Eftir 20 ár í útvarpi er kominn tími til að prófa Hlaðvarpsheiminn.Hvort sem það sé enn einn fótboltaþátturinn eða spjall við góða fólkið er Mána ekkert óviðkomandi.
Hlöðvar Hlaðvarp - Eva Ruza
Gestur Hlöðvars lætur lífshamingjuna nægja og hefur aldrei smakkað það.
9/28/2023 • 1 hour, 1 minute, 13 seconds
Enn einn fótboltaþátturinn - íslenskur fótbolti þarf gott KR-lið
Eru Víkingur og Breiðblik að spila leiðinlegri fótbolta eða er veðrið bara svona ógeðslega leiðinlegt? Máni og Atli Viðar fara yfir 9. umferð.
5/31/2023 • 1 hour, 7 minutes, 52 seconds
Enn einn fótboltaþátturinn - Fyrsti Þriðjungur í Bestu - Bikarinn og neðri deildirnar
Máni og Sverrir Mar fara yfir landslagið í boltanum. Í boði Tuborg léttöl samt meira Pepsi Max
5/19/2023 • 1 hour, 5 minutes, 2 seconds
Enn einn fótboltaþátturinn - Blikar voru með varamarkvörð 4. umferðin í bestu
Máni og Sverri Mar fara yfir allt það helsta í Backstreet boys deildinni í fótbolta.
5/2/2023 • 1 hour, 1 minute, 4 seconds
Enn einn fótboltaþátturinn- Eins og tónlistatriði á N4
Máni og Sverri Már fara yfir umferð 3. í Bestudeildinni.
4/25/2023 • 49 minutes, 34 seconds
Enn einn fótboltaþátturinn - Fyrsta umferð í Bestu
Máni og Atli Viðar fara yfir fyrstu umferðina í Bestu.
4/11/2023 • 53 minutes, 14 seconds
Emmsje Gauti í 20 ár
Gauti Þeyr kom í spjall og ræddum við mjög óskipulega um allt og ekkert á 20 ára ferli.
4/7/2023 • 1 hour, 1 minute, 26 seconds
Enn einn fótboltaþátturinn - Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
Máni ræðir við Öddu um magnaðan feril hennar.
1/18/2023 • 59 minutes, 41 seconds
Enn einn fótboltaþátturinn - Deildarkeppnin gerð upp
Við Atli Viðar förum yfir Deildarkeppnina. Hvapa lið hafa valduið vonbrigðum og hverjum það er að kenna að mæting er jafn léleg og raun ber vitni.
9/27/2022 • 1 hour, 5 minutes, 44 seconds
Spjallað við góða fólkið - Gísli Marteinn Baldursson
Við Gísli Marteinn reynum að skilja hvernig í ósköpunum fólk getur verið á móti þéttingu byggðar.
12/2/2021 • 1 hour, 8 minutes, 32 seconds
Enn einn fótboltaþátturinn - Halldór Orri Björnsson
Máni ræðir við Sjörnu goðsögnina Halldór Orra Björnsson um ferilinn.
11/23/2021 • 57 minutes, 41 seconds
Herra Hnetusmjör
Herra Hnetusmjör eða Árni Páll ræðir um æsku árin í Hveragerði hvernig hann hefur þroskast við að verða faðir og hvort hann sé með þráhyggju fyrir peningum.