Spurningaþáttur. Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson Spurningaþátturinn Heilahristingur er nýr, léttur og skemmtilegur spurningaþáttur þar sem tvö lið tveggja keppenda svara spurningum um allt milli himins og jarða.
Tónlistarhérinn - Fjórði þáttur
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö og Una Stef mynda lið Voffa sem mæta liði Gassins en í því eru þeir Hallgrímur Ólafsson eða Halli Melló og Hreimur Örn Heimisson.
4/10/2023 • 0
Tónlistarhérinn - Fjórði þáttur
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö og Una Stef mynda lið Voffa sem mæta liði Gassins en í því eru þeir Hallgrímur Ólafsson eða Halli Melló og Hreimur Örn Heimisson.
4/10/2023 • 1 hour, 2 minutes, 10 seconds
Tónlistarhérinn - Þriðji þáttur
Gleðilega páska! Og í tilefni dagsins bjóðum við upp á meiri Tónlistarhéra. Við sögu koma meðal annars danskar ábreiður af þekktum dægurlögum, 90's partýlög, lög sem náðu fyrsta sæti á Billboard í Bandaríkjunum og íslensk djammlög. Þeir Fílalagsbræður, Snorri Helga og Bergur Ebbi áttu að mæta liði laugardagsins á Rás 2, Helgu Margréti og Sölku Sól. Rétt fyrir fyrsta leik var liðunum skipt upp og við tók stórskemmtileg keppni.
4/9/2023 • 0
Tónlistarhérinn - Þriðji þáttur
Gleðilega páska! Og í tilefni dagsins bjóðum við upp á meiri Tónlistarhéra. Við sögu koma meðal annars danskar ábreiður af þekktum dægurlögum, 90's partýlög, lög sem náðu fyrsta sæti á Billboard í Bandaríkjunum og íslensk djammlög. Þeir Fílalagsbræður, Snorri Helga og Bergur Ebbi áttu að mæta liði laugardagsins á Rás 2, Helgu Margréti og Sölku Sól. Rétt fyrir fyrsta leik var liðunum skipt upp og við tók stórskemmtileg keppni.
4/9/2023 • 57 minutes, 31 seconds
Tónlistarhérinn - Annar þáttur
Tónlistarhérinn heldur áfram í dag, föstudaginn langa og nú eru mætt tvö ný eldspræk lið. Við sögu í keppni dagsins koma meðal annars Karaeoke-neglur, Íslenskir ,,nineties" hittarar, Bob Dylan, Taylor Swift og þá reyna liðin að bregða fæti fyrir hvort annað með því að velja svínslegan lagalista fyrir andstæðinga sína. Það eru lið Tvöfalda vaffsins, þeirra Vigdísar Hafliðadóttur og Villa Netó sem mæta liði KVals þeim Einari Erni Jónssyni og Kjartani Guðmundssyni í fjörlegri og spennandi keppni.
4/7/2023 • 0
Tónlistarhérinn - Annar þáttur
Tónlistarhérinn heldur áfram í dag, föstudaginn langa og nú eru mætt tvö ný eldspræk lið. Við sögu í keppni dagsins koma meðal annars Karaeoke-neglur, Íslenskir ,,nineties" hittarar, Bob Dylan, Taylor Swift og þá reyna liðin að bregða fæti fyrir hvort annað með því að velja svínslegan lagalista fyrir andstæðinga sína. Það eru lið Tvöfalda vaffsins, þeirra Vigdísar Hafliðadóttur og Villa Netó sem mæta liði KVals þeim Einari Erni Jónssyni og Kjartani Guðmundssyni í fjörlegri og spennandi keppni.
4/7/2023 • 1 hour, 2 minutes, 23 seconds
Tónlistarhérinn - Fyrsti þáttur
Þessa páskana verður Tónlistarhérinn í loftinu á Rás 2. Átta lið etja kappi í fjórum skemmtilegum viðureignum og reyna að verða Tónlistarhérinn. Við leggjum ýmsar tónlistarþrautir fyrir liðin, þau geta meðal annars valið sér þemu eða flytjanda úr ýmsum áttum og á 90 sekúndum reyna þau við lagalista úr þemanu þar sem þau eiga að hafa upp á sem flestum titlum eða flytjendum áður en bjallan glymur. Jóhann Alfreð og Lovísa Rut spyrja spurninga og þeim til halds og trausts er Atli Már sem sérlegur bjöllu-, tíma- og stemmningsvörður. Hlustendur geta að sjálfsögðu spreytt sig með og reynt að finna sinn eigin tónlistarhéra! Í þætti dagsins mæta Reiðmenn eldingarinnar, þau Birna Rún Eiríksdóttir og Freyr Eyjólfsson liði Emeraldanna, þeim Villa Nagbít og Völu Eiríksdóttur í stórskemmtilegri viðureign.
4/6/2023 • 0
Tónlistarhérinn - Fyrsti þáttur
Þessa páskana verður Tónlistarhérinn í loftinu á Rás 2. Átta lið etja kappi í fjórum skemmtilegum viðureignum og reyna að verða Tónlistarhérinn. Við leggjum ýmsar tónlistarþrautir fyrir liðin, þau geta meðal annars valið sér þemu eða flytjanda úr ýmsum áttum og á 90 sekúndum reyna þau við lagalista úr þemanu þar sem þau eiga að hafa upp á sem flestum titlum eða flytjendum áður en bjallan glymur. Jóhann Alfreð og Lovísa Rut spyrja spurninga og þeim til halds og trausts er Atli Már sem sérlegur bjöllu-, tíma- og stemmningsvörður. Hlustendur geta að sjálfsögðu spreytt sig með og reynt að finna sinn eigin tónlistarhéra! Í þætti dagsins mæta Reiðmenn eldingarinnar, þau Birna Rún Eiríksdóttir og Freyr Eyjólfsson liði Emeraldanna, þeim Villa Nagbít og Völu Eiríksdóttur í stórskemmtilegri viðureign.
4/6/2023 • 1 hour, 4 minutes, 24 seconds
Áttundi þáttur - Handboltahristingur
Þá er komið að síðasta þættinum í bili af Heilahristingi og síðasta þeminn er viðeigandi þessa dagana. Við ljúkum seríunni með þjóðaríþróttinni, handbolta. Já, í dag er handboltahristingur og við sögu kemur m.a. handboltarokk, HM á Íslandi 1995, afrek Íslendinga í þýsku úrvalsdeildinni, stemmningslög í handboltahöllum og auðvitað Ólafur Stefánsson. Helga Margrét Höskuldsdóttir situr með sem gestastjórnandi og það mætast tvö hörkulið. Lið Rússablokkarinnar mynda þeir Ásgeir Jónsson og Theodór Pálmason sem mæta liði Hógværðarinnar þeim Arnari Daða og Benedikt Bóas í æsispennandi viðureign.
1/15/2023 • 0
Áttundi þáttur - Handboltahristingur
Þá er komið að síðasta þættinum í bili af Heilahristingi og síðasta þeminn er viðeigandi þessa dagana. Við ljúkum seríunni með þjóðaríþróttinni, handbolta. Já, í dag er handboltahristingur og við sögu kemur m.a. handboltarokk, HM á Íslandi 1995, afrek Íslendinga í þýsku úrvalsdeildinni, stemmningslög í handboltahöllum og auðvitað Ólafur Stefánsson. Helga Margrét Höskuldsdóttir situr með sem gestastjórnandi og það mætast tvö hörkulið. Lið Rússablokkarinnar mynda þeir Ásgeir Jónsson og Theodór Pálmason sem mæta liði Hógværðarinnar þeim Arnari Daða og Benedikt Bóas í æsispennandi viðureign.
1/15/2023 • 1 hour, 6 minutes, 8 seconds
Sjöundi þáttur - Ferðahristingur
Skammdegið er í hámarki þessa fyrstu daga janúarmánaðar og eflaust margir farnir að telja niður í sumar, sælu og frí á framandi slóðir. Við hendum því í Ferðalagahristing í þætti dagsins. Allar spurningar tengjast ferðalögum, fríum og spennandi áfangastöðum um víða veröld. Gunna Dís situr sem gestaspyrill með Jóhanni Alfreð og liðin tvö sem keppa eru Klandur Vest sem í eru Andri Freyr Viðarsson og Elísabet Inga Sigurðardóttir en þau mæta liði Djúpsins sem mynda þau Kamilla Einarsdóttir og Jakob Birgisson. Meðal þess sem kemur við sögu er sælueyjan Tenerife, íslenskir heimshornaflakkar, íslensk flugfélög og mest sóttu ferðamannastaðir í heimi í keppni sem reyndist æsispennandi.
1/8/2023 • 0
Sjöundi þáttur - Ferðahristingur
Skammdegið er í hámarki þessa fyrstu daga janúarmánaðar og eflaust margir farnir að telja niður í sumar, sælu og frí á framandi slóðir. Við hendum því í Ferðalagahristing í þætti dagsins. Allar spurningar tengjast ferðalögum, fríum og spennandi áfangastöðum um víða veröld. Gunna Dís situr sem gestaspyrill með Jóhanni Alfreð og liðin tvö sem keppa eru Klandur Vest sem í eru Andri Freyr Viðarsson og Elísabet Inga Sigurðardóttir en þau mæta liði Djúpsins sem mynda þau Kamilla Einarsdóttir og Jakob Birgisson. Meðal þess sem kemur við sögu er sælueyjan Tenerife, íslenskir heimshornaflakkar, íslensk flugfélög og mest sóttu ferðamannastaðir í heimi í keppni sem reyndist æsispennandi.
1/8/2023 • 1 hour, 3 minutes, 30 seconds
Sjötti þáttur - Áramótahristingur
Í dag gamlársdag er á dagskrá sérstakur viðhafnar áramótahristingur. Allar spurningar dagsins munu tengjast árinu sem er að líða og í dag munu sitja þrír keppendur í hvoru liði sem bæði mynda fjölmiðlafólk af ýmsum miðlum. Fólk sem var áberandi á árinu, það skemmtilega sem gerðist, það skrýtna, það fréttnæma, Swedengate, boðorðin níu, sveitarstjórnarkosningarnar 2022 og fleira kemur við sögu í keppni dagsins. Gestaspyrill með Jóhanni Alfreð er Kristjana Arnarsdóttir. Oddur Þórðarson, fréttamaður situr sem stigavörður og er meðhöfundur spurninga ásamt Helga Hrafni Guðmundssyni. Liðin tvö sem mætast eru Atlið sem í eru Hólmfríður Ragnhildardóttir frá Morgunblaðinu, Sunna Valgerðardóttir frá Rás 1 og Atli Ísleifsson frá Stöð 2 og Vísi. Þau mæta liði Festivalsins sem mynda Berglind Pétursdóttir úr ritstjórn Vikunnar með Gísla Marteini, Freyr Rögnvaldsson frá Stundinni/Kjarnanum og Oddur Ævar Gunnarsson, Fréttablaðinu.
12/31/2022 • 0
Sjötti þáttur - Áramótahristingur
Í dag gamlársdag er á dagskrá sérstakur viðhafnar áramótahristingur. Allar spurningar dagsins munu tengjast árinu sem er að líða og í dag munu sitja þrír keppendur í hvoru liði sem bæði mynda fjölmiðlafólk af ýmsum miðlum. Fólk sem var áberandi á árinu, það skemmtilega sem gerðist, það skrýtna, það fréttnæma, Swedengate, boðorðin níu, sveitarstjórnarkosningarnar 2022 og fleira kemur við sögu í keppni dagsins. Gestaspyrill með Jóhanni Alfreð er Kristjana Arnarsdóttir. Oddur Þórðarson, fréttamaður situr sem stigavörður og er meðhöfundur spurninga ásamt Helga Hrafni Guðmundssyni. Liðin tvö sem mætast eru Atlið sem í eru Hólmfríður Ragnhildardóttir frá Morgunblaðinu, Sunna Valgerðardóttir frá Rás 1 og Atli Ísleifsson frá Stöð 2 og Vísi. Þau mæta liði Festivalsins sem mynda Berglind Pétursdóttir úr ritstjórn Vikunnar með Gísla Marteini, Freyr Rögnvaldsson frá Stundinni/Kjarnanum og Oddur Ævar Gunnarsson, Fréttablaðinu.
12/31/2022 • 1 hour, 3 minutes, 37 seconds
Fimmti þáttur - Jólahristingur
Síðasti þáttur fyrir jól og að því tilefni er Jólahristingur. Já, jólin koma við sögu í öllum spurningum dagsins á liðin tvö. Innlend jólalög og erlend, jólamyndir, jólatextar, sögulegir atburðir um jól, jóladagatal sjónvarpsins og fleira og fleira jóla. Laufey Haraldsdóttir situr sem gestastjórnandi með Jóhanni Alfreð í þætti dagsins. Liðin tvö eru Húvellingar sem mynda uppistandararnir og handritshöfundarnir Karen Björg Þorsteinsdóttir og Stefán Ingvar Vigfússon en þau mæta liði Margló Hó Hó Hó sem í eru Margrét Erla Maack, fjöllista- og fjölmiðlakona og leikkonan Eygló Hilmarsdóttir.
12/18/2022 • 0
Fimmti þáttur - Jólahristingur
Síðasti þáttur fyrir jól og að því tilefni er Jólahristingur. Já, jólin koma við sögu í öllum spurningum dagsins á liðin tvö. Innlend jólalög og erlend, jólamyndir, jólatextar, sögulegir atburðir um jól, jóladagatal sjónvarpsins og fleira og fleira jóla. Laufey Haraldsdóttir situr sem gestastjórnandi með Jóhanni Alfreð í þætti dagsins. Liðin tvö eru Húvellingar sem mynda uppistandararnir og handritshöfundarnir Karen Björg Þorsteinsdóttir og Stefán Ingvar Vigfússon en þau mæta liði Margló Hó Hó Hó sem í eru Margrét Erla Maack, fjöllista- og fjölmiðlakona og leikkonan Eygló Hilmarsdóttir.
12/18/2022 • 1 hour, 31 seconds
Fjórði þáttur - Grínhristingur
Benedikt Valsson úr Hraðfréttum situr með Jóhanni Alfreð sem gestastjórnandi í Stúdíó 12 í dag. Og framundan er grínhristingur. Allar spurningar dagsins munu tengjast gríni með einum öðrum hætti. Meðal þess sem kemur við sögu eru íslenskir grínkarakterar, íslenskir titlar á gömlum gamanþáttum, Fóstbræður, Spaugstofan, gamanmyndir og eftirhermur. Það eru tvö bráðfyndin sem lið eigast við ídag. Lið Gjamma mynda þeir Gunnar Sigurðarson og Hjálmar Örn Jóhannsson. Þeir mæta liði Snjójárns, þeim Snjólaugu Lúðvíksdóttir og Ara Eldjárn í hörkuspennandi og skemmtilegri viðureign.
12/11/2022 • 0
Fjórði þáttur - Grínhristingur
Benedikt Valsson úr Hraðfréttum situr með Jóhanni Alfreð sem gestastjórnandi í Stúdíó 12 í dag. Og framundan er grínhristingur. Allar spurningar dagsins munu tengjast gríni með einum öðrum hætti. Meðal þess sem kemur við sögu eru íslenskir grínkarakterar, íslenskir titlar á gömlum gamanþáttum, Fóstbræður, Spaugstofan, gamanmyndir og eftirhermur. Það eru tvö bráðfyndin sem lið eigast við ídag. Lið Gjamma mynda þeir Gunnar Sigurðarson og Hjálmar Örn Jóhannsson. Þeir mæta liði Snjójárns, þeim Snjólaugu Lúðvíksdóttir og Ara Eldjárn í hörkuspennandi og skemmtilegri viðureign.
12/11/2022 • 59 minutes, 23 seconds
Þriðji þáttur - Gísli Marteinn
Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður situr sem gestastjórnandi með Jóhanni Alfreð þessa helgina. Áherslur og þemun í spurningunum koma frá Gísla en meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins eru borgarstjórar í Reykjavík, Tinni, gamlir íslenskir sjónvarpsþættir, sigurlögin í Eurovision og framherjar í Liverpool. Liðin tvö sem mynda þau Lóa Hjálmtýsdóttir og Hugleikur Dagsson sem mæta Andra Ólafssyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur í bráðskemmtilegri keppni.
12/4/2022 • 0
Þriðji þáttur - Gísli Marteinn
Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður situr sem gestastjórnandi með Jóhanni Alfreð þessa helgina. Áherslur og þemun í spurningunum koma frá Gísla en meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins eru borgarstjórar í Reykjavík, Tinni, gamlir íslenskir sjónvarpsþættir, sigurlögin í Eurovision og framherjar í Liverpool. Liðin tvö sem mynda þau Lóa Hjálmtýsdóttir og Hugleikur Dagsson sem mæta Andra Ólafssyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur í bráðskemmtilegri keppni.
12/4/2022 • 1 hour, 1 second
Annar þáttur - Guðrún Sóley
Gestastjórnandi vikunnar er að þessu sinni dagskrárgerðarkonan Guðrún Sóley Gestsdóttir. Guðrún stýrir áherslum og þemum í spurningum dagsins. Liðin tvö sem keppa er lið Stórveldisins sem mynda þeir Tómas Steindórsson og Snorri Másson en þeir mæta liði Veru Illugadóttur, dagskrárgerðarkonu og Veigu Grétarsdóttur kajakræðara. Meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins eru söngleikir, sundlaugar á Íslandi, íslensk hlaðvörp og textar í íslenskum rapplögum.
11/27/2022 • 0
Annar þáttur - Guðrún Sóley
Gestastjórnandi vikunnar er að þessu sinni dagskrárgerðarkonan Guðrún Sóley Gestsdóttir. Guðrún stýrir áherslum og þemum í spurningum dagsins. Liðin tvö sem keppa er lið Stórveldisins sem mynda þeir Tómas Steindórsson og Snorri Másson en þeir mæta liði Veru Illugadóttur, dagskrárgerðarkonu og Veigu Grétarsdóttur kajakræðara. Meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins eru söngleikir, sundlaugar á Íslandi, íslensk hlaðvörp og textar í íslenskum rapplögum.
11/27/2022 • 59 minutes, 1 second
Þorkell Gunnar - HM-Hristingur
Heilahristingur snýr aftur í dag. Nýr gestaspyrill mun sitja með Jóhanni Alfreð í hverjum þætti fram yfir áramót. Gestaspyrill dagsins er Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður. Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst í dag og að því tilefni er HM-hristingur. Allar spurningarnar tengjast HM í fótbolta beint eða óbeint. Lög frá löndunum sem taka þátt, spútnikliðin, dómaraskandalar og stjörnur HM í áranna rás er meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins. Lið Venediktssonar sem mynda þeir Guðmundur Benediktsson og Sigurvin Ólafsson mæta liði Steve Dagskrá þeim Vilhjálmi Frey Hallsyni og Andra Geir Gunnarssyni í bráðskemmtilegri keppni.
11/20/2022 • 0
Þorkell Gunnar - HM-Hristingur
Heilahristingur snýr aftur í dag. Nýr gestaspyrill mun sitja með Jóhanni Alfreð í hverjum þætti fram yfir áramót. Gestaspyrill dagsins er Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður. Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst í dag og að því tilefni er HM-hristingur. Allar spurningarnar tengjast HM í fótbolta beint eða óbeint. Lög frá löndunum sem taka þátt, spútnikliðin, dómaraskandalar og stjörnur HM í áranna rás er meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins. Lið Venediktssonar sem mynda þeir Guðmundur Benediktsson og Sigurvin Ólafsson mæta liði Steve Dagskrá þeim Vilhjálmi Frey Hallsyni og Andra Geir Gunnarssyni í bráðskemmtilegri keppni.
11/20/2022 • 57 minutes, 49 seconds
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Úrslit
Það er komið að leiðarlokum og úrslitastund í sjónvarps- og kvikmyndahristingnum. Það er rafmögnuð úrslitaviðureign framundan þar sem lið Donnu Cruz og Hafsteins Sæmundssonar mæta liði Hugleiks Dagssonar og Söndru Barilli.
12/31/2021 • 0
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Úrslit
Það er komið að leiðarlokum og úrslitastund í sjónvarps- og kvikmyndahristingnum. Það er rafmögnuð úrslitaviðureign framundan þar sem lið Donnu Cruz og Hafsteins Sæmundssonar mæta liði Hugleiks Dagssonar og Söndru Barilli.
12/31/2021 • 1 hour, 15 minutes
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Undanúrslit II
Það er komið að seinni undanúrslitaviðureigninni í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Hvert verður síðara liðið sem tryggir sér sæti í úrslitum á annan dag jóla? Í keppni dagsins mæta Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas og Hrafn Jónsson liði Hafsteins Sæmundssonar og Donnu Cruz í æsispennandi viðureign.
12/19/2021 • 0
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Undanúrslit II
Það er komið að seinni undanúrslitaviðureigninni í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Hvert verður síðara liðið sem tryggir sér sæti í úrslitum á annan dag jóla? Í keppni dagsins mæta Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas og Hrafn Jónsson liði Hafsteins Sæmundssonar og Donnu Cruz í æsispennandi viðureign.
12/19/2021 • 1 hour, 15 minutes
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Undanúrslit I
Leikar eru teknir að æsast í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Í dag kemur í ljós hvert annað liðið verður sem keppir til úrslita á annan dag jóla. Það er hörkuviðureign á dagskrá þegar Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli mæta liði Vilhelm Neto og Snjólaugar Lúðvíksdóttur.
12/12/2021 • 0
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Undanúrslit I
Leikar eru teknir að æsast í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Í dag kemur í ljós hvert annað liðið verður sem keppir til úrslita á annan dag jóla. Það er hörkuviðureign á dagskrá þegar Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli mæta liði Vilhelm Neto og Snjólaugar Lúðvíksdóttur.
12/12/2021 • 56 minutes, 27 seconds
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit
Síðasta sætið í undanúrslitum er í boði í þætti dagsins. Lið Kanarífuglana, þau Steiney Skúladóttir og Guðmundur Felixson mæta kvikmyndagerðarfólkinu Hrafni Jónssyni og Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas í bráðskemmtilegri viðureign.
12/5/2021 • 0
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit
Síðasta sætið í undanúrslitum er í boði í þætti dagsins. Lið Kanarífuglana, þau Steiney Skúladóttir og Guðmundur Felixson mæta kvikmyndagerðarfólkinu Hrafni Jónssyni og Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas í bráðskemmtilegri viðureign.
12/5/2021 • 1 hour, 15 minutes
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit
Áfram halda átta liða úrslitin í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Það mætast stálin stinn í þætti dagsins. Gunnar Hansson, leikari og útvarpsmaður og Gagga Jónsdóttir, handritshöfundur og leikstjóri mæta liði Donnu Cruz, leikkonu og Hafsteins Sæmundssonar úr hlaðvarpinu Bíóblaður.
11/28/2021 • 0
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit
Áfram halda átta liða úrslitin í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Það mætast stálin stinn í þætti dagsins. Gunnar Hansson, leikari og útvarpsmaður og Gagga Jónsdóttir, handritshöfundur og leikstjóri mæta liði Donnu Cruz, leikkonu og Hafsteins Sæmundssonar úr hlaðvarpinu Bíóblaður.
11/28/2021 • 1 hour, 15 minutes
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit
Átta liða úrslit í sjónvarps- og kvikmyndahristingi halda áfram í dag. Hjónin Tinna Hrafnsdóttir og Sveinn Geirsson mæta liði Hugleiks Dagssonar og Söndru Barilli í viðureign um sæti í undanúrslitum.
11/21/2021 • 0
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit
Átta liða úrslit í sjónvarps- og kvikmyndahristingi halda áfram í dag. Hjónin Tinna Hrafnsdóttir og Sveinn Geirsson mæta liði Hugleiks Dagssonar og Söndru Barilli í viðureign um sæti í undanúrslitum.
11/21/2021 • 1 hour, 15 minutes
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit
Heilahristingur snýr aftur í dag og nú með nýju þema. Fram að jólum verður sjónvarps- og kvikmyndahristingur en allar spurningar munu tengjast sjónvarpsþáttum eða kvikmyndum með beinum eða óbeinum hætti. Átta lið hefja æsilega útsláttarkeppni þar til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari í úrslitaþætti á annan dag jóla. Júlía Margrét Einarsdóttir verður þeim Jóhanni Alfreð og Helga Hrafni til halds trausts við spurningagerð og sem spyrill í seríunni. Í þessari fyrstu viðureign mæta skemmtikraftarnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Eva Ruza Miljevic liði uppistandaranna Snjólaugar Lúðvíksdóttur og Vilhelm Neto í hörkuspennandi keppni.
11/14/2021 • 0
Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit
Heilahristingur snýr aftur í dag og nú með nýju þema. Fram að jólum verður sjónvarps- og kvikmyndahristingur en allar spurningar munu tengjast sjónvarpsþáttum eða kvikmyndum með beinum eða óbeinum hætti. Átta lið hefja æsilega útsláttarkeppni þar til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari í úrslitaþætti á annan dag jóla. Júlía Margrét Einarsdóttir verður þeim Jóhanni Alfreð og Helga Hrafni til halds trausts við spurningagerð og sem spyrill í seríunni. Í þessari fyrstu viðureign mæta skemmtikraftarnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Eva Ruza Miljevic liði uppistandaranna Snjólaugar Lúðvíksdóttur og Vilhelm Neto í hörkuspennandi keppni.
11/14/2021 • 1 hour, 15 minutes
Íþróttahristingur - Úrslit
Það er að komið að úrslitastund í íþróttahristingnum. Í dag mætast tvö hlutskörpustu liðin hingað til. Stefán Pálsson og Hjörvar Hafliðason mæta íþróttafréttamönnunum Þorkeli Gunnari Sigurbjörnssyni og Tómasi Þór Þórðarsyni í rafmagnaðri spennukeppni um sigurinn.
8/1/2021 • 0
Íþróttahristingur - Úrslit
Það er að komið að úrslitastund í íþróttahristingnum. Í dag mætast tvö hlutskörpustu liðin hingað til. Stefán Pálsson og Hjörvar Hafliðason mæta íþróttafréttamönnunum Þorkeli Gunnari Sigurbjörnssyni og Tómasi Þór Þórðarsyni í rafmagnaðri spennukeppni um sigurinn.
8/1/2021 • 1 hour, 15 minutes
Íþróttahristingur - Undanúrslit
Spennan er farin að magnast í Íþróttahristingnum og í dag er á dagskrá stórskemmtileg viðureign. Í þessari seinni undanúrslitaviðureign bítast lið Sólmundar Hólm og Baldurs Kristjánssonar við lið Hjörvars Hafliðasonar og Stefáns Pálssonar um síðara sætið í úrslitunum sem fara fram nú um verslunarmannahelgina.
7/25/2021 • 0
Íþróttahristingur - Undanúrslit
Spennan er farin að magnast í Íþróttahristingnum og í dag er á dagskrá stórskemmtileg viðureign. Í þessari seinni undanúrslitaviðureign bítast lið Sólmundar Hólm og Baldurs Kristjánssonar við lið Hjörvars Hafliðasonar og Stefáns Pálssonar um síðara sætið í úrslitunum sem fara fram nú um verslunarmannahelgina.
7/25/2021 • 1 hour, 15 minutes
Íþróttahristingur - Undanúrslit
Leikar eru teknir að æsast í íþróttahristingnum sem hefur verið í loftinu í sumar. Og nú er komið að fyrri undanúrslitaviðureigninni. Í fyrri undanúrslitum mætast lið íþróttafréttafólks, þau Svava Kristín og Kolbeinn Tumi af Stöð 2 og Vísi sem mæta liði íþróttafréttamannanna Þorkels Gunnars og Tómasar Þórs í æsilegri viðureign.
7/18/2021 • 0
Íþróttahristingur - Undanúrslit
Leikar eru teknir að æsast í íþróttahristingnum sem hefur verið í loftinu í sumar. Og nú er komið að fyrri undanúrslitaviðureigninni. Í fyrri undanúrslitum mætast lið íþróttafréttafólks, þau Svava Kristín og Kolbeinn Tumi af Stöð 2 og Vísi sem mæta liði íþróttafréttamannanna Þorkels Gunnars og Tómasar Þórs í æsilegri viðureign.
7/18/2021 • 1 hour, 15 minutes
Íþróttahristingur - Átta liða úrslit
Það er komið að síðustu viðureigninni í átta liða úrslitum. Að þessu sinni mæta Gunnar Helgason, rithöfundur og leikari og Hafrún Kristjánsdóttir, fyrrum handboltakona og sálfræðingur liði íþróttafréttamanna, þeim Tómasi Þór Þórðarsyni og Þorkeli Gunnari Sigurbjörnssyni í hörkuviðureign.
7/11/2021 • 0
Íþróttahristingur - Átta liða úrslit
Það er komið að síðustu viðureigninni í átta liða úrslitum. Að þessu sinni mæta Gunnar Helgason, rithöfundur og leikari og Hafrún Kristjánsdóttir, fyrrum handboltakona og sálfræðingur liði íþróttafréttamanna, þeim Tómasi Þór Þórðarsyni og Þorkeli Gunnari Sigurbjörnssyni í hörkuviðureign.
7/11/2021 • 1 hour, 15 minutes
Íþróttahristingur - Átta liða úrslit
Átta liða úrslitin í Íþróttahristingnum halda áfram í dag. Margrét Lára Viðarsdóttir og Gunnar Sigurðarson mæta þeim Sólmundi Hólm og Baldri Kristjánssyni í hörkukeppni.
7/4/2021 • 0
Íþróttahristingur - Átta liða úrslit
Átta liða úrslitin í Íþróttahristingnum halda áfram í dag. Margrét Lára Viðarsdóttir og Gunnar Sigurðarson mæta þeim Sólmundi Hólm og Baldri Kristjánssyni í hörkukeppni.
7/4/2021 • 1 hour, 15 minutes
Íþróttahristingur - Átta liða úrslit
Átta liða úrslitin í Íþróttahristingnum halda áfram í dag. Í dag mætir lið Stöðvar 2 og Vísis, þau Kolbeinn Tumi Daðason og Svava Kristín Grétarsdóttir liði knattspyrnukvennanna Mist Edvardsdóttur og Ásgerðar Stefaníu Baldursdóttur.
6/27/2021 • 0
Íþróttahristingur - Átta liða úrslit
Átta liða úrslitin í Íþróttahristingnum halda áfram í dag. Í dag mætir lið Stöðvar 2 og Vísis, þau Kolbeinn Tumi Daðason og Svava Kristín Grétarsdóttir liði knattspyrnukvennanna Mist Edvardsdóttur og Ásgerðar Stefaníu Baldursdóttur.
6/27/2021 • 1 hour, 15 minutes
Íþróttahristingur - Átta liða úrslit
Heilahristingur heldur áfram í sumar og að þessu sinni er það Íþróttahristingur. Átta lið hefja leik í skemmtilegri útsláttarkeppni þar sem allar spurningarnar munu tengjast íþróttum með beinum eða óbeinum hætti. Sigurvegari verður svo krýndur í úrslitaþætti um verslunarmannahelgina. Og í þessari fyrstu keppni mætir lið Andra Ólafssonar og Fanneyjar Birnu Jónsdóttur liði Stefáns Pálssonar og Hjörvars Hafliðasonar í æsilegri keppni.
6/20/2021 • 0
Íþróttahristingur - Átta liða úrslit
Heilahristingur heldur áfram í sumar og að þessu sinni er það Íþróttahristingur. Átta lið hefja leik í skemmtilegri útsláttarkeppni þar sem allar spurningarnar munu tengjast íþróttum með beinum eða óbeinum hætti. Sigurvegari verður svo krýndur í úrslitaþætti um verslunarmannahelgina. Og í þessari fyrstu keppni mætir lið Andra Ólafssonar og Fanneyjar Birnu Jónsdóttur liði Stefáns Pálssonar og Hjörvars Hafliðasonar í æsilegri keppni.
6/20/2021 • 1 hour, 15 minutes
Tónlistarhristingur - Úrslit
Páskadagur og þá er komið að úrslitastund í Tónlistarhristingnum. Leitinni að að tónfróðasta liðinu lýkur í dag. Og það er hörkuviðureign í úrslitum. Lið heimafólks á Rás 2, þau Hulda Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson mæta Ara Eldjárn og Páli Óskari Hjálmtýssyni í stórskemmtilegri keppni.
4/4/2021 • 0
Tónlistarhristingur - Úrslit
Páskadagur og þá er komið að úrslitastund í Tónlistarhristingnum. Leitinni að að tónfróðasta liðinu lýkur í dag. Og það er hörkuviðureign í úrslitum. Lið heimafólks á Rás 2, þau Hulda Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson mæta Ara Eldjárn og Páli Óskari Hjálmtýssyni í stórskemmtilegri keppni.
4/4/2021 • 1 hour, 15 minutes
Tónlistarhristingur - Undanúrslit
Úrslit framundan um næstu helgi og leikar eru farnir að æsast í Tónlistarhristingnum. Í seinni undanúrslitaviðureigninni í dag mætir lið Ara Eldjárn og Páls Óskars þeim Margréti Erlu Maack og Tómasi Steindórssyni í stórskemmtilegri og spennandi viðureign,.
3/28/2021 • 0
Tónlistarhristingur - Undanúrslit
Úrslit framundan um næstu helgi og leikar eru farnir að æsast í Tónlistarhristingnum. Í seinni undanúrslitaviðureigninni í dag mætir lið Ara Eldjárn og Páls Óskars þeim Margréti Erlu Maack og Tómasi Steindórssyni í stórskemmtilegri og spennandi viðureign,.
3/28/2021 • 1 hour, 15 minutes
Tónlistarhristingur - Undanúrslit
Keppnin fer að að harðna í Tónlistahristingnum. Í dag mætast í undanúrslitum lið Geirfuglanna, sem mynda þeir Freyr Eyjólfsson og Ragnar Helgi Ólafsson, liði heimafólks á Rás 2, þeim Andra Frey Viðarssyni og Huldu Geirsdóttur.
3/21/2021 • 0
Tónlistarhristingur - Undanúrslit
Keppnin fer að að harðna í Tónlistahristingnum. Í dag mætast í undanúrslitum lið Geirfuglanna, sem mynda þeir Freyr Eyjólfsson og Ragnar Helgi Ólafsson, liði heimafólks á Rás 2, þeim Andra Frey Viðarssyni og Huldu Geirsdóttur.
3/21/2021 • 1 hour, 15 minutes
Tónlistarhristingur - Átta liða úrslit
Síðasta viðureign í fyrstu umferðinni. Ari Eldjárn, skemmtikrafur og tónlistarspekúlant og Páll Óskar Hjálmtýsson mynda lið sem mæta Dröfn Ösp Snorradóttur Rozas, eða DD-Unit, fyrrum Rokklingi og Steinþóri Helga Arnsteinssyni, umboðsmanni og tónlistargrúskara í stórskemmtilegri viðureign.
3/14/2021 • 0
Tónlistarhristingur - Átta liða úrslit
Síðasta viðureign í fyrstu umferðinni. Ari Eldjárn, skemmtikrafur og tónlistarspekúlant og Páll Óskar Hjálmtýsson mynda lið sem mæta Dröfn Ösp Snorradóttur Rozas, eða DD-Unit, fyrrum Rokklingi og Steinþóri Helga Arnsteinssyni, umboðsmanni og tónlistargrúskara í stórskemmtilegri viðureign.
3/14/2021 • 1 hour, 15 minutes
Tónlistarhristingur - Átta liða úrslit
Átta liða úrslitin halda áfram í þætti dagsins. Það er jöfn, spennandi og skemmtileg viðureign framundan. Þau Snorri Helgason, tónlistarmaður og Sandra Barilli, grúskari mæta liði Rásar 2 sem mynda dagskrárgerðarfólkið Andri Freyr Viðarsson og Hulda G. Geirsdóttir.
3/7/2021 • 0
Tónlistarhristingur - Átta liða úrslit
Átta liða úrslitin halda áfram í þætti dagsins. Það er jöfn, spennandi og skemmtileg viðureign framundan. Þau Snorri Helgason, tónlistarmaður og Sandra Barilli, grúskari mæta liði Rásar 2 sem mynda dagskrárgerðarfólkið Andri Freyr Viðarsson og Hulda G. Geirsdóttir.
3/7/2021 • 1 hour, 15 minutes
Tónlistarhristingur - Átta liða úrslit
Tónlistarhristingurinn heldur áfram í dag. Allar spurningar tengjast tónlist með einum eða öðrum hætti og í keppni dagsins mæta Reykjavíkurdætur, þær Ragnhildur Hólm og Steinunn Jónsdóttir liði Margrétar Erlu Maack og Tómasar Steindórssonar.
2/28/2021 • 0
Tónlistarhristingur - Átta liða úrslit
Tónlistarhristingurinn heldur áfram í dag. Allar spurningar tengjast tónlist með einum eða öðrum hætti og í keppni dagsins mæta Reykjavíkurdætur, þær Ragnhildur Hólm og Steinunn Jónsdóttir liði Margrétar Erlu Maack og Tómasar Steindórssonar.
2/28/2021 • 1 hour, 15 minutes
Tónlistarhristingur - Átta liða úrslit
Heilahristingur snýr aftur í dag og fram að páskum verður boðið upp á Tónlistarhristing. Lovísa Rut mun slást í hóp umsjónarmanna í skemmtilegri keppni þar sem átta lið mætast í hefðbundnum útslætti þar til tónfróðasta liðið stendur uppi sem sigurvegari á páskadag. Í þessum fyrsta þætti mæta plötusnúðar, þær Þura Stína og Sunna Ben liði Geirfuglanna, þeim Frey Eyjólfssyni og Halldóri Gylfa í hörkuspennandi og skemmtilegri viðureign.
2/21/2021 • 0
Tónlistarhristingur - Átta liða úrslit
Heilahristingur snýr aftur í dag og fram að páskum verður boðið upp á Tónlistarhristing. Lovísa Rut mun slást í hóp umsjónarmanna í skemmtilegri keppni þar sem átta lið mætast í hefðbundnum útslætti þar til tónfróðasta liðið stendur uppi sem sigurvegari á páskadag.
Í þessum fyrsta þætti mæta plötusnúðar, þær Þura Stína og Sunna Ben liði Geirfuglanna, þeim Frey Eyjólfssyni og Halldóri Gylfa í hörkuspennandi og skemmtilegri viðureign.
2/21/2021 • 1 hour, 15 minutes
Átjándi þáttur - Ársuppgjörið
Síðasti þáttur ársins og nú er tilefni til að líta um öxl. Allar spurningar dagsins tengjast atburðum ársins sem er að líða með einum eða öðrum hætti. Fjölmiðlafólk mynda lið dagsins. Björn Ingi Hrafnsson af Viljanum og Kristín Ólafsdóttir af Stöð 2 og Vísi mæta Báru Huld Beck af Kjarnanum og Stíg Helgasyni af fréttastofu RÚV í æsispennandi keppni.
12/26/2020 • 0
Átjándi þáttur - Ársuppgjörið
Síðasti þáttur ársins og nú er tilefni til að líta um öxl. Allar spurningar dagsins tengjast atburðum ársins sem er að líða með einum eða öðrum hætti. Fjölmiðlafólk mynda lið dagsins. Björn Ingi Hrafnsson af Viljanum og Kristín Ólafsdóttir af Stöð 2 og Vísi mæta Báru Huld Beck af Kjarnanum og Stíg Helgasyni af fréttastofu RÚV í æsispennandi keppni.
12/26/2020 • 1 hour, 15 minutes
Sautjándi þáttur - Jólahristingur
Örfáir dagar til jóla og allar spurningar dagsins hafa því tengingu við hátíðina framundan. Í þætti dagsins mæta jólavinkonur, þær Laufey Haraldsdóttir og Anna Svava Knútsdóttir jólavinum, þeim Benedikt Valssyni og Fannari Sveinssyni.
12/19/2020 • 0
Sautjándi þáttur - Jólahristingur
Örfáir dagar til jóla og allar spurningar dagsins hafa því tengingu við hátíðina framundan. Í þætti dagsins mæta jólavinkonur, þær Laufey Haraldsdóttir og Anna Svava Knútsdóttir jólavinum, þeim Benedikt Valssyni og Fannari Sveinssyni.
12/19/2020 • 1 hour, 15 minutes
Sextándi þáttur - Rithöfundahristingur
Við höldum áfram að vera með sérútgáfur á aðventunni. Í dag er höfundahristingur. Liðin tvö mynda rithöfundar sem öll eru að gefa út í jólabókaflóðinu. Auður Jónsdóttir og Ragnar Jónasson mæta Katrínu Júlíusdóttur og Orra Páli Ormarssyni í skemmtilegri viðureign.
12/12/2020 • 0
Sextándi þáttur - Rithöfundahristingur
Við höldum áfram að vera með sérútgáfur á aðventunni. Í dag er höfundahristingur. Liðin tvö mynda rithöfundar sem öll eru að gefa út í jólabókaflóðinu. Auður Jónsdóttir og Ragnar Jónasson mæta Katrínu Júlíusdóttur og Orra Páli Ormarssyni í skemmtilegri viðureign.
12/12/2020 • 1 hour, 15 minutes
Fimmtándi þáttur
Við tökum frí frá stéttabaráttunni í desember og verðum með sérútgáfur af þættinum þess í stað. Í þessum fyrsta þætti aðventunnar fengum við tvö lið sem bæði eru í nánum tengslum. Mæðginin Anna Þóra Björnsdóttir, gleraugnasali og uppistandari og Björn Leó Brynjarsson, leikskáld mæta feðginunum Berglindi Pétursdóttur, dagskrárgerðarkonu og Pétri Grétarssyni, þul og dagskrárgerðarmanni.
12/5/2020 • 0
Fimmtándi þáttur
Við tökum frí frá stéttabaráttunni í desember og verðum með sérútgáfur af þættinum þess í stað. Í þessum fyrsta þætti aðventunnar fengum við tvö lið sem bæði eru í nánum tengslum. Mæðginin Anna Þóra Björnsdóttir, gleraugnasali og uppistandari og Björn Leó Brynjarsson, leikskáld mæta feðginunum Berglindi Pétursdóttur, dagskrárgerðarkonu og Pétri Grétarssyni, þul og dagskrárgerðarmanni.
12/5/2020 • 1 hour, 15 minutes
Fjórtándi þáttur
Heilahristingur snýr aftur í dag og stéttabaráttan er á sínum stað. Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir mynda lið leikkvenna sem mæta bardalistalistafólki, þeim Vernharð Þorleifssyni og Sigrúnu Helgu Lund.
11/28/2020 • 0
Fjórtándi þáttur
Heilahristingur snýr aftur í dag og stéttabaráttan er á sínum stað. Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir mynda lið leikkvenna sem mæta bardalistalistafólki, þeim Vernharð Þorleifssyni og Sigrúnu Helgu Lund.
11/28/2020 • 1 hour, 15 minutes
Þrettándi þáttur
Kosningar framundan vestanhafs og af því tilefni fengum við lið stjórnmálaskýrenda í þáttinn, þau Sigríði Rut Júlíusdóttur og Friðjón R. Friðjónsson. Þau mæta liði almannatengla sem mynda Særún Ósk Pálmadóttir og Andrés Jónsson.
10/31/2020 • 0
Þrettándi þáttur
Kosningar framundan vestanhafs og af því tilefni fengum við lið stjórnmálaskýrenda í þáttinn, þau Sigríði Rut Júlíusdóttur og Friðjón R. Friðjónsson. Þau mæta liði almannatengla sem mynda Særún Ósk Pálmadóttir og Andrés Jónsson.
10/31/2020 • 1 hour, 15 minutes
Tólfti þáttur
Eftir stutt hlé upptökum vegna takmarkana snýr stéttabaráttan aftur. Í þætti dagsins mynda Gunnar Karl Gíslason og Ólafur Örn Ólafsson lið veitingamanna sem mætir liði danskennara, Margréti Erlu Maack og Þórdísi Nadíu Semichat í hörkuspennandi viðureign.
10/24/2020 • 0
Tólfti þáttur
Eftir stutt hlé upptökum vegna takmarkana snýr stéttabaráttan aftur. Í þætti dagsins mynda Gunnar Karl Gíslason og Ólafur Örn Ólafsson lið veitingamanna sem mætir liði danskennara, Margréti Erlu Maack og Þórdísi Nadíu Semichat í hörkuspennandi viðureign.
10/24/2020 • 1 hour, 15 minutes
Ellefti þáttur
Áfram heldur stéttabaráttan. Lið presta, Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Sveinn Valgeirsson mæta í dag liði lögfræðinga, þeim Oddi Ástráðssyni og Önnu Pálu Sverrisdóttur.
10/3/2020 • 0
Ellefti þáttur
Áfram heldur stéttabaráttan. Lið presta, Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Sveinn Valgeirsson mæta í dag liði lögfræðinga, þeim Oddi Ástráðssyni og Önnu Pálu Sverrisdóttur.
10/3/2020 • 1 hour, 15 minutes
Tíundi þáttur
Stéttabaráttan heldur áfram í dag. Fólk í kvikmyndagerð, Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas og Jóhann Ævar Grímsson mæta liði jarðvísindamanna, sem mynda þau Sæmundur Ari Halldórsson og Vordís Eiríksdóttir.
9/26/2020 • 0
Tíundi þáttur
Stéttabaráttan heldur áfram í dag. Fólk í kvikmyndagerð, Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas og Jóhann Ævar Grímsson mæta liði jarðvísindamanna, sem mynda þau Sæmundur Ari Halldórsson og Vordís Eiríksdóttir.
9/26/2020 • 31 minutes, 39 seconds
Níundi þáttur
Í þætti dagsins mætir lið blaðamanna sem í eru þau Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Jakob Bjarnar Grétarsson, liði bóksala, sem í eru Óttarr Proppé og Bryndís Loftsdóttir.
9/19/2020 • 0
Níundi þáttur
Í þætti dagsins mætir lið blaðamanna sem í eru þau Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Jakob Bjarnar Grétarsson, liði bóksala, sem í eru Óttarr Proppé og Bryndís Loftsdóttir.
9/19/2020 • 1 hour, 15 minutes
Verslunarmannahelgin
Við fáum skemmtilegt fólk til að koma okkur aftur í gírinn eftir langa helgi að baki. Í þætti dagsins mæta skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn liði Sóla Hólm og Viktoríu Hermannsdóttur.
8/3/2020 • 0
Verslunarmannahelgin
Við fáum skemmtilegt fólk til að koma okkur aftur í gírinn eftir langa helgi að baki. Í þætti dagsins mæta skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn liði Sóla Hólm og Viktoríu Hermannsdóttur.
8/3/2020 • 1 hour, 15 minutes
Verslunarmannahelgin
Verslunarmannahelgin og þá er að sjálfsögðu tónlistarþema í þættinum. Liðin skipa þau Emmsjé Gauti og Salka Sól sem mæta Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasyni.
8/2/2020 • 0
Verslunarmannahelgin
Verslunarmannahelgin og þá er að sjálfsögðu tónlistarþema í þættinum. Liðin skipa þau Emmsjé Gauti og Salka Sól sem mæta Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasyni.
8/2/2020 • 1 hour, 15 minutes
Þjóðhátíðarútgáfa
Í þessari þjóðhátíðarútgáfu mæta Bergur Ebbi Benediktsson, rithöfundur og uppistandari og Birna María Másdóttir, fjölmiðlakona liði Valdimars Tómassonar, ljóðskálds og Fanneyjar Birnu Jónsdóttur, fjölmiðlakonu.
6/17/2020 • 0
Þjóðhátíðarútgáfa
Í þessari þjóðhátíðarútgáfu mæta Bergur Ebbi Benediktsson, rithöfundur og uppistandari og Birna María Másdóttir, fjölmiðlakona liði Valdimars Tómassonar, ljóðskálds og Fanneyjar Birnu Jónsdóttur, fjölmiðlakonu.
6/17/2020 • 1 hour, 15 minutes
5. þáttur
Í þætti dagsins mætir lið Suðurlandsundirlendisins, þeir Atli Fannar Bjarkason og Tómas Steindórsson liði miðbæjarrotta sem í eru Kolfinna Nikulásdóttir og Jóhann Kristófer Stefánsson. Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson.
4/13/2020 • 0
5. þáttur
Í þætti dagsins mætir lið Suðurlandsundirlendisins, þeir Atli Fannar Bjarkason og Tómas Steindórsson liði miðbæjarrotta sem í eru Kolfinna Nikulásdóttir og Jóhann Kristófer Stefánsson.
Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson.
4/13/2020 • 1 hour, 15 minutes
4. þáttur
Í þætti dagsins mætir lið grúskara, þau Vera Illugadóttir og Ingileif Friðriksdóttir liði ungra rithöfunda sem í eru Halldór Armand Ásgeirsdóttir og Bergþóra Snæbjörnsdóttir. Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson.
4/12/2020 • 0
4. þáttur
Í þætti dagsins mætir lið grúskara, þau Vera Illugadóttir og Ingileif Friðriksdóttir liði ungra rithöfunda sem í eru Halldór Armand Ásgeirsdóttir og Bergþóra Snæbjörnsdóttir.
Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson.
4/12/2020 • 1 hour, 15 minutes
3. þáttur
Í þætti dagsins mætir lið plötusnúða, þau Daníel Ólafsson (DJ Danni Deluxe) og Dóra Júlía Agnarsdóttir (DJ Dóra Júlía) liði tónlistarvina sem í eru Ari Eldjárn og Hrefna Rósa Sætran. Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson.
4/11/2020 • 0
3. þáttur
Í þætti dagsins mætir lið plötusnúða, þau Daníel Ólafsson (DJ Danni Deluxe) og Dóra Júlía Agnarsdóttir (DJ Dóra Júlía) liði tónlistarvina sem í eru Ari Eldjárn og Hrefna Rósa Sætran.
Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson.
4/11/2020 • 1 hour, 11 minutes, 13 seconds
2. þáttur
Í þætti dagsins mætir lið leikara, þau Arnmundur Ernst Backman og Ebba Katrín Finsdóttir, liði radda almennings sem í eru Hrafn Jónsson og Kamilla Einarsdóttir.
4/10/2020 • 0
2. þáttur
Í þætti dagsins mætir lið leikara, þau Arnmundur Ernst Backman og Ebba Katrín Finsdóttir, liði radda almennings sem í eru Hrafn Jónsson og Kamilla Einarsdóttir.
4/10/2020 • 1 hour, 12 minutes, 39 seconds
1. þáttur
Í þætti dagsins mætir lið fyrrverandi fjölmiðlafólks, þau Andri Ólafsson og Karen Kjartansdóttir, liði fyrrverandi íþróttafréttamanna sem í eru Hjörvar Hafliðason og Gunnar Sigurðarson. Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson.
4/9/2020 • 0
1. þáttur
Í þætti dagsins mætir lið fyrrverandi fjölmiðlafólks, þau Andri Ólafsson og Karen Kjartansdóttir, liði fyrrverandi íþróttafréttamanna sem í eru Hjörvar Hafliðason og Gunnar Sigurðarson.
Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson.