Winamp Logo
Okkar á milli - Hlaðvarp Cover
Okkar á milli - Hlaðvarp Profile

Okkar á milli - Hlaðvarp

Icelandic, Social, 1 season, 48 episodes
About
Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
Episode Artwork

Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson

Sonur hans barðist við eiturlyfjadjöfulinn þar til hann bugaðist, hann hefur enn ekki fundist. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson er gestur minn í okkar á milli
12/21/20230
Episode Artwork

Lára Jónsdóttir

Hún flúði Súdan með þyrlu þegar hún vann hjá læknum á landamæra, nú á hún 10 vikna gamalt barn og tekur lífinu bara eins og það kemur. Gestur minn í okkar á milli er Lára Jónsdóttir
12/15/20230
Episode Artwork

Guðmundur Ingi Þóroddsson

Hann sat sjálfur í fangelsi í 16 ár en berst nú fyrir réttindum fanga. Gestur minn í okkar á milli er Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður afstöðu
12/7/20230
Episode Artwork

30.11.2023

11/30/20230
Episode Artwork

Katla Þórudóttir Njálsdóttir

Hún missti pabba sinn þegar hún var fimmtán ára. Hún var stödd á Ítalíu þegar hún fékk símtalið. Katla Þórudóttir Njálsdóttir er gestur minn í okkar á milli.
11/23/20230
Episode Artwork

Sigríður Ólafsdóttir

Hún er mjúkur nagli og breytti um kúrs í lífinu. Sigríður Ólafsdóttir stýrimaður og skipstjóri er gestur minn í okkar á milli.
11/21/20230
Episode Artwork

Tyrfingur Tyrfingsson

Hann er leikskáld og hefur verið tilnefndur til Grímunnar sjö sinnum. Hann er annað hvort stillastur eða óþekkastur. Gestur minn í okkar á milli er Tyrfingur Tyrfingsson.
11/10/20230
Episode Artwork

Guðrún Pétursdóttir

Hún segir að það sé gott að hafa skarpann heila en mikilvægara að hafa gott hjarta. Guðrún Pétursdóttir lífeðlisfræðingur er gestur minn í okkar á milli
11/3/20230
Episode Artwork

Emmsjé Gauti

Hann sættir sig við að vera uppáhalds rappari ömmu þinnar. Honum finnst lífið sitt fallegt og tekur einn dag í einu. Gauti Þeyr Másson er gestur minn í okkar á milli.
11/3/20230
Episode Artwork

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Hún ber marga titla. Rithöfundur, baráttukona og transmamma. - hún segir að skömmin felist í þögninni. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir er gestur minn í okkar á milli.
10/19/20230
Episode Artwork

Brynja Hlíf Hjaltadóttir

Hún hefur alltaf verið sjálfstæð og ákvað að fara í lögfræði af því að hana vantaði nýja áskoru í líf sitt eftir að draumur hennar um að hafa atvinnu af motorcrossi brást. Gestur minn í Okkar á milli er Brynja Hlíf Hjaltadóttir
3/30/20230
Episode Artwork

Agota Joó

Hún var alin upp við það að þurfa að syngja rússneska þjóðsönginn á eftir þeim ungverska. Örlögin læddust að henni og hún hóf að kenna tónlist á Ísafirði. Nú er hún stjórnandi fjölda kóra á Íslandi. Gestur minn í okkar á milli er Agota Joó
3/23/20230
Episode Artwork

Eva Ágústa Aradóttir

Hún er einhverf transkona og var lengi að leita að hamingjunni. Eva Ágústa Aradóttir er gestur minn í Okkar á milli
3/9/20230
Episode Artwork

Tómas Guðbjartsson

Hann er alltaf að flýta sér nema á stofugangi, þegar hjúkrunarfræðingunum finnst hann spjalla helst til lengi við sjúklingana sína. Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir er gestur minn í Okkar á milli. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
2/16/20230
Episode Artwork

Margrét Jónsdóttir Njarðvík

Sterkar fyrirmyndir skipta gest minn miklu máli, hún fær endalausarr hugmyndir og framkvæmir þær eiginlega allar. Gestur minn í okkar á milli er Margrét Jónsdóttir Njarðvík
2/2/20230
Episode Artwork

Einar Þór Jónsson

Hann er bjartsýnn og hugarakkur og heldur óhikað áfram þrátt fyrir að vera í miðju sorgarferli. Nú er hann á enn einum vegamótum í lífi sínu. Einar Þór Jónsson er gestur í Okkar á milli
1/26/20230
Episode Artwork

Erla Bolladóttir

Þegar Erla Bolladóttir fékk afsökunarbeiðni frá Forsætisráðherra upplifði hún í fyrsta skipti að vera laus úr haldi.
1/19/20230
Episode Artwork

Lenya Rún

Lenya Rún er varaþingmaður Pírata Hún glímir við átröskun og var föst í því að vera fullkomin. Viku eftir að hafa verið gestur í Silfrinu var hún lögð inn á Klepp.
1/12/20230
Episode Artwork

Vigdís Häsler

Hún lagði inn lögmannsréttindin sín til að verða formaður Bændasamtakanna. Vigdís Häsler sem talar með norðlenskum hreim er gestur minn í Okkar á milli
12/15/20220
Episode Artwork

Arnór Guðjohnsen

Hann var kallaður hinn hvíti Pele þegar hann fór út í atvinnumennsku á 17 ári til Belgíu og segist hafa stundað slökun og hugleiðslu á milli leikja. Arnór Guðjohnsen er gestur minn í Okkar á milli. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
12/8/20220
Episode Artwork

Kristín Þóra Haraldsdóttir

Hún var stödd í umferðinni og mundi ekki hvar hún var eða hvert hún var að fara. Þá vissi hún að eitthvað alvarlegt væri að. Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona er gestur minn í Okkar á milli
11/24/20220
Episode Artwork

Aðalsteinn Árnason

Þegar Aðalsteinn hrapaði niður 25 metra sprungu í Grænlandsjökli ákvað að hann ætlaði að lifa af 20 árum seinna mætti hann aftur á jökulinn og sagði jöklinum söguna Aðalsteinn Árnason er gestur í Okkar á milli.
11/17/20220
Episode Artwork

Sigrún Eðvaldsdóttir

Hvað gerir handleggsbrotinn Konsertmeistari sinfóníu hljómsveitar íslands - jú hann situr útí í sal og dásamar félaga sína. Hin glaðværa Sigrún Eðvaldsdóttir er gestur okkar á milli.
11/3/20220
Episode Artwork

Sólveig Ólafsdóttir

Það er sama hvernær áföllin verða í lífinu einhverntímann þarf að gera þau upp. Sólveig hefur aldrei heillast af sögum sigurvegarana. Sólveig Ólafsdóttir er gestur í Okkar á milli
10/27/20220
Episode Artwork

Þorsteinn Guðmundsson

Þorsteinn ætlaði að verða dramatískur leikari en endaði sem sálfrðingur þar sem hann aðs toðar fullorðið fólk við að vinna úr áföllum Þorsteinninn Guðmundsson er gestur minn í okkar á milli.
10/20/20220
Episode Artwork

Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Varð fyrir lífshættulegri hnífaárás á heimili sínu. Þrátt fyrir það er hún ekki hrædd við neitt og Ætlar að nýta auka lífið og fá sem mest út úr því: Herdís Anna Þorvaldsdóttir er gestur í Okkar á milli.
10/13/20220
Episode Artwork

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona Pírata hefur rétt upp hönd alla ævi og hefur ávallt eitthvað til málanna að leggja. Hún fór í mannréttindalögfræði til að bjarga heiminum . Þórhildur er gestur minn í okkar á milli.
5/20/20220
Episode Artwork

Guðni Gunnarsson

Guðni Gunnarsson sér ekki eftir neinu en tekur fulla ábyrgð af valfærni. Hann er mjög óþolinmóður - hefur ekki úthald til að vorkenna sér.Guðni er gestur minn í Okkar á milli, hann ætlar að verða 141 árs.
5/5/20220
Episode Artwork

Bubbi

Það þarf ekki að kynna gest minn í þetta sinn. Við ætlum að tala um sumarið, veiðar, einmanaleika og æðruleysisbænina. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
4/25/20220
Episode Artwork

Snorri Ásmundsson

Hann er eins og kötturinn, fer sínar eigin leiðir og leitar uppi ævintýri. Þegar banna átti lausagöngu katta á Akureyri leist honum illa á. Snorri Ásmundsson er gestur minn í kvöld og ég ætla að spyrja hann hvort hann sé eitthvað skrítinn.
4/7/20220
Episode Artwork

Malín Brand

Malín Brand hefur hlotið dóm og veirð útskúfuð. En það var ekki í fyrsta skiptið. Malín Brand blaðamaður er gestur minn í okkar á milli í kvöld.
3/31/20220
Episode Artwork

Sóley Tómasdóttir

Sóley Tómasdóttir, konan sem margir hafa reynt að þagga niður í er orðin vinsæl á Íslandi. Hún hjálpar fyrirtækjum að bæta vinnustaðamenningu.Fær borgað fyrir það að tala um það sem fólk hataði hana til að segja fyrir 10 árum, við ætlum að tala um umdeilda feminista. Sóley er gestur minn í Okkar á milli.
3/24/20220
Episode Artwork

Erpur Eyvindarson

Erpur Eyvindarson á það til að hneyksla fólk, vera með kjaft, en í raun er hann kurteis og fékk menningarlegt uppeldi með áherlsu á andlegan auð. Erpur er gestur minn í Okkar á milli og við ætlum ekki að tala um Romm
3/17/20220
Episode Artwork

Vilborg Arna Gissurardóttir

Vilborg Arna Gissurardóttir hefur staðið upp á toppi Everest en segist ekki vera áhættusækin. Hún var í ofbeldissambandi í þrjú ár og telur mikilvægt að bæði gerendur og þolendur leiti sér aðstoðar. Vilborg er gestur minn í Okkar á milli.
3/10/20220
Episode Artwork

Ragna Fossberg

Ragna Fossberg vann í sjónvarpinu í 50 ár, hefur unnið í yfir 30 bíómyndum og fengið sjö eddur, Hún hefur það mikið að gera að við erum heppin að fá hana. Ragna er gestur minn í Okkar á milli, hún ætlar að tala um bransann og daginn sem hún náði í fæðngarvottorðið sitt.
3/3/20220
Episode Artwork

Ólafur Stefánsson

Ólafur Stefánsson var atvinnumaður í handbolta og fólk elskaði að horfa á hann spila. hann var eiginlega sonur þjóðarinnar. Óli Stef er gestur minn í Okkar á milli og við ætlum ekki að tala um handbolta. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónsdóttir
2/24/20220
Episode Artwork

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Hanna Björg var orðin fertug þegar hún loks fann röddina sína og varð virkur femisti. Ég ætla að spyrja hana hvort hún þurfti alltaf að segja sína skoðun. Gestur minn í Okkar á milli er Hanna Björg Vilhjálmsdóttir og kennir kynjafræði við Borgarholtsskóla.
2/17/20220
Episode Artwork

Peter Salmon

Peter fluttist til íslands þegar að ekkert sjónvarp á fimmtudögum eða í júlí og það var ekki heldur hægt að að kaupa bjór, en hann var ástfanginn og ákvað að setjast hér að. Gestur minn í okkar á milli er Peter Salmon sem meðal annars kynnti okkur fyrir Trivial Pursuit.
2/10/20220
Episode Artwork

Gylfi Þór Þorsteinsson

Gylfi þór Þorsteinsson virðist alltaf vera í góðu skapi, en hann hefur lent í ýmsu og er tilbúin að segja okkur sögu sínu. Gylfi Þór umsjónamaður sóttvarnarhúsa er gestur Sigurlaugar Margrétar í okkar á milli
2/3/20220
Episode Artwork

Ástvaldur Zenki Traustason

Ástvaldur Zenki Traustason segir að við mennirnir séum oftast of uppteknir af okkar eigin málum og huðarefnum til að heyra tungumál hjartans, sem talar þó til okkar öllum stundum. Ástvaldur er Zen munkur og einnig organisti í Bessastaðakirkju. Hann er gestur Sigurlaugar Margrétar í Okkar á milli
1/27/20220
Episode Artwork

Þórhalla Arnardóttir

GEstur minn í Okkar á milli var í Kraká með hóp af nemendum þegar hún fékk símtal um bróður sinn fallhlífarstökkvarann, það hafði orðið hræðilegt slys. Hún heitir Þórhalla Arnardóttir og er kennari.
1/20/20220
Episode Artwork

Eysteinn Orri Gunnarsson

Gestur minn í Okkar á milli ætlaði alls ekki að verða prestur, honum datt helst í hug að fara í hagfræði eða lögfræði eins og systkini hans. En hann hlustaði á innsæið þrátt fyrir að hafa lært Faðirvorið vitlaust. Hann heitir Eysteinn Orri Gunnarsson og er sjúkrahúsprestur
1/13/20220
Episode Artwork

Þórólfur Guðnason

1/6/20220
Episode Artwork

Anna Lind Vega Borgþórsdottir

12/16/20210
Episode Artwork

Gunnar Hilmarsson

Gestur kvöldsins í Okkar á milli er Gunnar Hilmarsson, fatahönnuður, tónlistarmaður, frumkvöðull og hvaðeina. Þó Gunnar sé jafnan með gnótt verkefna á sinni könnu hefur hann löngum gefið sér tíma til að vekja athygli á aðstæðum heimilislausra á Íslandi enda stendur málaflokkurinn honum nær.
12/9/20210
Episode Artwork

Baldvin Z

12/2/20210
Episode Artwork

Kristjana Stefánsdóttir

Kristjana Stefánsdóttir tónlistarkona eignaðist soninn Lúkas fyrir átján árum. Þegar hann fæddist og þangað til hann var sextán ára gamall taldi hún hann vera stúlku.
11/25/20210
Episode Artwork

Helga Rakel Rafnsdóttir

Gestur Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur er Helga Rakel Rafnsdóttir kvikmyndagerðarkona
11/18/20210