sviði stjórnmála og ýmiskonar mannréttindimála. Við heyrum áhugaverða sögu Unnsteins í þættinum. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
4/30/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Magnús Hauksson

Magnús Hauksson er eilífðar töffari, Ísfirðingur og eigandi Tjöruhússins var tekin tali í skemmunni sinni fyrir vestan. Þar voru æskuárin rifjuð upp, talað um ferilinn í eldhúsinu og á videoleigunni. Umsjón: Andri Freyr Viðarsson.
4/23/20230
Episode Artwork

Magnús Hauksson

Magnús Hauksson er eilífðar töffari, Ísfirðingur og eigandi Tjöruhússins var tekin tali í skemmunni sinni fyrir vestan. Þar voru æskuárin rifjuð upp, talað um ferilinn í eldhúsinu og á videoleigunni. Umsjón: Andri Freyr Viðarsson.
4/23/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir var viðmælandi dagsins í Sunnudagssögum. Jana er bæjarfulltrúi Vinstri grænna á Akureyri og hún var líka nýlega kjörin sem ritari Vinstri grænna á landsfundi flokksins sem fram fór um miðjan mars. Hún segir frá uppvextinum og hvernig leið hennar lá svo í efnafræði í Háskólanum, þar sem hún tók einnig virkan þátt í stúdentapólitíkinni. Jana ræðir líka hvernig lífið er í bæjarpólitíkinni á Akureyri og almennt hvað einkennir lífið og tilveruna. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
4/16/20230
Episode Artwork

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir var viðmælandi dagsins í Sunnudagssögum. Jana er bæjarfulltrúi Vinstri grænna á Akureyri og hún var líka nýlega kjörin sem ritari Vinstri grænna á landsfundi flokksins sem fram fór um miðjan mars. Hún segir frá uppvextinum og hvernig leið hennar lá svo í efnafræði í Háskólanum, þar sem hún tók einnig virkan þátt í stúdentapólitíkinni. Jana ræðir líka hvernig lífið er í bæjarpólitíkinni á Akureyri og almennt hvað einkennir lífið og tilveruna. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
4/16/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Gylfi Ólafsson

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Gylfa Ólafsson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
4/9/20230
Episode Artwork

Gylfi Ólafsson

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Gylfa Ólafsson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
4/9/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Ólafur Teitur Guðnason

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ólaf Teit Guðnason samskiptastjóra Carbfix og tónlistaráhugamann um uppvaxtarárin víða um heim, námsárin og fjörugt félagslífið í Versló og Hí og áskoranir fullorðinsáranna. Ólafur sagði m.a. frá óvæntri hjartaaðgerð sinni og ótímabæru fráfalli eiginkonu sinnar, sem hann ritaði um í bókinni Meyjarmissir. Þá ræddu þau Hulda nútíð og framtíð og það að finna ástina að nýju. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.
4/2/20230
Episode Artwork

Ólafur Teitur Guðnason

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ólaf Teit Guðnason samskiptastjóra Carbfix og tónlistaráhugamann um uppvaxtarárin víða um heim, námsárin og fjörugt félagslífið í Versló og Hí og áskoranir fullorðinsáranna. Ólafur sagði m.a. frá óvæntri hjartaaðgerð sinni og ótímabæru fráfalli eiginkonu sinnar, sem hann ritaði um í bókinni Meyjarmissir. Þá ræddu þau Hulda nútíð og framtíð og það að finna ástina að nýju. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.
4/2/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Gestur þáttarins er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Ingibjörg kom að stofnun Kvennalistans, var borgarstjóri Reykjavíkur, utanríkisráðherra Íslands og síðar yfir alþjóðastofnunum Sameinuðu þjóðanna úti í hinum stóra heimi. Allt, án þess að hafa í raun og veru ætlað sér það. Umsjón: Snærós Sindradóttir
3/26/20230
Episode Artwork

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Gestur þáttarins er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Ingibjörg kom að stofnun Kvennalistans, var borgarstjóri Reykjavíkur, utanríkisráðherra Íslands og síðar yfir alþjóðastofnunum Sameinuðu þjóðanna úti í hinum stóra heimi. Allt, án þess að hafa í raun og veru ætlað sér það. Umsjón: Snærós Sindradóttir
3/26/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Tómas Hermansson

Gestur Guðrúnar Dísar Emilsdóttur í Sunnudagssögum að þessu sinni er Tómas Hermannsson bókaútgefandi og lífskúnstner. Tómas á ásamt eiginkonu sinni Önnu bókaútgáfuna Sögur og fáum við að skyggnast inn í heim bókaútgefandans. Umsjón: Guðrún Dís Emilsdóttir.
3/19/20230
Episode Artwork

Tómas Hermansson

Gestur Guðrúnar Dísar Emilsdóttur í Sunnudagssögum að þessu sinni er Tómas Hermannsson bókaútgefandi og lífskúnstner. Tómas á ásamt eiginkonu sinni Önnu bókaútgáfuna Sögur og fáum við að skyggnast inn í heim bókaútgefandans. Umsjón: Guðrún Dís Emilsdóttir.
3/19/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Pálmi Ragnar Ásgeirsson

Siggi Gunnars ræðir við Pálma Ragnar Ásgeirsson lagahöfund og producer. Pálmi er höfundur framlags Íslands í Eurovision í ár, lagsins Power með Diljá. Hann hefur einnig verið atkvæðamikill á íslensku tónlistarsenunni s.l. áratug og sagði okkur sögu sína í Sunnudagssögum. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
3/12/20230
Episode Artwork

Pálmi Ragnar Ásgeirsson

Siggi Gunnars ræðir við Pálma Ragnar Ásgeirsson lagahöfund og producer. Pálmi er höfundur framlags Íslands í Eurovision í ár, lagsins Power með Diljá. Hann hefur einnig verið atkvæðamikill á íslensku tónlistarsenunni s.l. áratug og sagði okkur sögu sína í Sunnudagssögum. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
3/12/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Vigdís Jakobsdóttir

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Vigdísi Jakobsdóttur, listrænan stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík. Vigdís segir frá uppvextinum, fjölbreyttri skólagöngu, árunum á Ísafirði þar sem hún bæði steikti hamborgara og lék með litla leikklúbbnum. Hún sagði frá leikstjóranámi, leikstjóraverkefnum, fjölskyldunni, sárum bróðurmissi og ræddi líka um listahátíð sem hún brennur fyrir og vill að hátíðin sé hugsuð fyrir alla. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
3/5/20230
Episode Artwork

Vigdís Jakobsdóttir

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Vigdísi Jakobsdóttur, listrænan stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík. Vigdís segir frá uppvextinum, fjölbreyttri skólagöngu, árunum á Ísafirði þar sem hún bæði steikti hamborgara og lék með litla leikklúbbnum. Hún sagði frá leikstjóranámi, leikstjóraverkefnum, fjölskyldunni, sárum bróðurmissi og ræddi líka um listahátíð sem hún brennur fyrir og vill að hátíðin sé hugsuð fyrir alla. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
3/5/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Snæfríður Ingadóttir

Viðmælandi dagsins var fjölmiðlakonan og ferðalangurinn Snæfríður Ingadóttir. Hún sagði frá uppvextinum á Akureyri, hvernig hún leiddist út í fjölmiðlun og hvernig hún loks uppgötvaði ævintýraheima óhefðbundnar ferðamennsku. Hún hefur síðan þá skrifað ótal ferðahandbækur, nú síðast um Costa Blanca ströndina á Spáni. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
2/26/20230
Episode Artwork

Snæfríður Ingadóttir

Viðmælandi dagsins var fjölmiðlakonan og ferðalangurinn Snæfríður Ingadóttir. Hún sagði frá uppvextinum á Akureyri, hvernig hún leiddist út í fjölmiðlun og hvernig hún loks uppgötvaði ævintýraheima óhefðbundnar ferðamennsku. Hún hefur síðan þá skrifað ótal ferðahandbækur, nú síðast um Costa Blanca ströndina á Spáni. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
2/26/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Vilborg Arna Gissurardóttir

Vilborg Arna, eða Vilborg pólfari eins og hún er oft kölluð býr í Slóveníu ásamt manni sínum og tveimur drengjum. Vilborg vakti mikla athygli þegar hún gegg eins síns liðs á Suðurpólinn fyrir 10 árum síðan. Í Sunnudagssögum talar Vilborg frá heimili sínu í Slóvensku ölpunum og segir frá æskunni, afrekunum og nútímanum. Umsjón: Andri Freyr Viðarsson.
2/19/20230
Episode Artwork

Vilborg Arna Gissurardóttir

Vilborg Arna, eða Vilborg pólfari eins og hún er oft kölluð býr í Slóveníu ásamt manni sínum og tveimur drengjum. Vilborg vakti mikla athygli þegar hún gegg eins síns liðs á Suðurpólinn fyrir 10 árum síðan. Í Sunnudagssögum talar Vilborg frá heimili sínu í Slóvensku ölpunum og segir frá æskunni, afrekunum og nútímanum. Umsjón: Andri Freyr Viðarsson.
2/19/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Inga Auðbjörg Straumland

Gestur Snærósar Sindradóttur að þessu sinni er Inga Auðbjörg Straumland formaður Siðmenntar og framkvæmdastýra Hinsegindaga. Hún gerði stórar breytingar á lífi sínu á síðasta ári, skildi við mann, sagði sig úr stjórnmálaflokki og lærði að setja mörk. Umsjón: Snærós Sindradóttir.
2/12/20230
Episode Artwork

Inga Auðbjörg Straumland

Gestur Snærósar Sindradóttur að þessu sinni er Inga Auðbjörg Straumland formaður Siðmenntar og framkvæmdastýra Hinsegindaga. Hún gerði stórar breytingar á lífi sínu á síðasta ári, skildi við mann, sagði sig úr stjórnmálaflokki og lærði að setja mörk. Umsjón: Snærós Sindradóttir.
2/12/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Arna Magnea Danks

Siggi Gunnars ræðir við Örnu Magneu Danks sem er eina leikaramenntaða trans konan á Íslandi. Hún deilir með hlustendum mögnuðu og krefjandi lífshlaupi sínu. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
2/5/20230
Episode Artwork

Arna Magnea Danks

Siggi Gunnars ræðir við Örnu Magneu Danks sem er eina leikaramenntaða trans konan á Íslandi. Hún deilir með hlustendum mögnuðu og krefjandi lífshlaupi sínu. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
2/5/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Margrét Lilja Vilmundardóttir

Gestur Guðrúnar Dísar Emilsdóttur í Sunnudagssögum að þessu sinni er Sr. Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Margrét Lilja hefur tekið sér ýmislegt fyrir hendur á lífsleiðinni. Hún hafði alla tíð ætlað sér að verða atvinnudansari þegar örlögin gripu inn í og hún þurfti að hætta í dansi vegna meiðsla. Margrét Lilja fór í guðfræði, starfaði sem flugfreyja en elti svo ástina til Súðavíkur þar sem hún,unnusti hennar og börn bjuggu í sjö ár. Í dag sinnir hún köllun sinni í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Umsjón: Guðrún Dís Emilisdóttir.
1/29/20230
Episode Artwork

Margrét Lilja Vilmundardóttir

Gestur Guðrúnar Dísar Emilsdóttur í Sunnudagssögum að þessu sinni er Sr. Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Margrét Lilja hefur tekið sér ýmislegt fyrir hendur á lífsleiðinni. Hún hafði alla tíð ætlað sér að verða atvinnudansari þegar örlögin gripu inn í og hún þurfti að hætta í dansi vegna meiðsla. Margrét Lilja fór í guðfræði, starfaði sem flugfreyja en elti svo ástina til Súðavíkur þar sem hún,unnusti hennar og börn bjuggu í sjö ár. Í dag sinnir hún köllun sinni í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Umsjón: Guðrún Dís Emilisdóttir.
1/29/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Magnús Bragason

Hulda Geirsdóttir ræddi við Eyjamanninn Magnús Bragason íþróttafrömuð og fyrrum hótelhaldara. Þau rifjuðu upp gosið á Heimaey fyrir 50 árum, en fjölskylda Magnúsar var meðal þeirra fyrstu til að snúa heim, áður en gosi lauk. Magnús fór einnig ásamt hópi barna til Noregs í boði Rauða krossins og dvaldi þar í tvær vikur, aðeins sjö ára gamall. Þá ræddu þau íþróttastarfið, heimsókn Pelé til Eyja, ferðaþjónustuna og áskoranir þess að takast á við lífið með erfiðan sjúkdóm. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.
1/22/20230
Episode Artwork

Magnús Bragason

Hulda Geirsdóttir ræddi við Eyjamanninn Magnús Bragason íþróttafrömuð og fyrrum hótelhaldara. Þau rifjuðu upp gosið á Heimaey fyrir 50 árum, en fjölskylda Magnúsar var meðal þeirra fyrstu til að snúa heim, áður en gosi lauk. Magnús fór einnig ásamt hópi barna til Noregs í boði Rauða krossins og dvaldi þar í tvær vikur, aðeins sjö ára gamall. Þá ræddu þau íþróttastarfið, heimsókn Pelé til Eyja, ferðaþjónustuna og áskoranir þess að takast á við lífið með erfiðan sjúkdóm. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.
1/22/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Gunni Hilmars

Gestur Hrafnhildar í Sunnudagssögum er Gunnar Hilmarsson tónlistar - og athafnamaður. Gunni starfar sem framkvæmdastjóri hjá Kormáki og Skildi auk þess sem hann er formaður norræna fatahönnunarfélagsins. Hann sagði frá lífi sínu og starfi, fjölskyldu og tónlistinni en Gunni en hljómsveitin hans Sycamore Tree hefur verið að gera það gott undanfarið.
1/15/20230
Episode Artwork

Gunni Hilmars

Gestur Hrafnhildar í Sunnudagssögum er Gunnar Hilmarsson tónlistar - og athafnamaður. Gunni starfar sem framkvæmdastjóri hjá Kormáki og Skildi auk þess sem hann er formaður norræna fatahönnunarfélagsins. Hann sagði frá lífi sínu og starfi, fjölskyldu og tónlistinni en Gunni en hljómsveitin hans Sycamore Tree hefur verið að gera það gott undanfarið.
1/15/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Haraldur Ingólfsson, íþróttaeldhugi ársins

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Harald Ingólfsson sem var á dögunum útnefndur íþróttaeldhugi ársins fyrir sjálfboðaliðastörf sín fyrir íþróttahreyfinguna.
1/8/20230
Episode Artwork

Haraldur Ingólfsson, íþróttaeldhugi ársins

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Harald Ingólfsson sem var á dögunum útnefndur íþróttaeldhugi ársins fyrir sjálfboðaliðastörf sín fyrir íþróttahreyfinguna.
1/8/20231 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Pedro Gunnlaugur Garcia

Gestur þáttarins er rithöfundurinn Pedro Gunnlaugur Garcia sem tilnefndur er til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bók sína Lungu. Þetta er önnur skáldsaga Pedro og gerist meðal annars í Bandaríkjunum og Kanada. Sjálfur er hann fæddur í Portúgal og ól þar manninn fyrstu fimm ár ævinnar. Hann spjallar við Snærós Sindradóttur um upprunann, skáldskapinn, samsæriskenningar og borgarastyrjöldina í Portúgal.
12/18/20220
Episode Artwork

Pedro Gunnlaugur Garcia

Gestur þáttarins er rithöfundurinn Pedro Gunnlaugur Garcia sem tilnefndur er til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bók sína Lungu. Þetta er önnur skáldsaga Pedro og gerist meðal annars í Bandaríkjunum og Kanada. Sjálfur er hann fæddur í Portúgal og ól þar manninn fyrstu fimm ár ævinnar. Hann spjallar við Snærós Sindradóttur um upprunann, skáldskapinn, samsæriskenningar og borgarastyrjöldina í Portúgal.
12/18/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Andri Ívarsson

Gítarleikarinn og uppistandarinn Andri Ívarsson rekur sögu sína í Sunnudagssögum. Andri er einfari að norðan sem gerði lítið annað en að teiknaði Turtles kalla og æfa sig á klassíska gítarinn sinn sem barn.
12/11/20220
Episode Artwork

Andri Ívarsson

Gítarleikarinn og uppistandarinn Andri Ívarsson rekur sögu sína í Sunnudagssögum. Andri er einfari að norðan sem gerði lítið annað en að teiknaði Turtles kalla og æfa sig á klassíska gítarinn sinn sem barn.
12/11/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Lilja Guðmundsdóttir og Bjarni Thor Kristinsson

Hulda Geirsdóttir ræddi við tónelska söngparið Lilju Guðmundsdóttur og Bjarna Thor Kristinsson um lífið og listina. M.a. fóru þau yfir uppvöxtinn í Garðinum og á Kópaskeri, líf óperusöngvarans sem býr í ferðatösku og baráttu Lilju fyrir betri greiningu og meðferð við endómetríósu sem hefur haft mikil áhrif á hennar líf. Þá sögðu þau frá margra ára glímu sinni við ófrjósemi og ótal frjósemisaðgerðum erlendis, sem nú hafa loksins borið árangur.
12/4/20220
Episode Artwork

Lilja Guðmundsdóttir og Bjarni Thor Kristinsson

Hulda Geirsdóttir ræddi við tónelska söngparið Lilju Guðmundsdóttur og Bjarna Thor Kristinsson um lífið og listina. M.a. fóru þau yfir uppvöxtinn í Garðinum og á Kópaskeri, líf óperusöngvarans sem býr í ferðatösku og baráttu Lilju fyrir betri greiningu og meðferð við endómetríósu sem hefur haft mikil áhrif á hennar líf. Þá sögðu þau frá margra ára glímu sinni við ófrjósemi og ótal frjósemisaðgerðum erlendis, sem nú hafa loksins borið árangur.
12/4/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Hjálmar Örn Jóhannsson

Í Sunnudagssögum að þessu sinnir ræðir Guðrún Dís Emilsdóttir við Hjálmar Örn Jóhannsson. Hjálmar Örn er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins auk þess sem hann stýrir hlaðvarpsþættinum Hæ hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars, ásamt Helga Jean Claessen. Hjámar Örn er alltaf í góðu skapi og elskar að tala við fólk.
11/27/20220
Episode Artwork

Hjálmar Örn Jóhannsson

Í Sunnudagssögum að þessu sinnir ræðir Guðrún Dís Emilsdóttir við Hjálmar Örn Jóhannsson. Hjálmar Örn er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins auk þess sem hann stýrir hlaðvarpsþættinum Hæ hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars, ásamt Helga Jean Claessen. Hjámar Örn er alltaf í góðu skapi og elskar að tala við fólk.
11/27/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Snæbjörn Arngrímsson

Hrafnhildur ræðir við Snæbjörn Arngrímsson rithöfund og fyrrum bókaútgefanda. Hann segir frá uppvextinum í Háaleitishverfinu, hvernig það var að alast upp sem prestsonur. Hann segir frá námsárunum í MH, síðar dvöl í Freiburg í Þýskalandi, barnaláninu, hvernig hann datt niður á bækurnar um Harry Potter og síðar sögurnar hans Dan Brown. Hann segir frá áhuganum á ólivuolíu, frá barnaláninu og nýjustu bók sinni Eitt satt orð.
11/20/20220
Episode Artwork

Snæbjörn Arngrímsson

Hrafnhildur ræðir við Snæbjörn Arngrímsson rithöfund og fyrrum bókaútgefanda. Hann segir frá uppvextinum í Háaleitishverfinu, hvernig það var að alast upp sem prestsonur. Hann segir frá námsárunum í MH, síðar dvöl í Freiburg í Þýskalandi, barnaláninu, hvernig hann datt niður á bækurnar um Harry Potter og síðar sögurnar hans Dan Brown. Hann segir frá áhuganum á ólivuolíu, frá barnaláninu og nýjustu bók sinni Eitt satt orð.
11/20/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Dóra Júlía Agnarsdóttir

Siggi Gunnars ræðir við Dóru Júlíu Agnarsdóttur eða DJ Dóru Júlíu um lífið og tilveruna. Dóra er einn vinsælasti plötusnúður landsins en hún hefur haft spilamennskuna að aðalstarfi í nokkur ár. Hún starfar einnig við fjölmiðla hjá Sýn ásamt því að leggja stund á listfræði. Dóra segir okkur frá lífi sínu og störfum í þættinum. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
11/13/20220
Episode Artwork

Dóra Júlía Agnarsdóttir

Siggi Gunnars ræðir við Dóru Júlíu Agnarsdóttur eða DJ Dóru Júlíu um lífið og tilveruna. Dóra er einn vinsælasti plötusnúður landsins en hún hefur haft spilamennskuna að aðalstarfi í nokkur ár. Hún starfar einnig við fjölmiðla hjá Sýn ásamt því að leggja stund á listfræði. Dóra segir okkur frá lífi sínu og störfum í þættinum. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
11/13/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Martha Hermannsdóttir

Martha Hermannsdóttir var gestur dagsins í Sunnudagssögum. Martha hefur spilað handbolta frá unga aldri og lék stærstan hluta ferilins með uppeldisliði sínu KA/Þór á Akureyri. Hún lagði skóna nýverið á hillinu eftir frábært tímabil hjá liðinu, þar sem KA/Þór varð bæði bikar- og Íslandsmeistari kvenna í handbolta. Martha hefur engu að síður nóg að gera enda starfar hún sem tannlæknir og rekur sína eigin stofu á Akureyri. Hún sagði frá handboltaferlinum, tannlæknastarfinu og framtíðinni hér í Sunnudagssögum. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
11/6/20220
Episode Artwork

Martha Hermannsdóttir

Martha Hermannsdóttir var gestur dagsins í Sunnudagssögum. Martha hefur spilað handbolta frá unga aldri og lék stærstan hluta ferilins með uppeldisliði sínu KA/Þór á Akureyri. Hún lagði skóna nýverið á hillinu eftir frábært tímabil hjá liðinu, þar sem KA/Þór varð bæði bikar- og Íslandsmeistari kvenna í handbolta. Martha hefur engu að síður nóg að gera enda starfar hún sem tannlæknir og rekur sína eigin stofu á Akureyri. Hún sagði frá handboltaferlinum, tannlæknastarfinu og framtíðinni hér í Sunnudagssögum. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
11/6/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Móeiður Júníusdóttir

Móeiður eða Móa eins og hún er oftast kölluð var á tíunda áratugnum ein þektasta söngkona landsins. Hún vakti fyrst á sér athygli í söngvakeppni framhaldsskólannna og sló svo í gegn með rafpopp dúettnum Bong ásamt þáverandi manni sínum Eyþóri Arnalds. Móa lagði svo hljóðnemann á hilluna og fór í háskóla þar sem hún kláraði guðfræði. Í dag starfar hún sem grunnskólakennari og elskar það. Tónlistin er samt sem áður aftur farin að kalla.
10/30/20220
Episode Artwork

Móeiður Júníusdóttir

Móeiður eða Móa eins og hún er oftast kölluð var á tíunda áratugnum ein þektasta söngkona landsins. Hún vakti fyrst á sér athygli í söngvakeppni framhaldsskólannna og sló svo í gegn með rafpopp dúettnum Bong ásamt þáverandi manni sínum Eyþóri Arnalds. Móa lagði svo hljóðnemann á hilluna og fór í háskóla þar sem hún kláraði guðfræði. Í dag starfar hún sem grunnskólakennari og elskar það. Tónlistin er samt sem áður aftur farin að kalla.
10/30/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Edda Björk Arnardóttir

Gestur Huldu G. Geirsdóttur var Edda Björk Arnardóttir, móðirin sem komst í fjölmiðla fyrr á árinu þegar hún leigði einkaflugvél og sótti þrjá unga syni sína til Noregs, en hún hefur staðið í forræðismáli undanfarin ár og einungis fengið að hitta syni sína í 16 klukkustundir á ári, undir eftirliti. Edda rakti sögu sína og sagðist aldrei gefast upp þegar að málefnum barna hennar kemur.
10/23/20220
Episode Artwork

Edda Björk Arnardóttir

Gestur Huldu G. Geirsdóttur var Edda Björk Arnardóttir, móðirin sem komst í fjölmiðla fyrr á árinu þegar hún leigði einkaflugvél og sótti þrjá unga syni sína til Noregs, en hún hefur staðið í forræðismáli undanfarin ár og einungis fengið að hitta syni sína í 16 klukkustundir á ári, undir eftirliti. Edda rakti sögu sína og sagðist aldrei gefast upp þegar að málefnum barna hennar kemur.
10/23/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Eva Hauksdóttir

Lögmaðurinn Eva Hauksdóttir fór fyrst að vekja athygli almennings í mótmælum vegna efnahagshrunsins 2008 þar sem hún barðist af krafti gegn sitjandi stjórnvöldum og fyrir kerfisbreytingum sem dansa á mörkum anarkisma og félagshyggju. Hún er skoðanarík og segist nærast á rökræðum - þær séu í raun hennar helsta áhugamál eins og aðrir hafi áhuga á dansi eða íþróttum. Umsjón: Snærós Sindradóttir.
10/16/20220
Episode Artwork

Eva Hauksdóttir

Lögmaðurinn Eva Hauksdóttir fór fyrst að vekja athygli almennings í mótmælum vegna efnahagshrunsins 2008 þar sem hún barðist af krafti gegn sitjandi stjórnvöldum og fyrir kerfisbreytingum sem dansa á mörkum anarkisma og félagshyggju. Hún er skoðanarík og segist nærast á rökræðum - þær séu í raun hennar helsta áhugamál eins og aðrir hafi áhuga á dansi eða íþróttum. Umsjón: Snærós Sindradóttir.
10/16/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

María Heba Þorkelsdóttir

María Heba Þorkelsdóttir er gestur Guðrúnar Dísar Emilsdóttur í Sunnudagssögum. María Heba hlaut nýverið Edduverðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki en þetta er í annað sinn sem að María Heba hlýtur þessi verðlaun. María Heba er fjölhæf, opin og einlæg og sest hún niður í hljóðstofu Rásar 2 með rjúkandi kaffibolla og segir hlustendum sögu sína.
10/9/20220
Episode Artwork

María Heba Þorkelsdóttir

María Heba Þorkelsdóttir er gestur Guðrúnar Dísar Emilsdóttur í Sunnudagssögum. María Heba hlaut nýverið Edduverðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki en þetta er í annað sinn sem að María Heba hlýtur þessi verðlaun. María Heba er fjölhæf, opin og einlæg og sest hún niður í hljóðstofu Rásar 2 með rjúkandi kaffibolla og segir hlustendum sögu sína.
10/9/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Birgitta Líf Björnsdóttir

Siggi Gunnars ræðir við Birgittu Líf Björnsdóttur sem starfar dagsdaglega sem markaðsstjóri World Class en er einnig áhrifavaldur, samfélagsmiðlastjarna, dansari, rekstrarstjóri og margt fleira. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson
10/2/20220
Episode Artwork

Birgitta Líf Björnsdóttir

Siggi Gunnars ræðir við Birgittu Líf Björnsdóttur sem starfar dagsdaglega sem markaðsstjóri World Class en er einnig áhrifavaldur, samfélagsmiðlastjarna, dansari, rekstrarstjóri og margt fleira. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson
10/2/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Pétur Benedikt Pétursson

Pétur Benedikt Pétursson tilvonandi doktorsnemi í Cambridge er gestur Hrafnhildar í þættinum. Pétur hefur búið lengi í London og stefnir nú á doktorsnám í félagsfræði þrátt fyrir ungan aldur. Rætt var um lífið, kvikmyndir en Pétur situr í valnefnd Riff kvikmyndahátíðarinnar sem hefst í vikunni. Rætt var um uppvaxtarár, skólagöngu á Íslandi og í London, mótbárur í lífinu umhverfismál og kvikmyndir.
9/25/20220
Episode Artwork

Pétur Benedikt Pétursson

Pétur Benedikt Pétursson tilvonandi doktorsnemi í Cambridge er gestur Hrafnhildar í þættinum. Pétur hefur búið lengi í London og stefnir nú á doktorsnám í félagsfræði þrátt fyrir ungan aldur. Rætt var um lífið, kvikmyndir en Pétur situr í valnefnd Riff kvikmyndahátíðarinnar sem hefst í vikunni. Rætt var um uppvaxtarár, skólagöngu á Íslandi og í London, mótbárur í lífinu umhverfismál og kvikmyndir.
9/25/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Karl Frímannsson

Karl Frímannsson er gestur þáttarins en hann er nýlega tekinn við embætti skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Karl hefur alla tíð verið virkur í íþróttum og sá áhugi leiddi hann yfir í þjálfun og kennslu. Hann hefur helgað feril sinn menntamálum og starfað bæði við menntastofnanir og innan stjórnsýslunnar. Karl ræðir uppvöxtinn á Akureyri, feril sinn við íþróttaþjálfun og hvað honum þykir mikilvægt þegar kemur að skóla- og menntamálum. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
9/18/20220
Episode Artwork

Karl Frímannsson

Karl Frímannsson er gestur þáttarins en hann er nýlega tekinn við embætti skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Karl hefur alla tíð verið virkur í íþróttum og sá áhugi leiddi hann yfir í þjálfun og kennslu. Hann hefur helgað feril sinn menntamálum og starfað bæði við menntastofnanir og innan stjórnsýslunnar. Karl ræðir uppvöxtinn á Akureyri, feril sinn við íþróttaþjálfun og hvað honum þykir mikilvægt þegar kemur að skóla- og menntamálum. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
9/18/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Pan Thorarensen

Pan Thorarensen hefur farið ótroðnar slóðir í lífinu, foreldrar hans líka. Pan lifir fyrir tónlistina og listina. Hann er menntaður bakari og segir það hugleiðslu líkast að baka brauð. Hann er í fjölda tónlistaverkefna þar á meðal Stereo Hypnosis með föður sínum. Einnig hefur hann verið að búa til og gefa út tónlist með yngsta syni Chaplin, Christopher Chaplin heitir sá. Pan rekur einnig verslun á Skólavörðustíg sem heitir Space Oddysey og svo er tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival hans.
9/11/20220
Episode Artwork

Pan Thorarensen

Pan Thorarensen hefur farið ótroðnar slóðir í lífinu, foreldrar hans líka. Pan lifir fyrir tónlistina og listina. Hann er menntaður bakari og segir það hugleiðslu líkast að baka brauð. Hann er í fjölda tónlistaverkefna þar á meðal Stereo Hypnosis með föður sínum. Einnig hefur hann verið að búa til og gefa út tónlist með yngsta syni Chaplin, Christopher Chaplin heitir sá. Pan rekur einnig verslun á Skólavörðustíg sem heitir Space Oddysey og svo er tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival hans.
9/11/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Viðar Eggertsson

Gestur þáttarins er eins og kötturinn með níu líf, en er þó bara staddur í sínu sjötta eða sjöunda í mesta lagi. Viðar Eggertsson leikstjóri og útvarpsmaður varði fyrstu tveimur og hálfu ári ævi sinnar á vöggustofu sem rekin var af Reykjavíkurborg þar sem ekki mátti sýna brjóstmylkingnum neina alúð. Hann féll fyrir leikhúsinu ellefu ára gamall og var ungur kominn á fjalirnar með risum íslenskrar leikhússögu. Honum er umhugað um fátækt fólk, og eldra fólk sem býr við kröpp kjör eftir langt ævistrit. Umsjón: Snærós Sindradóttir
9/4/20220
Episode Artwork

Viðar Eggertsson

Gestur þáttarins er eins og kötturinn með níu líf, en er þó bara staddur í sínu sjötta eða sjöunda í mesta lagi. Viðar Eggertsson leikstjóri og útvarpsmaður varði fyrstu tveimur og hálfu ári ævi sinnar á vöggustofu sem rekin var af Reykjavíkurborg þar sem ekki mátti sýna brjóstmylkingnum neina alúð. Hann féll fyrir leikhúsinu ellefu ára gamall og var ungur kominn á fjalirnar með risum íslenskrar leikhússögu. Honum er umhugað um fátækt fólk, og eldra fólk sem býr við kröpp kjör eftir langt ævistrit. Umsjón: Snærós Sindradóttir
9/4/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Bríet Blær Jóhannsdóttir

Gestur þáttarins, á kvenréttindadaginn, er Bríet Blær Jóhannsdóttir. Hún valdi sér nafn í höfuðið á Bríeti Bjarnhéðinsdóttur kvenréttindafrömuði og því nafnið hljómar eins og Brie ostur sem er í uppáhaldi hjá þessari aðdáunarverðu konu. Viðhorf rithöfundarins JK Rowling til transfólks menguðu Harry Potter bækurnar í huga Bríetar sem áður hafði fundið innblástur og ánægju af þeim sagnaheimi. Bríet bíður kynleiðréttandi aðgerðar sem hún segir lífsspursmál fyrir margt trans fólk að biðlistinn styttist.
6/19/20220
Episode Artwork

Bríet Blær Jóhannsdóttir

Gestur þáttarins, á kvenréttindadaginn, er Bríet Blær Jóhannsdóttir. Hún valdi sér nafn í höfuðið á Bríeti Bjarnhéðinsdóttur kvenréttindafrömuði og því nafnið hljómar eins og Brie ostur sem er í uppáhaldi hjá þessari aðdáunarverðu konu. Viðhorf rithöfundarins JK Rowling til transfólks menguðu Harry Potter bækurnar í huga Bríetar sem áður hafði fundið innblástur og ánægju af þeim sagnaheimi. Bríet bíður kynleiðréttandi aðgerðar sem hún segir lífsspursmál fyrir margt trans fólk að biðlistinn styttist.
6/19/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Peter Weiss

Alex Elliott ræðir við Peter Weiss forstöðumanni Háskólaseturs Vestfjarða um lífið og vinnu, í tilefni Sjómannadagsins. Lög þáttarins eru: Sjómannavalsinn - Hjaltalín Kein Boarischeer - Die Knödel Haglél - Mugison Grafskript - Hinn Íslenzki Þursuflokkurinn Into the Dark - Between Mountains Kotkan ruusu - Arja Saijonmaa
6/12/20220
Episode Artwork

Peter Weiss

Alex Elliott ræðir við Peter Weiss forstöðumanni Háskólaseturs Vestfjarða um lífið og vinnu, í tilefni Sjómannadagsins. Lög þáttarins eru: Sjómannavalsinn - Hjaltalín Kein Boarischeer - Die Knödel Haglél - Mugison Grafskript - Hinn Íslenzki Þursuflokkurinn Into the Dark - Between Mountains Kotkan ruusu - Arja Saijonmaa
6/12/20221 hour, 21 minutes, 10 seconds
Episode Artwork

Valdimar Víðisson

6/5/20220
Episode Artwork

Valdimar Víðisson

6/5/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Brynhildur Ólafsdóttir

Brynhildur Ólafsdóttir þveraði Grænlandsjökul frá vestur til austurs á 31 degi. Hún segir okkur frá þessu stórbrotna afreki og talar um sannleikann sem hún komst að á leiðinni og hvernig hún var aldrei hrædd þrátt fyrir vonskuveður og hættulegar aðstæður á jöklinum.
5/29/20220
Episode Artwork

Brynhildur Ólafsdóttir

Brynhildur Ólafsdóttir þveraði Grænlandsjökul frá vestur til austurs á 31 degi. Hún segir okkur frá þessu stórbrotna afreki og talar um sannleikann sem hún komst að á leiðinni og hvernig hún var aldrei hrædd þrátt fyrir vonskuveður og hættulegar aðstæður á jöklinum.
5/29/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Dóra Björt Guðjónsdóttir

5/22/20220
Episode Artwork

Dóra Björt Guðjónsdóttir

5/22/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Virpi Jokinen

Virpi Jokinen var gestur Huldu Geirsdóttur í Sunnudagssögum að þessu sinni. Virpi er menntaður skipuleggjandi og hjálpar fólki að tækla verkefni sem oft virðast óyfirstíganleg. Hún ákvað þegar hún missti föður sinn ung að láta sjálfsvíg hans ekki marka sig, heldur fara í gegnum lífið með jákvæðni og lausnir að leiðarljósi.
5/15/20220
Episode Artwork

Virpi Jokinen

Virpi Jokinen var gestur Huldu Geirsdóttur í Sunnudagssögum að þessu sinni. Virpi er menntaður skipuleggjandi og hjálpar fólki að tækla verkefni sem oft virðast óyfirstíganleg. Hún ákvað þegar hún missti föður sinn ung að láta sjálfsvíg hans ekki marka sig, heldur fara í gegnum lífið með jákvæðni og lausnir að leiðarljósi.
5/15/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Sigrún Eðvaldsdóttir

Sigrún Eðvaldsdóttir var og er undrabarn á fiðlu. Hún hóf fiðlunám aðeins 5 ára gömul og hefur ferðast víða um heim bæði til að læra meira og spilað á mörgum af virtustu tónleikahúsum heims. Í dag er hún konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
5/8/20220
Episode Artwork

Sigrún Eðvaldsdóttir

Sigrún Eðvaldsdóttir var og er undrabarn á fiðlu. Hún hóf fiðlunám aðeins 5 ára gömul og hefur ferðast víða um heim bæði til að læra meira og spilað á mörgum af virtustu tónleikahúsum heims. Í dag er hún konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
5/8/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Magdalena Mazur Tómasdóttir

Alex Elliott ræðir við Magdalenu Mazur Tómasdóttur, kjaramálasérfræðing hjá stéttarfélaginu VR, um lífið og vinnu, í tilefni Verkalýðsdagsins. Lög þáttarins eru: Áfram stelpur (1975) - lag Gunnars Edander, eftir texta Dagnýjar Kristjánsdóttur og Kristjáns Jónssonar Working Class Hero - Greenday Viva la Lida - Coldplay Happy - Pharrell Williams Unstoppable - Sia One - U2
5/1/20220
Episode Artwork

Magdalena Mazur Tómasdóttir

Alex Elliott ræðir við Magdalenu Mazur Tómasdóttur, kjaramálasérfræðing hjá stéttarfélaginu VR, um lífið og vinnu, í tilefni Verkalýðsdagsins. Lög þáttarins eru: Áfram stelpur (1975) - lag Gunnars Edander, eftir texta Dagnýjar Kristjánsdóttur og Kristjáns Jónssonar Working Class Hero - Greenday Viva la Lida - Coldplay Happy - Pharrell Williams Unstoppable - Sia One - U2
5/1/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Einar Bárðarson

Guðrún Dís ræðir við Einar Bárðarson.
4/24/20220
Episode Artwork

Einar Bárðarson

Guðrún Dís ræðir við Einar Bárðarson.
4/24/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Vala Waldorf

Snærós Sindradóttir ræðir við Valgerði Jónsdóttur, sem jafnan er kölluð Vala Waldorf. Vala lenti í slysi heima hjá sér síðla árs 2020, sem varð til þess að hún er nú að fóta sig í nýjum veruleika sem kona í hjólastól með öllum þeim áskorunum sem því fylgir. Hún segist hafa verið hefðbundin þúsaldarkynslóðarkona á leið í andlega sjálfsvinnu og ástarbindindi áður en örlögin kipptu verulega í taumana
4/17/20220
Episode Artwork

Vala Waldorf

Snærós Sindradóttir ræðir við Valgerði Jónsdóttur, sem jafnan er kölluð Vala Waldorf. Vala lenti í slysi heima hjá sér síðla árs 2020, sem varð til þess að hún er nú að fóta sig í nýjum veruleika sem kona í hjólastól með öllum þeim áskorunum sem því fylgir. Hún segist hafa verið hefðbundin þúsaldarkynslóðarkona á leið í andlega sjálfsvinnu og ástarbindindi áður en örlögin kipptu verulega í taumana
4/17/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Gunnar Smári Helgason og Kristín Magnea Sigurjónsdóttir

Hrafnhildur ræðir við hjónin Gunnar Smára Helgason og Kristínu Magneu Sigurjónsdóttur sem hafa búið á Kanaríeyjum sl. 2 ár. Þau búa í helli í Angostura glúfri og reka þar sín fyrirtæki bæði fjölmiðlafyrirtækin FM Trolli og verfsíðuna Trolli.is og ýmislegt fleira. Þau ræða ástæðuna fyrir því að þau ákváðu að skipta alveg um stíl í lífinu, lífinu ytra, aðbúnaði og umhverfi, og hvað þau eru að fást við dagsdaglega. Þau ræddu aðskilnað frá fjölskyldu, ódýrari matarinnkaup og ýmislegt fleira.
4/10/20220
Episode Artwork

Gunnar Smári Helgason og Kristín Magnea Sigurjónsdóttir

Hrafnhildur ræðir við hjónin Gunnar Smára Helgason og Kristínu Magneu Sigurjónsdóttur sem hafa búið á Kanaríeyjum sl. 2 ár. Þau búa í helli í Angostura glúfri og reka þar sín fyrirtæki bæði fjölmiðlafyrirtækin FM Trolli og verfsíðuna Trolli.is og ýmislegt fleira. Þau ræða ástæðuna fyrir því að þau ákváðu að skipta alveg um stíl í lífinu, lífinu ytra, aðbúnaði og umhverfi, og hvað þau eru að fást við dagsdaglega. Þau ræddu aðskilnað frá fjölskyldu, ódýrari matarinnkaup og ýmislegt fleira.
4/10/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Arnar Gauti Sverrisson

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Arnar Gauta Sverrisson fjölmiðlamann og útlitshönnuð. Þau ræddu uppvöxtinn í Keflavík og ástríkt uppeldi, eljuna sem ennþá keyrir Arnar Gauta í gegnum verkefnin sín og mikilvægi þakklætisins, sem er hans leiðarljós í lífinu. Lagalisti: Pálmi Gunnars og Ninna Pálma - Vinir vita það. Sting - Shape of my heart. Sycamore Tree - La Flamme. Nýdönsk - Hversdagsprins.
4/3/20220
Episode Artwork

Arnar Gauti Sverrisson

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Arnar Gauta Sverrisson fjölmiðlamann og útlitshönnuð. Þau ræddu uppvöxtinn í Keflavík og ástríkt uppeldi, eljuna sem ennþá keyrir Arnar Gauta í gegnum verkefnin sín og mikilvægi þakklætisins, sem er hans leiðarljós í lífinu. Lagalisti: Pálmi Gunnars og Ninna Pálma - Vinir vita það. Sting - Shape of my heart. Sycamore Tree - La Flamme. Nýdönsk - Hversdagsprins.
4/3/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Karen Kjartansdóttir

Rúnar Róbertsson ræðir við Karen Kjartansdóttur fjölmiðlakonu og almannatengil.
3/27/20220
Episode Artwork

Karen Kjartansdóttir

Rúnar Róbertsson ræðir við Karen Kjartansdóttur fjölmiðlakonu og almannatengil.
3/27/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Marcel de Vries

Alex Elliott ræðir við Marcel de Vries veðurfræðingur um vorið og veðrið almennt, í tilefni Vorjafndægursins. Lög þáttarins eru: In Nije Dei (Live) - De Kast Lærebok/Hodepute - Kråkesølv Festen är över - Bob Hund Isohaara - CMX Lífsspeki - Teitur Magnusson/ DJ Flugvél og geimskip Vor í Vaglaskógi - Vilhjálmur Vilhjálmsson
3/20/20220
Episode Artwork

Marcel de Vries

Alex Elliott ræðir við Marcel de Vries veðurfræðingur um vorið og veðrið almennt, í tilefni Vorjafndægursins. Lög þáttarins eru: In Nije Dei (Live) - De Kast Lærebok/Hodepute - Kråkesølv Festen är över - Bob Hund Isohaara - CMX Lífsspeki - Teitur Magnusson/ DJ Flugvél og geimskip Vor í Vaglaskógi - Vilhjálmur Vilhjálmsson
3/20/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Margrét Rán Magnúsdóttir

Margrét Rán er oftar en ekki kölluð Margrét í Vök. Það er ekki svo óeðlilegt þar sem hún hefur verið í þeirri hljómsveit frá árinu 2013 og lítur hún á Vök sem barnið sitt. Í dag syngur hún einnig í Gus Gus, hún semur líka tónlist fyrir kvikmyndir og auglýsingar. Tónlistinn á hug hennar allan.
3/13/20220
Episode Artwork

Margrét Rán Magnúsdóttir

Margrét Rán er oftar en ekki kölluð Margrét í Vök. Það er ekki svo óeðlilegt þar sem hún hefur verið í þeirri hljómsveit frá árinu 2013 og lítur hún á Vök sem barnið sitt. Í dag syngur hún einnig í Gus Gus, hún semur líka tónlist fyrir kvikmyndir og auglýsingar. Tónlistinn á hug hennar allan.
3/13/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Örn Marínó Arnarson

Felix Bergsson ræddi við kvikmyndagerðarmanninn Örn Marínó Arnarson en mynd hans og Þorkels Harðarsonar, Allra síðasta veiðiferðin, var heimsfrumsýnd í Ídölum um helgina. Saman reka þeir félagar Markell kvikmyndafyrirtækið og hafa komið að fjölmörgum kvikmyndum frá árinu 2000. Örn Marínó ræddi kvikmyndagerðina, uppvaxtarárin á Seltjarnarnesi, námið á Ítalíu, kynni af ítalskri matargerð og ítölskum borgum og framtíðina.
3/6/20220
Episode Artwork

Örn Marínó Arnarson

Felix Bergsson ræddi við kvikmyndagerðarmanninn Örn Marínó Arnarson en mynd hans og Þorkels Harðarsonar, Allra síðasta veiðiferðin, var heimsfrumsýnd í Ídölum um helgina. Saman reka þeir félagar Markell kvikmyndafyrirtækið og hafa komið að fjölmörgum kvikmyndum frá árinu 2000. Örn Marínó ræddi kvikmyndagerðina, uppvaxtarárin á Seltjarnarnesi, námið á Ítalíu, kynni af ítalskri matargerð og ítölskum borgum og framtíðina.
3/6/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Jóhann Waage

Hulda ræddi við Jóhann Waage sem sagði sögu sína af uppvextinum í Borgarnesi, au-pair störfum í Bandaríkjunum og námi í Flórens, sem heillaði hann fyrir lífstíð. Hann sagði líka frá alvarlegum veikindum og afleiðingum þeirra, ekki bara á líkama og sál, heldur líka starfsgetu og lánshæfi. Lög: Valdimar - Undraland. Kristín Sesselja - What would I do without you?
2/27/20220
Episode Artwork

Jóhann Waage

Hulda ræddi við Jóhann Waage sem sagði sögu sína af uppvextinum í Borgarnesi, au-pair störfum í Bandaríkjunum og námi í Flórens, sem heillaði hann fyrir lífstíð. Hann sagði líka frá alvarlegum veikindum og afleiðingum þeirra, ekki bara á líkama og sál, heldur líka starfsgetu og lánshæfi. Lög: Valdimar - Undraland. Kristín Sesselja - What would I do without you?
2/27/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Victor Guðmundsson

Hrafnhildur ræðir við Victor Guðmundsson lækni og tónlistarmann sem hefur verið að gera það gott á báðum vígstöðvum. Victor skrifaði undir samning við Sony Music Denmark í fyrra og hefur gefið út ýmsa tónlist í gegnum þá meðal annars Older með Rúrik Gísa og Dansarinn sem er lag sem hann samdi ásamt Daníel Ágúst og Bomarz fyrir samnefnda bók eftir Óskar Guðmundsson fyrir Storytel um áramótin 21-22. Hann sagði frá uppvextinum í Kópavogi, árunum í?Noregi í Slóvakíu hvar hann lærði læknisfræði og árinu sem hann ákvað að taka sér frí frá námi til að sinna tónlistinni betur. Hann sagði frá fjölskyldunni, syni sínum sem fæddist seint á síðasta ári, áhugamálunum, starfinu sem læknir hjá Heilsuvernd og hvert hann stefnir í framtíðinni.
2/20/20220
Episode Artwork

Victor Guðmundsson

Hrafnhildur ræðir við Victor Guðmundsson lækni og tónlistarmann sem hefur verið að gera það gott á báðum vígstöðvum. Victor skrifaði undir samning við Sony Music Denmark í fyrra og hefur gefið út ýmsa tónlist í gegnum þá meðal annars Older með Rúrik Gísa og Dansarinn sem er lag sem hann samdi ásamt Daníel Ágúst og Bomarz fyrir samnefnda bók eftir Óskar Guðmundsson fyrir Storytel um áramótin 21-22. Hann sagði frá uppvextinum í Kópavogi, árunum í?Noregi í Slóvakíu hvar hann lærði læknisfræði og árinu sem hann ákvað að taka sér frí frá námi til að sinna tónlistinni betur. Hann sagði frá fjölskyldunni, syni sínum sem fæddist seint á síðasta ári, áhugamálunum, starfinu sem læknir hjá Heilsuvernd og hvert hann stefnir í framtíðinni.
2/20/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Sólmundur Hólm

Guðrún Dís ræðir við Sólmund Hólm skemmtikraft.
2/13/20220
Episode Artwork

Sólmundur Hólm

Guðrún Dís ræðir við Sólmund Hólm skemmtikraft.
2/13/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Jasmina Vajzovic Crnac

Gestur þáttarins er Jasmina Vajzovic Crnac, teymisstjóri alþjóðamála á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Ást - Ragnheiður Gröndal Jel' Sarajevo gdje je nekad bilo - Dino Merlin Bacila je sve niz rijeku - Indexi Farin - Skítamóral Like a Prayer - Madonna
2/6/20220
Episode Artwork

Jasmina Vajzovic Crnac

Gestur þáttarins er Jasmina Vajzovic Crnac, teymisstjóri alþjóðamála á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Ást - Ragnheiður Gröndal Jel' Sarajevo gdje je nekad bilo - Dino Merlin Bacila je sve niz rijeku - Indexi Farin - Skítamóral Like a Prayer - Madonna
2/6/20221 hour, 7 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

Steinunn Jakobsdóttir

Gestur Matta í Sunnudagssögum er kynningarstjóri Unicef á Íslandi, Steinunn Jakobsdóttir.
1/30/20220
Episode Artwork

Steinunn Jakobsdóttir

Gestur Matta í Sunnudagssögum er kynningarstjóri Unicef á Íslandi, Steinunn Jakobsdóttir.
1/30/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Rapparinn KILO

Andri Freyr Viðarsson ræðir við Garðar Eyfjörð sem er einnig þekktur sem rapparinn KILO. Garðar elst upp í fátækrarhverfi í New Orleans með stjúpföður sem má líkja við djöfulinn sjálfann. Hann er eini hvíti krakkinn í skólanum og það er stöðugt á brattann að sækja. Þegar heim til Íslands er komið á unglingsárunum tekur við neysla, afbrotaferill og svo tónlistinn. Garðar eða KILO er búinn að ná sér á beinubrautina og þar líður honum vel. Framtíðin er björt.
1/23/20220
Episode Artwork

Rapparinn KILO

Andri Freyr Viðarsson ræðir við Garðar Eyfjörð sem er einnig þekktur sem rapparinn KILO. Garðar elst upp í fátækrarhverfi í New Orleans með stjúpföður sem má líkja við djöfulinn sjálfann. Hann er eini hvíti krakkinn í skólanum og það er stöðugt á brattann að sækja. Þegar heim til Íslands er komið á unglingsárunum tekur við neysla, afbrotaferill og svo tónlistinn. Garðar eða KILO er búinn að ná sér á beinubrautina og þar líður honum vel. Framtíðin er björt.
1/23/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Þóra Valný Yngvadóttir

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Þóru Valnýju Yngvadóttur stjórnenda- og fjármálamarkþjálfa. Þóra segir frá uppvextinum í Bárðardal, því þegar hún flutti í Garðabæinn og breytingunum sem urðu við að flytja á mölina. Hún segir frá vistinni á heimavistarskóla á Laugarvatni, bílslysi sem hún lenti í þar sem einn vinurinn lést og hvernig það mótaði hana til lífstíðar. Hún segir frá ævintýraþránni, árunum í Versló, búsetu sinni á Englandi, vinnunni hjá Kaupþingi og Landsbankanum. Hún segir frá ferðaþránni og atvikum sem hún hefur lent, m.a. í í Feneyjum á Ítalíu og í Víetnam. Loks segir hún frá starfi sínu sem fjármálamarkþjálfi og detox-meðferðum sem hún stendur fyrir í Hveragerði.
1/16/20220
Episode Artwork

Þóra Valný Yngvadóttir

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Þóru Valnýju Yngvadóttur stjórnenda- og fjármálamarkþjálfa. Þóra segir frá uppvextinum í Bárðardal, því þegar hún flutti í Garðabæinn og breytingunum sem urðu við að flytja á mölina. Hún segir frá vistinni á heimavistarskóla á Laugarvatni, bílslysi sem hún lenti í þar sem einn vinurinn lést og hvernig það mótaði hana til lífstíðar. Hún segir frá ævintýraþránni, árunum í Versló, búsetu sinni á Englandi, vinnunni hjá Kaupþingi og Landsbankanum. Hún segir frá ferðaþránni og atvikum sem hún hefur lent, m.a. í í Feneyjum á Ítalíu og í Víetnam. Loks segir hún frá starfi sínu sem fjármálamarkþjálfi og detox-meðferðum sem hún stendur fyrir í Hveragerði.
1/16/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Jóhönnu Þorbjörgu Magnúsdóttur lögreglukonu og hundaþjálfara. Jóhanna ólst upp í Skagafirði og lítur á sig sem Skagfirðing en hefur þó verið búsett drjúgan hluta ævinnar í Holtunum á Suðurlandi. Hún sagði frá uppvexti sínum, krefjandi en skemmtilegu starfi sínu í lögreglunni og hundaþjálfun sem hún lærði í Texas í Bandaríkjunum. Hún fór líka yfir lífsins áskoranir sem hún hefur fengið sinn skammt af, m.a. var hún hætt komin við fæðingu fyrra barns síns og nýverið greindist hún með heilaæxli. En þessi kraftmikla unga kona lætur ekki bugast og horfir björtum augum fram veginn.
1/9/20220
Episode Artwork

Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Jóhönnu Þorbjörgu Magnúsdóttur lögreglukonu og hundaþjálfara. Jóhanna ólst upp í Skagafirði og lítur á sig sem Skagfirðing en hefur þó verið búsett drjúgan hluta ævinnar í Holtunum á Suðurlandi. Hún sagði frá uppvexti sínum, krefjandi en skemmtilegu starfi sínu í lögreglunni og hundaþjálfun sem hún lærði í Texas í Bandaríkjunum. Hún fór líka yfir lífsins áskoranir sem hún hefur fengið sinn skammt af, m.a. var hún hætt komin við fæðingu fyrra barns síns og nýverið greindist hún með heilaæxli. En þessi kraftmikla unga kona lætur ekki bugast og horfir björtum augum fram veginn.
1/9/20221 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Jógvan Hansen

Gestur jólaþáttar Sunnudagssagna er tónlistamaðurinn Jógvan Hansen. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Jól á sjó - Jógvan Hansen Hvør skuldi gamlar gøtur gloymt - Jógvan og Flamma Eg eri jólamaðurin - Vestmenn Jólanætur - Danny & The Veetos Náttin føgur - Jógvan Hansen
12/19/20210
Episode Artwork

Jógvan Hansen

Gestur jólaþáttar Sunnudagssagna er tónlistamaðurinn Jógvan Hansen. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Jól á sjó - Jógvan Hansen Hvør skuldi gamlar gøtur gloymt - Jógvan og Flamma Eg eri jólamaðurin - Vestmenn Jólanætur - Danny & The Veetos Náttin føgur - Jógvan Hansen
12/19/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Jafet Sigfinnsson

Seyðfirðingurinn Jafet Sigfinnsson ræðir við okkur um sína upplifun af því þegar aurskriða féll á bæinn fyrir ári síðan. Æskuheimili Jafets lenti í miðri skriðunni og hann ásamt fjölskyldu sinni var þar þegar hún féll. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir Lög spiluð í þættinum: Jólin eru okkar - Baggalútur ásamt Valdimar Guðmundssyni og Bríet Jólasnjór -KK og Ellen Æskujól -Salka Sól
12/12/20210
Episode Artwork

Jafet Sigfinnsson

Seyðfirðingurinn Jafet Sigfinnsson ræðir við okkur um sína upplifun af því þegar aurskriða féll á bæinn fyrir ári síðan. Æskuheimili Jafets lenti í miðri skriðunni og hann ásamt fjölskyldu sinni var þar þegar hún féll. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir Lög spiluð í þættinum: Jólin eru okkar - Baggalútur ásamt Valdimar Guðmundssyni og Bríet Jólasnjór -KK og Ellen Æskujól -Salka Sól
12/12/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Óskar Finnsson

Hrafnhildur Halldórsdóttir spjallar við Óskar Finnsson veitingamann um lífsstarfið, fjölskylduna ástríðuna fyrir matargerð, búsetu í Bretlandi og á Spáni og uppvextinum á Seyðisfirði. Hann ræddi veitingaflóru landsins, árin á Argentínu og því hvernig hann berst af miklu æðruleysi við banvænan sjúkdóm. Hann sagði frá hvernig hann tekst á við hvern dag með því að hugsa vel um heilsuna og matarræðið og hvernig honum líður best innan um vini og kunningja og fjölskyldunnar.
12/5/20210
Episode Artwork

Óskar Finnsson

Hrafnhildur Halldórsdóttir spjallar við Óskar Finnsson veitingamann um lífsstarfið, fjölskylduna ástríðuna fyrir matargerð, búsetu í Bretlandi og á Spáni og uppvextinum á Seyðisfirði. Hann ræddi veitingaflóru landsins, árin á Argentínu og því hvernig hann berst af miklu æðruleysi við banvænan sjúkdóm. Hann sagði frá hvernig hann tekst á við hvern dag með því að hugsa vel um heilsuna og matarræðið og hvernig honum líður best innan um vini og kunningja og fjölskyldunnar.
12/5/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Tinna Þórudóttir Þorvaldar

Tinna er drottning heklunálarinnar á Íslandi. Milljónir áhorfa eru á heklmyndbönd hennar á Youtube og allar heklbækurnar hennar eru uppseldar nema ein. Um hana hefur einnig verið gerð heimildarmynd og hún selur hekluppskriftir um allan heim. En það er ekki allt því Tinna býr með annan fótinn á Kúbu og hefur gert síðan 2005.
11/28/20210
Episode Artwork

Tinna Þórudóttir Þorvaldar

Tinna er drottning heklunálarinnar á Íslandi. Milljónir áhorfa eru á heklmyndbönd hennar á Youtube og allar heklbækurnar hennar eru uppseldar nema ein. Um hana hefur einnig verið gerð heimildarmynd og hún selur hekluppskriftir um allan heim. En það er ekki allt því Tinna býr með annan fótinn á Kúbu og hefur gert síðan 2005.
11/28/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Axel Rúnar Guðmundsson frá Valdarási í V- Húnavatnssýslu

Hrafnhildur ræddi við Axel Rúnar Guðmundsson frá Valdarási í V- Húnavatnssýslu sem sagði frá uppvextinum í sveitinni, leyndarmálinu um að hann væri tökubarn, eineldtinu í grunnskóla sem síðar leiddi til þess að hann reyndi að taka sitt eigið líf. Hann sagði frá fótboltanum, séra Róberti Jack sem er mikill örlagavaldur í lífi hans. Hann sagði frá ferðinni til Manchester United þegar hann fékk að æfa og spila með liðinu, en hann spilaði síðar í Frakklandi fyrir tilstilli Alberts Guðmundssonar. Hann sagði frá fjölskyldunni, veikindum sem hann glímir við og því hvernig Guðni Ágústsson hafði þau áhrif að hann ákvað að koma út með sögu sína.
11/21/20210
Episode Artwork

Axel Rúnar Guðmundsson frá Valdarási í V- Húnavatnssýslu

Hrafnhildur ræddi við Axel Rúnar Guðmundsson frá Valdarási í V- Húnavatnssýslu sem sagði frá uppvextinum í sveitinni, leyndarmálinu um að hann væri tökubarn, eineldtinu í grunnskóla sem síðar leiddi til þess að hann reyndi að taka sitt eigið líf. Hann sagði frá fótboltanum, séra Róberti Jack sem er mikill örlagavaldur í lífi hans. Hann sagði frá ferðinni til Manchester United þegar hann fékk að æfa og spila með liðinu, en hann spilaði síðar í Frakklandi fyrir tilstilli Alberts Guðmundssonar. Hann sagði frá fjölskyldunni, veikindum sem hann glímir við og því hvernig Guðni Ágústsson hafði þau áhrif að hann ákvað að koma út með sögu sína.
11/21/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Anna Guðbjörg Cowden

Gestur þáttarins er Anna Guðbjörg Cowden, pródúsent hjá CCP Games. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Don't You Worry Bout a Thing - Stevie Wonder Satisfied - Hamilton (Original Broadway Cast Recording) Make Me Feel - Janelle Monáe I Will Follow You Into the Dark - Death Cab for Cutie I - Kendrick Lamar Í Síðasti Skipti - Friðrik Dór
11/14/20210
Episode Artwork

Anna Guðbjörg Cowden

Gestur þáttarins er Anna Guðbjörg Cowden, pródúsent hjá CCP Games. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Don't You Worry Bout a Thing - Stevie Wonder Satisfied - Hamilton (Original Broadway Cast Recording) Make Me Feel - Janelle Monáe I Will Follow You Into the Dark - Death Cab for Cutie I - Kendrick Lamar Í Síðasti Skipti - Friðrik Dór
11/14/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Gerður Arinbjarnardóttir

Gerður Arinbjarnardóttir eða Gerður í Blush eins og hún er oft kölluð segir okkur sína sögu.
10/31/20210
Episode Artwork

Gerður Arinbjarnardóttir

Gerður Arinbjarnardóttir eða Gerður í Blush eins og hún er oft kölluð segir okkur sína sögu.
10/31/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Sigtryggur Berg Sigmarsson

Sigtryggur Berg er listamaður af guðs náð. Hann málar, teiknar og fremur gjörninga sem skilur fólk eftir sem stórt spurningarmerki. Hann elskar Billy Joel, Kiss, dauðarokk og er í hljómsveitinni Stilluppsteypu sem varð "heimsfræg" í Japan!
10/17/20210
Episode Artwork

Sigtryggur Berg Sigmarsson

Sigtryggur Berg er listamaður af guðs náð. Hann málar, teiknar og fremur gjörninga sem skilur fólk eftir sem stórt spurningarmerki. Hann elskar Billy Joel, Kiss, dauðarokk og er í hljómsveitinni Stilluppsteypu sem varð "heimsfræg" í Japan!
10/17/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Sigurbjörn Árni Arngrímsson

Gestur Gígju Hólmgeirsdóttur í dag er íþróttalýsandinn og skólameistarinn Sigurbjörn Árni Arngrímsson. Sigurbjörn segir frá uppvextinum við Mývatn, námsárunum í Bandaríkjunum og íþróttaferlinum. Hann segir líka frá eftirminnilegum augnablikum á Ólympíuleikum og fer yfir hvernig honum líður þessa dagana, en eins og margir vita þá glímir Sigurbjörn við krabbamein og hefur verið mjög opinskár með þá baráttu sína. Sigurbjörn segir líka frá búskapnum og lífinu sem skólameistari Framhaldsskólans á Laugum.
10/10/20210
Episode Artwork

Sigurbjörn Árni Arngrímsson

Gestur Gígju Hólmgeirsdóttur í dag er íþróttalýsandinn og skólameistarinn Sigurbjörn Árni Arngrímsson. Sigurbjörn segir frá uppvextinum við Mývatn, námsárunum í Bandaríkjunum og íþróttaferlinum. Hann segir líka frá eftirminnilegum augnablikum á Ólympíuleikum og fer yfir hvernig honum líður þessa dagana, en eins og margir vita þá glímir Sigurbjörn við krabbamein og hefur verið mjög opinskár með þá baráttu sína. Sigurbjörn segir líka frá búskapnum og lífinu sem skólameistari Framhaldsskólans á Laugum.
10/10/202154 minutes, 26 seconds
Episode Artwork

Rannveig Borg Sigurðardóttir

Gestur þáttarins er Rannveig Borg Sigurðardóttir lögfræðingur og rihöfundur sem býr og starfar í Sviss en er að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Fíkn. Rannveig segir frá uppvextinum í Hafnarfirði og Reykjavík, námsárunum í Versló og síðan í Frakklandi hvar hún lauk námi í logfræði við Sorbonne háskóla. Hún ræddi, starfið og einkalífið, áhugann á fíknisjúkdómum og meðferð þeirra, áhugamálum og nýju bókinni sem er að koma út.
10/3/20210
Episode Artwork

Rannveig Borg Sigurðardóttir

Gestur þáttarins er Rannveig Borg Sigurðardóttir lögfræðingur og rihöfundur sem býr og starfar í Sviss en er að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Fíkn. Rannveig segir frá uppvextinum í Hafnarfirði og Reykjavík, námsárunum í Versló og síðan í Frakklandi hvar hún lauk námi í logfræði við Sorbonne háskóla. Hún ræddi, starfið og einkalífið, áhugann á fíknisjúkdómum og meðferð þeirra, áhugamálum og nýju bókinni sem er að koma út.
10/3/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Derek T. Allen

Gestur þáttarins er Derek T. Allen, forseti Landssamtaka Íslenskra Stúdenta. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Lady Marmalade - Christina Aguilera, Pink, Mya & Lil Kim One in a Million - Aaliyah Baby Got Back - Sir-Mix-A-Lot Ik loate los - Ertebrekers After the Storm - Kali Uchis ft. Tyler, The Creator & Bootsy Collins Komdu Yfir - GDRN
9/26/20210
Episode Artwork

Derek T. Allen

Gestur þáttarins er Derek T. Allen, forseti Landssamtaka Íslenskra Stúdenta. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Lady Marmalade - Christina Aguilera, Pink, Mya & Lil Kim One in a Million - Aaliyah Baby Got Back - Sir-Mix-A-Lot Ik loate los - Ertebrekers After the Storm - Kali Uchis ft. Tyler, The Creator & Bootsy Collins Komdu Yfir - GDRN
9/26/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Lárus Blöndal Guðjónsson

9/19/20210
Episode Artwork

Lárus Blöndal Guðjónsson

9/19/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Árni Páll Árnason

Gestur þáttarins er Árni Páll Árnason fyrrum Félags- og tryggingamálaráðherra, efnahags og viðskiptaráðherra og fyrrum formaður Samfylkingarinnar. Umsjón: Matthías Már Magnússon.
9/12/20210
Episode Artwork

Árni Páll Árnason

Gestur þáttarins er Árni Páll Árnason fyrrum Félags- og tryggingamálaráðherra, efnahags og viðskiptaráðherra og fyrrum formaður Samfylkingarinnar. Umsjón: Matthías Már Magnússon.
9/12/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Róbert Örn Hjálmtýsson

Róbert Örn Hjálmtýsson er þektastur fyrir að vera í Hljómsveitinn Ég en hann gerir margt annað eins og við komumst að í þessum þætti af Sunnudagssögum.
9/5/20210
Episode Artwork

Róbert Örn Hjálmtýsson

Róbert Örn Hjálmtýsson er þektastur fyrir að vera í Hljómsveitinn Ég en hann gerir margt annað eins og við komumst að í þessum þætti af Sunnudagssögum.
9/5/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Ida Semey

Gestur Gígju Hólmgeirsdóttur að þessu sinni er framhaldsskólakennarinn Ida Semey. Ida býr ásamt fjölskyldu sinni á Ólafsfirði þar sem hún starfar við Menntaskólann á Tröllaskaga.
8/29/20210
Episode Artwork

Ida Semey

Gestur Gígju Hólmgeirsdóttur að þessu sinni er framhaldsskólakennarinn Ida Semey. Ida býr ásamt fjölskyldu sinni á Ólafsfirði þar sem hún starfar við Menntaskólann á Tröllaskaga.
8/29/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Júlía Rós Atladóttir

Hrafnhildur ræðir við Júlíu Rós Atladóttur framkvæmdastjóra Distica. Júlía ólst upp á Eskifirði, fór á vertíð til Hornafjarðar þegar hún var sextán ára og flutti svo í bæinn og menntaði sig sem lyfjatæknir. Hún hefur verið í sífelldri endurmenntun síðan, hún er fjölskyldumanneskja á fjögur börn og stundar útivist af miklu kappi. Hún sagði frá viðhorfunum til lífsins, muninum á kven - og karlstjórnendum, innflutningi á bóluefnum og ýmsu fleiru
8/22/20210
Episode Artwork

Júlía Rós Atladóttir

Hrafnhildur ræðir við Júlíu Rós Atladóttur framkvæmdastjóra Distica. Júlía ólst upp á Eskifirði, fór á vertíð til Hornafjarðar þegar hún var sextán ára og flutti svo í bæinn og menntaði sig sem lyfjatæknir. Hún hefur verið í sífelldri endurmenntun síðan, hún er fjölskyldumanneskja á fjögur börn og stundar útivist af miklu kappi. Hún sagði frá viðhorfunum til lífsins, muninum á kven - og karlstjórnendum, innflutningi á bóluefnum og ýmsu fleiru
8/22/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

María Björk Ingvadóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Maríu Björk Ingvadóttur, framkvæmdastjóra fjölmiðilsins N4. María Björk sagði frá æsku sinni á Akureyri en það var mjög líflegt á æskuheimilinu, systkinahópurinn stór og þar var mikið sungið og haft gaman. Hún segir frá ákvörðun sinni að verða félagsráðgjafi og störfum sínum á því sviði. María Björk ræðir einnig um störf sín innan fjölmiðlunar en hún starfaði lengi sem þula hjá Ríkisútvarpinu auk þess að sinna starfi fréttaritara Rúv á Norðurlandi. Einnig var spjallað um störf hennar hjá fjölmiðlinum N4, en miðilinn hefur einbeitt sér að miðlun efnis af landsbyggðunum.
6/20/20210
Episode Artwork

María Björk Ingvadóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Maríu Björk Ingvadóttur, framkvæmdastjóra fjölmiðilsins N4. María Björk sagði frá æsku sinni á Akureyri en það var mjög líflegt á æskuheimilinu, systkinahópurinn stór og þar var mikið sungið og haft gaman. Hún segir frá ákvörðun sinni að verða félagsráðgjafi og störfum sínum á því sviði. María Björk ræðir einnig um störf sín innan fjölmiðlunar en hún starfaði lengi sem þula hjá Ríkisútvarpinu auk þess að sinna starfi fréttaritara Rúv á Norðurlandi. Einnig var spjallað um störf hennar hjá fjölmiðlinum N4, en miðilinn hefur einbeitt sér að miðlun efnis af landsbyggðunum.
6/20/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Halldór Benóný Nellett

Halldór Nellett, skipherra á varðskipinu Þór, lauk tæplega hálfrar aldar ferli hjá Landhelgisgæslunni í fyrra. Ferill Halldórs hjá Landhelgisgæslu Íslands er bæði farsæll og viðburðaríkur. Hann einkennist af fórnfýsi, útsjónarsemi og ástríðu fyrir björgunarstörfum.
6/6/20210
Episode Artwork

Halldór Benóný Nellett

Halldór Nellett, skipherra á varðskipinu Þór, lauk tæplega hálfrar aldar ferli hjá Landhelgisgæslunni í fyrra. Ferill Halldórs hjá Landhelgisgæslu Íslands er bæði farsæll og viðburðaríkur. Hann einkennist af fórnfýsi, útsjónarsemi og ástríðu fyrir björgunarstörfum.
6/6/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Alexandra Briem

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við forseta borgarstjórnar Reykjavíkur Alexöndru Briem um uppvöxtinn í Reykjavík, nám og störf og það ferli sem hún fór í gegnum í áttina að því að verða transkona. Hún ræddi kynáttunarvandann sem kom ekki skriður á fyrr en eftir að hún fékk ADHD greiningu og hvernig hlutirnir hafi gengið hratt eftir það. Hún ræddi stjórnmálin, störfin í borgarstjórn áhugamál og ýmislegt fleira.
5/30/20210
Episode Artwork

Alexandra Briem

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við forseta borgarstjórnar Reykjavíkur Alexöndru Briem um uppvöxtinn í Reykjavík, nám og störf og það ferli sem hún fór í gegnum í áttina að því að verða transkona. Hún ræddi kynáttunarvandann sem kom ekki skriður á fyrr en eftir að hún fékk ADHD greiningu og hvernig hlutirnir hafi gengið hratt eftir það. Hún ræddi stjórnmálin, störfin í borgarstjórn áhugamál og ýmislegt fleira.
5/30/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Davíð Kristinsson

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við hótelstjórann Davíð Kristinsson. Davíð starfar einnig sem slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum á Austurlandi og er varaformaður björgunarsveitarinnar Ísólfs á Seyðisfirði. Hann var einn af mörgum sem unnu baki brotnu þegar aurskriður féllu á Seyðisfjörð í desember. Davíð sagði frá uppvextinum á Akureyri, íshokkíferlinum og störfum sínum á hinum ýmsu börum og klúbbum á Íslandi og í Danmörku. Hann ræðir einnig um stöðuna á Seyðisfirði eins og hún er í dag og hvernig hann sér framtíðina í þessum töfrandi en laskaða bæ.
4/25/20210
Episode Artwork

Davíð Kristinsson

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við hótelstjórann Davíð Kristinsson. Davíð starfar einnig sem slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum á Austurlandi og er varaformaður björgunarsveitarinnar Ísólfs á Seyðisfirði. Hann var einn af mörgum sem unnu baki brotnu þegar aurskriður féllu á Seyðisfjörð í desember. Davíð sagði frá uppvextinum á Akureyri, íshokkíferlinum og störfum sínum á hinum ýmsu börum og klúbbum á Íslandi og í Danmörku. Hann ræðir einnig um stöðuna á Seyðisfirði eins og hún er í dag og hvernig hann sér framtíðina í þessum töfrandi en laskaða bæ.
4/25/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Dagný Maggýjar Gísladóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Dagnýju Maggýjar Gísladóttur um líf hennar og störf. Dagný deildi m.a. átakanlegri sögu móður sinnar sem veiktist alvarlega á geði eftir aðgerð á sjúkrahúsi og festist í svartnætti þunglyndis og kvíða sem svo dró hana til dauða. Dagný skrifaði sögu móður sinnar í bókinni Á heimsenda sem út kom árið 2018. Þá kom nýleg bók hennar, Lífið á vellinum, einnig við sögu, en þar skyggnist hún inn fyrir hliðið á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli sem var og hét.
4/18/20210
Episode Artwork

Dagný Maggýjar Gísladóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Dagnýju Maggýjar Gísladóttur um líf hennar og störf. Dagný deildi m.a. átakanlegri sögu móður sinnar sem veiktist alvarlega á geði eftir aðgerð á sjúkrahúsi og festist í svartnætti þunglyndis og kvíða sem svo dró hana til dauða. Dagný skrifaði sögu móður sinnar í bókinni Á heimsenda sem út kom árið 2018. Þá kom nýleg bók hennar, Lífið á vellinum, einnig við sögu, en þar skyggnist hún inn fyrir hliðið á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli sem var og hét.
4/18/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Þorbjörg Þorvaldsdóttir

Andri Freyr Viðarsson ræðir við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur sem er bæði grunnskólakennari ásamt því að vera formaður Samtakanna 78. Þorbjörg vann einnig um tíma sem flugfreyja og barþjónn á Grand Rokk. Hún fór á unglingsárunum í heimsreisu sem byrjaði ansi brösulega og einnig segir hún frá því þegar hún kom út úr skápnum í Hondúras þar sem hún var skiptinemi.
4/11/20210
Episode Artwork

Þorbjörg Þorvaldsdóttir

Andri Freyr Viðarsson ræðir við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur sem er bæði grunnskólakennari ásamt því að vera formaður Samtakanna 78. Þorbjörg vann einnig um tíma sem flugfreyja og barþjónn á Grand Rokk. Hún fór á unglingsárunum í heimsreisu sem byrjaði ansi brösulega og einnig segir hún frá því þegar hún kom út úr skápnum í Hondúras þar sem hún var skiptinemi.
4/11/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Björn Ingi Hilmarsson

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræddi við Björn Inga Hilmarsson leikara um æskuárin á Dalvík, leikfélagið þar í bæ, fjölskylduna, bróðurmissi og ýmislegt fleira. Hann sagði frá leiklistarskólanum, þegar hann greindist með krabbamein á fyrsta ári í skólanum, dvölinni í Svíþjóð og mörgu öðru.
3/28/20210
Episode Artwork

Björn Ingi Hilmarsson

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræddi við Björn Inga Hilmarsson leikara um æskuárin á Dalvík, leikfélagið þar í bæ, fjölskylduna, bróðurmissi og ýmislegt fleira. Hann sagði frá leiklistarskólanum, þegar hann greindist með krabbamein á fyrsta ári í skólanum, dvölinni í Svíþjóð og mörgu öðru.
3/28/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Birna Pétursdóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við leikkonuna Birnu Pétursdóttur í hljóðveri á Akureyri. Birna er þessa dagana að leika í fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfi og gamanleiknum Fullorðin hjá Leikfélagi Akureyrar. Birna ræðir uppvöxtinn á Egilstöðum og hvernig hún hefur unnið ötullega að því í gegnum tíðina að geta starfað sem leikkona. Hún segir einnig frá listrænum tengingum aftur í ættir og frá ferðalagi sínu á slóðir íslenskra mormóna í Utah.
3/21/20210
Episode Artwork

Birna Pétursdóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við leikkonuna Birnu Pétursdóttur í hljóðveri á Akureyri. Birna er þessa dagana að leika í fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfi og gamanleiknum Fullorðin hjá Leikfélagi Akureyrar. Birna ræðir uppvöxtinn á Egilstöðum og hvernig hún hefur unnið ötullega að því í gegnum tíðina að geta starfað sem leikkona. Hún segir einnig frá listrænum tengingum aftur í ættir og frá ferðalagi sínu á slóðir íslenskra mormóna í Utah.
3/21/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Arnar Helgi Lárusson

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Arnar Helga Lárusson formann SEM samtakanna sem lamaðist í mótorhjólaslysi 26 ára gamall, en lætur ekkert stoppa sig. Hann var afreksmaður í hjólastólakappi en stundar nú handhjólreiðar og stefnir á að hjóla 400km í sumar í þeim tilgangi að safna fyrir hjólum handa hreyfihömluðum enda segir hann hreyfingu og útivist gríðarlega mikilvæga fyrir hreyfihamlaða.
3/14/20210
Episode Artwork

Arnar Helgi Lárusson

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Arnar Helga Lárusson formann SEM samtakanna sem lamaðist í mótorhjólaslysi 26 ára gamall, en lætur ekkert stoppa sig. Hann var afreksmaður í hjólastólakappi en stundar nú handhjólreiðar og stefnir á að hjóla 400km í sumar í þeim tilgangi að safna fyrir hjólum handa hreyfihömluðum enda segir hann hreyfingu og útivist gríðarlega mikilvæga fyrir hreyfihamlaða.
3/14/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Björn Thors

Leikarinn þjóðþekti Björn Thors er gestur þáttarinns. Rætt var um æskuna, ferilinn, fjölskylduna og nútímann.
3/7/20210
Episode Artwork

Björn Thors

Leikarinn þjóðþekti Björn Thors er gestur þáttarinns. Rætt var um æskuna, ferilinn, fjölskylduna og nútímann.
3/7/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Erla Björnsdóttir

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Erlu Björnsdóttur doktor í svefnrannsóknum. Erla segir frá uppvextinum í Reykjavík, Neskaupsstað, skiptinemaárinu í Mexíkó og menntaskólaárunum í MA. Hún ræddi fjölskylduna, ástina og auðvitað svefninn.
2/28/20210
Episode Artwork

Erla Björnsdóttir

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Erlu Björnsdóttur doktor í svefnrannsóknum. Erla segir frá uppvextinum í Reykjavík, Neskaupsstað, skiptinemaárinu í Mexíkó og menntaskólaárunum í MA. Hún ræddi fjölskylduna, ástina og auðvitað svefninn.
2/28/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Erla Reynisdóttir og Skúli Björgvin Sigurðsson

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við hjónin Erlu Reynisdóttur og Skúla Björgvin Sigurðsson sem þráðu að eignast fjölskyldu og reyndu árum saman að eignast barn. Eftir tíu tæknifrjógvanir og tilraun til ættleiðingar sem ekki varð, gripu örlögin inn í og að þremur árum liðnum áttu þau fjögur börn.
2/14/20210
Episode Artwork

Erla Reynisdóttir og Skúli Björgvin Sigurðsson

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við hjónin Erlu Reynisdóttur og Skúla Björgvin Sigurðsson sem þráðu að eignast fjölskyldu og reyndu árum saman að eignast barn. Eftir tíu tæknifrjógvanir og tilraun til ættleiðingar sem ekki varð, gripu örlögin inn í og að þremur árum liðnum áttu þau fjögur börn.
2/14/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Hrefna Dögg Gunnarsdóttir

Hrefna Dögg kemur frá Stykkishólmi. Var á kafi í körfunni, flutti svo til Reykjavíkur og bjó í skúti við höfnina á meðan hún kláraði lögfræðinám. Fékk óbilandi áhuga á norðurslóðum eftir að hafa farið ein til Grænlands í nokkrar vikur aðeins 19ára gömul. Síðar fór hún í ferð til Svalbarða, skíðaði á ástina og var með annan fótinn þar næstu 10 árin eða svo.
2/7/20210
Episode Artwork

Hrefna Dögg Gunnarsdóttir

Hrefna Dögg kemur frá Stykkishólmi. Var á kafi í körfunni, flutti svo til Reykjavíkur og bjó í skúti við höfnina á meðan hún kláraði lögfræðinám. Fékk óbilandi áhuga á norðurslóðum eftir að hafa farið ein til Grænlands í nokkrar vikur aðeins 19ára gömul. Síðar fór hún í ferð til Svalbarða, skíðaði á ástina og var með annan fótinn þar næstu 10 árin eða svo.
2/7/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Helgi Björns

Helgi Björnsson leikari, tónlistarmaður og söngvari var gestur Hrafnhildar í Sunnudagssögum dagsins. Hann sagði frá uppeldinu á Ísafirði, leiklistinni, tónlistinni fjölskyldunni og áhugamálunum og ýmsu fleiru.
1/31/20210
Episode Artwork

Helgi Björns

Helgi Björnsson leikari, tónlistarmaður og söngvari var gestur Hrafnhildar í Sunnudagssögum dagsins. Hann sagði frá uppeldinu á Ísafirði, leiklistinni, tónlistinni fjölskyldunni og áhugamálunum og ýmsu fleiru.
1/31/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Sindri Geir Óskarsson

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Sindra Geir Óskarsson, sóknarprest í Glerárkirkju á Akureyri. Sindri Geir er meðal yngstu starfandi presta landsins og hefur farið nýstárlegar leiðir í sínum embættisstörfum. Hann nýtir sér til að mynda samfélagsmiðilinn Tic Tok þar sem hann svarar spurningum fólks um allt milli himins og jarðar sem snýr að kirkjunni og trúmálum. Hann hefur einnig einbeitt sér að svokallaðri vistguðfræði innan kirkjunnar þar sem tenging trúar og náttúru er í brennidepli. Sindri Geir var þó ekki alltaf viss um að hann væri trúaður og ætlaði sér að verða prestur. Í þessum þætti segir hann frá vegferð sinni.
1/24/20210
Episode Artwork

Sindri Geir Óskarsson

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Sindra Geir Óskarsson, sóknarprest í Glerárkirkju á Akureyri. Sindri Geir er meðal yngstu starfandi presta landsins og hefur farið nýstárlegar leiðir í sínum embættisstörfum. Hann nýtir sér til að mynda samfélagsmiðilinn Tic Tok þar sem hann svarar spurningum fólks um allt milli himins og jarðar sem snýr að kirkjunni og trúmálum. Hann hefur einnig einbeitt sér að svokallaðri vistguðfræði innan kirkjunnar þar sem tenging trúar og náttúru er í brennidepli. Sindri Geir var þó ekki alltaf viss um að hann væri trúaður og ætlaði sér að verða prestur. Í þessum þætti segir hann frá vegferð sinni.
1/24/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Ragnheiður Elín Árnadóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ragnheiði Elínu Árnadóttur um lífshlaup hennar og fjölbreyttan feril. Hún ætlaði sér aldrei í pólitík en endaði sem ráðherra og segist stolt af því að hafa tekið þátt í mörgum mikilvægum verkefnum á þeim tíma. Nú sé hennar tími í pólitík hins vegar liðinn og hún ætli sér ekki aftur á þann vettvang. Ragnheiður sagði lífið hafa leitt sig áfram og vitnaði í John Lennon, Life is what happens to you while you are busy making other plans, en margar lífsákvarðanir hennar hafa verið drifnar áfram af tilviljunum. Fjölbreytt og skemmtilegt spjall um ferðalag boltastelpunnar sem fannst Keflavík of lítil fyrir sig, en rataði aftur heim.
1/17/20210
Episode Artwork

Ragnheiður Elín Árnadóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ragnheiði Elínu Árnadóttur um lífshlaup hennar og fjölbreyttan feril. Hún ætlaði sér aldrei í pólitík en endaði sem ráðherra og segist stolt af því að hafa tekið þátt í mörgum mikilvægum verkefnum á þeim tíma. Nú sé hennar tími í pólitík hins vegar liðinn og hún ætli sér ekki aftur á þann vettvang. Ragnheiður sagði lífið hafa leitt sig áfram og vitnaði í John Lennon, Life is what happens to you while you are busy making other plans, en margar lífsákvarðanir hennar hafa verið drifnar áfram af tilviljunum. Fjölbreytt og skemmtilegt spjall um ferðalag boltastelpunnar sem fannst Keflavík of lítil fyrir sig, en rataði aftur heim.
1/17/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Eyþór Gunnarsson

Tónlistarsnillingurinn Eyþór Gunnarsson segir frá uppruna sínum, ferlinum og nútímanum.
1/10/20210
Episode Artwork

Eyþór Gunnarsson

Tónlistarsnillingurinn Eyþór Gunnarsson segir frá uppruna sínum, ferlinum og nútímanum.
1/10/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Rolando Diaz

Gestur Hrafnhildar Halldórsdóttur var Rolando Diaz björgunar-og slökkviliðsmaður sem býr og starfar á Bifröst í Borgarfirði. Hann er fæddur og uppalinn í El Salvador en flúði ástandið í landinu en þar hafði geysað borgarastríð og síðar hafði Mafían tekið völdin. Hann kom til íslands fyrir 20 árum síðan og er alsæll með lífið og tilveruna hér á landi.
1/3/20210
Episode Artwork

Rolando Diaz

Gestur Hrafnhildar Halldórsdóttur var Rolando Diaz björgunar-og slökkviliðsmaður sem býr og starfar á Bifröst í Borgarfirði. Hann er fæddur og uppalinn í El Salvador en flúði ástandið í landinu en þar hafði geysað borgarastríð og síðar hafði Mafían tekið völdin. Hann kom til íslands fyrir 20 árum síðan og er alsæll með lífið og tilveruna hér á landi.
1/3/20211 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Nýjar raddir: Mirjam Maekalle og Jón Símon Markússon

Alex Elliot tekur á móti þeim Mirjam Maekelle og Jóni Símoni Markússyni og spjallar við þau um árið 2020.
12/27/20200
Episode Artwork

Nýjar raddir: Mirjam Maekalle og Jón Símon Markússon

Alex Elliot tekur á móti þeim Mirjam Maekelle og Jóni Símoni Markússyni og spjallar við þau um árið 2020.
12/27/20201 hour, 13 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

Hulda Sif Hermannsdóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir tekur á móti Huldu Sif Hermannsdóttur, verkefnastjóra og aðstoðarmanni bæjarstjóra Akureyrarbæjar, í hljóðveri á Akureyri. Hulda Sif segir meðal annars frá æsku sinni í Innbænum á Akureyri, frá skiptinemadvöl sinni í Þýskalandi þar sem hún þurfti að gangast undir aðgerð á fæti. Hulda Sif segir einnig frá hvernig hún byrjar að vinna í fjölmiðlum, þróar sig svo yfir í verkefnastjórnun og nú í dag starfar hún sem aðstoðarmaður bæjarstjóra.
12/20/20200
Episode Artwork

Hulda Sif Hermannsdóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir tekur á móti Huldu Sif Hermannsdóttur, verkefnastjóra og aðstoðarmanni bæjarstjóra Akureyrarbæjar, í hljóðveri á Akureyri. Hulda Sif segir meðal annars frá æsku sinni í Innbænum á Akureyri, frá skiptinemadvöl sinni í Þýskalandi þar sem hún þurfti að gangast undir aðgerð á fæti. Hulda Sif segir einnig frá hvernig hún byrjar að vinna í fjölmiðlum, þróar sig svo yfir í verkefnastjórnun og nú í dag starfar hún sem aðstoðarmaður bæjarstjóra.
12/20/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Sólborg Guðbrandsdóttir

Sólborg Guðbrandsdóttir fyrirlesari, samfélagsmiðlastjarna, söngkona, tvíburi og nú rithöfundurinn segir sína sögu í Sunnudagssögum.
12/13/20200
Episode Artwork

Sólborg Guðbrandsdóttir

Sólborg Guðbrandsdóttir fyrirlesari, samfélagsmiðlastjarna, söngkona, tvíburi og nú rithöfundurinn segir sína sögu í Sunnudagssögum.
12/13/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Sigríður Sigþórsdóttir

Sigríður Sigþórsdóttir arkitekt var gestur Huldu G. Geirsdóttur í Sunnudagssögum að þessu sinni. Saman ræddu þær æskuárin í sveitinni, námsárin í Svíþjóð og ferilinn sem arkitekt. Þá deildi Sigríður reynslu sinni af ástvinamissi og hvernig lífið heldur áfram þrátt fyrir sára reynslu. Sigríður er mikið náttúrubarn og á sér athvarf í sveitinni og hestamennskunni sem hún segir allra meina bót.
11/29/20200
Episode Artwork

Sigríður Sigþórsdóttir

Sigríður Sigþórsdóttir arkitekt var gestur Huldu G. Geirsdóttur í Sunnudagssögum að þessu sinni. Saman ræddu þær æskuárin í sveitinni, námsárin í Svíþjóð og ferilinn sem arkitekt. Þá deildi Sigríður reynslu sinni af ástvinamissi og hvernig lífið heldur áfram þrátt fyrir sára reynslu. Sigríður er mikið náttúrubarn og á sér athvarf í sveitinni og hestamennskunni sem hún segir allra meina bót.
11/29/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Gísli Gunnar Oddgeirsson

Gígja Hólmgeirsdóttir ræðir við Gísla Gunnar Oddgeirsson, framkvæmdastjóra íþróttafélagsins Magna á Grenivík. Gísli Gunnar hefur búið alla sína tíð á Grenivík og fór snemma á sjóinn með pabba sínum. Í þættinum segir Gísli Gunnar frá áföllum sem hann hefur tekist á við í gegnum tíðina, en hann hefur á ekki langri ævi tekist á við krabbamein, hjartaáfall og vinnuslys á sjó. Hann segir mikilvægt að takast á við áföll af jákvæðni og ekki byrgja inni tilfinningar.
11/22/20200
Episode Artwork

Gísli Gunnar Oddgeirsson

Gígja Hólmgeirsdóttir ræðir við Gísla Gunnar Oddgeirsson, framkvæmdastjóra íþróttafélagsins Magna á Grenivík. Gísli Gunnar hefur búið alla sína tíð á Grenivík og fór snemma á sjóinn með pabba sínum. Í þættinum segir Gísli Gunnar frá áföllum sem hann hefur tekist á við í gegnum tíðina, en hann hefur á ekki langri ævi tekist á við krabbamein, hjartaáfall og vinnuslys á sjó. Hann segir mikilvægt að takast á við áföll af jákvæðni og ekki byrgja inni tilfinningar.
11/22/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Kristín Tómasdóttir

Kristín Tómasdóttir hefur sögu að segja. Margar af hennar fyrstu minningum eru í Kvennaathvarfinu vegna vinnu móður sinnar, hún á tvær systur og það eru læti í þeim öllum, hún flytur til Noregs 6 ára og er þar þangað til hún er 14 ára, hún er með óeðlilega margar háskólagráður, hún skrifar bækur, stundar krossfitt, rennir sér á skíðum, á allskonar fjölskyldu og starfar við hjónabandsráðgjöf.
11/15/20200
Episode Artwork

Kristín Tómasdóttir

Kristín Tómasdóttir hefur sögu að segja. Margar af hennar fyrstu minningum eru í Kvennaathvarfinu vegna vinnu móður sinnar, hún á tvær systur og það eru læti í þeim öllum, hún flytur til Noregs 6 ára og er þar þangað til hún er 14 ára, hún er með óeðlilega margar háskólagráður, hún skrifar bækur, stundar krossfitt, rennir sér á skíðum, á allskonar fjölskyldu og starfar við hjónabandsráðgjöf.
11/15/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Birgir Jónsson

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræddi við Birgi Jónsson forstjóra Póstsins sem brátt verður fráfarandi því Birgir hefur sagt starfi sínu lausu þar. Hann segir frá uppvextinumí Kópavogi, áhugamálum , störfum, fjölskyldu, trommuleiknum með Dimmu og ýmsu fleiru.
11/8/20200
Episode Artwork

Birgir Jónsson

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræddi við Birgi Jónsson forstjóra Póstsins sem brátt verður fráfarandi því Birgir hefur sagt starfi sínu lausu þar. Hann segir frá uppvextinumí Kópavogi, áhugamálum , störfum, fjölskyldu, trommuleiknum með Dimmu og ýmsu fleiru.
11/8/20201 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Tómas Knútsson

Hulda Geirsdóttir ræddi við Tómas Knútsson, manninn á bak við Bláa herinn, um uppvöxt hans í Keflavík, vinnu á norskum borpöllum og björgunarstörf eftir Kielland slysið hræðilega þar í landi. Hann sagði líka frá ástríðu sinni á bak við umhverfismálin og því hvernig hann tileinkar allt sitt starf nemanda sínum sem lést í köfunarslysi. Þau Hulda og Tómas ræddu margt fleira í spjalli sínu enda Tómas komið víða við í leik og starfi. Tónlist: Bríet - Sólblóm. Bruce Springsteen and the E Street Band - Ghosts. John Lennon - Imagine. Sting - Fields of gold. Rúnar Júlíusson - Söngur um lífið. Randy Crawford - One day Ill fly away.
11/1/20200
Episode Artwork

Tómas Knútsson

Hulda Geirsdóttir ræddi við Tómas Knútsson, manninn á bak við Bláa herinn, um uppvöxt hans í Keflavík, vinnu á norskum borpöllum og björgunarstörf eftir Kielland slysið hræðilega þar í landi. Hann sagði líka frá ástríðu sinni á bak við umhverfismálin og því hvernig hann tileinkar allt sitt starf nemanda sínum sem lést í köfunarslysi. Þau Hulda og Tómas ræddu margt fleira í spjalli sínu enda Tómas komið víða við í leik og starfi. Tónlist: Bríet - Sólblóm. Bruce Springsteen and the E Street Band - Ghosts. John Lennon - Imagine. Sting - Fields of gold. Rúnar Júlíusson - Söngur um lífið. Randy Crawford - One day Ill fly away.
11/1/20201 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Ólöf Ása Benediktsdóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir ræðir við grunnskólakennarann Ólöfu Ásu Benediktsdóttur. Ólöf Ása kennir í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit og var nýverið tilnefnd til Menntaverðlaunanna 2020 sem framúrskarandi kennari, en hún Ólöf Ása er tilnefnd fyrir frábæran árangur við kennslu á unglingastigi, fjölbreyttar kennsluaðferðir og óbilandi trú á hæfni allra nemenda.
10/25/20200
Episode Artwork

Ólöf Ása Benediktsdóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir ræðir við grunnskólakennarann Ólöfu Ásu Benediktsdóttur. Ólöf Ása kennir í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit og var nýverið tilnefnd til Menntaverðlaunanna 2020 sem framúrskarandi kennari, en hún Ólöf Ása er tilnefnd fyrir frábæran árangur við kennslu á unglingastigi, fjölbreyttar kennsluaðferðir og óbilandi trú á hæfni allra nemenda.
10/25/20201 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Kristján Gunnarsson

Kristján Gunnarsson er einn þeirra sem veiktist af Covid - 19 sjúkdómnum. Hér segir hann söguna af því hvenær og hvernig hann veiktist, dvölina á spítalanum, erfiðri reynslu af því að hafa lent í öndunarvél og svo ferlinu sem tók við þegar hann losnaði af gjörgæslu. Hann sagði frá bataferlinu, lífsreynslunni, viðhorfinu til lífsins og ýmsu fleiru.
10/18/20200
Episode Artwork

Kristján Gunnarsson

Kristján Gunnarsson er einn þeirra sem veiktist af Covid - 19 sjúkdómnum. Hér segir hann söguna af því hvenær og hvernig hann veiktist, dvölina á spítalanum, erfiðri reynslu af því að hafa lent í öndunarvél og svo ferlinu sem tók við þegar hann losnaði af gjörgæslu. Hann sagði frá bataferlinu, lífsreynslunni, viðhorfinu til lífsins og ýmsu fleiru.
10/18/20201 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Guðmundur Fylkisson

Andri Freyr Viðarsson ræðir við Guðmund Fylkisson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur hóf störf sem lögreglumaður á Ísafirði árið 1985 en stærsti hluti starfsæfi hans hefur farið í að leita af týndum börnum.
10/11/20200
Episode Artwork

Guðmundur Fylkisson

Andri Freyr Viðarsson ræðir við Guðmund Fylkisson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur hóf störf sem lögreglumaður á Ísafirði árið 1985 en stærsti hluti starfsæfi hans hefur farið í að leita af týndum börnum.
10/11/20201 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Ragnheiður Davíðsdóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ragnheiði Davíðsdóttur, fyrrum lögreglukonu, blaðamann, forvarnarfulltrúa og framkvæmdastjóra sem nú hefur sest á skólabekk að nýju enda óhrædd við breytingar í gegnum tíðina. Þær fóru yfir fjölbreyttan feril Ragnheiðar sem hófst þegar hún réð sig 17 ára sem ráðskonu hjá Vigdísi Finnbogadóttur sem átti eftir að reynast henni mikil fyrirmynd og velgjörðarmaður. Tónlist: Jón Ólafsson - Sunnudagsmorgunn. Bruce Springsteen og E. Street Band - Letter to you. Mannakorn - Óralangt í burt. Stefanía Svavarsdóttir - Flying.
10/4/20200
Episode Artwork

Ragnheiður Davíðsdóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ragnheiði Davíðsdóttur, fyrrum lögreglukonu, blaðamann, forvarnarfulltrúa og framkvæmdastjóra sem nú hefur sest á skólabekk að nýju enda óhrædd við breytingar í gegnum tíðina. Þær fóru yfir fjölbreyttan feril Ragnheiðar sem hófst þegar hún réð sig 17 ára sem ráðskonu hjá Vigdísi Finnbogadóttur sem átti eftir að reynast henni mikil fyrirmynd og velgjörðarmaður. Tónlist: Jón Ólafsson - Sunnudagsmorgunn. Bruce Springsteen og E. Street Band - Letter to you. Mannakorn - Óralangt í burt. Stefanía Svavarsdóttir - Flying.
10/4/20201 hour, 15 minutes
Episode Artwork

María Pálsdóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir ræðir við leikkonuna og frumkvöðulinn Maríu Pálsdóttur. María rekur Hælið - Setur um sögu berklanna á Kristnesi í Eyjafjarðarsveit og nýverið var þar frumsýnt sviðslistaverkið Tæring þar sem áhorfendur geta upplifað tregafullan veruleika berklanna. María segir einnig frá uppvexti sínum, leikkonuferlinum og fyrirmyndum í lífinu.
9/27/20200
Episode Artwork

María Pálsdóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir ræðir við leikkonuna og frumkvöðulinn Maríu Pálsdóttur. María rekur Hælið - Setur um sögu berklanna á Kristnesi í Eyjafjarðarsveit og nýverið var þar frumsýnt sviðslistaverkið Tæring þar sem áhorfendur geta upplifað tregafullan veruleika berklanna. María segir einnig frá uppvexti sínum, leikkonuferlinum og fyrirmyndum í lífinu.
9/27/20201 hour, 15 minutes
Episode Artwork

20.09.2020

9/20/20200
Episode Artwork

9/20/20201 hour, 15 minutes
Episode Artwork

Karen Björg Þorsteinsdóttir

Helga Margrét Höskuldsdóttir ræðir við Karen Björg Þorsteinsdóttur, uppstandara. Karen ræðir uppvaxtarárin á Grenivík, ævintýrin sem fylgdu því að flytja til Akureyrar í menntaskóla og þá hryllilegar en síðar hlægilegar upplifanir i heimsreisu. Hún segir frá því hvernig hún leiddist út í uppistand, hvernig hún kynntist Þorsteini Guðmundssyni, grínara, og endaði á því að skrifa með honum lokaritgerð í sálfræði.
9/13/20200
Episode Artwork

Karen Björg Þorsteinsdóttir

Helga Margrét Höskuldsdóttir ræðir við Karen Björg Þorsteinsdóttur, uppstandara. Karen ræðir uppvaxtarárin á Grenivík, ævintýrin sem fylgdu því að flytja til Akureyrar í menntaskóla og þá hryllilegar en síðar hlægilegar upplifanir i heimsreisu. Hún segir frá því hvernig hún leiddist út í uppistand, hvernig hún kynntist Þorsteini Guðmundssyni, grínara, og endaði á því að skrifa með honum lokaritgerð í sálfræði.
9/13/20203 hours, 15 minutes
Episode Artwork

06.09.2020

9/6/20200
Episode Artwork

9/6/20203 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Hafrún Kristjánsdóttir og sögur frá Kaupmannahöfn

Rætt við Hafrúnu Kristjánsdóttur, sálfræðing auk þess sem hringt var til Kaupmannahafnar og rætt um nýjustu tíðindi þaðan.
8/23/20200
Episode Artwork

Hafrún Kristjánsdóttir og sögur frá Kaupmannahöfn

Rætt við Hafrúnu Kristjánsdóttur, sálfræðing auk þess sem hringt var til Kaupmannahafnar og rætt um nýjustu tíðindi þaðan.
8/23/20203 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Eldflaugarskot. Leyndardómar Hlíðarfjall

Sunnudagsgesturinn að þessu sinni var Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Hann sagði meðal annars frá „Akureyrarsóninum“ en það var hann sem hóf umræðuna um hljóðið dularfulla á Facebooksíðu sinni. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og málið verið eitt það umtalaðasta í vikunni. Þorvaldur sagði einnig frá störfum sínum við sinfóníuhljómsveitina og þeim tækifærum sem hljómsveitinni hafa opnast við það að taka upp kvikmyndatónlist. Í þættinum var einnig hringt á Langanes og forvitnast um eldflaugina sem skotið var upp þennan morgun. Rætt var við Auði Lóu Guðnadóttur, safnvörð í Sauðaneshúsi á Langanesi, og Þorstein Ægi sem er formaður björgunarsveitarinnar Hafliða. Leyndardómar Hlíðarfjalls voru einnig til umræðu í þættinum en það er Brynjar Karl Óttarsson sem sagði frá hlaðvarpsþáttum sem fjalla um stríðsminjar í Hlíðarfjalli.
8/16/20200
Episode Artwork

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Eldflaugarskot. Leyndardómar Hlíðarfjall

Sunnudagsgesturinn að þessu sinni var Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Hann sagði meðal annars frá „Akureyrarsóninum“ en það var hann sem hóf umræðuna um hljóðið dularfulla á Facebooksíðu sinni. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og málið verið eitt það umtalaðasta í vikunni. Þorvaldur sagði einnig frá störfum sínum við sinfóníuhljómsveitina og þeim tækifærum sem hljómsveitinni hafa opnast við það að taka upp kvikmyndatónlist. Í þættinum var einnig hringt á Langanes og forvitnast um eldflaugina sem skotið var upp þennan morgun. Rætt var við Auði Lóu Guðnadóttur, safnvörð í Sauðaneshúsi á Langanesi, og Þorstein Ægi sem er formaður björgunarsveitarinnar Hafliða. Leyndardómar Hlíðarfjalls voru einnig til umræðu í þættinum en það er Brynjar Karl Óttarsson sem sagði frá hlaðvarpsþáttum sem fjalla um stríðsminjar í Hlíðarfjalli.
8/16/20203 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu. Hringt um landið.

Þórgnýr Dýrfjörð heimspekingur og framkvæmdastjóri Akureyrarstofu var gestur Gígju í Sunnudagssögum. Þórgnýr sagði frá æsku sinni á Siglufirði og fjölskyldulífinu. Hann rifjaði upp þegar hann fluttist til Akureyrar og hóf nám í Menntaskólanum á Akureyri. Þá vann hann einnig á vistheimilinu Sólborg en þessa tvö staði segir hann hafa haft gríðarlega mótandi áhrif á sig til lífstíðar. Þórgnýr talaði einnum um þegar hann fór að læra heimspeki við HÍ og hvernig hann heillaðist af greininni og nýtist honum í öllum hans störfum. Hann sagði einnig frá störfum sínum fyrir Akureyrarbæ og spjallaði um hvað væri framundan í sumar. Rætt var við Þórgný í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var slegið á þráðinn til Héðins Ásbjörnssonar sem sagði frá fyrirhuguðu Baskasetri í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík á Ströndum. Einnig var hringt í Steingrím Karlsson og forvitnast um starfsemi Óbyggðaseturs Íslands sem býður gestum sínum upp á ferðalag aftur í tímann. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
6/28/20200
Episode Artwork

Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu. Hringt um landið.

Þórgnýr Dýrfjörð heimspekingur og framkvæmdastjóri Akureyrarstofu var gestur Gígju í Sunnudagssögum. Þórgnýr sagði frá æsku sinni á Siglufirði og fjölskyldulífinu. Hann rifjaði upp þegar hann fluttist til Akureyrar og hóf nám í Menntaskólanum á Akureyri. Þá vann hann einnig á vistheimilinu Sólborg en þessa tvö staði segir hann hafa haft gríðarlega mótandi áhrif á sig til lífstíðar. Þórgnýr talaði einnum um þegar hann fór að læra heimspeki við HÍ og hvernig hann heillaðist af greininni og nýtist honum í öllum hans störfum. Hann sagði einnig frá störfum sínum fyrir Akureyrarbæ og spjallaði um hvað væri framundan í sumar. Rætt var við Þórgný í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var slegið á þráðinn til Héðins Ásbjörnssonar sem sagði frá fyrirhuguðu Baskasetri í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík á Ströndum. Einnig var hringt í Steingrím Karlsson og forvitnast um starfsemi Óbyggðaseturs Íslands sem býður gestum sínum upp á ferðalag aftur í tímann. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
6/28/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Frumkvöðlarnir Einar og Sesselja á Kaffi Kú. Hringt um landið.

Einar Örn Aðalsteinsson og Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir voru gestir í Sunnudagssögum. Einar sagði frá uppvexti sínum inni í Eyjafjarðarsveit og Sesselja sagði frá sínum uppvexti á Sauðárkróki. Þau rifjuðu upp þegar þau kynntust og hvernig hugmyndin spratt upp að hafa kaffihús á æskuslóðum Einars, sem síðan þróaðist í Kaffi Kú. Einar og Sesselja sögðu einnig frá heilkenni yngstu dóttur þeirra og þeim áskorunum sem því fylgir. Að lokum ræddu þau frumkvöðlastarfsemi á Norðurlandi og áform þeirra um að reisa heilsulind í Eyjafjarðarsveit þar sem hægt verður að fara í mjólkurböð. Einar og Sesselja voru gestir í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var hringt um landið. Hringt var í Hörpu Hlín Jónsdóttur sem er einn af forsvarmönnum Ferðafélagsins Trölla á Ólafsfirði. Hún sagði frá upplifun sinni af jarðskjálftunum og spjallaði um hvernig þeir hafa áhrif á ferðir Ferðafélagsins Trölla. Auk þess var hringt í Davíð Arnar Rúnarsson landvörð í Dyrhólaey sem var á eftirlitsferð um svæðið enda mikið hvassviðri. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
6/21/20200
Episode Artwork

Frumkvöðlarnir Einar og Sesselja á Kaffi Kú. Hringt um landið.

Einar Örn Aðalsteinsson og Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir voru gestir í Sunnudagssögum. Einar sagði frá uppvexti sínum inni í Eyjafjarðarsveit og Sesselja sagði frá sínum uppvexti á Sauðárkróki. Þau rifjuðu upp þegar þau kynntust og hvernig hugmyndin spratt upp að hafa kaffihús á æskuslóðum Einars, sem síðan þróaðist í Kaffi Kú. Einar og Sesselja sögðu einnig frá heilkenni yngstu dóttur þeirra og þeim áskorunum sem því fylgir. Að lokum ræddu þau frumkvöðlastarfsemi á Norðurlandi og áform þeirra um að reisa heilsulind í Eyjafjarðarsveit þar sem hægt verður að fara í mjólkurböð. Einar og Sesselja voru gestir í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var hringt um landið. Hringt var í Hörpu Hlín Jónsdóttur sem er einn af forsvarmönnum Ferðafélagsins Trölla á Ólafsfirði. Hún sagði frá upplifun sinni af jarðskjálftunum og spjallaði um hvernig þeir hafa áhrif á ferðir Ferðafélagsins Trölla. Auk þess var hringt í Davíð Arnar Rúnarsson landvörð í Dyrhólaey sem var á eftirlitsferð um svæðið enda mikið hvassviðri. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
6/21/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistamaður. Tjaldútilega og kveðjur.

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sagði frá uppvextinum á Siglufirði. Hún sagði frá hvernig staðurinn var paradís fyrir börn og hvernig hún var umkringd sköpun og handverki alla sína ævi. Hún rifjaði upp hvernig hún rambaði á Myndlistarskólann á Akureyri þegar hún var flutt með fjölskyldu sinni frá Siglufirði til Akureyrar og hvernig hún fann sína fjöl í myndlistinni. Aðalheiður sagði einnig frá hvernig hún ásamt fleira fólki hefur umbreytt gömlum byggingum og svæðum í vettvang sköpunar, til að mynda Gilinu á Akureyri, verksmiðjunni á Hjalteyri, félagsheimilinu Freyjulundi og nú Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Hún sagði einnig frá afmælunum sínum og miklu sýningarhaldi í tengslum við þau enda annálað afmælisbarn. Rætt var við Aðalheiði í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var hringt í Tótlu I. Sæmundsdóttur, fræðslustýru Samtakanna 78. Hún og dætur hennar voru staddar á Suðurlandinu með stórum hópi vinafólks, en dæturnar voru að gista í tjaldi í fyrsta skipti sem reyndist mikið ævintýri. Tótla sagði einnig frá ferðalögum sínum um sunnanverða Vestfirði auk þess að fjalla um komandi tíma hjá samtökum kvenna um nýja stjórnarskrá. Í seinni hluta þáttarins var auk þess tekið við kveðjum frá hlustendum í gegnum Facebook-síðu Rásar 2. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
6/14/20200
Episode Artwork

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistamaður. Tjaldútilega og kveðjur.

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sagði frá uppvextinum á Siglufirði. Hún sagði frá hvernig staðurinn var paradís fyrir börn og hvernig hún var umkringd sköpun og handverki alla sína ævi. Hún rifjaði upp hvernig hún rambaði á Myndlistarskólann á Akureyri þegar hún var flutt með fjölskyldu sinni frá Siglufirði til Akureyrar og hvernig hún fann sína fjöl í myndlistinni. Aðalheiður sagði einnig frá hvernig hún ásamt fleira fólki hefur umbreytt gömlum byggingum og svæðum í vettvang sköpunar, til að mynda Gilinu á Akureyri, verksmiðjunni á Hjalteyri, félagsheimilinu Freyjulundi og nú Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Hún sagði einnig frá afmælunum sínum og miklu sýningarhaldi í tengslum við þau enda annálað afmælisbarn. Rætt var við Aðalheiði í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var hringt í Tótlu I. Sæmundsdóttur, fræðslustýru Samtakanna 78. Hún og dætur hennar voru staddar á Suðurlandinu með stórum hópi vinafólks, en dæturnar voru að gista í tjaldi í fyrsta skipti sem reyndist mikið ævintýri. Tótla sagði einnig frá ferðalögum sínum um sunnanverða Vestfirði auk þess að fjalla um komandi tíma hjá samtökum kvenna um nýja stjórnarskrá. Í seinni hluta þáttarins var auk þess tekið við kveðjum frá hlustendum í gegnum Facebook-síðu Rásar 2. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
6/14/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Friðrik Karlsson yfirvélstjóri. Hringt í sjómenn.

Friðrik Karlsson er einn af yngstu vélstjórum á landinu og er yfirvélstjóri á Harðbaki EA 3. Hann mætti í Sunnudagssögur og sagði frá uppvextinum í Eyjafjarðarsveit og hvernig hann áttaði sig snemma á því að hann vildi vinna í kringum vélar. Hann sagði frá vélstjórnarnáminu og fyrirmyndum sem hann hefur átt í gegnum lífið. Friðrik sagði einnig frá meðfæddum hjartagalla hans og hvernig það hefur mótað sýn hans á lífið. Hann sagði einnig frá lífinu á sjó og hvernig hann ákvað að nýta vélstjórnarmenntun sína til að vinna í sjávarútvegi. Rætt var við Friðrik Karlsson í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var hringt í sjómenn. Fyrst heyrðum við í Steinunni Káradóttur háseta á á Borgarfirði Eystri. Hún sagði frá uppvexti hennar í kringum sjóinn og rifjaði upp eftirminnileg atvik á ferli hennar sem sjómaður. Síðan var hringt til Vestmannaeyja og rætt þar við Ríkharð Jón Stefansson. Ríkharður er kokkur á Bergey og sagði okkur frá eftirminnilegu atviki þegar hann fékk slæmt hjartaáfall í einum túrnum. Hann sagði okkur einnig frá málverkasýningu sem hann opnaði fyrir stuttu. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
6/7/20200
Episode Artwork

Friðrik Karlsson yfirvélstjóri. Hringt í sjómenn.

Friðrik Karlsson er einn af yngstu vélstjórum á landinu og er yfirvélstjóri á Harðbaki EA 3. Hann mætti í Sunnudagssögur og sagði frá uppvextinum í Eyjafjarðarsveit og hvernig hann áttaði sig snemma á því að hann vildi vinna í kringum vélar. Hann sagði frá vélstjórnarnáminu og fyrirmyndum sem hann hefur átt í gegnum lífið. Friðrik sagði einnig frá meðfæddum hjartagalla hans og hvernig það hefur mótað sýn hans á lífið. Hann sagði einnig frá lífinu á sjó og hvernig hann ákvað að nýta vélstjórnarmenntun sína til að vinna í sjávarútvegi. Rætt var við Friðrik Karlsson í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var hringt í sjómenn. Fyrst heyrðum við í Steinunni Káradóttur háseta á á Borgarfirði Eystri. Hún sagði frá uppvexti hennar í kringum sjóinn og rifjaði upp eftirminnileg atvik á ferli hennar sem sjómaður. Síðan var hringt til Vestmannaeyja og rætt þar við Ríkharð Jón Stefansson. Ríkharður er kokkur á Bergey og sagði okkur frá eftirminnilegu atviki þegar hann fékk slæmt hjartaáfall í einum túrnum. Hann sagði okkur einnig frá málverkasýningu sem hann opnaði fyrir stuttu. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
6/7/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

María Gunnarsdóttir tónmenntakennari. Hringt um landið

María Gunnarsdóttir tónmenntakennari sagði frá uppvextinum í Kópavoginum og hvernig líf hennar tók stakkaskiptum þegar hún byrjaði í barnakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Hún segir frá draumnum um að verða tónmenntakennari og þegar hún fluttist með fjölskyldunni á Dalvík þar sem þau þekktu nær enga. María talaði um feril sinn sem tónmenntakennari á Eyjafjarðarsvæðinu og rifjar upp skemmtilegar minningar. Rætt var við Maríu Gunnarsdóttur í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var hringt um landið. Fyrst var slegið á þráðinn til Jóns Jónssonar á Sauðfjársetrinu á Ströndum en hann var í óða önn við að gera allt tilbúið fyrir opnun. Síðan var hringt í Magnús Magnússon prest á Staðarbakka en hann var um morguninn að ferma nokkur fermingarbörn. Að lokum heyrðum við í Björgu Sveinbjörnsdóttur sem stýrir Hversdagssafninu á Ísafirði en þar er í undirbúningi ljósmyndasýning þar sem 5-7 ára börn eru listamennirnir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
5/31/20200
Episode Artwork

María Gunnarsdóttir tónmenntakennari. Hringt um landið

María Gunnarsdóttir tónmenntakennari sagði frá uppvextinum í Kópavoginum og hvernig líf hennar tók stakkaskiptum þegar hún byrjaði í barnakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Hún segir frá draumnum um að verða tónmenntakennari og þegar hún fluttist með fjölskyldunni á Dalvík þar sem þau þekktu nær enga. María talaði um feril sinn sem tónmenntakennari á Eyjafjarðarsvæðinu og rifjar upp skemmtilegar minningar. Rætt var við Maríu Gunnarsdóttur í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var hringt um landið. Fyrst var slegið á þráðinn til Jóns Jónssonar á Sauðfjársetrinu á Ströndum en hann var í óða önn við að gera allt tilbúið fyrir opnun. Síðan var hringt í Magnús Magnússon prest á Staðarbakka en hann var um morguninn að ferma nokkur fermingarbörn. Að lokum heyrðum við í Björgu Sveinbjörnsdóttur sem stýrir Hversdagssafninu á Ísafirði en þar er í undirbúningi ljósmyndasýning þar sem 5-7 ára börn eru listamennirnir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
5/31/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri. Hringt norðaustur

Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, sagði frá æskuárunum í norðurbænum í Hafnarfirði. Hann fór svo í Verzlunarskóla Íslands sem var á þeim tíma að flytja í nýtt húsnæði í Ofanleiti. Eyjólfur sagði einnig frá bílasölutímabili og þegar hann seldi síðasta Trabantinn hér á landi. Hann rifjaði svo upp fæðingu sona sinna, og þegar fjölskyldan fluttist til Bandaríkjanna og síðan til Akureyrar. Hann segir frá árunum sem kennari við Háskólann á Akureyri og þegar hann söðlaði um og fór að vinna sem aðalhagfræðingur CCP. Að lokum spjallaði hann um starf sitt sem rektor Háskólans á Akureyri og þau tækifæri sem hann sér á Norðurlandi í framtíðinni. Í seinni helmingi þáttarins var hringt á Norðausturland. Slegið var á þráðinn til Sigrúnar Vésteinsdóttur sem rekur ásamt fjölskyldunni lúxustjaldleigu á uppeldisbæ sínum Vaði við Skjálfandafljót. Einnig var heyrt í Guðmundi Ögmundssyni þjóðgarðsverði í Ásbyrgi. Hann rifjaði upp sögur úr starfinu og sagði frá hvernig þjóðgarðsverðir væru að undirbúa tjaldsvæðin svo þau uppfylli öll skilyrði Covid-takmarkana í sumar. Umsjónarmaður: Gígja Hólmgeirsdóttir
5/24/20200
Episode Artwork

Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri. Hringt norðaustur

Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, sagði frá æskuárunum í norðurbænum í Hafnarfirði. Hann fór svo í Verzlunarskóla Íslands sem var á þeim tíma að flytja í nýtt húsnæði í Ofanleiti. Eyjólfur sagði einnig frá bílasölutímabili og þegar hann seldi síðasta Trabantinn hér á landi. Hann rifjaði svo upp fæðingu sona sinna, og þegar fjölskyldan fluttist til Bandaríkjanna og síðan til Akureyrar. Hann segir frá árunum sem kennari við Háskólann á Akureyri og þegar hann söðlaði um og fór að vinna sem aðalhagfræðingur CCP. Að lokum spjallaði hann um starf sitt sem rektor Háskólans á Akureyri og þau tækifæri sem hann sér á Norðurlandi í framtíðinni. Í seinni helmingi þáttarins var hringt á Norðausturland. Slegið var á þráðinn til Sigrúnar Vésteinsdóttur sem rekur ásamt fjölskyldunni lúxustjaldleigu á uppeldisbæ sínum Vaði við Skjálfandafljót. Einnig var heyrt í Guðmundi Ögmundssyni þjóðgarðsverði í Ásbyrgi. Hann rifjaði upp sögur úr starfinu og sagði frá hvernig þjóðgarðsverðir væru að undirbúa tjaldsvæðin svo þau uppfylli öll skilyrði Covid-takmarkana í sumar. Umsjónarmaður: Gígja Hólmgeirsdóttir
5/24/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Kristín Aðalheiður Símonardóttir kaffihúsaeigandi. Hringt á Austurland

Kristín Aðalheiður Símonardóttir rekur ásamt manni sínum kaffihúsið Gísla, Eirík og Helga á Dalvík. Hún kom í Sunnudagssögur og sagði frá æskuárunum á Dalvík og hvernig hún leiddist út í að reka blómabúð ásamt foreldrum sínum. Kristín Aðalheiður segir einnig frá brautargengisnámskeiði sem hún fór á hjá Nýsköpunarmiðstöð en þar lærði hún að koma hugmyndum sínum í farveg. Hún sagði líka frá erfiðum tíma í lífi fjölskyldunnar þegar þau misstu son sinn og talar um hversu mikilvægt það er að þagga ekki niður tilfinningar sínar á erfiðum tímum, heldur takast á við erfiðleikana með að tala um þá. Að lokum segir hún frá öllu því sem fram undan er hjá þeim hjónum en þau eru með margar hugmyndir sem nú stendur til að framkvæma hjá þeim á kaffihúsinu á Dalvík. Í seinni hluta þáttarins var hringt austur á land. Forvitnast var um sauðburð í Jökuldalnum en á línunni var dýralæknaneminn Auðna Hjarðar sem aðstoðar nú fjölskylduna í sauðburðinum á bænum Hjarðargrund í Jökuldal. Því næst var hringt í Sólveigu Eddu Bjarnadóttur á Egilsstöðum sem rekur þar ásamt manni sínum veitingastaðinn Nielsen Restaurant í elsta íbúðarhúsi bæjarins. Sólveig Edda sagði frá hvernig reksturinn hefur gengið á þessum skrýtnu tímum og hvað væri fram undan hjá þeim. Umsjónarmaður: Gígja Hólmgeirsdóttir
5/17/20200
Episode Artwork

Kristín Aðalheiður Símonardóttir kaffihúsaeigandi. Hringt á Austurland

Kristín Aðalheiður Símonardóttir rekur ásamt manni sínum kaffihúsið Gísla, Eirík og Helga á Dalvík. Hún kom í Sunnudagssögur og sagði frá æskuárunum á Dalvík og hvernig hún leiddist út í að reka blómabúð ásamt foreldrum sínum. Kristín Aðalheiður segir einnig frá brautargengisnámskeiði sem hún fór á hjá Nýsköpunarmiðstöð en þar lærði hún að koma hugmyndum sínum í farveg. Hún sagði líka frá erfiðum tíma í lífi fjölskyldunnar þegar þau misstu son sinn og talar um hversu mikilvægt það er að þagga ekki niður tilfinningar sínar á erfiðum tímum, heldur takast á við erfiðleikana með að tala um þá. Að lokum segir hún frá öllu því sem fram undan er hjá þeim hjónum en þau eru með margar hugmyndir sem nú stendur til að framkvæma hjá þeim á kaffihúsinu á Dalvík. Í seinni hluta þáttarins var hringt austur á land. Forvitnast var um sauðburð í Jökuldalnum en á línunni var dýralæknaneminn Auðna Hjarðar sem aðstoðar nú fjölskylduna í sauðburðinum á bænum Hjarðargrund í Jökuldal. Því næst var hringt í Sólveigu Eddu Bjarnadóttur á Egilsstöðum sem rekur þar ásamt manni sínum veitingastaðinn Nielsen Restaurant í elsta íbúðarhúsi bæjarins. Sólveig Edda sagði frá hvernig reksturinn hefur gengið á þessum skrýtnu tímum og hvað væri fram undan hjá þeim. Umsjónarmaður: Gígja Hólmgeirsdóttir
5/17/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Þorbergur Ingi Jónsson últrahlaupari

Þorbergur Ingi Jónsson mætir til okkar í Sunnudagssögur en Þorbergur Ingi hefur verið konungur utanvegahlaupanna hér á landi undanfarin ár. Hann sagði frá uppvextinum á Neskaupsstað þar sem hann æfði fótbolta og stundaði mikla útivist. Leið hans liggur síðan í hlaupin þar sem hann hefur haldið sig síðan og náð gríðarlega miklum árangri. Þorbergur segir frá hlaupaferlinum og þeim áskorunum sem fylgja últrahlaupum, þá sérstaklega þeim andlegu áskorunum sem fylgja undirbúningi og keppni í löngum hlaupum. Síðan sagði Þorbergur frá hlaupinu Súlur Vertical, sem hlaupafólk á Akureyri hefur haldin undanfarin ár um Verslunarmannahelgi, en mótið í ár mun verða sérstaklega glæsilegt. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
5/10/20200
Episode Artwork

Þorbergur Ingi Jónsson últrahlaupari

Þorbergur Ingi Jónsson mætir til okkar í Sunnudagssögur en Þorbergur Ingi hefur verið konungur utanvegahlaupanna hér á landi undanfarin ár. Hann sagði frá uppvextinum á Neskaupsstað þar sem hann æfði fótbolta og stundaði mikla útivist. Leið hans liggur síðan í hlaupin þar sem hann hefur haldið sig síðan og náð gríðarlega miklum árangri. Þorbergur segir frá hlaupaferlinum og þeim áskorunum sem fylgja últrahlaupum, þá sérstaklega þeim andlegu áskorunum sem fylgja undirbúningi og keppni í löngum hlaupum. Síðan sagði Þorbergur frá hlaupinu Súlur Vertical, sem hlaupafólk á Akureyri hefur haldin undanfarin ár um Verslunarmannahelgi, en mótið í ár mun verða sérstaklega glæsilegt. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
5/10/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Dýrleif Skjóldal leikskólakennari og sundþjálfari

Dýrleif Skjóldal, eða Dilla eins og hún er alltaf kölluð, mætti í hljóðverið á Akureyri og sagði sína sögu. Dilla sagði meðal annars frá uppvextinum á Akureyri, skiptinemadvöl sinni í Noregi, hvernig hún byrjaði með Dillusund og margt, margt fleira. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
5/3/20200
Episode Artwork

Dýrleif Skjóldal leikskólakennari og sundþjálfari

Dýrleif Skjóldal, eða Dilla eins og hún er alltaf kölluð, mætti í hljóðverið á Akureyri og sagði sína sögu. Dilla sagði meðal annars frá uppvextinum á Akureyri, skiptinemadvöl sinni í Noregi, hvernig hún byrjaði með Dillusund og margt, margt fleira. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
5/3/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Andrea Margrét Þorvaldsdóttir hestamaður

Andrea Margrét Þorvaldsdóttir sagði frá uppvextinum í innbænum á Akureyri, frá öllum ævintýrunum sem einkenndu æsku hennar og hvernig hún heillaðist snemma af hestamennskunni. Hún rifjar upp þegar hún ætlaði að gerast farandbarþjónn og ferðast um allan heim, sagði frá störfum sínum í ígulkeraverksmiðu, frá árunum sem hún vann sem barþjónn á Akureyri, auk þess sem hún rekur feril sinn innan fjarskiptageirans. Andrea segir einnig frá hestamennskunni en samhliða því að sinna því áhugamáli hefur hún tekið virkan þátt í félagsmálum hestamanna, sérstaklega æskulýðsstarfinu, og var um skeið formaður hestamannafélagsins Léttis á Akureyri. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
4/26/20200
Episode Artwork

Andrea Margrét Þorvaldsdóttir hestamaður

Andrea Margrét Þorvaldsdóttir sagði frá uppvextinum í innbænum á Akureyri, frá öllum ævintýrunum sem einkenndu æsku hennar og hvernig hún heillaðist snemma af hestamennskunni. Hún rifjar upp þegar hún ætlaði að gerast farandbarþjónn og ferðast um allan heim, sagði frá störfum sínum í ígulkeraverksmiðu, frá árunum sem hún vann sem barþjónn á Akureyri, auk þess sem hún rekur feril sinn innan fjarskiptageirans. Andrea segir einnig frá hestamennskunni en samhliða því að sinna því áhugamáli hefur hún tekið virkan þátt í félagsmálum hestamanna, sérstaklega æskulýðsstarfinu, og var um skeið formaður hestamannafélagsins Léttis á Akureyri. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
4/26/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld

Vilhjálmur B. Bragason, skáld og skemmtikraftur, sagði frá uppvextinum á Akureyri og þegar leikhúsáhugi hans kviknaði þegar hann fór fjögurra ára með fjölskyldunni að sjá Dýrin í Hálsaskógi í Þjóðleikhúsinu. Vilhjálmur sagði frá hvernig leikaradraumurinn byrjaði að taka á sig nýja mynd þegar hann byrjaði í Menntaskólanum á Akureyri og hann byrjar að leggja áherslu á skriftir. Hann segir frá námsárunum í ensku við Hí og síðar masternámi í London, þar sem hann kynntist Sesselíu Ólafsdóttur og saman stofnuðu þau söngdúettinn Vandræðaskáld. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
4/19/20200
Episode Artwork

Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld

Vilhjálmur B. Bragason, skáld og skemmtikraftur, sagði frá uppvextinum á Akureyri og þegar leikhúsáhugi hans kviknaði þegar hann fór fjögurra ára með fjölskyldunni að sjá Dýrin í Hálsaskógi í Þjóðleikhúsinu. Vilhjálmur sagði frá hvernig leikaradraumurinn byrjaði að taka á sig nýja mynd þegar hann byrjaði í Menntaskólanum á Akureyri og hann byrjar að leggja áherslu á skriftir. Hann segir frá námsárunum í ensku við Hí og síðar masternámi í London, þar sem hann kynntist Sesselíu Ólafsdóttur og saman stofnuðu þau söngdúettinn Vandræðaskáld. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
4/19/202055 minutes
Episode Artwork

Svavar Alfreð Jónsson prestur

Sunnudagssögur voru sendar út frá hljóðveri á Akureyri. Þar spjallaði Gígja Hólmgeirsdóttir við Svavar Alfreð Jónsson, prest í Akureyrarkirkju. Hann sagði frá uppvaxtarárum sínum á Akureyri og hvernig hann leiddist út í guðfræðinám eftir að skólagöngu hans við Menntaskólann á Akureyri lauk. Hann talaði um þegar þau hjónin hófu sinn búskap í Þýskalandi og síðan þegar þau fluttust til Ólafsfjarðar, þar sem hann þjónaði sem prestur í tæpan áratug. Svavar segir einnig frá starfi sínu sem prestur við Akureyrarkirkju auk þess að gefa innsýn inn í nokkur af hans fjölmörgu áhugamálum. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
4/5/20200
Episode Artwork

Valgerður S. Bjarnadóttir nýdoktor

Sunnudagssögur voru að þessu sinni sendar út að norðan. Valgerður S. Bjarnadóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og nýdoktor við Háskólann á Akureyri, var gestur Gígju Hólmgeirsdóttur í hljóðveri á Akureyri. Valgerður sagði meðal annars frá uppvaxtarárunum í Skagafirði, námsárunum í Menntaskólanum á Akureyri, þeirri ákvörðun að fara í uppeldis- og menntunarfræði og hvernig ferill hennar sem kennari og fræðimaður hefur þróast. Valgerður fjallaði einnig um rannsókn sem hún vinnur núna að, ásamst samstarfskonu sinni við Háskólann á Akureyri, þar sem þær rannsaka áhrif Covid-19 faraldursins á heimilislíf fjölskyldna á Íslandi. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
3/29/20200
Episode Artwork

Valgerður S. Bjarnadóttir nýdoktor

Sunnudagssögur voru að þessu sinni sendar út að norðan. Valgerður S. Bjarnadóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og nýdoktor við Háskólann á Akureyri, var gestur Gígju Hólmgeirsdóttur í hljóðveri á Akureyri. Valgerður sagði meðal annars frá uppvaxtarárunum í Skagafirði, námsárunum í Menntaskólanum á Akureyri, þeirri ákvörðun að fara í uppeldis- og menntunarfræði og hvernig ferill hennar sem kennari og fræðimaður hefur þróast. Valgerður fjallaði einnig um rannsókn sem hún vinnur núna að, ásamst samstarfskonu sinni við Háskólann á Akureyri, þar sem þær rannsaka áhrif Covid-19 faraldursins á heimilislíf fjölskyldna á Íslandi. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
3/29/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

22.03.2020

3/22/20200
Episode Artwork

3/22/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur og Kamilla Ingibergsdóttir

Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur sagði frá uppvextinum á Akureyri og í Hlíðunum, frá því þegar hún skammaðist í krökkunum sem hentu karamellubréf á jörðina og hvernig hún þróaði með sér sterka meðvitund fyrir uhverfinu. Hún sagði frá MA, námi í efnafræði í háskóla íslands, síðar umverfsverkfræði og doktorsnámi. Hún sagði frá starfi sínu hjá orkuveitunni, fyrirlestrum um umverfismál og starfi sínu í dag sem ráðgjafi um umhverfismál. Kamilla Ingibergsdóttir sagði frá uppvestinum í Keflavík, skólagöngu, starfi sínu í tengslum við tónlist fyrst hjá Úton og Iceland Airwaves og síðar hjá Of Monsters of man. hún sagði frá því þegar hún upplifði kulnun og stafi sínu í dag sem jógakennari og tónheilari.
3/8/20200
Episode Artwork

Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur og Kamilla Ingibergsdóttir

Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur sagði frá uppvextinum á Akureyri og í Hlíðunum, frá því þegar hún skammaðist í krökkunum sem hentu karamellubréf á jörðina og hvernig hún þróaði með sér sterka meðvitund fyrir uhverfinu. Hún sagði frá MA, námi í efnafræði í háskóla íslands, síðar umverfsverkfræði og doktorsnámi. Hún sagði frá starfi sínu hjá orkuveitunni, fyrirlestrum um umverfismál og starfi sínu í dag sem ráðgjafi um umhverfismál. Kamilla Ingibergsdóttir sagði frá uppvestinum í Keflavík, skólagöngu, starfi sínu í tengslum við tónlist fyrst hjá Úton og Iceland Airwaves og síðar hjá Of Monsters of man. hún sagði frá því þegar hún upplifði kulnun og stafi sínu í dag sem jógakennari og tónheilari.
3/8/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Guðmundur Rafnkell Gíslason tónlistarmaður og Aðalsteinn Ásberg rithöf

Guðmundur Rafnkell sagði frá uppvextinum á Norðfirði, lífinu þar sem strákur, skólagöngu tónlist og ýmsu fleiru. Hann sagði frá kennaranámi, hvernig hann var lokkaður inn í pólitíkina fyrir austan, hljómsveitinni Sú Ellen og sólóferlinum og nýju plötunni sem er nýkomin út. Aðalsteinn Ásberg sagði frá uppvextinum fyrir norðan á húsavík og í Reykjadal. Hann sagði frá ritstörfunum, fjölmörgum verkefnum sem hann hefur fengist við, fjölskyldunni og áhugamálunum.
3/1/20200
Episode Artwork

Guðmundur Rafnkell Gíslason tónlistarmaður og Aðalsteinn Ásberg rithöf

Guðmundur Rafnkell sagði frá uppvextinum á Norðfirði, lífinu þar sem strákur, skólagöngu tónlist og ýmsu fleiru. Hann sagði frá kennaranámi, hvernig hann var lokkaður inn í pólitíkina fyrir austan, hljómsveitinni Sú Ellen og sólóferlinum og nýju plötunni sem er nýkomin út. Aðalsteinn Ásberg sagði frá uppvextinum fyrir norðan á húsavík og í Reykjadal. Hann sagði frá ritstörfunum, fjölmörgum verkefnum sem hann hefur fengist við, fjölskyldunni og áhugamálunum.
3/1/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Þorbjörg Hafsteinsdóttir heilsufrumkvöðull og Einar Torfi Finnsson lei

Þorbjörg Hafsteinsdóttir Ingveldardóttir sagði frá lífi sínu og starfi. Hún ólst upp í miðbæ reykjavíkur en flutti til Danmerkur 19 ára gömul. Hún hefur búið þar og starfað í yfir 40 ár en Þorbjörg á þrjár dætur sem allar búa í Danmörku. Hún sagði frá lífi sínu þar, ferðalögum á framandi slóðir, áhuganum á næringu og heilsu og starfinu sínu í því fagi. Hún hefur gefið út fjölmargar bækur og í dag býr hún bæði hér á landi og í Danmörku heldur námskeið og fyrirlestra, skrifar bækur og hjálpar fólki að ná betri heilsu. Einar Torfi Finnsson leiðsögumaður sagði frá uppvextinum í Kópavogi, gönguskíðamennsku, björgunarsveitarstörfum og starfi sínu sem leiðsögumaður. Hann sagði frá fjölskyldunni og áhugamálunum sem eru tengd útivist.
2/23/20200
Episode Artwork

Þorbjörg Hafsteinsdóttir heilsufrumkvöðull og Einar Torfi Finnsson lei

Þorbjörg Hafsteinsdóttir Ingveldardóttir sagði frá lífi sínu og starfi. Hún ólst upp í miðbæ reykjavíkur en flutti til Danmerkur 19 ára gömul. Hún hefur búið þar og starfað í yfir 40 ár en Þorbjörg á þrjár dætur sem allar búa í Danmörku. Hún sagði frá lífi sínu þar, ferðalögum á framandi slóðir, áhuganum á næringu og heilsu og starfinu sínu í því fagi. Hún hefur gefið út fjölmargar bækur og í dag býr hún bæði hér á landi og í Danmörku heldur námskeið og fyrirlestra, skrifar bækur og hjálpar fólki að ná betri heilsu. Einar Torfi Finnsson leiðsögumaður sagði frá uppvextinum í Kópavogi, gönguskíðamennsku, björgunarsveitarstörfum og starfi sínu sem leiðsögumaður. Hann sagði frá fjölskyldunni og áhugamálunum sem eru tengd útivist.
2/23/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og Alda Karen markaðskona og fyri

Sigtryggur Baldursson sagði frá lífi sínu og starfi, uppvöxt í Kópavogi og Bandaríkjunum. Hann sagði frá fótboltanum og tónlistarbröltinu, Hann sagði frá hljómsveitarlífinu, fjölskyldunni starfinu hjá Útón, Bogomil Font og ýmsu fleiru . Alda Karen Hjaltalín sagði frá uppvextinum á Akureyri, fótboltanum þar sem hún átti sér stóra drauma, því þegar hún barðist fyrir því að fá söngvakeppni framhaldsskóla færða norður til Akureyrar, starfinu hjá Sagafilm, markaðsmálum, fjölskyldunni, fyrirlestrunum og ýmsu fleiru.
2/16/20200
Episode Artwork

Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og Alda Karen markaðskona og fyri

Sigtryggur Baldursson sagði frá lífi sínu og starfi, uppvöxt í Kópavogi og Bandaríkjunum. Hann sagði frá fótboltanum og tónlistarbröltinu, Hann sagði frá hljómsveitarlífinu, fjölskyldunni starfinu hjá Útón, Bogomil Font og ýmsu fleiru . Alda Karen Hjaltalín sagði frá uppvextinum á Akureyri, fótboltanum þar sem hún átti sér stóra drauma, því þegar hún barðist fyrir því að fá söngvakeppni framhaldsskóla færða norður til Akureyrar, starfinu hjá Sagafilm, markaðsmálum, fjölskyldunni, fyrirlestrunum og ýmsu fleiru.
2/16/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur og Snorri Engilbertsson leika

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur sagði frá uppvextinum á Húsavík, árunum þar og síðar á Akureyri en hún fór í Menntaskólann á Akureyri. Hún sagði frá námi í textíldeild KHÍ, síðar kennslu og leikarastörfum sem hún elskaði. Hún ræddi kvikmyndaáhugann, fjölskylduna en ýmislegt hefur gengið á og Sigga hefur sjálf algerlega skipt um kúrs í lífinu og borðar nú sérstakt fæði og hugar vel að hreyfingu og heilsu almennt. Hún ræddi líka Óskarsverðlaunahátíðina sem hún hefur fylgst með í fjöldamörg ár ásamt Alexander syni sínum og hún fór yfir magnaðan feril Hildar Guðnadóttur. Snorri Engilbertsson leikari sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði, dansinum sem hann stundaði um árabil, fjöldkyldunni, fráfall móður hans sem hafði mikil áhrif á líf hans. Hann sagði frá leiklistinni, mótorhjólaáhuganum og ýmsu fleiru.
2/9/20200
Episode Artwork

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur og Snorri Engilbertsson leika

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur sagði frá uppvextinum á Húsavík, árunum þar og síðar á Akureyri en hún fór í Menntaskólann á Akureyri. Hún sagði frá námi í textíldeild KHÍ, síðar kennslu og leikarastörfum sem hún elskaði. Hún ræddi kvikmyndaáhugann, fjölskylduna en ýmislegt hefur gengið á og Sigga hefur sjálf algerlega skipt um kúrs í lífinu og borðar nú sérstakt fæði og hugar vel að hreyfingu og heilsu almennt. Hún ræddi líka Óskarsverðlaunahátíðina sem hún hefur fylgst með í fjöldamörg ár ásamt Alexander syni sínum og hún fór yfir magnaðan feril Hildar Guðnadóttur. Snorri Engilbertsson leikari sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði, dansinum sem hann stundaði um árabil, fjöldkyldunni, fráfall móður hans sem hafði mikil áhrif á líf hans. Hann sagði frá leiklistinni, mótorhjólaáhuganum og ýmsu fleiru.
2/9/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur og Arnar Sveinn Geirsson fótbolt

Bergrún íris Sævarsdóttir hlaut nýverið íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka en hún sagði frá uppvextinum í Kópavogi, fjölskyldunni, lúðrasveit Kópavogs og Kársneskórnum og ýmsu öðru. Hún sagði frá áhugamálunum, náminu í Kvennó og síðar Hí og myndlistarnámi sem hún stundaði frá unga aldri. Hún sagði frá kvíðanum sem hún fann alltaf fyrir, ADHD greiningu, strákunum sínum og ýmsu öðru. Arnar Sveinn Geirsson sagði frá uppvexti en rætur hans liggja bæði í heimi íþrótta og lista. Hann sagði frá því þegar mamma hans dó, hvernig að hann gróf tilfinningarnar niður en ákvað svö löngu síðar að stíga fram og tjá sig um þær. Hann ræddi íþróttaferlininn, áhugamáli, og störfin sem hann hefur fengist við, fjölskylduna og ýmislegt fleira.
2/2/20200
Episode Artwork

Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur og Arnar Sveinn Geirsson fótbolt

Bergrún íris Sævarsdóttir hlaut nýverið íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka en hún sagði frá uppvextinum í Kópavogi, fjölskyldunni, lúðrasveit Kópavogs og Kársneskórnum og ýmsu öðru. Hún sagði frá áhugamálunum, náminu í Kvennó og síðar Hí og myndlistarnámi sem hún stundaði frá unga aldri. Hún sagði frá kvíðanum sem hún fann alltaf fyrir, ADHD greiningu, strákunum sínum og ýmsu öðru. Arnar Sveinn Geirsson sagði frá uppvexti en rætur hans liggja bæði í heimi íþrótta og lista. Hann sagði frá því þegar mamma hans dó, hvernig að hann gróf tilfinningarnar niður en ákvað svö löngu síðar að stíga fram og tjá sig um þær. Hann ræddi íþróttaferlininn, áhugamáli, og störfin sem hann hefur fengist við, fjölskylduna og ýmislegt fleira.
2/2/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Haraldur Bóasson og Auður Ösp Guðmundsdóttir

Gestir þáttarins eru Haraldur Bóasson eigandi Dalakofans á Laugum og Auður Ösp Guðmundsdóttir, leikmynda- og búningahönnuður. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
1/26/20200
Episode Artwork

Haraldur Bóasson og Auður Ösp Guðmundsdóttir

Gestir þáttarins eru Haraldur Bóasson eigandi Dalakofans á Laugum og Auður Ösp Guðmundsdóttir, leikmynda- og búningahönnuður. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
1/26/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Einar Þór Jónsson og Unnur Birna Karlsdóttir

Einar Þór jónsson sagði frá uppvextinum í Bolungarvík, góðum æskuárum í faðmi vestfiskra fjalla. Hann sagði frá veikindum móður sem mótaði líf fjölskyldunnar sem endaði með því að móðir hans lést langt um aldur fram. Hann sagði frá árinu á Laugarvatni, síðar í trésmíðanámi, og í framhaldinu dvöl í Bretlandi þegar Einar leitaði að sjálfum sér. Þar kom hann út úr skápnum, hann sagði frá árunum í framhaldi fordómum og öðru sem samkynhneigðir þurftu að glíma við á þessum árum. Hann sagði frá HIV og baráttunni við þennan alvarlega sjúkdóm, sínum veikindum og því að missa nána vini og kærasta. Hann sagði frá bróðurmissi sem tók mikið á alla fjölskylduna og hvernig er hægt að lifa af slíka reynslu. Hann sagði frá árunum í Svíþjóð, eiginmanninum Stig og góða tímanum þeirra saman, veikindum Stig, baráttunni hjá aðstandendum heilabilaðra og ýmsu fleiru. Unnur Birna Karlsdóttir sagnfræðingur sagði frá uppvextinum í sveitinni í Glæsibæjarhreppim, skólaheimavistinni í Þelamörk og síðar MA. Hún sagði frá sagnfræðinni, fjölskyldunni, og því hvernig það kom til að hún hefur nú sent frá sér bók um hreindýrin á Íslandi sem ber heitið Öræfahjörðin.
1/12/20200
Episode Artwork

Einar Þór Jónsson og Unnur Birna Karlsdóttir

Einar Þór jónsson sagði frá uppvextinum í Bolungarvík, góðum æskuárum í faðmi vestfiskra fjalla. Hann sagði frá veikindum móður sem mótaði líf fjölskyldunnar sem endaði með því að móðir hans lést langt um aldur fram. Hann sagði frá árinu á Laugarvatni, síðar í trésmíðanámi, og í framhaldinu dvöl í Bretlandi þegar Einar leitaði að sjálfum sér. Þar kom hann út úr skápnum, hann sagði frá árunum í framhaldi fordómum og öðru sem samkynhneigðir þurftu að glíma við á þessum árum. Hann sagði frá HIV og baráttunni við þennan alvarlega sjúkdóm, sínum veikindum og því að missa nána vini og kærasta. Hann sagði frá bróðurmissi sem tók mikið á alla fjölskylduna og hvernig er hægt að lifa af slíka reynslu. Hann sagði frá árunum í Svíþjóð, eiginmanninum Stig og góða tímanum þeirra saman, veikindum Stig, baráttunni hjá aðstandendum heilabilaðra og ýmsu fleiru. Unnur Birna Karlsdóttir sagnfræðingur sagði frá uppvextinum í sveitinni í Glæsibæjarhreppim, skólaheimavistinni í Þelamörk og síðar MA. Hún sagði frá sagnfræðinni, fjölskyldunni, og því hvernig það kom til að hún hefur nú sent frá sér bók um hreindýrin á Íslandi sem ber heitið Öræfahjörðin.
1/12/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Ólafur Haukur Ólafsson í Draumasetri og Þóra Jóhanna Jónasdóttir dýral

Ólafur Haukur Ólafsson framkvæmdastjóri Draumasetursins sagði frá uppvexti sínum á Seltjarnarnesi, námi í matreiðslu, störum á hinum ýmsu veitingastöðum bæði hérlendis og í Svíþjóð. Hann sagði frá glímunni við Bakkus, fjölskyldunni og starfi sínu í Draumasmiðjunni sem hann lítur á sem mikið ævintýri. Þóra Jóhanna Jónasdóttir dýralæknir og björgunarsveitarkona sagði frá lífi sínu og starfi, ævintýrum þegar hún starfaði sem dýralæknir á Vestfjörðum en þar glímdi hún oft við mikið fannfergi, hálku og annað tengt vondu veðri. Hún ræddi björgunarsveitarstörfin, fjölskylduna og hundana og hestana og ýmislegt fleira.
1/5/20200
Episode Artwork

Ólafur Haukur Ólafsson í Draumasetri og Þóra Jóhanna Jónasdóttir dýral

Ólafur Haukur Ólafsson framkvæmdastjóri Draumasetursins sagði frá uppvexti sínum á Seltjarnarnesi, námi í matreiðslu, störum á hinum ýmsu veitingastöðum bæði hérlendis og í Svíþjóð. Hann sagði frá glímunni við Bakkus, fjölskyldunni og starfi sínu í Draumasmiðjunni sem hann lítur á sem mikið ævintýri. Þóra Jóhanna Jónasdóttir dýralæknir og björgunarsveitarkona sagði frá lífi sínu og starfi, ævintýrum þegar hún starfaði sem dýralæknir á Vestfjörðum en þar glímdi hún oft við mikið fannfergi, hálku og annað tengt vondu veðri. Hún ræddi björgunarsveitarstörfin, fjölskylduna og hundana og hestana og ýmislegt fleira.
1/5/20202 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Hermundur Sigmundsson og Halla Hrund Logadóttir

Hermundur Sigmundsson prófessor sagði frá lífi sínu og starfi en hann hefur búið og starfað í Noregi um langt árabil. Hann ræddi æskuna, námið í sálfræði, rannsóknir og samspil ólíkra þátta sem móta hegðun barna. Hann ræddi um Pisa kannanir, áskoranir sem við íslendingar stöndum frammi fyrir í þeim efnum og ýmislegt fleira. Halla Hrund Logadóttir stýrir miðstöð norðurslóða við Harvard háskóla í Cambridge í Boston. Hún ræddi uppeldið, sveitastörfum sem mótuðu hana fyrir lífstíð, störf sem hún hefur fengist við á lífsleiðinni, fjölskylduna, umhverfismál og ýmsilegt fleira.
12/29/20190
Episode Artwork

Hermundur Sigmundsson og Halla Hrund Logadóttir

Hermundur Sigmundsson prófessor sagði frá lífi sínu og starfi en hann hefur búið og starfað í Noregi um langt árabil. Hann ræddi æskuna, námið í sálfræði, rannsóknir og samspil ólíkra þátta sem móta hegðun barna. Hann ræddi um Pisa kannanir, áskoranir sem við íslendingar stöndum frammi fyrir í þeim efnum og ýmislegt fleira. Halla Hrund Logadóttir stýrir miðstöð norðurslóða við Harvard háskóla í Cambridge í Boston. Hún ræddi uppeldið, sveitastörfum sem mótuðu hana fyrir lífstíð, störf sem hún hefur fengist við á lífsleiðinni, fjölskylduna, umhverfismál og ýmsilegt fleira.
12/29/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Una Margrét Jónsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson

Una Margrét Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður og rithöfundur sagði frá uppvextinum í reykjavík, sumrunum á Akureyri og ýmsu fleiru tengdu bernskunni. Hún sagði frá óperuáhuganum, einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla, árunum í MR og síðar frönsku í Háskóla íslands. Hún sagði frá starfi sínu hjá ríkisútvarpinu, bókunum sem hún hefur skrifað, fjölskyldunni og sjúkdómi sem hún hefur glímt við frá unga aldri sem er áráttustreituröskun. Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur sagði frá uppvextinum í hólminum og í Mosfellssveitinni, árunum í lúðrasveitinni, síðar MR og FB. Hann sagði frá sjómennskunni, ljóðaskrifum, Skútusiglingum fjölskyldunni og nýju bókinni Austur.
12/22/20190
Episode Artwork

Una Margrét Jónsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson

Una Margrét Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður og rithöfundur sagði frá uppvextinum í reykjavík, sumrunum á Akureyri og ýmsu fleiru tengdu bernskunni. Hún sagði frá óperuáhuganum, einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla, árunum í MR og síðar frönsku í Háskóla íslands. Hún sagði frá starfi sínu hjá ríkisútvarpinu, bókunum sem hún hefur skrifað, fjölskyldunni og sjúkdómi sem hún hefur glímt við frá unga aldri sem er áráttustreituröskun. Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur sagði frá uppvextinum í hólminum og í Mosfellssveitinni, árunum í lúðrasveitinni, síðar MR og FB. Hann sagði frá sjómennskunni, ljóðaskrifum, Skútusiglingum fjölskyldunni og nýju bókinni Austur.
12/22/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Guðmundur Ingi Þóroddsson og Kristbjörg Jónasdóttir

Guðmundur Ingi Þóroddsson sagði frá uppvextinum í Breiðholti og Árbæ, skólagöngu og fjölbreyttum störfum sem hann vann við. Hann sagði frá því þegar hann fluttist til Spánar, byrjaði í fíkniefnaneyslu, leiddist út í innflutning á dópi og þaðan í fangelsi. Hann sagði frá árunum á Litla-Hrauni og síðar Vernd, Hann sagði frá því þegar hann kom út úr fangelsi, þegar hann flutti aftur til Spánar og byrjaði aftur að flytja dóp milli landa. Það endaði með fangelsisvist og í dag er Guðmundur enn með öklaband. Hann ræddi aðstöðu fanga og það úrræðaleysi sem þar ríkir, starf sitt í dag í veitingagerianum og ýmislegt fleira. Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari sagði frá uppvextinum á Álftanesi, árunum fyrir austan á Stöðvarfirði og ýmsu fleiru. Hún sagði frá íþróttaáhuga, fjölskyldunni, hvernig er að vera gift atvinnumanni í fótbolta, lífinu í Cardiff og nú í Katar og nýjasta verkefninu sem er framleiðsla á kremlínu sem búin er til á Grenivík.
12/15/20190
Episode Artwork

Guðmundur Ingi Þóroddsson og Kristbjörg Jónasdóttir

Guðmundur Ingi Þóroddsson sagði frá uppvextinum í Breiðholti og Árbæ, skólagöngu og fjölbreyttum störfum sem hann vann við. Hann sagði frá því þegar hann fluttist til Spánar, byrjaði í fíkniefnaneyslu, leiddist út í innflutning á dópi og þaðan í fangelsi. Hann sagði frá árunum á Litla-Hrauni og síðar Vernd, Hann sagði frá því þegar hann kom út úr fangelsi, þegar hann flutti aftur til Spánar og byrjaði aftur að flytja dóp milli landa. Það endaði með fangelsisvist og í dag er Guðmundur enn með öklaband. Hann ræddi aðstöðu fanga og það úrræðaleysi sem þar ríkir, starf sitt í dag í veitingagerianum og ýmislegt fleira. Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari sagði frá uppvextinum á Álftanesi, árunum fyrir austan á Stöðvarfirði og ýmsu fleiru. Hún sagði frá íþróttaáhuga, fjölskyldunni, hvernig er að vera gift atvinnumanni í fótbolta, lífinu í Cardiff og nú í Katar og nýjasta verkefninu sem er framleiðsla á kremlínu sem búin er til á Grenivík.
12/15/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir og Óttarr Proppe

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir sagði frá lífi sínu og starfi, uppvextinum á Álftanesinu, árunum í Garðaskóla og MR. Hún sagði frá námi á Bifröst, störfum sem hún tók sér fyrir að námi loknu, flutningi fjölskyldunnar til Sviss og þegar hún ákvað að hefja nýja vegferð i átt að ruslminni lífsstíl. Hún hefur bloggað um þetta verkefni fjölskyldunnar, er nú að þýða bók og því hvernig hún brennur fyrir þessu risavaxna verkefni. Óttarr Proppe tónlistarmaður og bóksali, sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði og Bandaríkjunum, tónlistinni skólagöngunni og starfi sínu sem bóksali. Hann sagði frá því þegar hann fór óvænt inn í pólitík og tók nokkur ár í það en mun líklega ekki snúa þangað aftur.
12/8/20190
Episode Artwork

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir og Óttarr Proppe

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir sagði frá lífi sínu og starfi, uppvextinum á Álftanesinu, árunum í Garðaskóla og MR. Hún sagði frá námi á Bifröst, störfum sem hún tók sér fyrir að námi loknu, flutningi fjölskyldunnar til Sviss og þegar hún ákvað að hefja nýja vegferð i átt að ruslminni lífsstíl. Hún hefur bloggað um þetta verkefni fjölskyldunnar, er nú að þýða bók og því hvernig hún brennur fyrir þessu risavaxna verkefni. Óttarr Proppe tónlistarmaður og bóksali, sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði og Bandaríkjunum, tónlistinni skólagöngunni og starfi sínu sem bóksali. Hann sagði frá því þegar hann fór óvænt inn í pólitík og tók nokkur ár í það en mun líklega ekki snúa þangað aftur.
12/8/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Eysteinn Orri Gunnarsson prestur og Hildur Loftsdóttir rithöfundur

Eysteinn Orri Gunnarsson prestur á geðsviði Landspítalans sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði, skólagöngu sem tók aðeins lengri tíma en gerist og gengur en þá var ekki komið í ljós að hann var með ADHD. Hann sagði frá náminu í guðfræði, fíkninni , starfinu sínu í dag og fjölskyldunni. Hildur Loftsdóttir rithöfundur sagði frá lífi sínu og starfi, búsetu í Bandaríkjunum, fjölskyldu og nýjasta starfinu sem rithöfundur.
12/1/20190
Episode Artwork

Eysteinn Orri Gunnarsson prestur og Hildur Loftsdóttir rithöfundur

Eysteinn Orri Gunnarsson prestur á geðsviði Landspítalans sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði, skólagöngu sem tók aðeins lengri tíma en gerist og gengur en þá var ekki komið í ljós að hann var með ADHD. Hann sagði frá náminu í guðfræði, fíkninni , starfinu sínu í dag og fjölskyldunni. Hildur Loftsdóttir rithöfundur sagði frá lífi sínu og starfi, búsetu í Bandaríkjunum, fjölskyldu og nýjasta starfinu sem rithöfundur.
12/1/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Hjörtur Magni Jóhannsson Fríkirkjuprestur og Unnur Valdís hönnuður

Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prestur í Fríkirkjunni í Reykjavík sagði frá uppvextinum á suðurnesjum, skólagöngu, námi í biblíuskóla, ferðalögum með guðfræðinámi ss. eins og framhaldsnámi í Jerúsalem, í biblíu og trúarbragðafræðum, sem og í hebresku, í rúm tvö ár. Hann sagði örstutt frá tilurð Fríkirkjunnar, safnaðarstarfinu, fjölskyldunni, áhugmálunum og ýmsu fleiru. Unnur Valdís Kristjánsdóttir hönnuður og fyrrverandi fyrisæta sagði frá uppvexti í Reykjavík, árunum sem hún starfaði sem fyrirsæta í Bandaríkjunum, Japan og víðar. Rótleysinu sem tók við að því tímabili loknu, námi í hönnu sem leiddu til þess að flothettan varð til en í dag starfar Unnur sem leiðbeinandi í slökun í vatni með flothettu og í því samfélagi sem það umlykur auk þess að reka hönnunarskrifstofu með eiginmanni sínum.
11/24/20190
Episode Artwork

Hjörtur Magni Jóhannsson Fríkirkjuprestur og Unnur Valdís hönnuður

Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prestur í Fríkirkjunni í Reykjavík sagði frá uppvextinum á suðurnesjum, skólagöngu, námi í biblíuskóla, ferðalögum með guðfræðinámi ss. eins og framhaldsnámi í Jerúsalem, í biblíu og trúarbragðafræðum, sem og í hebresku, í rúm tvö ár. Hann sagði örstutt frá tilurð Fríkirkjunnar, safnaðarstarfinu, fjölskyldunni, áhugmálunum og ýmsu fleiru. Unnur Valdís Kristjánsdóttir hönnuður og fyrrverandi fyrisæta sagði frá uppvexti í Reykjavík, árunum sem hún starfaði sem fyrirsæta í Bandaríkjunum, Japan og víðar. Rótleysinu sem tók við að því tímabili loknu, námi í hönnu sem leiddu til þess að flothettan varð til en í dag starfar Unnur sem leiðbeinandi í slökun í vatni með flothettu og í því samfélagi sem það umlykur auk þess að reka hönnunarskrifstofu með eiginmanni sínum.
11/24/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Pálmar Ragnarsson og Lilja Bjarnadóttir

Pálmar Ragnarsson hvatningaræðumaður sagði frá lífi sínu og starfi, námi sem hefur stundum gengið illa og stundum vel, körfuboltaástríðunni og meiðslum sem hann lenti í sem enduðu ferlinn. Hann sagði frá þjálfarastarfinu, fyrirlestrunum um jákvæð samskipti, ferðalögunum sem hann hefur farið í einn síns liðs og ýmsu fleiru. Lilja Bjarnadóttir lögfræingur og sáttamiðlari sagði frá lífi sínu og starfi, námi í lögfræði en hún er mikill námsmaður og hefur alltaf verið mikill námshestur. Hún starfar í dag sem sáttamiðlari og rekur Sáttaleiðina.
11/17/20190
Episode Artwork

Pálmar Ragnarsson og Lilja Bjarnadóttir

Pálmar Ragnarsson hvatningaræðumaður sagði frá lífi sínu og starfi, námi sem hefur stundum gengið illa og stundum vel, körfuboltaástríðunni og meiðslum sem hann lenti í sem enduðu ferlinn. Hann sagði frá þjálfarastarfinu, fyrirlestrunum um jákvæð samskipti, ferðalögunum sem hann hefur farið í einn síns liðs og ýmsu fleiru. Lilja Bjarnadóttir lögfræingur og sáttamiðlari sagði frá lífi sínu og starfi, námi í lögfræði en hún er mikill námsmaður og hefur alltaf verið mikill námshestur. Hún starfar í dag sem sáttamiðlari og rekur Sáttaleiðina.
11/17/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Birna Bragadóttir Þórey Vilhjálmsdótir og Haukur Snorrason

Marglytturnar og Landvættirnar Birna Bragadóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir sögðu frá útivistaráhuga sem hefur verið að stigmagnast undanfarin ár hjá þeim, áskorunum sem þær elska að setja sér, og síðan röktu þær ferðasöguna þegar þær luku við að synda yfir Ermasund í september sl. með Marglyttunum. Haukur Snorrason ljósmyndari og ferðaþjónustubóndi sagði frá uppvextinum í Garðabæ, ljósmyndaáhuganum og því starfi og hvernig tilviljun réði því að hann rekur ferðaþjónustuna í Hrífunesi ásamt konu sinni Höddu Gísladóttur. Hann ræddi ferðamennsku, og fallega staði á landinu en Haukur og Hadda hafa nýverið gefið út bók sem heitir Our Land og þar er að finna myndir eftir Hauk og mataruppskriftir eftir Höddu.
11/10/20190
Episode Artwork

Birna Bragadóttir Þórey Vilhjálmsdótir og Haukur Snorrason

Marglytturnar og Landvættirnar Birna Bragadóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir sögðu frá útivistaráhuga sem hefur verið að stigmagnast undanfarin ár hjá þeim, áskorunum sem þær elska að setja sér, og síðan röktu þær ferðasöguna þegar þær luku við að synda yfir Ermasund í september sl. með Marglyttunum. Haukur Snorrason ljósmyndari og ferðaþjónustubóndi sagði frá uppvextinum í Garðabæ, ljósmyndaáhuganum og því starfi og hvernig tilviljun réði því að hann rekur ferðaþjónustuna í Hrífunesi ásamt konu sinni Höddu Gísladóttur. Hann ræddi ferðamennsku, og fallega staði á landinu en Haukur og Hadda hafa nýverið gefið út bók sem heitir Our Land og þar er að finna myndir eftir Hauk og mataruppskriftir eftir Höddu.
11/10/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Karl Ágúst Úlfsson og Björg Guðrún Gísladóttir

Karl Ágúst sagði frá uppvextinum í r reykjavík, sveitardvöl í borginni en afi hans og amma ráku bú í bænum. Hann ræddi feimnina sem ungur drengur, tækifærinu sem hann fékk þegar hann steig fyrst á svið 10 ára gamall og þaðan var ekki aftur snúið. Hann ræddi leiklistarnámið, starfið en hann hefur fengist við fjölmargt í gegnum tíðina tíðin, leiklist, leikstjórn og ritstörf að ýmsu tagi. Hann sagði frá fjölskyldunni áhugamálunum og ýmsu öðru. Björg Guðrún Gísladóttir ráðgjafi hjá Stígamótum, uppvextinum í Höfðaborginni, erfiðar heimilisaðstæður og uppgjörinu við forstíðina. Hún ræddi bækurnar sem hún hefur skrifað sem eru uppvaxtarsögur hennar, uppgjör við fjölskyldu og ýmsu því tengdu. Hún sagði frá starfi sínu, fjölskyldu og ýmsu öðru.
11/3/20190
Episode Artwork

Karl Ágúst Úlfsson og Björg Guðrún Gísladóttir

Karl Ágúst sagði frá uppvextinum í r reykjavík, sveitardvöl í borginni en afi hans og amma ráku bú í bænum. Hann ræddi feimnina sem ungur drengur, tækifærinu sem hann fékk þegar hann steig fyrst á svið 10 ára gamall og þaðan var ekki aftur snúið. Hann ræddi leiklistarnámið, starfið en hann hefur fengist við fjölmargt í gegnum tíðina tíðin, leiklist, leikstjórn og ritstörf að ýmsu tagi. Hann sagði frá fjölskyldunni áhugamálunum og ýmsu öðru. Björg Guðrún Gísladóttir ráðgjafi hjá Stígamótum, uppvextinum í Höfðaborginni, erfiðar heimilisaðstæður og uppgjörinu við forstíðina. Hún ræddi bækurnar sem hún hefur skrifað sem eru uppvaxtarsögur hennar, uppgjör við fjölskyldu og ýmsu því tengdu. Hún sagði frá starfi sínu, fjölskyldu og ýmsu öðru.
11/3/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Laufey Steindórsdóttir

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona sagði frá lífi sínu og starfi, fjölskyldunni áhugamálunum og þáttaröðinni leitin að upprunanum sem hún er búin að vinna að síðustu misseri. Laufey Steindórsdóttir hjúkrunarfræðingur sagði frá uppvexti, námi í hjúkrunun, kvíða sem hún barðist við i mörg ár og því hvernig hún breytti algjörlega um lífsstíl því hún var komin að því að örmagnast. Í dag starfar hún sem jóga og hugleiðslukennari sem hún vill meina að sé allra meina bót.
10/27/20190
Episode Artwork

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Laufey Steindórsdóttir

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona sagði frá lífi sínu og starfi, fjölskyldunni áhugamálunum og þáttaröðinni leitin að upprunanum sem hún er búin að vinna að síðustu misseri. Laufey Steindórsdóttir hjúkrunarfræðingur sagði frá uppvexti, námi í hjúkrunun, kvíða sem hún barðist við i mörg ár og því hvernig hún breytti algjörlega um lífsstíl því hún var komin að því að örmagnast. Í dag starfar hún sem jóga og hugleiðslukennari sem hún vill meina að sé allra meina bót.
10/27/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Nanna Kristín Magnúsdóttir, Björn Leó Brynjarsson og Anna Þóra Björnsd

Nanna Kristín sagði frá uppvextinum í vesturbæ Reykjavíkur, menntaskólaárunum, þegar hún ákvað að fara í inntökupróf í leiklistarskólann og árunum þar. Hann sagði frá verkefnunum sem hún hefur fengist við, skiptinemaári í Bandaríkjunum, námi í handritagerð í Kanada, fjölskyldunni, ákvörðuninni að hætta að nota áfengi og auðvitað vinnunni við Pabbahelgar sem verið er að sýna á ruv. Björn Leó Brynjarsson leikskáld sagði frá uppvextinum, tilviljunni sem réði því að hann fór út í listanám en svo kom móðir hans óvænt inn í spjallið en hún heitir Anna Þóra Björnsdóttir og er verslunareigandi og uppistandari. Þau ræddu lífið og tilveruna, ADHD greiningu og það að vera örfhentur og nýjustu verkefni Björns Leó sem eru sýningin Stórskáldið og bíómyndin Þorsti.
10/20/20190
Episode Artwork

Nanna Kristín Magnúsdóttir, Björn Leó Brynjarsson og Anna Þóra Björnsd

Nanna Kristín sagði frá uppvextinum í vesturbæ Reykjavíkur, menntaskólaárunum, þegar hún ákvað að fara í inntökupróf í leiklistarskólann og árunum þar. Hann sagði frá verkefnunum sem hún hefur fengist við, skiptinemaári í Bandaríkjunum, námi í handritagerð í Kanada, fjölskyldunni, ákvörðuninni að hætta að nota áfengi og auðvitað vinnunni við Pabbahelgar sem verið er að sýna á ruv. Björn Leó Brynjarsson leikskáld sagði frá uppvextinum, tilviljunni sem réði því að hann fór út í listanám en svo kom móðir hans óvænt inn í spjallið en hún heitir Anna Þóra Björnsdóttir og er verslunareigandi og uppistandari. Þau ræddu lífið og tilveruna, ADHD greiningu og það að vera örfhentur og nýjustu verkefni Björns Leó sem eru sýningin Stórskáldið og bíómyndin Þorsti.
10/20/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Andri Iceland og Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur

Vilhjámur Andri Einarsson eða Andri Iceland eins og hann er oft kallaður sagði frá lífi sínu og starfi og hvernig hann tókst á við erfiðleika og verki með kælimeðferð. Hann sagði líka frá starfi sínu í dag en hann heldur fjölmörg námskeið fyrir fólk bæði í öndun og kælimeðferð sem hann segir allra meina bót. Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur saggði frá því hvernig tilviljun réði því að hún fór í sálfæði, Hún sagði frá fjölskyldunni, áhugamálum og msmunandi störf sem hún hefur fengist við sem sálfræðingur.
10/13/20190
Episode Artwork

Andri Iceland og Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur

Vilhjámur Andri Einarsson eða Andri Iceland eins og hann er oft kallaður sagði frá lífi sínu og starfi og hvernig hann tókst á við erfiðleika og verki með kælimeðferð. Hann sagði líka frá starfi sínu í dag en hann heldur fjölmörg námskeið fyrir fólk bæði í öndun og kælimeðferð sem hann segir allra meina bót. Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur saggði frá því hvernig tilviljun réði því að hún fór í sálfæði, Hún sagði frá fjölskyldunni, áhugamálum og msmunandi störf sem hún hefur fengist við sem sálfræðingur.
10/13/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Margrét Grímsdóttir hjúkrunarfræðingur og Arnar Steinn Þorsteinsson kí

Margrét Grímsdóttir hjúkrunarfræðingur sagði frá starfi sínu og lífi. Hún sagði frá uppvexti í Árbæ, dvöl í Bandaríkjunum, fjölskyldunni og núverandi starfi hjá heilsustofnunni í Hveragerði. Hún ræddi streitu og kulnun sem alltaf margir glíma við og hópurinn er að yngjast og hún ræddi hvað fólk á að reyna að forðast til að koma sér ekki í þannig ástand að það upplifi streitu og kulnun. Arnar Steinn Þorsteinsson kínverskufræðingur og sölustjóri Nonna Travel sagði frá uppvexti í vesturbænum, menntaskólaárunum og ástæðunni fyrir því að hann ákvað að halda til Kína í nám. Hann ræddi Kína frá mörgum hliðum, menningu og ýmislegt fleira. Hann ræddi fjölgun kínverskra ferðamanna á Íslandi, hvað hægt er að gera betur til að taka betur á móti því fólki sem þaðan kemur.
10/6/20190
Episode Artwork

Margrét Grímsdóttir hjúkrunarfræðingur og Arnar Steinn Þorsteinsson kí

Margrét Grímsdóttir hjúkrunarfræðingur sagði frá starfi sínu og lífi. Hún sagði frá uppvexti í Árbæ, dvöl í Bandaríkjunum, fjölskyldunni og núverandi starfi hjá heilsustofnunni í Hveragerði. Hún ræddi streitu og kulnun sem alltaf margir glíma við og hópurinn er að yngjast og hún ræddi hvað fólk á að reyna að forðast til að koma sér ekki í þannig ástand að það upplifi streitu og kulnun. Arnar Steinn Þorsteinsson kínverskufræðingur og sölustjóri Nonna Travel sagði frá uppvexti í vesturbænum, menntaskólaárunum og ástæðunni fyrir því að hann ákvað að halda til Kína í nám. Hann ræddi Kína frá mörgum hliðum, menningu og ýmislegt fleira. Hann ræddi fjölgun kínverskra ferðamanna á Íslandi, hvað hægt er að gera betur til að taka betur á móti því fólki sem þaðan kemur.
10/6/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona og verkefnisstjóri og Andri Ólafss

Jóhanna Vigdís eða Hansa eins og hún er jafnan kölluð sagði frá uppvextinum í Garðabæ, píanónámi, menntaskólaárunum í MR, síðar leiklistarskólanum. Hún sagði frá fjölbreyttum leiklistarferli, námi í MBA, söngnum og núverandi starfi hjá samtökum iðnaðarins. Hún sagði líka frá fjölskyldunni, verkefnum í leikhúsinu og ýmsu öðru. Andri Ólafsson tónlistarmaður sagði frá uppvextinum í austur - landeyjum, tónlistaráhuga og almennum nördaskap. Hann sagði frá árunum í MH, námi í FÍH og síðar í Amsterdam. Hann sagði frá fjölskyldunni. áhugamálum og ýmsu fleiru.
9/29/20190
Episode Artwork

Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona og verkefnisstjóri og Andri Ólafss

Jóhanna Vigdís eða Hansa eins og hún er jafnan kölluð sagði frá uppvextinum í Garðabæ, píanónámi, menntaskólaárunum í MR, síðar leiklistarskólanum. Hún sagði frá fjölbreyttum leiklistarferli, námi í MBA, söngnum og núverandi starfi hjá samtökum iðnaðarins. Hún sagði líka frá fjölskyldunni, verkefnum í leikhúsinu og ýmsu öðru. Andri Ólafsson tónlistarmaður sagði frá uppvextinum í austur - landeyjum, tónlistaráhuga og almennum nördaskap. Hann sagði frá árunum í MH, námi í FÍH og síðar í Amsterdam. Hann sagði frá fjölskyldunni. áhugamálum og ýmsu fleiru.
9/29/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri og Fannar Sveinsson, leikstjóri

Fannar Sveinsson fjölmiðlamaður og leikstjóri sagði frá uppvextinum í Fossvogi, skólagöngu, vinum feimni og ýmsu tengdu barna og unglingsárum. Hann sagði frá kvikmyndaáhuga, áhuga á leiklist og tækifærunum sem komu strax í grunnskóla varðandi kvikmyndagerð. Hann sagði frá verslóárunum, vinnu á mbl. is og hraðfréttum sem urðu til þar. Hann sagði frá fjölskyldunni og vinunum, og ýmsu fleiru áhugaverðu. Edda Hermannsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka sagði frá uppvextinum á Akureyri, og í Danmörku, menntaskólaárunum í MA, Au Pair starfi á spáni og ýmsu tengdu unglingsárum. Hún sagði frá fjölskyldu og vinum, dýrmætrum systrum, börnunum áhugamálunum og ýmsu öðru.
9/22/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Edda Hauksdóttir kennari og Valdimar Örn Flygering leikari og sögumaðu

Edda Hauksdóttir kennari í Hagaskóla sagði frá uppvexti í Háaleitishverfinu, árunum í MH en hún eignaðist son sinn þegar hún var enn í skólanum. Hún sagði frá lífi sínu sem einstæð móðir, kennaranámi og síðar starfi, unglingum sem hún hefur kennt um árabil og starfi sínu í tengslum við tónleikahald. Hún sagði frá fjölskyldu sinni, andlegum veikindum föður sem mótuðu æskuna, barnabörnum og ýmsu fleiru. Valdimar Örn Flygering sagði frá uppvexti í Reykjavík, árunum í MH, skiptinemadvöl í Suður Ameríku, tónlistinni leiklistarnámi og ýmsu fleiru. Hann ræddi starf sitt sem leiðsögumaður, ástandi á ferðamannastöðum á landinu en þar telur Valdimar að við megum gera miklu betur hvað innviðauppbyggingu varðar. Hann sagði frá fjölskyldunni, tónlistinni og mörgu öðru.
9/15/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Halli Reynis tónlistarmaður og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir framkvæmdast

Halli Reynis sagði frá uppvextinum í Breiðholti, skólagöngu, tónlistaráhuga, fótbolta og handbolta og ýmsu tengdu unglingsárum. Hann sagði frá spilamennsku, síðbúnu háskólanámi, kennslu í Ölduselsskóla. Hann sagði frá sveitinni í Dölunum, áfengisfíkn og mörgu fleiru. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir sagði frá uppvextinum í Mýrdalnum, síðar Skógaskóla og svo menntaskólaárunum í MH. Hún sagði frá áhuganum á tölfræði og aðferðarfræði, námi í London, fjölskyldu, áhugamálum og starfi sína hjá Félagsvísindastofnunar HÍ.
9/8/20193 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Kristín Ólafsdóttir og Gunnlaugur Bragi Björnsson

Kristín Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Pieta samtakanna sagði frá uppvextinum í Garðabæ, menntaskólaárunum á Laugarvatni, dvöl og starfi í Luxemborg og öllu því sem hún hefur starfað við sem er mjög fjölbreytt flóra. Hún sagði frá sonum sínum, áskorunum í lífinu, samsettri fjölskyldu og núverandi starfi hjá Pieta samtökunum. Gunnlaugur Bragi Björnsson sagði frá uppvextinum á Höfn í Hornafirði, menntaskólaárunum í MH, viðskiptafræðinámi, starfi í Arion banka og síðar starfinu sem formaður Hinsegin daga. Hann sagði frá áskorunum í einkalífi áhugamálum og ýmsu öðru.
9/1/20193 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur og Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Páll Jakob sagði frá uppvextinum í Reykjavík, menntaskólaárunum á Akureyri, Kiss áhuganum, söngnámi og ýmsu fleiru. Hann sagði frá fjölskyldunni áhugamálunum og ýmsu fleiru. Árelía Eydís sagði frá uppvexti, námi starfi, ritstörfum og ýmsu öðru.
8/25/20193 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Þórhallur Heimisson og Arndís Hrönn Egilsdóttir

Þórhallur Heimisson sagði frá uppvextinum fyrst i Reykjavík, Seyðisfirði, Skálholti síðar menntaskólaárunum á Laugarvatni. Síðan hélt hann í háskóla íslands byrjaði í sagnfræði og tók svo próf í guðfræði og hefur starfað sem prestur sl. þrjátíu árin. Hann ræddi áhugamálin, námskeiðin sem hann hefur haldið fyrir hjón og fjölskyldur, ristörfin, farastjórnina fjölsylduna og áhugamálin. Arndís Hrönn Egilsdóttir leikkona sagði frá lífi sínu og starfi, námi í Frakklandi, útvarpsmennskunni og leiklistinni en hún hefur undanfarið fengið mörg stór hlutverk bæði í leikhúsi og í bíómyndum en Arndís leikur aðalhlutverkin í myndinni Héraðið eftir Grím Hákonarson. Hún ræddi áhugamálin fjölskylduna og ýmislegt fleira.
8/18/20193 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Haukur Ingvarsson og Halla Margrét Jóhannesdóttir

Haukur Ingvarsson verðlaunaljóðskáld er uppalinn í Hafnarfirði þar sem hann hlaut bókmenntauppeldi frá gamalli nágrannakonu sinni. Hauki er afar umhugað um náttúruvernd en í ljóðabók hans Vistarverur, sem hlaut rífandi viðtökur í síðasta jólabókaflóði, dregur hann upp dystópíska mynd af framtíðarsamfélagi þar sem stutt er á milli hláturs og hryllings. Hann á tvo unga syni og segir að hann grípi stundum skelfing þegar hann leyfir sér að velta fyrir sér hvaða framtíð bíði þeirra. Hann er að leggja lokahönd á doktorsverkefni sitt um áhrif bandaríska skáldsagnahöfundarins William Faulkner á Íslandi og segist trúa á ævintýrin. Halla Margrét Jóhannesdóttir leikkona fór í íþróttakennaranám eftir að hún útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík. Hún er forfallinn ABBA aðdáandi og tók nýlega lagið á sviði í ABBA safninu í Stokkhólmi fyrir engan nema sjálfa sig og gáttaðan starfsmann safnsins. Hún er miðjubarn, ljóðskáld og gjörningalistamaður og er um þessar mundir að setja saman ritlistarnámskeið fyrir áhugasama byrjendur í skapandi skrifum. Umsjón: Júlía Margrét Einarsdóttir
8/11/20193 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Kormákur Bragason og Elín Ingvarsdóttir

Kormákur Bragason tónlistarmaður og kennari sagði frá uppvextinum í Kópavogi, hvernig það var að eiga frægan bróður sem var í hljómsveitinni RíóTríó en Ólafur Þórðarson heitinn er hálfbróðir Kormáks. Hann sagði frá dvöl í lýðháskóla í Danmörku, kennarastarfi bæði í Svíþjóð og Noregi, tónlistarmennskunni en hann byrjaði á því að spila á flautu og saxafón en spilar mest á gítar í dag. Kormákur sagði frá hljómsveitinni South river band sem er frændhljómsveit sem á tengsl í Ólafsfjörð en þeir eru nýbúnir að senda frá sér plötu. Elín Ingvarsdóttir sagði frá uppvextinum í Brasilíu, Kúbu og Mexíkó en þar hefur hún mestan part ævinnar. Faðir hennar starfaði við hafrannsóknir sem skýrir búsetu fjölskyldunnar,en þau heimsóttu Ísland reglulega og þess vegna talar Elín góða íslensku. Hún starfar í tungumálakennslu þar í landi en hennar aðaláhugasvið er frumbyggja mállýskur indíána sem hafa verið að deyja út síðustu ár en nú er verið að reyna allt til að viðhalda þeim.
7/28/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Katrín Björgvinsdóttir og Oddur Júlíusson

Katrín Björgvinsdóttir ólst upp í Hafnarfirðinum og Kópavogi en lítur á sig sem Reykvíking. Hún upplifði sig utan gátta í skóla, lýsir sér sem lúða sem spilaði Hættuspil með vinkonum sínum en fann sig í Menntaskólanum við Hamrahlíð þar sem hún ákvað að verða leikstjóri. Það lá alltaf vel fyrir henni sem barn að stýra leikjum og segja sögur. Hún er búsett í Kaupmannahöfn þar sem hún hefur verið að fá stjörnudóma fyrir leikstjórn, en samhliða því starfi sér hún um að þrífa heima hjá gamalli konu sem hún lítur á sem dönsku ömmu sína. Oddur Júlíusson er mikill ömmustrákur og ljúfmenni. Hann hefur starfað sem fastráðinn leikari í Þjóðleikhúsinu um árabil pg hann leitar uppi krefjandi verkefni þar sem hann fær að sýna á sér óvæntar hliðar. Hann leikur í Ráðherranum sem verður á dagskrá RÚV næsta haust og mun taka við hlutverki Birkis Borkasonar í leikhúsinu þegar líður á sumar.
7/21/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Þóra H. Ólafsdóttir og Hans Steinar Bjarnason

Þóra Ólafsdóttir athafnarkona sagði frá uppvextinum í Reykjavík, námi í listförðun, starfi sínu sem slík en hún hefur starfað við fjölmargar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Hún sagði frá hestamennskunni en hún lenti í alvarlegu slysi á hestbaki árið 2004 og var haldið sofandi í 10 daga. Hún sagði frá þessari reynslu sem hafði mikil áhrif á hana og fjölskylduna alla. Hún sagði frá starfi sínu hjá icelandic glacier water en hún starfaði þar í 8 ár. Hún sagði frá fjölskyldunni, áhugamálunum og ýmsu sem hún hefur fengist við á litríkri ævi. Hans Steinar Bjarnason sagði frá uppvextinum á Hólmavik en hann ólst þar upp hjá ömmu sinni og afa og fluttist til Reykjavíkur þegar hann var 15 ára gamall. Hann sagði frá starfi sínu í útvarpsmennsku en hann var ungur þegar hann heillaðis af útvarpi og starfaði við það í fjöldamörg ár. Hann var síðast íþróttafréttamaður hér á ruv en sagði starfi sínu lausu fyrir rúmu ári síðan og starfar nún sem upplýsingafulltrúi SOS barnaþorpa. Hann sagði frá áhugamálum og fjölskyldu og ýmsu öðru.
7/14/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Héðinn Svarfdal og Tatjana Latinovic

Héðinn Svarfdal sagði frá uppvexti í Reykjavík, og Bandaríkjunum en þar bjó hann til 15 ára aldurs. Menntaskólaárunum sleit hann í MH, fór síðan í nám í sálfræði fyrst hér og svo í bandaríkjunum en síðar bjó hann og lærði í Bretlandi, og Kína. Hann sagði frá starfinu hjá lýðheilsustöð, áhugamálunum og fjölskyldunni og hvers vegna þau tóku þá ákvörðun að flytja til Costa Ríka. Tatjana Latinovic sagði frá uppvextinum í fyrrum Júgoslavíu, fjölskyldunni, átökunum í kringum stríðið og því þegar hún kynnstist eiginmanni sínum og ákvað að flytja til íslands með honum. Hún sagði frá starfi sínu hjá Össuri, þýðingum, baráttu fyrir málefnum innflytjanda á íslandi og ýmsu öðru.
7/7/20193 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Jórunn Frímannsdóttir og Guðjón Bergmann

Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen sagði frá uppvextinum, menntaskólaárunum, öllu sem hún hefur starfað við, m.a. þegar hún var borgarfulltrúi í reykjavík. Hún sagði frá fjölskyldunni og áhugamálunum og starfinu sínu sem er að veita hjúkrunarheimilinu á Droplaugastöðum forstöðu. Guðjón Bergmann sagði frá uppvextinum, flóknu fjölskylduminstri, starfinu sem dagskrárgerðarmaður bæði í útvarpi og sjónvarpi, bókunum sem hann hefur skrifað, jógakennslu og þegar fjölskyldan flutti búferlum til Austin í Texas.
6/30/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Guðbrandur Árni Ísberg og Rakel Dögg Sigurgeirsdóttir

Guðbrandur Árni Ísberg sálfræðingur sagði frá uppvextinum í vesturbæ reykjavíkur, námsferlinum dvöl í Þýskalandi, Bandaríkjunum og Danmörku þar sem hann var bæði í námi og starfi. Hann ræddi áhugamálin, starfið sem sálfræðingur og nýju bókina sem hann var að senda frá sér og fjallar um skömmina. Rakel Dögg Sigurgeirsdóttir sagði frá uppvextinum í Borgarnesi, nátturinni þar, námi, sundiðkun, fjölskyldu og áhugamálum. Hún sagði frá lífsreynslunni við að láta gera sig gjaldþrota, hvernig hún ásamt eiginmanni tókst á við þá erfiðleika, áskoruunum eftir það og heimsreislu fjölskyldunnar.
6/23/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Þór Sigfússon stofnandi SJávarklasans og Þórdís Harðardóttir lýsingahö

Þór Sigfússon sagði frá uppvextinum í Vestmannaeyjum, stórum systkinahópi, síðar árunum í Reykjavík en hann fluttist nokkuð oft með fjölskyldunni og rætur hans liggja þá víða. Hann var lengst af í Álftamýrarskóla, síðar MH og svo í Hí þar sem hann lærði viðskiptafræði. Hann fór í framhaldsnám ásamt eiginkonu sinni Halldóru Vífilsdóttur arkitekt en þau fóru fyrst til Bandaríkjanna og síðar til Finnlands. Þar starfaði Þór m.a. hjá norræna fjárfestingabankanum. Hann sagði frá því sem þau fengust við eftir heimkomu, erfiða tíma hjá Sjóvá sem jafnframt var lærdómsríkur, og síðan sagði hann frá hugmyndinni að Sjávarklasanum, fjölskyldunni áhugamálunum og ýmsu fleiru. Þórdís Rós Harðardóttir ævintýrafíkill og lýsingahönnuður sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði, menntaskólaárunum, Þýskalandsdvöl sem barnapía og síðar á Spáni. Hún sagði frá náminu í iðn- og vöruhönnun, starfi sínu hjá stórri íþróttavöruverslun í Kringlunni sem hét Nanoq og síðar hjá 66 °Norður, Hún sagði frá starfi sínu sem lýsingahönnuður en hún starfar mest í útlöndum og segir íslendinga ekki komna eins langt í þeim fræðum eins og aðrar þjóðir. Hún bjó um tíma ásamt eiginmanni Jóni Gunnari Vilhelmssyni og síðar börnum í Þýskalandi, Kanada, í Kína og í Hong Kong hefur ferðast mikið með fjölskyldunni á framandi slóðir og nýtur þess að ferðast í vinnuna á milli þess sem hún stundar Quigong og Taichi leikfimi.
6/16/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Sirrý Arnardóttir og Sævar Helgi Bragason

Sigríður Arnardóttir eða Sirrý eins og hún er jafnan kölluð sagði frá uppvextinum í Reykjavík, menntaskólaárunum í MS, fjölmiðlamennskunni en Sirrý hefur unnið jafnhliða í útvarpi og sjónvarpi en ákvað að venda kvæði sínu í kross á síðasta ári og starfar nú sjálfstætt við námskeiðahald. kennslu og bókaskrif. sævar Helgi Bragason sagði frá uppvextnum í Hafnarfirði, áhuganum á vísindum en hann sagði frá því að hann hefði alla tíð haft mikinn áhuga á umhverfinu í kringum sig . Hann ræddi sólmyrkvaverkefnið frá 2015 þegar ákveðið var að fara í átak og gefa sem flestum börnum gleraugu til að horfa á sólmyrkvann, starfinu sínu sem kennari sjónvarps- og útvarpsamaður go rithöfundur en hann hefur skrifað nokkrar bækur um vísindi fyrir unga og aldna.
6/9/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Inga Dóra Guðmundsdóttir og Valdimar Þór Svavarsson

Inga Dóra Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri menntamála og starfsþróunar hjá Royal Greenland sagði sögur frá því að alast upp á Íslandi og i Grænlandi. Hún hefur búið á báðum stöðum til skiptis. Hún hefur verið flugfreyja, blaðamaður og ritstjóri, verið þáttakandi í stjórnmálum í Grænlandi og nú leiðir hún nýtt ferðafélag í Grænlandi sem er systurfélag Ferðafélags Íslands. Valdimar Þór Svavarsson sagði frá uppvestinum á Selfossi, unglingsárum sem einkenndust af miklu rótleysi, þegar hann ákvað að skella sér og læra rafvirkjun, og öllu því sem hann hefur fengist við síðan þá sem er ótrúlega fjölbreytt. Hann starfar nú sem ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og er auk þess pistlahöfundur á mbl.is en hann sérhæfir sig í samböndum og samskiptum.
6/2/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Ásdís Olsen núvitundarkennari og Bjartmar Þórðarson fjöllistamaður

Ásdís Olsen núvitundarkennari sagði frá lífi sínu og starfi, uppvextinum í Garðabænum, íþróttunum en hún var um árabil ein fremsta skíðakona landsins, hún sagði frá fjölskyldunni áhugamálunum, kennaranáminu og núvitundarfræðinni sem hefur verið hennar helsta viðfangsefni síðustu ár. Bjartmar Þórðarson sagði frá uppvexti, leiklistarnámi, bókmenntafræði, námi í leikstjórn og ýmsu fleiru.
5/26/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Torfi Frans Ólafsson tölvuleikjahönnuður og Íris Ösp Ingjaldsdóttir lö

Torfi Frans sagði frá uppvextinum í Reykjavík, Kópavogi, Akureyri og Stykkishólmi, áhuganum á alls konar tilraunum en hann eyddi löngum studnum sem ungur strákur í að búa eitthvað til hvort sem það var úr kubbum eða öðru dóti. Hann sagði frá áhuganaum á tölvum, vinnuni hjá Oz, síðar CCP og nú síðast hjá Microsoft í Bandaríkjunum. Hann sagði frá starfinu hvernig það hefyur breyst og þróast, ferðalögunum sem einkenna líf hans og starf og ýsmu fleiru. Íris Ösp Ingjaldsdóttir lögfræðingur og rithöfundur sagði frá uppvextinum í Reykjavík, fimleikunum, árunum í FB og síðar Háskóla Íslands í lögfræði. Hún sagði frá þegar hún fór sem AU pair til Bandaríkjanna, áhugamálum og fjölskyldunni. Hún sagði líka frá nýrri bók sem hún var að senda frá sér og heitir Röskun en sagan er spennusaga og hefur vakið mikla athygli.
5/19/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Hildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Ágúst Kristján Steinarsson st

Hildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur sagði frá starfi sínu í hjúkrun sem hefur verið fjölbreytt bæði innanlands og utan. Hún sagði frá því hvers vegna hún ákvað að læra hjúkrun en systir hennar Hrund var þar mikill áhrifavaldur og fyrirmynd. Hún sagði frá áskorunum í starfi og í einkalífi en þegar systir Hildar lést tók hún að sér son hennar í og flutti inn á heimili hans og sá um uppeldi hans ásamt föður. Hún sagði frá ævintýralegri dvöl í Bosníu á vegum íslensku friðargæslunnar en um þá reynslu skrifaði Hildur bók sem heitir í felulitum. Ágúst Kristján Steinarsson stjórnunarráðgjafi og jöklaleiðsögumaður sagði frá lífi sínu og starfi og frá því þegar hann veiktist fyrst af maníu aðeins 19 ára gamall. Hann sagði frá reynslu sinni af geðhvörfum og veikindum sem hann glímdi við í ristli . Hann sagði frá bók sem hann hefur skrifað um þessa reynslu sem heitir Riddarar hringavitleysunnar og tónlistinni sem hann byrjaði að sinna um svipað leiti og bókaskrifin byrjuðu,
5/12/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Halldór Laxness Halldórsson og Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur

Halldór Laxness Halldórsson eða Dóri DNA sagði frá uppvextinum í Mosfellsdalnum, árunum í grunnskóla, og síðar MH. Hann sagði frá vinunum, fjölskyldunni uppiistandinu og ýmsu fleiru. Hann ræddi leikhúslífið en í haust verður Atómstöðin sýnd í Þjóleikhúsinu í nýrri leikgerð Dóra. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og borgarfulltrúi Flokks fólksins sagði frá uppvextinum í Reykjavík en hún bjó á ýmsum stöðum vegna aðstæðna í fjölskyldunni en mest þó í vesturbænum. Hún sagði frá unglingsárunum, náminu í sálfræði, starfinu sem sálfræðingur og nú síðast starfinu sem borgarfulltrúi.
5/5/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Andrés Jónsson almannatengill og ráðgjafi og Margrét Ingadóttir ferðar

Andrés Jónsson sagði frá uppvextinum í Reykjavík, útvarpsmennskunni en hann byrjaði snemma að starfa í útvarpi sem hann hafði og hefur mikið dálæti á. Hann sagði frá því þegar hann fór sem skiptinemi til Indónesíu, þegar hann ákvað að ráða sig í fiskvinnslu til að safna sér pening fyrir frekari dvöl þar ytra. Hvernig hann hefur leynt og ljóst stefnt þangað sem hann er í dag, það er að starfa við að tengja saman fólk og viðfangsefni en hann hefur starfað sem almannatengill og ráðgjafi undanfarin ár. Margrét Ingadóttir ferðaráðgjafi og einn stofnenda munaðarleysingaheimilis í Nepal sagði frá uppvextinum á Hverfisgötunni, árunum í ML, kennaranáminu og starfi kennarans sem hún elskar en getur ekki framfleytt sér á. Hún sagði frá ferðaþránni, dvölinni í Saudi ARabíu og Færeyjum og hvernig það kom til að hún tók þátt í að reka heimili fyrir munaðarlaus börn í Nepal.
4/28/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Þuríður Sigurðardóttir söng - og myndlistarkona og Gísli Halldór Halld

Þuríður Sigurðardóttir ræddi uppvöxtinn í Laugarnesinu, hestamennskuna, söngferlinn, myndlistina fjölskylduna og ýmislegt fleira. Hún sagði frá því hversu mikilvægt það var fyrir hana að fara í myndlistarnám en hún hefur starfað sem slík í tæp tuttugu ár. Hún ræddi endurnýjun á hjúskaparheiti og ýmislegt fleira. Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri í ÁRborg og fyrrverandi bæjarstjóri á Íslafirði sagði frá uppvextinum fyrir vestan, námi og störfum. Hann sagði frá snjóflóðavetrnum og hversu mikil áhrif þeir atburðir höfðu á alla íbúa og landsmenn alla. Hann sagði frá páskahátíðinni fyrir vestan sem hefur vaxið og dafnað, áhugamálunum og núverandi starfi sem bæjarstjóri í Árborg.
4/21/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Jóhannes Þór Skúlason framvæmdastjóri og Sara Dögg bæjarfulltrúi í Gar

Jóhannes Þór SKúlason framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar sagði frá uppvextinum í vesturbænum og árunum í Mela - og Hagaskóla, síðar MR og Háskóla Íslands, Hann sagði frá námi í sagnfræð, kennslu sem hann fékkst víð í rúm 10 ár í Seljaskóla og því þegar honum bauðst að koma inn í pólitíkina sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs. Hann sagði frá því tímabili sem var bæði skemmtilegt en líka erfitt sérstaklega þegar Panamaskjölin komu fram en Jóhannes segist búa að þessari erfiðu reynslu sem hefur mótað hann á ýmsan hátt. Hann sagði frá fjölskyldunni, lestri en vísindaskáldsögur eru í sérstöku uppáhaldi og síðan er það margumtalaður áhugi hans á söngvakeppni evrópskra sjónvarsstöðva sem hann sagði frá. Sara Dögg sagði frá uppvextinum á Reykhólum, árunum í Reykjaskóla í Hrútafirði, árunum í Fjölbraut i Ármúla, síðar og síðar kennó. Hún sagði frá því þegar hún ákvað að stíga fram sem samkynhneigð kona og segist sjálf hafa verið heppin í öllu því ferli. Hún sagði frá starfinu sínu sem formaður samtakanna ´78, síðar kennslunni í Hjallastefnunni en hún var þar skólastjóri í nokkur ár. Hún sagði frá fjölskyldunni en hún og eiginkona hennar Bylgja eru stuðningsforeldrar einhverfrar sjúlku sem hún segir að sé eitt það allra besta sem hún hefur kynnst. Hún ræddi ástæðina fyrir því að hún ákvað að fara út í pólitíkina en hún er fulltrúi Viðreysnar fyrir Garðarbæjarlistann í Garðabæ.
4/14/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Jóhann Helgi Hlöðversson og Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Jóhann Helgi Hlöðversson framkvæmdastjóri og ferðaþjónustubóndi sagði sögur frá uppvextinum í Hafnarfirði, sumrunum í sveitinni í Dölunum, alls konar ævintýrum sem hann lenti í sem ungur maður og erfiðum lífsreynslum þegar hann missti besta vin sinn í mótorhjólaslysi og síðar ungan son sinn. Hann ræddi sorgina, hvaða leiðir hann valdi til að vinna sig úr þeim, hann sagði frá náminu í skrúðgarðyrkju, ástæðunni fyrir því að hann keypti gamlan bóndarbæ sem hann rekur í dag sem myndarbú þar sem rekin er ferðaþjónustan Vatnsholt í Flóa. Hann sagði frá fjölskyldunni, áhugamálunum, þáttökunni í Island got talent, og ferðalagi sem hann fór í á síðasta ári til Norður Kóreu. Steinunn Valdís Óskarsdóttir núverandi skrifstofustjóri skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu sagi frá uppvextinum í Laugarnesinu, árunum í Laugarnes og síðar Laugalækjarskóla, árunum í MS, Háskóla Íslands, þar sem hún byrjaði að stússast í stúdentapólitíkinni. Hún sagði frá árunum sem borgarfulltrúi og síðar sem borgarstjóri í Reykjavík. Hún sagði líka frá árunum sem þingmaður og hvers vegna hún ákvað að segja af sér, Hún sagði frá nyja starfinu, fjölskyldunni og áhugamálunum
4/7/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Bjarni Ómar Haraldsson tónlistarmaður og Hafdís Hanna Ægisdóttir vísin

Bjarni Ómar Haraldsson tónlistarmaður og sérfræpðngur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sagði sögur frá Raufarhöfn og Hólmavík, árunum á sjónum, Laugum í Reykjadal og víðar. Hann sagði frá fjölskyldunni, öllum störfunum og tónlistinni sem hefur verið leiðarvísirinn í gegnum lífið. Hann sagði frá baráttunni við krabbamein, skilnaði við lífsförunautinn sem varði í tvö ár og endaði með því að þau tóku saman á ný og eru gift í dag, nýju plötunni og tónleikaferð um landið sem er framundan. Hafdís Hanna Ægisdóttir forstöðumaður landgræðsluskóla háskóla Sameinuðu þjóðanna sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði og á Skagaströnd, árunum í MH, áhuganum á líffræði, tónlistinni en hún hefur bæði lært á hjóðfæri og söng. Hún sagði frá ferð til Suðurskautslandsins sem hún fór í á síðasta ári ásamt 80 öðrum vísindakonum frá hinum ýmsu löndum en þar voru loftslagsmálin í brennidepli og breyting á náttúrunni að taka á sig mynd þar sem annars staðar.
3/31/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Ásta Dís hjá Pepp Ísland og Ólafur Stephensen hjá samtökum atvinnurek

Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir eða Ásta Dís eins og hún er jafnan kölluð sagði frá uppvextinum fyrir vestan og síðar í Reykjavík. Hún er alin upp af einstæðri móður sem var að hreyfihömluð og lífsbaráttan var erfið á köflum. Hún sagði frá stríðni og ákveðnu einelti sem hún hefur lent í bæði snemma og seint á lífsleiðinni. Hún sagði frá rótleysi, baráttu við að halda sér gangandi, síðar þegar hún varð sjálf einstæð móðir og árunum þar sem hún var algerlega búin að gefast upp. Hvernig hún fann leiðina út úr því, starfinu í dag hjá EAPN á Íslandi, hljómsveitinni, leikhópnum sem hún starfar með og ýmsu fleiru. Ólafur Stephenssen sagði frá uppvextinum en hann er fæddur á Sauðárkróki en hefur búið í Reykjavík mest alla sína tíð. Hann sagði frá árunum í blaðamennsku, hjá Morgunblaðinu, 24 Stundum, Fréttablaðinu og nú síðast starfi sínu hjá Félagi atvinnurekanda. Hann sagði frá áhugamálunum, fjölskyldunni og ýmsu fleiru.
3/24/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Þráinn Þorvaldsson framkvæmdastjóri og Sigga Dögg kynfræðingur

Þráinn Þorvaldsson sagði frá því þegar hann greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli árið 2005 og hvernig hann ákvað að fara óhefðbundna leið í baráttunni við meinið. Á þeim tíma fóru nánast allir karlar sem fengu slíkt krabbamein í aðgerð en Þráinn ákvað í samráði við eiginkonu sína Elínu að sleppa aðgerð og vera frekar í stöðugu og virku eftirliti. Síðan eru liðin mörg ár og enn er Þráinn hress og kátur og deilir nú reynslusögu sinni víða enda telur hann mikilvægt að opna umræðuna og telur það mikilvægt að fólk leiti sér upplýsinga og miðli hvert öðru. Hann talaði um uppvöxtinn á Akranesi, árunum í MA og síðar viðskiptafræði, störfum sem hann hefur fengist við, fjölskyldunni og hversu miklu máli það skiptir að vera jákvæður. Sigga Dögg kynfræðingur ræddi uppvöxtinn, námið í sálfræði og síðar kynfræði sem hún lærði í Ástralíu. Hún sagði frá starfi sínu en hún fer mikið í skóla og víðar með kynfræðslu. Hún vill opna umræðuna, segir enga umræðu tabú enda hefur hún sent frá sér fjöldann allan af pistlum, skrifað bækur og verið með útvarps og hlaðvarpsþætti um þessi mál.
3/17/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Óskar Jónasson leikstjóri og Marta María Jónasdóttir ritsjóri

Óskar Jónasson sagði frá uppvextinum í bústaðahverfinu, árunum í Réttó, pönkinu og ýmsu fleiru. Hann sagði frá sveitadvöl, ferðalögunum með foreldrunum en hann ferðaðist víða með þeim auk þess að vera í sveit á sumrin. Hann sagði frá náminu í myndlistarskólanum, seinna kvikmyndargerðarnámi í Englandi en síðan hann kom heim úr námi hefur hann fengist við ótrúlega fjölbreytt verkefni, 5 bíómyndir í fullri lengd, stuttmyndir, sjónvarpsseríur og ýmislegt fleira. Óskar er leikstjóri nýrrar þáttaraðar sem verður sýnd á ruv og heitir Hvað höfum við gert en þar er fjalla um loftslagsmál á mannamáli. Hann ræddi umhverfismálin út frá sínu sjónarhorni og taldi að við getum ýmislegt gert til að bæta úr meðal annars með því að minnka neysluna. Marta María Jónasdóttir sagði frá uppvextinum í Árbænum, vinkonuhópnum, fjölskyldunni og ýmsu fleiru. Hún sagði frá árunum í Fjölbraut í Breiðholti en þar komst hún i tengsl við búningagerð og þar með var grunnurinn lagður að því sem hún fæst við í dag. Hún fór svo að vinna í verslun, byrjaði svo sem blaðamaður og hefur starfað bæði við tímarit og dagblöð. Hún er í dag ristjóri Smartlands en hún segist verða áhugsöm um fólk og telur sig heppna að geta starfað við áhugamálið.
3/10/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Lóa Pind Aldísardóttir, Sigurþóra Bergsdóttir og Guðrún Ingvarsdóttir

Lóa Pind sagði frá lífi sínu og starfi og því þegar hún strax á unga aldri var ákveðin í að verða blaðamaður. Hún sagði frá ársdvöld í Bretlandi og síðar námi í Frakklandi og Bretlandi. Hún var einstæð móðir en náði þó að klára sig vel í náminu og fékk svo fjöldbreytt störf í blaðamennsku þegar heim var komið. Hún söðlaði um eftir margra ára starf í blaðamennsku og fór í fréttamennsku á Stöð 2 og þaðan í þáttagerð og starfar núna stjálfstætt í þeim geira. Hún sagði frá fjögurra þátta röð sem ber yfirskriftina Viltu í alvörunni deyja sem er hennar nýjasta verkefni þar sem fjallað er um sjálfsvíg og sjóninni beint að fólkinu sem situr eftir þegar ástvinir svipta sig lífi. Sigurþóra Bergsdóttir kom svo inn í viðtalið en hún er ein þeirra sem kemur við sögu í þáttunum en sonur hennar Bergur Snær svipti sig lífi fyrir rétt tæpum þremur árum. Sigurþóra er í forsvari fyrir Bergið sem er úrræði fyrir ungt fólk í vanda en sjóður sem var stofnaður í nafni sonar hennar mun nýtast til að styrkja þetta verkefni. Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri framkvæmdarsýslu ríkisins sagði sína sögu í þættinum, dvöl í Finnlandi með foreldrum og síðar í námi en Guðrún er menntaður arkitekt. Hún sagði frá verkefnum sem hún hefur fengist við sem arkitekt, árunum eftir hrun sem voru gríðarlega erfið í starfstétt arkitekta. Hún sagði frá áhugamálum og fjölskyldu og núverandi starfi sem forstjóri framkvæmdarsýslu ríkisins.
3/3/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Salka Sól Eyfeld og Steinn Jóhannsson

Salka Sól Eyfeld leik og söngkona sagði frá uppvextinum í Kópavogi, einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla, hún flutti sig yfir í Tjarnaskóla og þar náði hún að blómstra. Hún fór til Englands í leik- og söngnám og þegar hún kom heim komu tækifærin eitt af öðru. Hún byrjaði að rappa, fór að syngja með reykjavíkurdætrum, fór að vinna í útvarpi og sjónvarpi og á tímabili vann hún aðeins of mikið og þurfti að draga sig að ákveðnu marki í hlé. Hún sagði frá fjölskyldunni, vinnunni með eineltið sem hún er á fullu að vinna í með því að heimsækja skóla og segja sögu sína. Salka er núna að leika Ronju ræningjadóttur í þjóleikhúsinu sem hún segist elska mest af öllu. Steinn Jóhannsson sagði frá sínu lífi og starfi en hann er núverandi rektor menntaskólans við Hamrahlíð. Hann sagði frá uppvextinum í sveitinni, námsárum í Bandaríkjunum, áhuganum á íþróttum og ýmsu fleiru, Hann fer á reiðhjóli til og frá vinnu daglega og segir það sína jógastund að hjóla.
2/24/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Stefán Sturla Sigurjónsson leikari og leikstjóri og Hrafnhildur Gunnar

Stefán Sturla Sigurjónsson sagi frá uppvextinum í Reuklavík, dvölinni í sveitinni á Rangárvöllum, húsasmíðinni og Bændaskólanum á Hvanneyri. Hann sagði frá því hvers vegna hann ákvað að fara í leiklistarskólann, tímabilinu eftir að hann útskrifaðist og vann nánast allan sólahringinn þegar hann nánast brann út. Hann hefur leikið og leikstýrt í fjöldamörg ár býr nú ásamt fjölskyldu sinni í Finnlandi en starfar nú að verkefni á Höfn í Hornafirði við uppbyggingu Lista- og menninvarsviðs Framhaldsskólans þar. Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri og framleiðandi sagði frá uppvextinum í hlíðunum, hand - og fótboltaiðkun með Val. Hún ræddi réttindabaráttu samkynhneigðra sem hún tók virkan þátt í, hún sagði frá námsárunum í MH og síðar í Kaliforníu þar sem hún lærði kvikmyndagerð. Hún sagði frá fjölskyldunni áhugamálunum og ýmsu fleiru.
2/17/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Auðunn Atlason sendiherra og Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virk

Auðunn Atlason sagði frá uppvextinum í Breiðholti, Kópavogi og síðar í vesturbænum í Reykjavík. Hann sagði frá skólaárunum í hverfisskólunum en eftir stúdentspróf úr MR fór hann til Berlínar í nám í stjórnmálafræði. Hann hefur starfað í fréttamennsku, við kennslu hjá alþjóðasviði Alþingis og eftir það í UTN eða frá 1999. Hann sagði frá fjölskyldunni, ættarhúsinu í Flatey, áhugamálunum og ýmsu fleiru. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virk starfsendurhæfingar sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði, frá því hún var ung móðir á sama tíma og hún var að ljúka stúdenstprófi og svo komu börnin eitt af öðru meðan hún var í námi. Hún ræddi viðskiptafræðinám, starfið hjá félagi hjúkrunarfræðinga og síðar fékkst hún við hin ýmsu störf þar til hún sá auglýsta stöðu framkvæmdastjóra Endurhæfingastjóðs sem var forveri Virk fyrir 10 árum síðan. Hún sagði frá tónlistinni en eiginmaður hennar gaf henni harmonikku þegar hún varð fertug og síðan þá hefur hún sinnt tónlistinni af krafti, spilað inn á tvær plötur haldið tónleika og notið þess í botn.
2/10/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Guðni Már Harðarson prestur í Lindakirkju og Myrra Rós Þrastardóttir l

Guðni Már Harðarson prestur sagði frá uppvextinum í Reykjavík og starfinu í KFUMK, árunum á Akranesi, menntaskólaárunum í Kvennnó ársdvöl í Svíþjóð sem gerði það að verkum að hann ákvað að verða prestur. Hann ræddi trúarstarfið í kirkjunni, lífsgildin áhugamálin og ýmislegt fleira. Myrra Rós Þrastardóttir listakona ræddi uppvöxtinn í Hafnarfirði, erfiðri reynslu sem hún varð fyrir í Danmörku þegar hún fór þangað sem unglingur, myndlistinni og hvernig það kom til að hún fór að starfa við tónlist. Hún ræddi listsköpunina, hvernig það er að búa á Stokkseyri, áhugamál og ýmislegt fleira.
2/3/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

1/27/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Erla Gerður Sveinsdóttir læknir og Bjarni Þór Sigurðsson tónlistarmaðu

Erla Gerður Sveinsdóttir læknir í Heilsuborg sagði frá uppvextinum í Kálfskinni við Dalvík, móðir hennar starfaði sem ljósmóðir og oft fæddust börn heima á bænum sem mótaði líf fjölskyldunnar að ýmsu leiti. Erla fór í MA og síðar í læknisfræði og starfar nú sem læknir í Heilsuborg þar sem hún vinnur ásamt sínu fólki að varanlegum lausnum á heilsufarsvandamálum fólks. Bjarni Þór Sigurðsson sagði frá uppvextinum á Bíldudal, dvöl í heimavistarskóla, tónlistinni söngnáminu, starfinu hjá ruv fyrir austan á Egilsstöðum og ýmsu fleiru.
1/20/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Gissur Páll Gissurarson söngvari og Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdas

Gissur Páll Gissurarson söngvari sagði frá uppvextinum í Reykjavík, Vestmannaeyjum og Kópavogi. Hann sagði frá menntaskólaárunum og því þegar hann sótti um í leiklistarnám og komst ansi langt í inntökuprófi en þó ekki alla leið. Hann ákvað því að fara í söngnám en hann hafði leikið og sungið i söngleiknum Oliver Twist þegar hann var enn í grunnskóla og vissi strax að þetta ætti vel við hann. Hann sagði frá söngnámi á Ítaliu, matarkistunni Ítalíu, áhuganum á matargerð, fjölskyldunni og dætrunum og því hvernig hann nýtir tímann í að hlusta á hljóðbækur. Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu sagði frá uppvextinum í Garðabænum, árunum í versló, þegar hún vann í Kosovó eftir aldamótin 2000 og hvaða áhrif það starf hafði mikil áhrif á hana sem manneskju. Hún sagði frá námi í mannfræði, þróunarfræði og ýmsu sem hún hefur tekið sér fyrir hendur. Hún sagði frá dætrunum, skíðaáhuganum og nýja starfinu sem hún tekur við í febrúar sem framkvæmdastjóri Festu miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð.
1/13/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Bjarnheiður Hallsdóttir og Sölvi Tryggvason

Bjarnheiður Hallsdóttir formaður samtaka ferðaþjónustunnar og einn eigandi Katla Travel sagði frá uppvextinum á Akranesi, þegar hún flutti til Þýskalands með þáverandi maka og árunum í háskólanum í Munchen. Hún sagði frá áhuganum á ferðamálum sem hún hefur lengi haft og hvernig þessi mál hafa þróast frá þeim tíma sem hún var í námi og til dagsins í dag. Hún sagði frá fjölskyldu og áhugamálum sem eru meðal annars fjallgöngur og sjósund. Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður sagði frá uppvextinum í 101 Reykjavík og síðar í Laugarneshverfinu. Hann sagði frá fjölmiðlaferlinum, og kvíðanum sem hann var með en uppgörtvaði ekki fyrr en hann var kominn í þrot vinnulega séð vegna álags og streytu . Sölvi sagði frá ferðalagi sínu síðustu 10 árin sem hafa verið með ýmsum hætti en allt í þeim tilgangi að uppfylla betra líf og nú er út komin bók með sögu Sölva af þessu ferðalagi sem nefnist Á eigin skinni.
1/6/20192 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Pétur Oddbergur Heimisson söngvari og Erna Kristín Blöndal lögfræðingu

Pétur Oddbergur sagði frá uppvextinum í vesturbæ reykjavíkur, árunum í Vesturbæjarskóla, Hagaskóla og síðar Kvenó. Hann ákvað að fara í söngnám og eftir að hafa klárað námið hér heima fór hann til Hollands þar sem hann kláraði mastersnám og er nú nýfluttur heim til Íslands aftur. Hann hefur verið í fjarnámi í Menningarstjornun á Bifröst og klárar það nám í febrúar. Hann sagði frá tónlistinni, hollendingum, sönghópnum Olgu Vocal og prónaáhuganum og ýmsu fleiru. Erna Kristín Blöndal er lögfræðingur og starfar nú sem verkefnastjóri í málefnum barna hjá velferðarráðuneytinu. Hún ræddi bernskuárin í Garðabæ, fótboltanum í Stjörnunni, árunum í MR, fjölskyldunni og starfinu. Hún brennur fyrir málefnum barna og fjölskyldna þeirra og er stjórnarformaður UNICEF á Íslandi.
12/30/20182 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Guðrún Karls Helgudóttir prestur og Jónas Sig tónlistarmaður og forrit

Guðrún sagði frá uppvextinum i Kópavogi, skólagöngu í Snælandsskóla, menntaskólaárunum sem hún ákvað að skipta í tvennt, árinu sem Au Pair í Chicago, guðfræðinni og starfinu sínu sem prestur. Hún sagði frá því þegar hún bjó og starfaði í Svíþjóð, blogginu sem hún skrifaði um árabil, predikunum og hvernig hún finnur leiðir til að skrifa alltaf eitthvað nýtt og uppbyggjandi. Hún sagði frá útihlaupum sem hún byrjaði að stunda fyrir nokkrum árum. kvíðanum sem þeim fylgir og hvernig hún reynir að finna leiðir út úr honum og hún ræddi líka fjölskylduna starfið í kirkjunni og ýmislegt fleira. Jónas Sigurðsson tónlistarmaður og forritari sagði frá uppvextinum í Þorlákshöfn, árunum á Eiðum, menntaskólaárunum. og tónlistariðkuninni. Hann sagði frá sveitaböllum, Sólststrandagræjunum sem var hans þekktasta hljómsveit þar til hann steig fram undir eigin nafni sem tónlistarmaður. Hann ræddi líka um andleg málefni fjölskyldu, dvöl í Danmörku og ýmislegt fleira.
12/23/20182 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Ásdís Halla og Einar Mantyla

Ásdís Halla Bragadóttir sagði frá uppvextinum í Reykjavík, Ólafsvík, Akranesi Svíþjóð og víðar. Hún ræddi fjölskylduna, námsferilinn, íþróttaiðkun og ýmislegt fleira úr æsku. Hún sagði frá blaðamannaferli á morgunblaði eftir nám í stjórnmálafræði, starfi sem aðstoðarmaður ráðherra og framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna. Hún sagði frá bæjarstjórastarfinu í Garðabæ, framkvæmdastjórastöðunni hjá Byko og nú síðast hjá Sinnum, Klínikinni og Hótel Íslandi. Hún ræddi bækurnar sem hún hefur skrifað um sig og fjölskyldu sína, hversu mikil áhrif skrifin höfðu á hana og fjölskylduna og hvaða áhrif þessi vinna öll hefur haft í jákvæða átt. Einar Mantyla sagði frá uppvextinum í Helsinki í Finnlandi, árunum í Melaskóla þegar hann lagði hart að sér til að læra íslensku til að falla vel inn í vinahópinn. Hann sagði frá sveitninni í Borgarfirði, hvernig hann endaði yfirleitt á þeim stöðum sem hann alls ekki ætlaði, nám í líffræði, búseta í Svíþjóð og Þýskalandi, störfum tengdum náminu og nú síðast Auðnu Tæknitorgi. Hann ræddi líka um fjölskylduna og tónlistana sem honum finnst ómissandi þáttur í tilverunni.
12/16/20182 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Steindi jr. og Birgitta Haukdal

Steinþór Hróar Steinþórsson eða Steindi eins og hann er jafnan kallaður sagði frá uppvextinum í Mosó, skólagöngu, fótbolta vinum og fjölskyldu. Hann sagði frá tilraunum sínum til að komast inn í leiklistarskólann sem gekk ekki en í fyrsta skiptið var hann mjög nálægt því. Hann sagði frá uppistandi, útvarps og sjónvarpsmennsku, og hversu þakklátur hann væri fyrir það að fá að gera það sem honum finnst skemmtilegast þ.e. að leika og umgangast skemmtilegt fólk. Birgitta Haukdal sagði frá uppvextinum á Húsavík, þegar hún elti fyrir kærasta á heimavistarskólann á Laugum.þegar hún fyrir tilviljun komst að í sýningu hjá Gunnari Þórðar á Broadway sýning sem bar heitið stjörnur morgundagsins. Síðar kom hún fram í Abba sýningum. söngleiknum Grease þar sem hún kynntisti eiginmanni sínum í dag honum Benna. Hún sagði frá dvölinni á spáni, ristörfunum en Birgitta hefur sent frá sér tíu barnabækur.
12/9/20182 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Guðrún Nordal og Sveppi

Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar sagði frá uppvextinum í Laugarneshverfinu, árunum í MS, síðar Háskóla Íslands og þegar hún flutti til Oxford á Englandi í frekara nám. Hún sagði frá dvölinni ytra, þegar hún ákvað meðvitað að flytja aftur heim til Íslands og starfinu sínu sem forstöðumaður Árnastofnunar. Hún sagði frá fjölskyldunni, áhugamálunum og nýju bókinni sem heitir Skiptidagar og er persónulegt ferðalag hennar um sögu Íslands og bókmenntir allt frá landnámi til okkar daga. Sverrir Þór Sverrisson eða Sveppi eins og hann er alltaf kallaður sagði frá uppvextinum í Breiðholtinu, íþróttaiðkuninni en hann stundaði bæði hand- og fótbolta. Hann vildi verða íþróttakennari eins og pabbi hans en leiðin hans lá í leiklistina og í dag starfar Sveppi sem sjálfstæður dagskrárgerðamaður leikari og ýmislegt fleira. Hann sagði einnig frá fjölskyldunni, áhugamálunum og ýmsu fleiru.
12/2/20182 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Ragnar læknirinn í eldhúsinu og æskuvinkonurnar Álfheiður og Þórunn

RAgnar Freyr Ingvarsson læknir og matgæðingur sagði frá lífi sínu og starfi. Hann ræddi heilbrigðiskerfið á Íslandi en stutt er síðan hann flutti heim til Íslands frá Svíþjóð þar sem hann bjó og starfaði. Hann ræddi áhugann á matargerð, bækurnar sem hann hefur skrifað um mat og sjónvarpsþætti sem hann hefur gert um matarkisturnar Ítalíu og Spán. Hann ræddi líka um áhugamálin og fjölskylduna og margt fleira. Álfheiður Ingadóttir og Þórunn S. Þorgrímsdóttir sögðu frá því þegar þær kynntust í Hagaskóla og hafa verið vinkonur síðan. Álfheiður er lífrræðingur og Þórunn nam leikmyndagerð og leiktjaldamálun og þær starfa nú saman að sýningunni Vatnið í náttúru Íslands sem verður opnuð í Perlunni 1. desember 2018.
11/25/20182 hours, 15 minutes
Episode Artwork

Lára Jóhanna Jónsdóttir og Davíð Logi Sigurðsson

Lára Jóhanna Jónsdóttir sagði frá uppvextinum í seljahverfinu í Breiðholti, menntaskólaárunum í MS og síðar náminu í Listaháskólanum. Hún sagði frá árinum sem hún fór í Háskóla Íslands í læknisfræði áður en þá hafði hún þegar þreytt inntökupróf í LHÍ en komst ekki inn. Hún ræddi leiklistina, leikritin sem hún hefur tekið þátt í og bíómyndirnar og sérstaklega nefndi hún myndina Lof mér að falla sem nýverið var frumsýnd. Lára Jóhanna ræddi síðan Flateyjargátu sem nú er í sýningu en þar fer hún með eitt af aðalhlutverkunum. Davíð Logi Sigurðsson sagði frá uppvextinum í Breiðholtinu, framhaldsskólaárunum í fjölbraut Breiðholti, sagnfræðiáhuganum, blaðamennskunni en Davíð Logi var blaðamaður á Morgunblaðinu í tíu ár. Hann sagði frá starfi sínu í Beirút í Líbanon en þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni í fjögur ár. Hann sagði líka frá nýju bókinni sinni Ærumissi sem er pólitísk saga einstaklinga sem urðu leiksoppar í valdatafli á umbrotatímum þegar Ísland var að brjótast til nútímans.
11/18/20182 hours, 15 minutes