Háski er podcast þáttur sem fjallar um fólk sem hefur lent í lífsháska og hvernig þeim tókst að komast í gegnum ótrúlegar aðstæður. Mannshugurinn og líkaminn er magnað fyrirbæri og lygilegt hvað manneskjan sigrar oft í erfiðum aðstæðum.
Everest Part 2
Í þætti dagsins tökum við upp þráðinn um Everest og leiðangra sem farnir voru löngu áður en nokkur maður komst á toppinn.
11/29/2021 • 52 minutes, 3 seconds
Enietra Washington - "Ég er þitt eina fórnarlamb sem er á lífi"
Í þætti dagsins heyrum við sögu Enietru Washington sem lenti í skelfilegri árás, árás sem átti eftir að koma í ljós að var tengd fjölda morða í Kaliforníu.
6/4/2021 • 38 minutes, 57 seconds
Þunglyndiskastið með Unni og Ingu
Við kynnum til leiks glænýtt hlaðvarp, með vinkonunum Unni og Ingu Kristjáns. Í þáttunum þunglyndiskastið munu þær fara yfir geðheilsu, allskonar góð ráð til að takast á við erfiða tíma, auk þess að slá á létta strengi í tíma og ótíma.
Þunglyndiskastið mun fara í loftið þann 20 ágúst og munu koma út nýjir þættir í hverri viku.